Þjóðviljinn - 21.10.1980, Síða 11

Þjóðviljinn - 21.10.1980, Síða 11
Þriðjudagur 21. október 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir (3 iþróttirg) íþróttir i Atli Eðvaldsson í sviðsljósinu Þeir félagarnir, Alfreð Glslason (t.v.) og Sigurður Sveinsson (t.h.) voru eldhressir að aflokinni æfingu I gær. Siggi néri saman hönd- um af ánægju enda er „skotfiðringurinn” i lúkunum á stráksa mikiil þcssa dagana. Mynd: — eik — Sigurður og Alfreð verða LEYNIVOPN íslands á Norðurlandsmótinu lega sterkir skotmenn og koma til með að veröa leyni- vopn okkar á Noröurlanda- mótinu,” sagöi Ólafur Jóns- son, fyrirliöi landsliösins i samtali viö Þjv. i gær. Hann sagöi ennfremur aö undirbún- ingurinn væri kominn vel á veg og þetta væri spurning um hvort leikur liösins smylli saman á NM-mótinu. ,,Auðvit- aö stefnum viö aö sigri og viö eigum jafn góða möguleika og hin liöin,” sagöi Ólafur. IngH. tsienska landsliðið I hand- knattleik, sem heidur á Norðurlandamótið i Noregi á morgun, verður innanborðs mcð leynivopn, sem á að slá keppinauta okkar dt af laginu. Hér er um að ræöa stórskytturnar Sigurð Sveins- son, Þrótti og Alfreö Gfelason, KR unga atráka, sem ætla sér aðryðjanúinnáhið alþjóðlega handboltasvið með látum. „Alfreð og Siggi eru mjög góöir nú. Þeir eru báöir geysi- Ein þeirra leikaðferða sem landsliðiö hefur æft undanfarið er „blokkeringar” fyrir Alfreð og Sigurð eftir aukaköst. A myndinni hér að ofan sést hvar Alfreð þrumar boltanum i markið eftir slika blokkeringu. — Mynd: — eik. skoraði 2 mörk fyrir Borussia Dortmund sl. laugardag Atli Eðvaldsson gerði sér lftiö fyrir á laugardaginn og skoraði 2 mörk þegar lið hans, Borrusia Dortmund, sigraðil860 Múnchen, 4-1. Félagi Atla, Bergsmúller, skorað^ fyrsta mark leiksins, en 1860Miínchen tókst aö jafna fyrir hálfieik, 1-1. Atli skoraði sfðan mikilvægt mark með skalla eftir homspyrnu og þar með var isinn brotinn. Áður en yfir lauk hafði Dortmund-liðið bætt við 2 mörk- um og skoraði Atli annað þeirra, með kollspyrnu auðvitað. Staöa efstu liöa i vestur-þýsku Bundesligunni er nú þessi: Bayern 10 9 0 1 28-12 18 Hamborg 10 7 2 1 22-14 16 Kaisersl. 10 6 2 2 20-10 14 Frankfurt 10 7 0 3 22-15 14 Atli f baráttu við Rene Kerkhof I landsleik tsiands og Hollands f fyrra- sumar. Dortmund 10 5 2 3 24-19 12 Bayern MOnchen sigraöi Bochum 3-1 og þarvar Karl-Heinz Rummenigge i aöalhlutverkinu, skoraöi2 mörk. Hamburger vann góöan sigur á Fortuna Dusselford á útivelli, 3-2 og Köln rótburstaöi Karlsruher 4-0. Þar skoruöu Dieter Muller, Woodcock og Bon- hof (2). Bergsmöller, Dortmund er nú markahæstur I Bundesligunni meö 9 mörk, Rummenigge, Bayern hefur skoraö 9 mörk. Atli kemur þar skammt á eftir meö 7 mörk. . — IngH Ingi Þór íþrótta- maður Akraness 1980 Arshátiö tþróttabandalags Akraness var haldin fyrir s. immu. Þar var m.a. lýst kjöri iþróttamanns Akraness 1980. Stjórn 1A velur Iþróttamann Akraness’ og tilnefndir hver Gott gengi íslendinganna HoIIenska liðið Feyenoord, án Péturs Péturssonar, er nú i öðru sæti deildarinnar eftir góðan sig- ur a Exelcior á sunnudaginn, 2-0. I efsta sætinu i Hollandi er AZ 67, sem sigraði Ajax 2-1, AZ hefur 18 stig, Feynoord hefur 15 stig, Twente er með 12 stig og méistarar Ajax hafa einungis hlotiö 11 stig. Pétur Pétursson er nú óöum aö ná sér af meiöslum sinum og verður væntanlega kominn i slag- inn innan tiöar. stjórnarmaöur fimm iþrótta- menn og gefur þeim efsta fimm stig. Orslit uröu þau, aö Ingi Þór Jónsson stundmaöur hlaut kosn- ingu með yfirburðum, hlaut 53 stig. Næstur honum kom Ingólfur Gissurarson sundmaöur, en þess má geta aö Ingólfur var kosinn iþróttamaöur Akraness 1979. Eftirtaliö iþróttafólk hlaut flest stig i kjörinu: Ingi Þór Jónsson, sund, Ingólfur Gissurarson sund Laufey Sigurðardóttir, handkn./badmint. 53 stig 24 stig 18 stig IngiÞór Jónsson. Ragnheiður Jónasdóttir, Badmint./handkn. 18 stig Silfurmerki IS var afhent á árs- hátíðinni og hlutu þaö lris Dröfn Smáradóttir, tslandsmeistari i tviliöaleik meyja i badminton og meistaraflokkur kvenna i hand- knattleik fyrir sigur i2. deild 1980. Ármann velgdi stúd- entum undir uggum Afturelding kom á óvart Hið unga og efnilega lið Ármanns lék sinn fyrsta leik f úrvalsdeildinni i körfuknattleik f Hagaskólanum á sunnudaginn. Mótherji var hið sjóaða lið Stúdenta. Eftir nokkura barning tókst Stúdentunum að hala inn sigur, 86-79 og geta þeir einkum þakkað það Bandarikjamannin- um I liðinu, Mark Coleman, sem skoraði 39 stig i leiknum. Armenningarnir höfðu undir- tökin framanaf og settu 1S oft út af laginu meö baráttu og leikni. Siöan fóru Stúdentarnir aö slga framúr f rólegheitum, en Armenningum tókst aö jafna fyrir leikhlé. 39-39. Stúdentamir léku af mikilli grimmd fyrstu min seinni hálf- leiksins og náöu þá forystu sem dugöi þeim til sigurs, 69-56. Undir lokin dró aftur saman meö liöun- um, en biliö var of mikiö til þess Armenningum þaö, 86-79. tækist aö brúa Mark Coleman átti mjög góðan leik i liöi 1S, en fróölegt veröur aö sjá hvernig kappanum gengur i viöureign viö einhvern hinna Bandarikjamannanna, sem hér leika. I liöi Armanns bar mest á Valdimar Guölaugssyni og Kristjáni Rafnssyni.T>á tók Davfö Arnar góðar rispur. Sigahæstir i liöi IS voru: Coleman 39, Steinn 14, Arni 12 og Bjarni Gunnar 11. Stigahæstir i liði Armanns voru: Valdimar 23, Kristján 20. — IngH Sigur og tap Handboltalandsliðiö dvaldi á Selfossi um siðustu helgi við æfingar og keppni og iandsiiösstrákarnir á einu máli um að vel hafi tekist til á Selfossi, einstaklega góður andi yfir öllu. Landsliöiö tók erfiða æfinau á sunnudagsmorguninn og lék um miðjan daginn gegn 1. deildarliðum Vals og FH. Landsliöiö sigraði FH i fyrri leiknum nokkuö örugglega, en tapaöi siöan fyrir Val, enda voru flestir landsliösstrákanna orðnir þreyttir eftir æfingar. — IngH Strákarnir I Aftureldingu úr Mosfellssveit gerðu sér Htið fyrir og sigruðu hið sterka lið KA þegar liðin mættust að Varmá um helg- ina, 16-15 eftir að staöan i hálfleik hafði verið 10-9 fyrir KA. Afturelding var vel að þessum sigri komið, en segja má að þaö hafi öðrum fremur verið gömlu jaxiarnir i liðinu, Emil Karlsson, áður KR og Einar Magnússon, áður Vikingi, sem hafi tryggt sig- urinn. Fyrsti leikurinn I 2. deildinni var á milli Breiðabliks, sem kom uppúr 3. deild I fyrra, og IR, sem lék { 1. deild i fyrra. ÍR var yfir I hálfleik, 12-10, en af harðfylgi tókst strákunum i Breiöbliki aö tryggja sér annaö stigiö, 19-19. KA lék á sunnudaginn i Höllinni gegn Armanni og sigruðu noröanmenn næsta örugglega, 23- 17. Var sigur þeirra aldrei i hættu, 12-8 fyrir KA i hálfleik. Strákarnir i HK héldu til Eyja um helgina og léku gegn Týrur- um. Týr hafði yfir i leikhléi, 8-7, en I seinni hálfleiknum tóku HK- strákarnir til sinna ráöa og sigr- uöu meö 6 marka mun, 19-13. — IngH Valur-IR í kvöld Einn leikur er á dagskrá úrvalsdeildarinnar i körfu- knattleik I kvöld. Valur og 1R leika og hefst viöureignin kl. 201 LaugardalshöIIinni. Feyenoord í öðru sæti liðsbakverði Oskarssyni og félög- um hans aö sigra I 2. deildinni og þeir leika I Alsvenskan aö ári. Þaö gerir einnig AIK, liö Haröar Hilmarssonar, sem tryggöi sæti sitt i Alsvenskan fyrir nokkru. — IngH Teitur Þóröarson og félagar hans hjá öster tryggðu sér um heigina sænska meistaratitilinn f knattspyrnu þegar þeir gerðu jafntefli viðElfsborg, 1-1. Það var Teitur sjálfur sem skoraði jöfn- unarmark öster. Um helgina tókst Erni lands-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.