Þjóðviljinn - 21.10.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.10.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 21. október 1980. skák Umsjón: Helgi Ólafsson Haustmót TR Allt stefnir í sigur Margeirs Þegar þetta er skrifaö eru ein- ungis tvær umferftir eftir af Haustmóti Taflfélags Reykjavik- ur og keppnin um efsta sætift hef- ur kristallast aft miklu leyti. Margeir Pétursson, eini alþjóö- legi titilhafinn, virftist nokkuft öruggur um sigur, en hann hefur hlotið 7 v. úr 8 skákum og á að auki hagstæfta biöskák gegn Jóhanni Erni Sigurjónssyni. Staftan er enn fremur óljós vegna fjölda biftskáka en hún er þessi: 1. Margeir Pétursson 7 v.+biftsk. (9 umferftir) 2. Björn Þorsteinsson 6 v. + l biösk. 3. Gunnar Gunnarsson 6 v. 4. Ásgeir P. Asbjörnsson 5 v. + l biðsk. 5. —6. Július Friftjónsson 3 1/2 v. + 2 biösk. 5.—6. Stefán Briem 3 1/2 v. + 2 biftsk. 7. Bragi Halldórsson 3 v. + 2biftsk. 8. Sævar Bjarnason 2 1/2 v. + 2 biftsk. 9. Elvar Guftmundsson 2 1/2 v.+ l biftsk. 10. Dan Hansson 2 v. + 3 biftsk. 11. Jóhann ö. Sigurjónsson 1 1/2 v. + 3 biftsk. 12. Karl Þorsteins 1 1/2 v. + 2 biösk. 1 B-riftli eru þeir Róbert Harftarson og Agúst Karlsson efstir meft 6 v. af 9 mögulegum og i C-riðli þeir Hrafn Loftsson og Eirikur Björnsson jafnir með 6 v. af 9 mögulegum og i D-riftli er Páll Þórhallsson efstur meft 6 v. af 7 mögulegum. Keppni er lokiö i unglingaflokki en þar sigrafti Arnór Björnsson. Hérkemur ein skák frá mótinu. Hún var tefld i siftustu umferft i C-riftli. Þar eigast viö tveir af efstu keppendum þess riöils. Hvltt: Óttar F. Hauksson Svart: Þorsteinn Benoni-byrjun 1. d4-Rf6 Þorsteinsson 2. c4-e6 7. a4-g6 3.RÍ3-C5 8. e4-Rbd7 4. d5-exd5 9. Be2-Bg7 5. cxd5-d6 10. Rd2- 10-0 6. Rc3-a6 11. 0-0-b6? (Benoni-byrjun er ákaflega hvasst afbrigfti og svartur getur aldrei leyft sér rólyndislega leiki sem þennan. 11. -Re5 er best.) 12. Rc4-Re5? (Il.-Re8 var skárra. Vift uppskiptin á e5 hverfur allur broddur úr svörtu stöftunni og það sem meira er, allur „Benoni-karakter” rýkur út i veftur. og vind.) 13. Rxe5-dxe5 14. f3-Dc7 15. Be3-Re8 16. Dc2-Rd6 17. b3-Bd7 18. Hfcl-Hfc8 19. Rdl-f5 20. Rb2-fxe4 21. fxe4-Dd8 22. Bd3-a5 23. De2-Dh4 24. Bf2-Dg4 25. Dxg4-Bxg4 26. Rc4-Rxc4 27. Bxc4-Kh8 28. Bb5 '(•Hvitur útfærir skemmtilega.) 28. ...-Ha7 29. Bh4-Hf8 30. Hfl-Bd7 31. Hxf8+-Bxf8 32. Bc4-Bh6 33. Bf6+-Bg7 34. Bd8-Hb7 endataflift mjög 35. Hdl-Bf8 36. d6-Kg7 37. Bd5-Hb8 38. Bc7-Hc8 39. Hfl-Bc6 40. Hf7 + -Kh6 41. Hxf8! — Svartur gafst upp. Leiðrétting 1 skákpistli á miftvikudaginn varft höfundi pistils á sú villa aft telja Jón Torfason hafa lokift verkfræftiprófi frá Háskóla Islands. Þetta er ekki allskostar rétt; hift sanna mun vera aft Jón er a.m.k. meö BA-próf i islensku frá sömu stofnun. Er hann beðinn velvirftingar á misskilningi þess- um. • u Blikkiðjan Ásgaröi 7, Garöabæ í W onnumst þakrennusmíði og ® uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. i Gerum föst verðtilboö L i |SÍMI?3468 Hjúkrunarskóla / Islands vantar starfsmann til ræstinga. Um er að ræða hálft starf eftir hádegi. Upplýsingar á skrifstofu skólans. KLIPPINGARy PERMANENT, LITUN HÁRSNYRTISTOFAN í ftf tiit Dóróthea Magnúsdóttir Torfi Geirmundsson Laugavegi 24 II. hæð. Sími 17144. Frumvarp um málefni Flugleiða lagt fram Ríkið lánar og endurgreiðir Krumvarp um málefni Flug- leifta var lagt fram i efri deild i gær. í því feist heimild til þess aö veita Flugleiftum h.f. sjálf- skuldarábyrgft á láni sem nemur allt aft 3 miljónum Bandarikja- dala, gegn þeim tryggingum sem rikisstjórnin metur giidar. Þetta lán er tekið til eins árs í þvi skyni aft mæta rekstrarhalla á flugi félagsins milli Luxemborgar og Bandarikjanna frá 1. okt. 1980 til 30. sept. 1981. Samkvæmt frumvarpinu ber féiaginu aft greifta lendingargjöld leigugjöld vegna aöstööu á Kefla- vikurflugvelli, svo og tekju- og eignarskatt og launaskatt og öll önnurgjöldá réttum gjalddögum, en þann hluta þessara gjalda sem rekja má til Norður-Atlantshafs- flugsins fær félagift endurgreidd- an viö skuldauppgjör. Skuldaupp- gjörift fer þannig fram aft i fjár- lagafrumvarpi fyrir árið 1982 skal gerð tillaga um hlutdeild rikis- sjófts i uppgjöri þessa láns. Samkvæmt frumvarpinu er rikisstjórninni heimilt gegn þeim tryggingum sem hún metur gild- ar, aö veita Flugleiðum sjálf- Abyrgðir með skilyrðum um skil á opinberum gjöldum og aukin áhrif starfsfólks þingsjá skuldarábyrgft á lánum sem nema allt að 12 miljónum Banda- rikjadala til aft bæta rekstrarfjár- stöftu fyrirtækisins. Annarsvegar er um að ræða lán i þvi skyni að breyta skammtimaskuldum i föst lán, en skuldir til skamms tima eru taldar nema 6 milljónum Bandarikjadala. Hins vegar er beftift um aftstoð vegna árstifta- bundinnar rekstrarfjárþarfar og er þar einnig um 6 milljón dala upphæft aft ræfta. Flugleiftir báftu um þessa rikisábyrgft á rekstrar- lánum 15. september sl. Þá er rikisstjórninni heimilað aft setja skilyrfti fyrir rikis- ábyrgftinni á rekstrarlánunum og „styrknum” til Atlantshafsflugs- ins sem hún telur nauftsynleg, og er sérstaklega tiltekið aft fyrir- tækift standi skil á opinberum gjöldum og aukin verfti áhrif starfsfólks á stjórn fyrirtækisins með sölu hlutabréfa. 1 frumvarpinu eru og heimildir til þess aft auka hiutafjáreign rikissjófts i Flugleiðum úr 6 i 20% og aft fella niöur ógreidd lendingargjöld Flugleiða af At- lantshafsfluginu fram til 1. októ- ber, og að semja um greiftslufrest á ýmsum öftrum gjöldum. Flug- leiftir hafa ekki greitt lendingar- gjöld siftan i ágúst 1979. Akvæði frumvarpsins gera ráft fyrir að felld verfti niður ógreidd lendingargjöld af Atlantshafs- fluginu til 1. október en öil önnur lendingargjöld verfti greidd, og þá jafnt vegna ársins 1980 til 1981. Umræður um Flugleiðaskýrsluna í dag „Stj órnunarmistök” meðal orsaka ófara? Viðhaldsnefndin ekki verið skipuð enn 1 dag verfta á alþingi umræftur um skýrslu samgönguráftherra um Flugleiöir hf„ en henni var dreift I gær. 1 skýrsiunni er gerö grein fyrir afskiptum stjórnvalda af málefnum félagsins á siöustu árum og aödragandi aö samein- ingu félagsins svo og upplýsingar um umfang þess. Skýrslunni fylgja 14 fylgiskjöl þ.á m. skýrsla eftirlitsmannanna tveggja frá s.l. föstudegi. i lokaorftum skýrslunnar segir Steingrfmur Hermannsson samgönguráö- herra m.a.: „Vafalaust er stafta Flugleifta hf. ákaflega alvarleg. Vift borft liggur aft allt flug þess, ekki aö- eins Noröur-Atlantshafsflugiö, stöftvist. Þaft á aö sjálfsögftu ræt- ur sínar aft rekja til gifurlegs tap- reksturs á Norftur-Atlantshafs- leiftinni. Eflaust má aft verulegu leyti um kenna erfiftri sam- keppnisaöstöftu á þeirri flugleift. Jafnframt hefur félagiö þó orðiö fyrir sérstökum óhöppum, t.d. i sambandi vift kaupin á DC-10 flugvélinni. Ekki verftur þvi heldur neitaft aft stjórnunarmis- tök kunna aö hafa átt sér staft, og sömuleiöis er ljóst aö stöftugar erjur og ósamkomulag vift starfs- lift hefur haft mjög mikil áhrif á rekstur félagsins. Þaft er von rikisstjórnarinnar aö takast megi aft lyfta Flugleift- um hf. úr þeirri lægft sem félagift er nú i, endurreisa Noröur-At- lantshafsflugift og koma traustum grundvelli undir flug félagsins allt. Þaö er þjóftamauðsyn. Þetta mun þó varla takast nema bót sé gerö á þvi, sem aflaga hefur farift. Bættur starfsandi og náift samstarf starfslifts og forystu er ekki sist nauftsynleg forsenda gófts gengis”. í skýrslunni rekur samgöngu- ráftherra ýtarlega aftdraganda aft afskiptum rikisins af málefnum Fiugleifta allt frá þvi aftur fór aft syrta i álinn haustift 1978. Fram kemur m.a. aö þegar félagift fór fram á aft rfkisábyrgð frá 1975, sem ekki var fullnýtt, yrfti endur- vakin 28. febrúar á þessu ári, lá fyrir aft UTA i Frakklandi myndi ekki taka DC-8 vél félagsins til skoftunar nema tryggingar fengj- ust fyrir greiftslu skoftunarinnar! Sem kunnugt er var rikisábyrgftin veitt aft uppfylltum nokkrum skil- yrftum, m.a. um skipun eftiriits- manna fjármála- og samgöngu- ráftuneytisins meft f járhagslegum skuldbindingum félagsins, for- gangi islenskra fluglifta til starfa I flugvélum fyrirtækisins og aft skipuð yröi nefnd til að vinna að auknu viöhaldi flugvélanna hér heima. Sú nefnd hefur ekki verift skipuö enn, m.a. vegna óvissunn- ar sem rikt hefur um framtift N- Atlantshafsflugsins en i skýrslu ráftherrans kemur fram aft viö- „1 raun og veru má segja aö verðfall hafi orðiö á frystum af- urftum og þess ekki gætt aö bæta það upp meö nauðsynlegri aðlög- un gengis hér heima. Þvi þarf engan aö undra aö frystingin hef- ur á þessu ári veriö rekin meö töiuveröum haila.” Þetta sagfti Steingrlmur Hermannsson, sjávardtvegsráöherra i' fram- söguræöu i' neftri deild Alþingis I gær fyrir frumvarpi um hækkun oliugjalds til fiskiskipa úr 2,5% i 7,5%. 1 frumvarpinu er gert ráft fyrir aft fiskkaupandi greifti út- gerftarfyrirtækinu oiiugjaldift miftaft vift fiskverft eins og þaft er ákveftift af verölagsráöi sjávarút- vegsins. Steingrimur sagfti frumvarpift flutt I tengslum viö 8% fiskverfts- hækkunina frá 1. okt. sl. og gerfti grein fyrir stöftu útgerftarinnar, fiskvinnslunnar og afkomu sjó- manna. Eftir mitt ár hækkafti gasolia haldssamningur Flugleifta vift Seaboard World Airlines Inc. varftandi DC-8flugvél gildir til 31. desember 1983. Engu aö siöur er gertráft fýrir þvi aft nefndin verfti skipuö strax og framtift N-At- lantshafsflugsins hefur verift ákveftin. Þá eru raktar viftræftur Is- lenskra stjórnvalda og Flugleifta vift stjórnvöld og flugfélög I Luxemborg allt frá þvi sam- gönguráftherra Luxemborgar kom hingaft i byrjun þessa árs til þess aft Luxair S.A. hafnafti þátt- töku i nýju flugfélagi i ágúst- mánufti s.l. —AI um 35,3% og svartolia um 22,9%. Annar erlendur kostnaöur hefur einnig hækkaft og eru versnandi áhrif hansá útgerftina af stærftar- gráftunni 5—7%. Þjófthagsstofnun áætlar halla á útgeröinni um 10% á ársgrundvelli. Kostnaftarhækkanir hafa oröift um þaft bil 8% meiri en verft- hækkanir á framleiftslu frystingarinnar efta m.ö.o. geng- issig hefur orftiö töluvert minna en kostnaöartilefni gáfu ástæftu til. Verö á Bandarikjamarkafti á frystum afuröum hefur verift nánast óbreytt i eitt og hálft ár og má þvi segja aft hlutfallslegt verkfall hafi orftiö á frystum af- urftum á Bandarikjamarkafti. Steingrimur sagfti gengift hafa sigift um 2,9% meira en laun hafa hækkaö frá sl. feb. til 10. okt. sl. og 3,7% meira en fiskverft hafa hækkaft. 10. okt. var gengi dpllar- Framhald á bls. 13 _a------------—______ Sjómenn halda vel í horfínu sagði Steingrímur Hermannsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.