Þjóðviljinn - 21.10.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 21.10.1980, Blaðsíða 15
Hringid í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eöa skrifiö Þjóöviljanum, Siöumúla 6. tfra Kanann burt úr strætó! Borgþór Kærnested hringdi: Mér finnst östæ&a til þess aö kvarta yfir og lýsa fyllstu óánægju meö aö farþegar I strætisvögnum borgarinnar skuli vera tilneyddir, oft og ein- att, aö hlusta á erlendar út- varpsstöövar, þegar þeir ferö- ast meö vögnunum. A þaö má benda, aö ég hefi ekki oröiö þess var, aö nokkur verslun bjóöi viöskiptavinum slnum upp á lesendum slikar „trakteringar”. Hvaö fólk kýs aö hlusta á heima hjá sér er annaö mál en opinberar þjónustustofnanir eiga aöeins aö bjóöa upp á opinbera, inn- lenda fjölmiöla. KÖLD VATNSGUSA Mikiö haföi ég gaman af aö lesa um vinnubrögö sálfræöinganna i „Stattu þig drengur” eftir Stefán Unnsteinsson. Sál- fræöingurinn átti aö gera úttekt á sálarlifi Sævars Ciesielski. Sævar þessi haföi veriö um nokkurra mánaöaskeiö i algerri einangrun, meö ljós logandi allan sólarhringinn, nokkuö sem er nóg til aö gera hvern meöal- mann kolbrjálaðan. Sálfræöing- urinn kom I nokkur viötöl i klef- ann til Sævars sem i eitt skiptiö var i fótajárnum. Niöurstaða sálfræöingsins var aö sjálfsögöu ekki sú að það væri útilokað aö gera sanngjarna úttekt á sálar- lifi mianns sem heföi veriö i ein- angrun I nokkra mánuöi, eöa að þaö væri býsna erfitt aö halda uppi eölilegum samræöum viö mann i fótajárnum, né heldur að þetta væri nú heldur ógeöfelld meöferö á einum manni. Nei, nei, alls ekki. Ekkert i þá veru. Hinn alheilbrigöi sálfræöingur komst að raun um þaö aö Sævar væri frekar nervös persónuleiki i sálrænu ójafnvægi, þaö væri erfitt aö komast I „djúpt tilfinn- ingalegt samband” viö hann og aö hann heföi frekar „flatt til- finningalif”! Min niöurstaöa er sú aö umræddur sálfræöingur hafi frekar „grunnt” tilfinn- ingalif og sé hugsanlega létt- klikkaöur. Það sakar ekki aö geta þess aö umrædd bók er eins og köld vatnsgusa i andlit þeirra sem héldu að fariö væri meö sakamenn á Islandi eins og manneskjur. Ef bókin „Stattu þig drengur” á ekki eftir aö valda hneyksli, þá er þaö alvar- legt mál og meira en þaö. Þaö væri hneyksli. A.G. TEIKNAÐAR GÁTUR Gáta 1 Gáta 2 Gáta 3 Sjáiö þiö hvaö þessar þrjár gátur eiga aö sýna? Biðið með aö kikja á svörin fyrren ykkur dettur eitthvaö ihug sjálfum, þá skuluö þiö athuga hvort rétt er getiö! Svörin eru á hvolfi hér fyrir neöan. punsjjcq jipuXs uias '£ ‘uin -Jims p iJBSuepnun 'z 'PJJ ueqau q?s 'gneipuns j inedqiiqis je jqs eguijs qb jeijæ uias jnqpjjs 'I ^HQAS Nasreddin flytur búferlum Einn dag sat Nasreddin heima og var i þungum þönkum. Kona hans var úti aö spjalla viö vinkonur sinar og haföi skíliö götudyrnar eftir opnar. Þjófar nokkrir notuöu þá tækifæriö og stungu á sig öllu þvi sem þeir fundu þar fémætt og gátu flutt. Um nærveru Nas- reddins skeyttu þeir ekkert, enda horföi hann á þá meö kæruieysissvip og skipti sér ekkert af þvi sem fram fóL___„ En þegar þeir voru nýfarnir spratt hann á fætur tik nokkuö af þvi sem þeir höföu skiliö eftir, batt þaö saman I bagga og hljóp á eftir þjófunum. Þeir gengu heim til sin og lögöu frá sér þýfiö. Nasreddin gekk inn á eftir þeim og fleygöi sinum böggli hjá hinum, settist siöan niöur og lét sem hann væri heima hjá sér. Þjófunum var hálfbilt vö og spuröu hvaö hann heföi þar aö gera. — Hvernig getiö þiö spurt? — svaraöi Nasreddin, — ég sem er fluttur hingaö! Barnahornid Þriðjudagur 21. október 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Austfj ar ðarþokan • Útvarp kl. 22.35 Vilhjálmur Einarsson, skólastjóri Menntaskólans á Egilsstöðum, sér um þáttinn Cr Austfjarðaþokunni” I kvöld. Hann ætlar aö ræöa viö Ingi- björgu Jónsdóttur frá Vaö- brekku, gagnmerka konu sem er hafsjór af sögum og fróöleik og bjó á Jökuldal um hálfrar aldar skeiö. Er ekki aö efa aö mörg áheyrileg saga veröur sögö i þeim þætti. Ingibjörg ólst upp á Eskifiröi á fyrri hluta aldarinnar, og mun hún hafa margar endurminningar þaðan i pokahorninu. —ih Vilhjálmur Einarsson skóla- stjóri. Lífið á jörðinni Sjónvarp ■CT kl. 20.40 Annar þáttur fræöslu- myndaflokksins um lifið á jörðinni er á dagskrá i kvöld, og nefnist Byggt fyrir framtlö- ina. Fyrsti þátturinn mun hafa fengiö góöar viötökur enda er aldrei of mikiö sýnt af góöu fræösluefni. Þaö er ekkert aö marka þótt sérvitringa einsog undirritaöa langi meira til aö sjá langa framhaldsmynda- flokka um mannlifiö á jöröinni en öll þessi skriðdýr og skor- dýr sem ku vera forfeöur okkar. Eöa þannig, sko. —ih A Sjónvarp fy kl. 21.40 Blind- skák 1 kvöld hefur göngu sina nýr, bresk-bandariskur fram- haldsmyndaflokkur i sex þátt- um: Blindskák (Tinker, Tailor, Soldier, Spy), og er hann byggöur á skáldsögu eft- ir þann fræga njósnasöguhöf- und John Le Carré. Friöur flokkur leikara fer meö hlutverkin, og þeirra fremstur er Alec Guinness. Leikstjóri er John Irvin. Efniö erkannski ekki ýkja frumlegt, en alltaf jafnvinsælt: rússneskur njósnari hefur Þennan leikara þekkjum við sem Shelley en hér er hann aö leika i Blindskák. smyglaö sér inn i raöir breskra leyniþjónustumanna. Spurningin er: hver er hann? Vonandi fáum viö ekkert um aö aö vita fyrren á siöustu minútum siöasta þáttarins. Flokkur þessi er alveg nýr af nálinni, var frumsýndur I Bandarikjunum fyrir skömmu og fékk þar frábærar viötökur, aö sögn. Þá er bara eftir aö vita hvort vér mörlandar höf- um sama smekk. ' _íh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.