Þjóðviljinn - 30.10.1980, Blaðsíða 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN F'immtudagur 30. október 1980
Fimmtudagur 30. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Ungir og gamlir unm^hlið við hlið á bandinu I Gullrúnu
i vasann
Þeir á Breiðdalsvik voru
ánægðir með sildina að þessu
sinni: Góð sild og ekki sést áta
alla vertiðina. Unnin er „spesial”
sild fyrir Rússamarkað, með
minna salti en annars og verður
að vigta hana mjög nákvæmt.
Hinsvegar er nú hætt að raða i
tunnurnar nema neðsta og efsta
lagið og hlifir það mörgu bakinu,
sagði ein konan þar eystra, sem
mundi timana tvenna. — vh
Sildarsöltun lauk á
Breiðdalsvík í fyrrakvöld
og var í gær unnið við að
ganga frá, þrífa og pækla í
söltunarstöðinni Gullrúnu
og koma síldinni í hús sam-
kvæmt kröfu Framleiðslu-
eftirlitsins. Alls var saltað
þar í 3865 tunnur eða um
helmingi meira en búist
var við fyrirfram, þannig
að fólk var mjög hresst
með útkomuna, að sögn
Jóns Gunnarssonar verk-
stjóra, sem reiknaðist til
að síldarf ólkið hefði
fengið um 30 miljónir
samanlagt i vasann á
þeirri rúmu viku sem törn-
in stóð yfir.
Jón standa i þvi á nóttunni eftir
kl. 4 að harka út tunnur. Undir
lokin tók hann það til bragðs að
láta salta siðasta slattanri i plast-
tunnur. Sama var gert með salt-
kassana, notaðir plastkassar að
hluta þar sem ekki gafst timi til
að smiða nógu marga trékassa
áður en byrjað var.
Jóni Gunnarssyni verkstjóra,
sem kemur frá Sandgerði, líkar
vel á Breiðdalsvik.
Lifiö breytist
algerlega
— Fyrst vorum við farin að
halda, að allt færi framhjá okkur,
þvi þeir á bátunum voru svo
hræddir við innsiglinguna hér,
sagöi Jón, en svo munaði lika um
það þegar þetta byrjaði. Lifiö
breytist algerlega á svona stað
þegar sildin kemur, allir sem
geta koma að vinna.unglingar fá
fri úr skólanum, krakkar hjálpa
foreldrunum og sumar konur i
timavinnu annarsstaðar koma á
kvöldin og nóttunni til að salta.
Andinn hér er góður og enginn
sem beðinn er um neitar að vinna
þegar svona stendur á. En auð-
vitaö er þetta gifurlegt álag, ekki
sist vegna þess að það er unniö á
fullu I sláturhúsinu lika á þessum
tima.
Hraðfrystihús Breiðdælinga
rekur söltunarstöðina og geröi út
einn bát á reknetaveiðina, Andey,
en auk hans lönduðu tveir bátar
frá Snæfellsnesi á Breiðdalsvik,
Sif og Jón Freyr. Engin aðstaða
er hinsvegar til að taka á móti
sild úr hringnótabátunum, þar
sem engin bræðsla er á staðnum
og aka yrði öllum afgangi burt.
Siðasti slattinn
i plast
Þegar Þjóðviljablaðamenn iitu
inn hjá Gullrúnu sfðla kvölds fyrir
helgina var allt að klárast,
tunnur, sykur og salt og sagðist
Þær unnu til kl. 4 um nóttina
Verkstjórinn kvartaði aö vísu um þrengsli viö aö koma tunnum aö og frá, en viö heyröum eftirlitsmenn
sildarútvegsnefndar hrósa stööinni sérstaklega fyrir snyrtimennsku.
á dagskrá
unnið að þvi, aö tekin yröi upp
skipulag stefna i ræktun feldfjár.
Stjórn þessa fyrsta feldfjár-
ræktarfélags skipa eftirtaldir
menn: Sveinn Finnson, Eskiholti,
formaður, og meðstjórnendur
Guðmundur Bjarnason, Brenni-
stöðum og Stefán ólafsson. Litlu-
Brekku.
Nú i haust hefur Búnaðarfélag
tslands og sauðfjárræktarráðu-
nautur þess, Sveinn Hallgrims-
son, gengist fyrir fjórum nám-
skeiðum um ræktun feldfjár,
einsog áður hefur raunar veriö
frá skýrt hér i blaðinu. Hafði
Sveinn umsjón með þessum nám-
skeiðum, en leiðbeinandi var
sænskursérfræðingur um ræktun
feldfjár. (Varla hressist Svart-
höfði við þær fréttir og eiga hörm-
ungarnar ekki af þeim manni að
ganga). A feldfjárnámskeiðunum
mættu um 100 manns.
Innan fjárræktarfélaganna hafa
margir áhugamannahópar
starfað að þessum málum undan-
farið.
— mhg
Það var sagt fyrir löngu
að enginn ámœlti þeim sem
lægi limlestur en lifandi
•m-
undir björgum þótt hann
æpti ekki eftir nótum
Á miðvikudaginn var hélt John
Chr. Jörgensen lektor við Hafnar-
háskóla fyrirlestur á vegum
heimspekideildar Hí um danskar
verkalýðsbókmenntir. Ekki var
fyrirlesturinn fjölsóttur enda flest
verkafólk við vinnu, helst voru
það menningarverkamenn sem
ekki vinna undir refsibónus. John
lýsti þvi hvernig athygli fólks i
Danmörku hefði skyndilega
beinst að skáldverkum iðnverka-
fólks upp úr 1970 — raunar nefndi
hann sérstaklega árið 1973 — og
hvernig slikum bókum hefði
fjölgað siöan þá. Hálft hundrað
nýrra höfunda úr verkalýðsstétt
hefur komið fram síðan 1973 og
bækurnar fylla vel hundraðið. Og
penninn er ekki eina vopnið sem
verkafólkið mundar, það syngur,
spilar og málar lfka.
Rithöfundarnir sem John talaði
um lýsa fyrst og fremst vinnuaö-
stæðum sinum og einkalifi, þvi
næst heiminum eins og hann litur
út frá sjónarhóli þeirra. Rauður
þráður i verkum allra höfund-
anna er „rasjónaliseringin” á
danska vinnumarkaðinum, hag-
ræðingin, bónusinn og hinn stór-
aukni þrældómur sem fylgir i
kjölfarið. Sifellt meira er þjösn-
ast á þeim sem vinnu halda — til
þess að gera sifellt fleiri verka-
menn öþarfa; það er vinnuhag-
ræðing.
Eftir fyrirlesturinn var John
spurður hvort það væri ekki mót-
sögn i að fullyröa aö fleira fólk
hefði farið aö skrifa þeim mun
meira sem þvi var þjösnað áfram
við vinnuna. John svaraöi þvi til,
að I bónusvinnunni væri fólk svo
pint að þaö æpti hærra en nokkru
sinni fyrr. Það segir frá til aö fá
útrás og til að vekja sitt fólk til
vitundar um hvaöan böl þess
sprettur.
Vinnuhagræöing af þvi tagi sem
danskir verkalýöshöfundar lýsa
hefur einkum rutt sér til rúms i
fiskiönaöi hér hjá okkur, og það
er þvi frá fiskverkafólki sem við
megum eiga von á bókmennta-
legum þjáningarópum fyrst. Við
þurfum heldur ekki að biöa þvi
þau hafa heyrst nú þegar. A
íslandi er erfitt að vera rit-
höfundur, eflaust mun erfiðara en
i Danmörku. Við erum alin upp i
óttablandinni virðingu fyrir Is-
lenskri tungu þannig að fæst
okkar þora að nota hana lengur
nema i þröngum kunningjahópi.
Ritmálið — hvort sem það er
bundið eða óbundið — er ennþá
hættulegra en talmálið, og visast
aö Hallgrimi sálmaskáldi og
Halldóri Laxness verði veifaö
framan I mann eins og rauöri
dulu ef maður settist við og skrif-
aði bók. Hvernig getur óskóla-
gengið verkafólk á Islandi þá tjáð
reynslu sem vill út? Þaö skal ég
segja ykkur.
I verbúöum um allt land og
heimahúsum i sjávarplássum
hafa á undanförnum árum sprott-
ið upp listamenn meö gítara sem
syngja frumsamda texta um lif
sitt og störf. Tónlistaruppeldi
þjóðarinnar hefur sem kunnugt er
mistekist hrapallega og þess
vegna er þessi vettvangur ennþá
opinn. Eins og nútima villimenn I
frumskógi véla, borða, kassa og
fiska syngja þessir söngvarar um
stæltan skrokk og sljóan hug
sem helst á að flökra þegar
hugsun hans fer á stjá, um
þúsund þorska á færibandi sem
þokast nær og um
Frystihúsið eins og gapandi tóft
blasir við mér allan daginn,
i vélasalnum vofur ganga um gólf
tinandi upp hræin.
Klukkan tólf að kvöldi leggst ég til svefns,
dreymir um að komast I bæinn,
þeir koma og ræsa mig klukkan sjö:
stimpilklukkan býöur góðan daginn.
Inn’ I tækjasal bólugrafnir unglingar
skipa út þúsund af kössum,
meðan verkstjórinn gengur um gólf
likt og kónguló með flugur I pössun.
Inn’ I sal tugir jómfrúa meö hvftar svuntur
mala gull fyrir herrann og hans liö,
en úti I horni I glerkassa undirtyllan situr
horfir yfir salinn með guðdómlegum svip.
Niðr’ i móttöku öldungurinn stigur
sinn feigðarvals með þorskinn við hönd,
og kreppt lúkan um stinginn biivur,
kastar fisknum upp’ á færiband. —
Karfi, ufsi, þorskur, ýsa
kanna nú ókunnug lönd.
A matarboröi I Flórfda
gælir við þá demantskrey.tt hönd.
Þarna hafiði nútima fiskvinnslu- undan björgum og leggja á ráðin
stöö á tslandi i lifandi myndum og Um hvernig létta skuli ómann-
nýrri birtu brugðiö á þær með eskjulegum byrðum af fyrirvinn-
andstæðunni i kvæöislok. Um þjóðarinnar.
Þó að vitnað sé til Bubba Mort-
hens vegna þess að Isbjarnarblús
er til á plötu þá skal ítrekað að
söngvararnir eru margir sem
syngja um nýjan og nöturlegan
veruleika bónuss og vinnuhag-
rasðingar, öryggisleysis og þræl-
dóms sem er firrtur öllu lifi. Allt
verður þeim að söng lika; einn
heyröi ég i gær sem hafði að uppi-
stöðu uppsagnarbréf til skáldsins
frá frystihússeigandanum. Þetta
er alþýöuskáldskapur sem enn
varðveitist svotil eingöngu i
munnlegri geymd, og þaö er
óþarfi aö kenna hann við erlend
áhrif. Hann er rammlslenskur,
(að minnsta kosti eins Islenskur
og passiusálmar Hallgrims),
runninn upp úr veruleika liðandi
stundar og hann á eftir að eflast
og dafna svo lengi sem þarf. Það
var sagt fyrir löngu að enginn
ámælti þeim sem lægi limlestur
en lifandi undir björgum þótt
hann æpti ekki eftir nótum. I
sama máta ber nú að halda aftur
af fordómunum, hlusta grannt
eftir þeim hljóðum sem berast
Þá hefur nú fyrsta feldfjár-
ræktarfélagið verið stofnað á ís-
landi. Gerðist það vestur i
Borgarhreppi i Mýrasýslu. Sex
bændur I hreppnum stóðu að
stofnun félagsins, en það var
Bjarni Arason, héraösráðunautur
Borgfirðinga, sem beitti sér fyrir
þvi að koma félaginu á fót.
A fundinum flutti Sveinn Hall-
grimsson, sauðfjárræktarráðu-
nautur, erindi um feldfjárrækt en
hann hefur á undanförnum árum
Söltun lokið
á Breiðdalsvík
Auður
Stefánsdótfir
komin úr
frystihúsinu
i síldina.
í
m
v
Aðalsteinn Arnason ekur tunnunni í
vigtun h|á Oddnýju Garðarsdóttur.
Hver stöð hefur sína aðferð við að ýta
síldinni til söltunarkvennanna.
Ný bókmenntastefna
eða: Æpum hærra!
Fyrsta feldfjárræktarfélagid