Þjóðviljinn - 29.10.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.10.1980, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 29. oktöber 1980 #Þ)ÓÐLEIKHÚSIfi Könnusteypirinn pólitíski 3. sýning I kvöld kl. 20. Hvit aögangskort gilda. 4. sýning föstudag kl. 20. 5. sýning sunnudag kl. 20. Smalastúlkan og útlagnarnir fimmtudag kl. 20. Snjór laugardag kl. 20. óvitar sunnudag kl. 15. Litla sviðið: I öruggri borg Aukasýningar fimmtud. kl. 20.30, og sunnudag kl. 15. Miöasala 13.15—20. Slmi 1- 1200. u:iki-í:ia(; KEYKIAVIKUK Að sjá til þín, maður! I kvöld kl. 20.30, laugardag kl. 20.30. Ofvitinn fimmtudag uppselt. sunnudag kl. 20.30, þriöjudag kl. 20.30. Rommi föstudag kl. 20.30. MiBasala I IBnó kl. 14—20.30. Slmi 16620. (fít\ alþýdu- ^57 leikhúsid Þríhjólið sýning I Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30. Miöasala frá kl. 17, sími 21971. Sýning Hótel Borg laugardag kl. 20.30. MiÖasala I H.B. frá kl. 17. Sýning i Lindarbæ mánudag kl. 20.30. Miöasala frá kl. 17. Fáar sýningar eftir. Pæld'íöí Sýning Hótel Borg sunnudag kl. 18. MiÖasala I Hótel Borg frá kl. 16. Nemendaleikhús Leiklistarskóla Islands Islandsklukkan 6. sýning I kvöld kl. 20. Uppselt. 7. sýning föstudagskvöld kl. 20. 8. sýning sunnudagskvöld kl. 20. Miöasala daglega kl. 16—19 i Lindarbæ. Simi 21971. w* f Ný bandarísk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaöar hefur hiotiö frábæra dóma og mikla aösókn. Því hefur veriö haldiö fram aö myndin sé samin upp úr siöustu ævidögum i hinu stormasama lifi rokk- stjörnunnar frægu Janis Joplin. Aöalhiutverk: Bette Midlerog Alan Bates. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný amerisk kvikmynd I lit- um um eltingarleik leyniþjón- ustumanns viö geösjúkan fjár- kúgara. Leikstjóri: Barry Shear. Aöal- hlutverk/ Dale Robinette, Patrick Macnee, Keenan Wynn, Ralph Bellamy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sfmi 22140 Maður er manns gaman Drepfyndin ný mynd þar sem brugöiö er upp skoplegum hliöum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förn- um vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel komdu þá I bió og sjáöu þessa mynd, þaö er betra en aö horfa á sjálfan sig I spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöustu sýningar. LAUGARA8 B I O Simsvari 32075 caligula Þar sem brjálæöiö íagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisarann sem stjórnaöi meö moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Caligula, Malcolm McDowell. Tlberlus, Peter O’Toole. Strangiega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Nafnskirteini. Hækkaö verö. Miöasala frá kl. 4. ■BORGAfW DÍOÍO SMIOJUVEGI 1. KÓP. 8ÍMI 43500 U NDRAHUNDU RINN He's a super canine computer Ihe world's greatest crim eiigbter BráBfyndin og splunkuný amerlsk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbera, höfund Fred Flintstone. Mörg spaugileg atriöi sem kitia hláturstaugarnar, eBa eins og einhver sagBi „hláturinn lengir HfiB”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5, 7 lsienskur texti. Blazíng magnum Spcnnandi kappaksturs- og sakamálamynd meö Stuard Whiteman I aBalhlutverki. tslenskur texti. BönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. = s s Slmi 16444 Með dauðann á hælun- um Hörkuspennandi og fjörug iit- mynd meö kappanum Charles Bronson. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd ki. 5, 7, 9 og 11. Simi 11475 Meistarinn 0 w tl ISHJRBÆJARRifl _ Slmi 11384 Útlaginn Josey Wales (The Outlaw Josey Wales) OUTLAW JOSEY WALE9 Sérstaklega spennandi og mjög viöburöarlk, bandarlsk stórmynd I litum og Pana- vision. Aöalhlutverk: CLINT EAST- WOOD Þetta er ein besta „Clint East- wood-myndin”. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. ÍGNBOGII Q 19 OOO — salur /Á — Tiðindalaust á vesturvigstöðvunum All (ÖMÍCt Ott tl|C löcstcnt Trout. BðhðjE&s Stórbrotin og spennandi ný ensk stórmynd byggö á einni frægustu strlössögu sem rituö hefur veriö, eftir Erich Maria Remarque. RICHARD THOMAS - ERN- EST BORGNINE — PATR- ICIA NEAL. Leikstjóri: DELBERT MANN ISLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum. Sýnd kl. 6 og 9. ------salur IB>------- Harðjaxlinn Hörkuspennandi og viöburöahröö litmynd meö Rod Taylor. Bönnuö innan 16 ára. lslenskur texti. Endursýnd ki. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 - sal urC- líf FRANC0 ZEFFIRELLI FILM THE CHAMP METR0-G0LDWYN-MAYER Spennandi og framúi skarandi vel leikin, ný bandarlsk kvik- mynd. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Aöalhlutverk: John Voight, Faye Dunaway, ' Ricky Schrader. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hækkaö verö. Mannsæmandi Blaöaummæli: ,,Eins og kröftugt henfahögg, og allt hryllilegur sannleik- ur Aftonbladet „Nauösynlegasta kvikmynd I áratugi”. Arbeterbl. ,,Þaö er eins og aö fá sýru skvett i andlitiö” 4stjörnur — B.T. „Nauösynleg mynd um helviti eiturlyfjanna, og fórnarlömb þeirra”. 5 stjörnur — Ekstrabladet. „Ovenju hrottaleg heimild um mannlega niöurlægingu” Olof Palme, fyrrv. forsætisráöherra Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. --------salur ID----------- Blóðhefnd dýrlingsins Hörkuspennandi litmynd um hin spennandi ævintýri „Dýr- Hngsins” meB ROGER MOORE — Islenskur texti Endursýnd kl. 3,15 5,15, 7,15, 9.15, 11.15. TÓNABfÓ /Piranha" BSSjj-, whocanstopihím ) * OPírmha * jb 4. Hlif«ik MtVl- apótek Helgar-, kvöld- og nætur- varsla i Rvik 24.—30. okt: Reykjavikur Apótek helgar- og næturvakt (22—9), Borgar Apótek kvöldvarsla (18—22) virka daga og laugardaga kl. 9—22 (meö Reykjavíkur Ap.) Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I slma 5 16 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik— slmi 11166 Kópavogur— slmi 4 12 00 Seltj.nes — sími 11166 Hafnarfj.— sími51166 Garöabær — slmi 5 1166 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik— slmi 11100 Kópavogur— slmi 11100 Seitj.nes.— slmi 11100 Hafnarfj.— sími 5 1100 Garöabær— sími 5 1100 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heimsókn- artlminn mánud. — föstud. ki. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspltalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alia daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur— viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra dága eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- k/ggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Mannætufiskarnir koma i þús- undatorfum... hungraöir eftir holdi. Hver getur stöövaö þá? Aöalhlutverk: Bradford Dill- man / Keenan Wynn Leikstjóri Joe Dante. Sýnd kl. 5,7 og '9. Bönnuö innan 16 ára. fimmtudagskvöld frá kl. 20.30. Allir velkomnir. — Bahálar I Reykjavlk Basar Kvenfélags Háteigssóknar veröur aö Hallveigarstööum 1. nóv. n.k. kl. 2. Allir hlutir eru vel þegnir, kökur og hverskonar varningur. Mót- k taka aö Flókagötu 59 á miövikudögum og á Hallveigarstööum e. kl. 5 föstud. 31. okt. og fyrir hádegi laugard. 1. nóv. Nánari upplýsingar I sima 16917. Kvenfélag Kópavogs Afmælishóf Kvenfélags Kópa- vogs veröur haldiö I Félags- heimili Kópavogs 30. okt. kl. 20.30. Konur, tilkynnið þátt- töku I hófinu á laugardag og sunnudag I slma 41084, Stefanla, og 40646, Anna. Stjórnin. Basar Verkakvennafélagsins Framsóknar verður 8. nóv. n.k. Félags- konur eru beönar aö koma gjöfum sem fyrst til skrifstof- unnar Hverfisgötu 8, slmar: 26930 og 26931. Skrifstofa migrenisamtak- anna er opin á miövikudögum frá kl. 5—7 aö Skólavöröustíg 21. Slmi 13240. Póstglrónúmer 73577—9. Vinsamlegast sendiö okkur tilkynningar I dagbók skrif- lega, ef nokkur kostur er. Þaö greiöir fyrir birtingu þeirra. ÞJÓÐVILJINN. læknar ferðir [yfl UT iVÍSTARf ERÐIR Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, slmi 2 24 14. tilkynningar Gígtarfélag lslands heldur HappamarkaB I Félagsstofnun stúdenta sunnudaginn 2. nóvember kl. 14. Munum veitt móttaka hjá GuBrúnu Helgadóttur, Bjarkargötu 10 eftir kl. 17, simi 10956 og GuBbjörgu Gisladóttur, SkálagerBi 5,simi 34251. SkotveiBifélag lslands Oformlegur umræBufundur um rjúpnaveiBi og stöBuna I landréttarmálum verBúr haldinn miBvikudaginn 29. okt. kl. 21.30 i Borgartúni 18. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Hvaö er Bahál-trúin? OpiB hús á OBinsgötú 20 öli Föstud. 31.10 kl. 20 Snæfellsnes, góö gisting á Lýsuhóli, sundlaug, ökuferöir, gönguferöir, kvöldvaka meö kjötsúpu á laugardagskvöld (glaöst meö Glsla Albertssyni áttræöum). Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a. — (Jtivist, slmi 14606. minningarkort Kvenfélag Háteigssóknar. Minningaspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd I bókabúö Hllöar Miklubraut 68, slmi 22700, hjá GuÖrúnu Stangarholti 32 simi 22501, Ingibjörgu Drápuhlið 38 slmi 17883, Gróu Háaleitisbr. 47 sími 31339 og Úra- og skartgripaverslun Magnúsar. Asmundssonar Ingólfsstræti 3, slmi 17884. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöidum stööum: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, Slmi 83755. Reykjavlkur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö. Garös Apótek, Sogavegi 108. Bókabúöin Embla, viö Norö- urfell, Breiöholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Minningarkort Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- um: Versl. S. Kárason, Njálsgötu 3, slmi 16700. HoltablómiÖ, Langholtsvegi 126, slmi 36711. Rósin, Glæsibæ, simi 84820. Bókabúðin Alfheimum 6, simi 37318. Dögg Alfheimum, simi 33978. Elln Kristjánsdóttir, Alfheim- um 35, slmi 34095. Guðrlður Gisladóttir, Sól- heimum 8, slmi 33115. Kristln Sölvadóttir, Karfavogi 46, slmi 33651. söfn Asgrlmssafn, BergstaÖastræti 74 er opið sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30 — 16.00: Aögangur ókeypis. Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Sérútlán, Afgreiösla I Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 — efstu hæö — er opiölaugardaga og sunnudaga kl. 4—7 síödegis. KÆRLElKSHEIiyilLIÐ Mamma bindur alltaf tvöfalda slaufu. Ert þú búinn að læra það? útYarp Miðvikudagur 29. október. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir 8.15 VeÖurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Jónsson les þýöingu slna á „Uglum I fjölskyldunni”, sögu eftir Farley Mowat (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist: „Missa brevis" I A-dúr eftir Bach AgnesGiebel, Gisela Litz og Hermann Prey syngja meö Pro Arte-kórnum I Luzern ogPro Arte-hljómsveitinni I Munchen, Kurt Redel stj. 11.00 Um kristni og kirkjumál á Grænlandi Séra Agúst Sigurðsson á Mælifelli flytur fyrsta erindi sitt, sem nefnist: Þjóöhildarkirkja i Eystribyggö. 11.25 Morguntö n 1 e ikar Giovanni Guglielmo og Antonio Pocaterra leika Sónötu I g-moll nr. 8. fyrir fiölu og selló eftir Giuseppe Tartini / Roger Lord og St. Martin-in-the-Field-hljóm- sveitin leika óbókonsert I Es-diir eftir Vincenzo Bellini. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar 13.30 (Jtvarp frá Dómkirkju. Útför Stefáns Jóh. Stefánssonar, fyrrverandi forsætisráöherra. 14.45 Miövikudagssyrpa 1 umsjá Svavars Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siöde gistón leikar 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Stelpur I stuttum pilsum” eftir Jennu og Hreiöar Stefánsson Þórunn Hjartardóttir les (2). 17.40 TónhorniftSverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 í^réttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Hvaft er aft frétta? Bjarni P. Magnússon og Ólafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.35 Afangar Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson kynna létt lög. 21.15. Frá tónlistarhátiö í Schwetzingen i malMichael Ponti, Robert Zimansky og Jan Polasek leika Pianótrió I Es-dúr op. 1 nr. 1 eftir Lud- wig van Beethoven. 21.45 (Jtvarpssagan: Egils saga Stefán Karlsson hand- ritafræöingur les (3). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgund'agsins. 22.35 Bein lina Helgi H. Jóns- son og Vilhelm G. Kristins- son stjórna umræöu þætti, þar sem svaraö verður spurningum hlustenda um Islenzka tungu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjomrarp miðvikudagur 18.00 Barbapabbi • Endur- sýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siðastliönum sunnudegi. 18.05 Litla hafmeyjan. Hiö kunna ævintýri H.C. Andersens, fært í klippi- myndabúning. ÞýÖandi Jón O. Edwald. Stuöst er viö þýöingu Steingrims Thor- steinssonar. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. 18.30 Hvaö ungur nemur gam- a 11 temur Norsk mynd um skóla i Afriku, þar sem börnum og unglingum er sagt til i landbúnaöi. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.20 Arin okkar. Danskur framhaldsmyndaflokkur eftir Klaus Rifbjerg. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Sagan hefst á Langalandi áriö 1971. Fiskimaöurinn AtnonHumble, Ragna, kona hans, og börn þeirra þrjú búa i smábænum Rud- köbing. Einnig koma viö sögu aörir bæjarbúar. Kvöld nokkurt veröur þeim sunduroröa, Antoni og Tom, syni hans. Ragna, sem er þunguö, ætlar aö ganga á mill, en hrasar. Hún fer á sjúkrahús og fæöir andvana barn. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nord- vision — Danska sjón- varpið) 22.40 Dagskrárlok oanaiA Nr.203 23.október 1980 gCIIglU Kl. 12.00 1 Bandarikjadollar..................... 546,50 547,70 1 Sterlingspund ...................... 1333,25 1336,15 1 KanadadoUar.......................... 467,65 468,65 100 Danskar krónur ..................... 9547,10 9568,10 100 Norskar krónur..................... 11109,30 11133,70 100 Sænskar krónur..................... 12971,30 13000,25 100 Finnskmörk......................... 14746,35 14778,75 100 Franskir frankar................... 12735,20 12763,20 100 Belg. frankar....................... 1834,55 1838,55 100 Svissn. frankar.................... 32817.95 32890.15 100 Gyllini ........................... 26915.70 26974.90 100 V-þýsk mörk........................ 29182.85 29247.05 100 Lirur................................ 62,01 62,15 100 Austurr. Sch....................... 4151,15 4160,25 100 Escúdos............................ 1076,40 1078,80 100 Pesetar ............................ 730,20 731,80 100 Yen................................. 260,15 260,72 1 Irsktpund.......................... 1102,15 1104,55 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 21/10 710,27 711.83

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.