Þjóðviljinn - 30.10.1980, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 30.10.1980, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. október 1980 Hrafn Baldursson, Stöðvarfirði: Dellt um fjarvarma veitumar Hrafn Baldursson Fimmtudaginn 2. október birt- ist i blaðinu afrömmuð greinar- gerö Rafmagnsveitna rikisins um fjarvarmaveitur. Eins og við mátti búast af rikisfyrirtæki er hún um flest skilmerkileg og i þeim tón að hér sé talað af hærra plani, en vitaskuld er þar ekki gerð grein fyrir þeim atriðum sem helst gætu varpaö ljósi á ástæður þess að reynt er að koma saklausu fólki i fjárhagsskuld- bindingar með fölsuðum og vafa- sömum tölum og með þeim full- yrðingum að það eigi i vændum hagnað. Þaðan af siður er gerð grein fyrir þeim furðulegum breytingum sem verið er að gera á smásölugjaldskrá fyrirtækisins og greinilega tengdust fjar- varmaveituhugsjóninni. I innfelldu rammadæmi er oliu- kostnaður i kyndistöð talinn 0,80 á hverja kilówattstund, þessi ann- ars ágæta tala er fengin úr svart- oliuverði frá i vor en þá kostaöi kWst. úr svartoliubrennara 11,67 samkvæmt upplýsingum i skýrsl- um RARIK og Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen h/f en hún kostarþað bara ekki lengur, held- ur 14 krónur. Það er fróðlegt að leggja einnig mat á aðra liði rammadæmisins út frá einhverju þekktu og hér hefur hitaveita Akureyrár orðið fyrir valinu en samkvæmt grein i timariti verkfræöingafélagsins frá i sumar má gera sér grein fyr- ir hlutfalli þvi sem veitan ætlar sérað selja orku fyrir af uppfærð- um stofnkostnaöi og ef þetta hlut- fall er notað á áætlaðan stofn- kostnað fjarvarmaveitunnar i Neskaupstað þá fæst það sem hér er seinni dálkur rammadæmis- ins, einnig er i þeim dálki miðað við verð svartoliu 8.10. 1980 en þann niunda hækkaði hún um 6%. kr/kWst. kr/kWst. Dreifikerfi sveitarfélags 5,53 7,66 Kyndistöð RAKIK 2,49 3,35 Flutningskostn. RARIK 3,14 3,14 Oliukostnaður i kyndistöð 0,80 1,27 Meðalverð til Landsvirkjunar 4,52 4,52 16,48 19,94 Raforkuverð beinnar hitunar i október 18,32 Hér er annars hugmyndin að feröa sem var megin inntak gera athugasemdir við upptaln- greinargerðarinnar. ingu kosta og galla kyndingarað- l*|íLausar stöður WjJJl' lækna við Heilsu- gæslustoðvar Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæslulækna: 1. önnur staða læknis við heilsugæslustöð- ina á Reykjalundi, Mosfellssveit, frá og með 1. janúar 1981. 2. Staða læknis við heilsugæslustöð á Djúpavogi frá og með 1. febrúar 1981. 3. Staða læknis við heilsugæslustöðina á Flateyri frá og með 1. febrúar 1981. 4. Staða læknis við heilsugæslustöðina á Fáskrúðsfirði frá og með 1. mars 1981. Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis- menntun og læknisstörf sendist ráðuneyt- inu fyrir 25. nóvember n.k.. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið j 27. október 1980. Kostir R/O veitna: Athugasemd við greinargerð Rarik 1. Aukið svigrúm til frestunar á fjárfestingu I orkuverum og til að nýta ódýra afgangsorku frá þeim. Sjálfsagt mætti fresta fjárveitingu i virkjun- um en það væri gert með fjárfestingu af hlið- stæðri stærðargráðu á orkueiningu, samanb. dæmi Heimis Sveinssonar um Fjaröarárvirkj- un. 2. Betri nýting þess raforkukerfis sem fyrir er með meiri dreifingu á sólarhringinn með vatnsjöfnunargeymi og jöfnun yfir árið með kyndingu svartollukatla. Nýting ódýrrar afgangsorku byggist á að brúa bil með dýrri oliu og þegar upp er staðið verð- ur orkan dýrari en sú sem seld er beint, með álögum til niðurgreiðslna á orku til álvers og hers. Betri nýting raforkukerfisins en með beinni hitun + heimilisnotkun er ekki fáanleg nema með verulegri oliunotkun, eða yfir 50%,það sýnir reynslan I þvi þorpi sem lengst er komið I rafhitun i landinu. 3. Ódýrt varaafl sem veitir meira öryggi fyrir notendur eða sparar uppsetningu á margfalt dýrara varaafli i formi diselvéla. Þær eru jafn dýrar og óhagkvæmar virkjanir og ef tekið er með i reikninginn að þær fara með 30% meiri orku en bein þilofnahitun, þá verða þær fokdýrar. Veita þær meira öryggi en hvað? 4. Meiri möguleikar á að taka við hitaveitu, ef jarðhiti fyndist i framtiðinni á viðkomandi stöðum. Þetta er hreint eins og jarðhiti sé ókeypis. Annars er kominn timi til aö fá úr þvi skorið, hvaða hluti stjórnkerfisins það er, sem segir að sveitarfélög skuli virkja fokdýran jarðhita svo hægt sé að selja útlendum meiri ódýra raf- orku. 5. Einnig meiri möguleikar á að taka við varma- orku frá öðrum orkugjöfum eins og t.d. varmadælum, varmageymum eða afgangs- varma frá iðjuverum. En þaö þarf þriðjungi meiri orku þangað til og þessi afgangsorka þarf að brúa að minnsta- kosti þennan mun. 6. Sparnaður við tiltækt afl i virkjunum vegna möguleika á að aftengja rafskautakatla i kyndistöðvum samstundis ef æð bilar i raf- orkukerfinu Hverjum bæri helst að greiða fyrir þennan kost? ókostir fjarvarmaveitna: 1. Fjármagnsfrekar framkvæmdir i upphafi. Ódýra varaaflið er hér orðið fjármagnsfrekt. 2. Tvöfalt dreifikerfi um bæina þ.e. bæði fyrir rafmagn og heitt vatn. A-tarna var skritinn ókostur, er ekki varaafls- gildið fólgið i öðru kerfi? Hitt er annaö mál að veiturnar eru ekki aðeins dýrar I upphafi þvi eftir þvi sem bæta þarf við þær lengist lögnin frá þeim og viðbótar lagnir verða lengri og tapið meira. Þessar lagnir eru sex sinnum dýrari en rafdreifikerfi. 3. Kyndistöðvar fjarvarmaveitna munu nota svartolíu að hluta til við framleiðslu á heitu vatni. Hækkun oliuverðs umfram almenna verðbólgu leiðir þvi til lélegri afkomu kyndi- stöðvanna. Og hver borgar? 4. Meira orkutap i vatnsdreifikerfi en I rafdreifi- kerfi. Svipað afltap er þó á þeim timum þegar mest aflnotkun er. Þetta eru 30% og vissara að vera ekki að flika þvi. Þetta svipaða afltap getur ekki verið und- ir 7—10% . Um þilofnahitun: 1. Stofnkostnaður húseiganda er mun minni við uppsetningu á þilofnakerfi heldur en vatns- hitakerfi Stofnkostnaðurinn er þriðjungur af vatnskerfi og þyrfti ekki að vera nema fimmti partur ef söluaöferðir Rarik væru þar ekki til bölvunar, þ.e. tvöföld mæling. 2. Hitastýring getur verið mjög góð og betri en fyrir vatnshitakerfi. Hitastýring er betri enda fer ekki nema um 77% af vatnskerfisorku i hitun þilofnahúsa einnig vegna mismunar á rýmd kerfanna. 3. Fjárfesting við að koma á fullri rafhitun dreif- ist yfir lengra timabil og kostnaður við raf- dreifikerfi innanbæjar er mun minni heldur en fyrir vatnsdreifikerfi. Það er sjálfsagt að endurtaka aö kostnaður við rafdreifikerfi innan bæjar er sjöttipartur af tvöföldu pipukerfi. Það er annars löngu Ijóst aö hægt hefði verið að útrýma oliu i kyndingu að lang mestu leyti, fyrir löngu.ef flutningskerfin hefðu verið nýtt með svipuðum hætti og milli 16 og 18 á aö- fangadag og gamlársdag. ókostir þilofnahitunar: 1. Ef tryggja á fullkomið varaafl kallar það á mikla fjárfestingu en varaafl I diselvélum er a.m.k. tiu sinnum dýrara en I svartoliukötl- um. Fullkomið varaafl er ekki til og það er full- komin hræsni af hálfu Rafmagnsveitna rikis- ins að tala um að tryggja þaö. Þar að auki fengjust býsna góðar gasgræjur fyrir eins og tiundapart af tengigjaldinu, það má lika nota þær til annarra hluta og i annan tima. Diselvélarnar hafa hingað til ekki verið taldar til að orna sér viö heldur til að vinna gjaldeyri úr fiski með orkunni og viö ljósin. 2. Ekki er fyrir hendi möguleiki til þess að nýta ódýra afgangsorku i landskerfinu nema meö þvi þá að keyra dýra diselorku á móti. Hvað hefur verið gert til þess að bjóða þessa ódýru orku til sölu? Ef „það” hefði verið hug- myndin þá var hægt aö selja hana beint til not- enda sem enn höfðu vatnskerfi i húsum sinum og möguleika á oliuhitun hjá sjálfum sér, til vara eins og það heitir. Stýribúnaður til að selja orkuna beint gegnum rafdreifikerfið kostaði ekki nema litið brot af R/O veitukerfi. 3. Mjög dýrt er fyrir húseiganda að skipta yfir i vatnshitakerfi og eru þvi þilofnakerfi óhentug þar sem von er i hitaveitu. Ætli það sé svona miklu mjög dýrara en að velja vatnskerfi i upphafi, eða 3 sinnum dýr- ara en rafdreifikerfi. Þaö er hins vegar ljóst aö ef hægt væri að komast af meö fimmta part af vatnskerfi i þilofnum sem eyddu 77 hundraðshlutum af vatnskerfisorku þá þyrftu þeir, þilofnarnir, ekki mörg ár til aö borga sig, þó einhver hitaveituvon væri I byggðinnni. Niðurlag: Vart þarf að draga I efa að sér- fræðingar munu finna þjóðhags- lega arðbæra skýringu á því að hægt sé að láta tvöfalt dreifikerfi renta sig betur I 7x minni byggð en nálega einfalt kerfi og þeir munu finna út óhagkvæmni gas- tækja frá sjónarmiði sumarferö- anna sinna o.s.frv. og þiggja fyrir þaö laun, m.a. fengin með sölu á rafmagni, en það er ómögulegt fyrir okkur, sem borgum það og þar meö launin þeirra, annað en óska þeim þess að þeir megi verða viðlfka búsifja aðnjótandi, og i hlutfallslegum mæli, og þeir okkar sem verst eru i stakk búnir að mæta þeim skaða sem leiðir af þessari iðju þeirra. Rjóðri, Stöðvarfiröi, 9. október 1980. Hrafn Baldursson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.