Þjóðviljinn - 06.11.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.11.1980, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 6. nóvember 1980 Eins og komift hefur fram I fréttum hlaut Magnús Tómasson myndlistarmabur starfslaun Reykjavikurborgar fyrstur manna. Starfslaunin nema mánabarlaunum menntaskólakennara I eitt ár. Myndin var tekin á fundi stjórnar Kjarvalsstaöa á dögunum er Sjöfn Sigurbjörnsdóttir formaöur stjórnarinnar afhenti Magnúsi tilkynningu um starfslaun. — Taliö frá vinstri: Jón Reykdal, Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Þorgeröur Ingólfsdóttir, Magnús Tóm- asson, Þóra Kristjánsdóttir, Guörún Helgadóttir og Alferö Guömundsson. Útvarp Imon fer af stað islendingafélagiö i Malmö og nágrenni (IMON) er aö hefja merkan áfanga I starfsemi sinni: útvarpssendingar á islensku. Fyrsta útsendingin veröur sunnudaginn 9. nóv. og hefst kl. 20.30. Sent veröur gegnum Malmö nSrradioá F.M. bylgjulend 90,2 m. útsendingarnar munu heyrast á Suövestur-Skáni og á Kaup- mannahafnarsvæöinu, og má ætla aö um 4000 Islendingar séu búsettir á þessu svæöi. Samvinna er höfö viö tslendingafélagiö í Lundi um gerö dagskrár. Fluttar veröa fréttir frá Islandi og sagt frá starfsemi Islend- ingafélaganna á hlustendasvæöinu. Til aö byrja meö er sendingartimi 15 mlnútur, en vonast er til aö hann veröi aukinn upp i 30 min. mjög fljótlega. Sent veröur út alla sunnudaga kl. 20.30. Heimilisfang útvarpsins er: Útvarp IMON, Box 283, 20122 Malmö. Prentsmiðjan Edda flytur íKópavog Prentsmiöjan Edda h.f. hefur nú fest kaup á 1300 ferm. húsnæöi viö Smiöjuveg 3 i Kópavogi, aö þvi er Þorbergur Eysteinsson, framkvæmda- stjóri Eddu skýrir frá. Er stefnt aö þvi aö flytja alla starfsemi prentsmiöjunnar þangaö sem fyrst á næsta ári. I Edduhúsinu viö Skugga- sund er starfsemin á þremur hæöum og býr viö mikil þrengsli. Stendur þaö I vegi fyrir allri endurskipulagn- ingu, sem nauösynleg er til þess aö prentsmiöjan geti veitt sem besta þjónustu. Þá er og von á nýrri prent- vél til Eddu, mun afkastameri en allar eldri vélar hennar. Meöal annars mun hún geta annast prentun á samhang- andi eyöublööum til tölvuvinnslu. Sömuleiöis hafa veriö keyptar tvær ljóssetningarvélar, sem jafníramt geta unniö umbrot. Vinna þær meö laser-geisla. Er þessi gerö hin fyrsta þeirrar tegundar á mark- aönum. Þessar vélar hafa 29 leturtegundir auk möguleika á ýmsum geröum af skáletri og skapar tilkoma þeirra m.a. mikla möguleika i auglýsinga- og skiltagerö. Sllkar vélar hefur prentsmiöjuna vantaö mjög meinlega viö hliö nú- verandi offset-prentvéla sinna, en ætlunin er aö þær veröi teknar i notkun eftir flutninginn I nýja húsnæöiö. —mhg | Lítill hafls við Grænland Lltill hafls var viö Grænland I sumar, vel sjófært inn I Scoresby- sund og óvenjulltill is enn noröar. Minnstur Is var I september, en I október hefur stór svæöi lagt suöur meö austurströndinni og sýnir myndin hvernig umhvorfs var um mánaöamótin. Er útbreiöslan eölileg, segir haflsrannsóknadeild Veöurstofunnar. — Heildregna línan sýnir jaöar nýs lagnaöariss, en nær Græn- íandi er ísinn þykkri og er sjór þar alþakinn. Happdrœtti Krabbameinsfélagsins Einsog kunnugt er þeim mörgu sem fengiö hafa happdrættis- miöa senda heim er nú Hausthappdrætti Krabbameinsféiagsins hafiö, en dregiö veröur 24. desember. Aöalvinningurinn er nú 5 manna fólksbifreiö, VOLVO 345 GLS af árgerö 1981. Þá eru tveir bilar aö eigin vali fyrir 6,5 og 5,5 miljónir króna, fjögur Philips VCR2020 myndsegulbandstæki og fimm 700 þúsund króna hljómtækjavinningar. Heildarverömæti þessara 12 vinninga er meira en 34 miljónir króna en hver happ- drættismiöi kostar 1300 krónur. Volvo billinn veröur fyrst til sýnis i Bankastræti og slöan I Austurstræti þegar nær llöur drætti og miöar aö venju seldir I bílnum. Agóöa af happdrættinu er, sem fyrr, variö til starfsemi og framkvæmda á vegum krabbameinssamtakanna svo sem til skipulagörar krabbameinsleitar, frumrannsókna, krabbameins- skráningar og viötækrar fræöslu- og útgáfustarfsemi fyrir skóla og almenning. Magnús tekur við starfslaunum Úr nýju húsgagnaversluninni, Slöumúla 4 T.M.-húsgögn: Ný verslun í Síðumúla 4 Að Siðumúla 4/ í næsta húsi við Þjóðviljann, var fyrir stuttu opnuð ný hús- gagnaverslun, — T.M. Húsgögn. Fyrir 5 árum opnaði Trésmiðjan Meiður, sem starfað hefur í 30 ár, verslun með þessu nafni : Síðumúla 30, en það hús- næði er nú orðið of litið, og því var bætt við annarri verslun í sömu götu. A slöustu fimm árum hefur framleiösla fyrirtækisins aukist ár frá ári aö sögn forráöamanna þess sem sýnir aö kaupendur telja T.M húsgögn standast fylli- lega samkeppni viö innflutt hús- gögn. Meö opnun verslunarinnar i Slöumúla 4 skapast möguleikar á aö selja einnig húsgögn frá öörum framleiöendum, innlendum og er- lendum, og gefst viöskiptavinum þannig kostur á samanburöi hvaö varöar verö og gæöi. A þessu ári var Ingimar Gunnarsson, húsgagnaarkitekt ráöinn til starfa hjá fyrirtækinu, en hann hefur stundaö nám I Sta- tens Handverks- Kunstindustri- skole I Osló. Þetta mun vera I fyrsta sinn, sem arkitekt er ráö- inn fastur starfsmaöur hjá Is- lenskri húsgagnaverksmiöju aö sögn forráöamanna fyrirtækisins. Sýningarsalur fyrirtækisins aö Síöumúla 30 hefur I nokkur ár jafnan veriö opinn slödegis á laugardögum og sunnudögum. Þetta hefur valdiö deilum. 1 tilefni af 5 ára afmælinu efna T.M. húsgögn nú til skoöanakönn- unar um þetta mál. Þeir sem taka þátt I henni þurfa ab koma I aöra hvora T.M. verslunina við Siöu- múla og setja þar kross á seöil. Seöillinn er jafnframt happ- drættismiöi og veröur dregiö um vinninginn „Ruben” sófasett að verðmæti kr. 2.000.000,- þann 15. des. n.k. Vinningurinn verður til sýnis I sýningarglugga T.M. Hús- gagna, Siöumúla 4 þar til dregið veröur. Félag húsgagna- og innanhússarkitekta 25 ára Fegurð og nytsemd haldist í hendur Þegar Félag húsgagna«og inn- anhússarkitekta var stofnaö fyrir 25árum voru þeir fáir, sem talist gátu til þcssarar starfsstéttar hérlendis. Stofnendurnir voru aöeins 8. Fyrstu stjórn skipuöu þeir Hjalti Geir Kristánsson, forrnaöur, Heigi Hallgrimsson, ritari og Arni Jónsson, gjaldkeri. frá námi viö Listiðnaðarskólann I Kaupmannahöfn. Voru þeir i rauninni hinir fyrstu, sem geröu húsgagna- og innréttingateikn- ingar aö atvinnu sinni hérlendis. Helgi stofnaði fljótlega sina eigin teiknistofu en Skarphéöinn hóf starf á teiknistofu Gunnlaugs Halldórssonar arkitekts en hélt, átt fulltrúa i ýmsum starfshópum I sambandi viö iönaöarverkefni. A slðasta ári gekkst félagiö, i samvinnu viö Arkitektafélag Islands og Félag landslags- arkitekta, fyrir ráðstefnu um umhverfi barna I tilefni barnaárs. Fumkvæöi aö húsgagna- samkeppnum o.fl. mætti nefna, Húsgagnaarkitektar rabba viö fréttamenn. Frá v.: Pétur B. Lútersson, Kjartan Jónsson, Jón öiafsson, Erna Ragnarsdóttir, Stefán Snæbjörnsson, Helgi Hallgrfmsson. — Mynd: — eik. Friörik Þorsteinsson mun fyrstur tslendinga hafa lokiö námi sem húsgagnarkitekt, frá Þýskalandi áriö 1923. Nokkrum árum siöar luku þeir námi Jónas Sólmunds- son og Garöar Hall, einnig I Þýskalandi. Allir þessir menn stofnuöu fljótlega sh> eigin verk- stæöi og hófu aö framleiöa húsgögn og innréttingar. Liöa nú mörg ár án þess aö nokkur bættist i hópinn. En 1938 , koma þeir Helgi Hallgrimsson og Skarphéöinn Jóhannsson heim aö enduöu striöi, til framhalds- náms I arkitektúr viö Listaaka- demiuna I Kaupmannahöfn. Eftir þetta fór aö fjölga I stéttinni en þó hægt og var félag ekki stofnaö fyrr en 1955. Félagiö hefur jafnan leitast viö aö kynna hvað góö hönnun hluta og rýmis er þýöingarmikil og lagt sig fram um aö hafa áhrif á iön- hönnun hér á landi. Þvi hefur þaö, m.a.,gengist fyrir húsgagnasýn- ingum I samvinnu viö húsgagna- framleiöendur. Þá hefur félagiö sem miöar aö nýjungum I húsa- gerö. Samt sem áður verður að viður- kenna, aö þvi miöur hefur húsgagnaiðnaöurinn sjaldan séö ástæöu til aö hagnýta sér sérþekkingu félagsmanna FHI i sambandi viö hönnun og vöruþró- un. Þótt engu skuli spáö um hver staöa húsgagnaiðnaöarins væri nú, ef hönnun framleiöslunnar heföi verið meiri gaumur gefinn, læðist aö sá grunur, aö Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.