Þjóðviljinn - 30.10.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 30. október 1980 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 13
Kvenréttindafélagiö eöa Jafnréttisfélagið?
Verður nafnínu breytt?
Tillaga um nafn
breytingu
samþykkt á lands
fundi en þarf
staöfestingu
aöalfundar
ALÞVÐUBANDALAGIÐ
A landsfundi Kvenréttinda-
félags tslands I síöustu viku var
samþykkt tillaga um aö breyta
nafni félagsins I Jafnréttisfélag
tslands. Samkvæmt núgildandi
lögum félagsins veröur þessi til-
laga þó aö hljóta samþykki bæöi á
félagsfundi i Reykjavik og á aöal-
fundi félagsins áöur en til nafn-
breytingarinnar kemur.
Sólveig ólafsdóttir, formaöur
Kvenréttindafélagsins sagöi i
samtali viö Þjóöviljann i gær, aö
þetta væri ekki i fyrsta sinn sem
rætt væri um aö breyta nafni
félagsins. A landsfundi 1976 heföu
oröiö miklar umræöur um nafn
félagsins og i starfshópi kom
fram hugmynd aö nafninu Mann-
réttindafélag Islands. Þaö þótti
Þær voru ekki sammála um hvort breyta ætti nafni Kvenréttinda-
félagsins. Þessi mynd var tekin I Höföa aö iokinni tveggja daga ráö-
stefnu félagsins meö konum úr sveitarstjórnum. Frá vinstri: Saiome
Þorkelsdóttir Mosfellssveit, Berglind Asgeirsdóttir, varaformaöur
KRFt. Sólveig ólafsdóttir, formaöur KRFt og Soffia Guömundsdóttir,
Akureyri. Ljósm —ÁI.
Innheimtustjóri
Rikisútvarpsins
Menntamálaráðherra hefur
sett Theodór S. Georgsson,
héraðsdómslögmann, innheimtu-
stjóra Rikisútvarpsins frá 1.
nóvember 1980 aö telja.
íþróttafélag
fatlaðra
Iþróttafélag fatlaöra heldur
félagsfund i kvöld kl. 20.30 ab
Hátúni 12, 2. hæð. Félagar eru
hvattir til aö mæta. (Frá IFR).
Hvað er tölva?
Komin er ný og aukin útgáfa af
bókinni HVAÐ ER TÖLVA? eftir
Gunnar M. Hansson hjá Bókaút-
gáfunni örn og örlygur h.f.
Bókin, sem hefur verið ófáanleg
um nokkurn tima, hefur leyst úr
brýnni þörf og verið handhægur
upplýsingamiðill fyrir alla þá
sem þurfa aö fylgjast meö hinni
öru tækniþróun, sem er oröin
mikilvægur hluti daglegs lifs.
Höfundurinn hefur nú aukiö viö
kafla sem skýrir nánar þróun
tölvutækninnar og segir frá þeirri
byltingu sem varö viö framleiöslu
örtölvunnar. Lýsir hann þvi
hvernig heimilin geta I framtiö-
inni notfært sér tölvutæknina og
hvernig sum lönd eru farin aö
starfrækja gagnabanka, þangaö
sem hægt er aö hringja og fá upp-
lýsingar um allt milli himins og
jaröar.
Bókin Hvaö er tölva? hefur
veriö notuö mikið i skólum lands-
ins og einnig hafa allmörg fyrir-
tæki, sem notfæra sér tölvutækn-
ina, látiö starfsfólk sitt kynna sér
efni bókarinnar, þvi þaö er nauö-
synlegt aö tölvunotendur þekki
möguleika tölvunnar og tak-
markanir til þess aö farsællega
veröi staðiö aö tölvuvæöingu
fyrirtækjanna.
Mjög ör þróun á sér staö hér-
lendis I tölvumálum og er þar um
aö ræða þróun sem snertir alla
þegna þjóöfélagsins. Bókin á er-
indi til allra sem vilja og geta
tekiö þátt i umræöum um þessi
mál.
Hvaö er tölva? er unnin hjá
Prentsmiöjunni Eddu h.f.
FRÍM ’80
I frétt frá Póst- og simamála-
stofnuninni kemur fram, aö sér-
stakt pósthús verður opiö á FRIM
80 á Kjarvalsstöðum 6. -10.
nóvember og á degi frimerkisins
sjálfum, 10. nóvember, veröur
sérstakur dagstimpill i notkun á
póststofunni I Reykjavik.
hins vegar of viðtækt og i
skoöanakönnun sem gerö var
kom I ljós að flestir vildu halda I
gamla nafnið.
Flutningsmenn tillögunnar nú
voru Helgi H. Jónsson, Margrét
R. Bjarnason, Dagbjört
Höskuldsdóttir og Sigrún Sturlu-
dóttir. Var tillagan samþykkt
meö 29 atkvæöum gegn 18 en
margir sátu hjá. Aöur haföi til-
laga Bjarnfriöar Leósdóttur um
aö málinu skyldi visaö til stjórnar
og tekiö aftur fyrir á næsta lands-
fundi, veriö felld á jofnu, 26 at-
kvæöi gegn 26.
Sólveig sagöi aö þetta mál
þyrfti góörar athugunar viö.
Nafniö væri upprunalegt og jafn-
gamalt félaginu eba 73ja ára
gamalt og ætti sér þvi hefö.
„Mér þykir vænt um nafnið, og
finnst það ekki fráhrindandi”,
sagöi Sólveig”, en ég hef orðið vör
viö þá skoðun, einkum meðal
karlmanna i félaginu og meöal
ungs fólks. Því finnst nafniö
benda til þess aö veriö sé aö
berjast fyrir sérréttindum konum
til handa.”
„Þó mér þyki vænt um nafnið
þá er mér þaö þó ekki fast I
hendi”, sagöi Sólveig aö lokum.
,,Ef nafnbreyting veröur félaginu
og málefninu til framdráttar tel
ég rétt aö breyta þvi.”
—AI
Nýtt verð á
fískúrgangi
og lifur
Verölagsráö sjávarútvegsins
hefur ákveöiö lágmarksverö á
fiskbeinum, fiskslógi og heilum
fiski til mjölvinnslu frá 1. október
til 31. desember 1980:
Verö á fiskbeinum og heilum
fiski, seldum frá fiskvinnslu-
stöövum tii fiskimjölsverk'
smiöja er frá kr. 9.45 — kr. 14.50
pr. kg. eftir tegundum og á fisk-
slóg kr. 6.55 hvert kg. Verö á
heilum fiski frá fiskiskipum til
verksmibjanna er frá 8.05 — kr.
12.35 hvert kg. eftir tegundum.
Miöaö er viö seljendur skili hrá-
efni I verksmiöjuþró. Karfa- og
grálúðubeinum skal haldiö aö-
skildum.
Lágmarksverð á lifur sama
timabil seldri frá veiöiskipi til
lifrarbræöslu var ákveöiö kr. 80
hvert kg. viö löndun á höfnum frá
Akranesi austur um til Horna-
fjaröar, en kr. 63 kilóiö á öörum
höfnum. Miðað er viö lifrina
komna á flutningstæki viö hliö
veiöiskips.
Alþýðubandalagsmenn Sel-
fossi og nágrenni.
Garöar Sigurösson verður til viötals
fyrsta laugardag hvers mánaðar kl. 14.30
i kjördæmishúsinu, Kirkjuvegi 7 Selfossi.
I fyrsta sinn láugardaginn 1. nóv. n.k..
Garöar Sigurösson
Alþýðubandalagið á
Almennur, opinn fundur um
Reyðarfirði
ATVINNU- OG ORKUMÁL
veröur haidinn i Félagslundi Reyöarfirbi
fimmtudaginn 30. október kl. 20.30.
Framsögu hefur Hjörleifur Guttormsson
iönaöarráöherra.
Orðsending til flokksmanna
Styrktarmenn Alþýöubandalagsins sem ekki hafa greitt framlag sitt
til flokksins fyrir áriö 1980 eru vinsamlega minntir á aö greiöa giró-
seöilinn fyrir 1. nóvember.
Aðalfundur veröur haldinn fimmtudaginn 30. okt. kl. 20.30. i Tjarnar-
lundi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
3. önnur mál.
Félagar mætiö vel og stundvislega.
Stjórnin
Alþýðubandalagiö i Reykjavík boöar til félagsfundar fimmtudaginn 6.
nóvember á Hótel Esju. Fundurinn hefst kl. 20:30.
Dagskrá: Nánar auglýst siöar.
Félagar fjölmennið.
Stjórn ABR
Orðsending frá Þjóðviljanum
Þeir sem koma vilja tilkynningum á framfæri hér í
flokksdálki Alþýðubandalagsins eru vinsamlega beðnir
að hafa samband við skrifstofu Alþýðubandalagsins,
Grettisgötu 3, — sími 17500, á skrifstofutíma.
Eiginmaður minn og faðir okkar
Sigurhans V. Hjartarson
Otrateig 26 Reykjavik
verður jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 31.
október kl. 15.00.
Helga Guömundsdóttir
og börn.
TOMMI OG BOMMI
FOLDA
Bulls
A hverju lifir
skjaldbakan?
A þvl aö vera
skjaldbaka.
v
A hverju lifir
kötturinn?
Á þvl aö vera köttur.
A hverju lifir
björninn?
A þvi aö vera björn.
A hverju lifir
maöurinn?
Á þvi aö vera múrari
lögfræöingur, verka-
maöur, osfrv.
Afhverju þurftum
viö endilega aö
veröa dýrunum
æöri?