Þjóðviljinn - 06.11.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 06.11.1980, Blaðsíða 15
■ ■ Hringið í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum, Stereó fyrir Hvers vegna er lokað hvern? Arnþór Karlsson hringdi frá Þórshöfn: — Ég las þaö i Þjóöviljanum fyrir nokkru aö hljóðvarpiö ætlaöi aö fara aö senda út i stereó. Mér og okkur hér á Þórshöfn finnst þaö skjóta skökku viö' 'aö fara aö ausa pen ingum i stereó fyrir Reykvik- inga á meöan viö heyrum varla i útvarpinu. Væri ekki ráð aö bæta hlustunarskilyröin á landsbyggðinni fyrst? Hér er þaö t.d. svo slæmt, aö maöur þarf að lima eyrað viö útvarpstækiö ef maöur ætlar að hlusta á leikrit eða annað efni. Og ég veit að þetta er svona viðar á landinu. Mér finnst þvi alveg öfugsnúiö aö vera aö fara út i stereó meðan svona stendur á. einn á báti i öryggismálabar- áttu minni þótt ég hafi sjó- mannasamtökin á móti mér", en áttiað vera: þótt ég hafi Sjó- mannasambandsstjórnina á móti mér. Þetta leiðréttist hér meö. á Hlemmi kl. hálf tólf ? Hvers vegna i ósköpunum er biöskýlinu á Hlemmi lokaö kl. 11,30 á kvöldin, þegar strætis- vagnar ganga til kl. eitt. Margir eru aö koma úr vinnu á þessum tima, fólk sem vinnur kvöld- eöa vaktavinnu, og ef menn missa af vagni um miðnættiö þurfa þeir yfirleitt aö biöa i hálftima eftir næsta vagni. Þá er allt lokab á Hlemmi og menn þurfa aö hima úti i öllum veörum. Ég lenti i þvi fyrir fáeinum dögum að standa þarna i hálftlma I vit- lausu veöri ásamt stórum hópi fólks. — Er þetta bætt félagsleg þjónusta I Reykjavik eftir tveggja ára vinstrimeirihluta i borgarstjórn? Jónina. Leiðrétting Markús B. Þorgeirsson kom aö máli viö okkur og vildi koma á framfæri leiðréttingu i einu atriöi i fyrirspurn hans, sem birtist hér á lesendasiöunni 30. okt. s.l.. Þar sagði svo: ,,Ég er ekki lesendum Ætting j arnir f undnir Þaö er ekki ofsögum sagt af ættfræöiáhuga okkar tslend- inga! Miövikudaginn 22. okt. auglýsti danskur maöur af islenskum ættum, Georg Sörensen, eftir upplýsingum um ættingja sina hérlendis á þess- um staö i Þjóöviljanum. Sigur- vin Einarsson hringdi til okkar og saöist hafa haft upp á þessu fólki. — Þaö vaföist svolitiö fyrir mér I fyrstu, — sagöi Sigurvin, — vegna þess að nafniö á lang- afa mannsins var ekki rétt. Hann hét Hjalti Þorgeirsson, en ekki Hjaltason. Ég man eftir honum frá Rauðasandi þar sem ég ólst upp, en þá var hann full- orðinn maöur. Dóttir hans sett- ist að i Mosfellssveit og ég þekkti hana, en hún er látin. Ég haföi samband viö Arndisi Jakobsdóttir, simstöðvarstjóra aö Varmá, og hún kannaðist viö þessa ættingja sina I Færeyjum og Danmörku og ætlaöi aö skrifa manninum, — sagöi Sig- urvin aö lokum. hornpunkti sínum á horn- punkt drekans og til baka aftur, og hefur þá unnið. Dreka- spil Riddarinn á að reyna að frelsa stúlku úr kastala drekans. Leikreglur Nota má tvo mislita teninga eða tölur, drek- ann og riddarann. Drek- inn er settur i hornpunkt efst til vinstri, riddarinn neðsttil hægri. Riddarinn fer fram fyrst. Riddar- anum er ætlað að komast á hornpunkt drekans. Hann ræður hvaða leið hann fer. Hvor aðili fer aðeins á einn reit í einu. Sá sem leggur á næsta punkt við mótherja fellur í næsta leik. Riddarinn reynir að komast frá Rétta leiðin Rétta leiðin út úr fang- elsinu í gær var sú sem merkt var nr. 4. ÞJV — Gúnna f immtudagur Umsjón: Jónas og Birgir. Gátur 1. Hvaða borg í Evrópu verður að eldivið, sé nafnið lesið afturábak? 2. Öli fer í skólann og leið hans liggur i hring. Skólinn er andspænis heimili hans. Ef hann fer í aðra áttina tekur ferðin 80 mínútur, en i hina klukkutima og tuttugu mínútur. Hvernig stendur á þessu? 3. Það eru 5 epli i körf u og í stofunni eru 5 börn. Hvernig er hægt að gefa hverju barni eitt epli, en skilja samt eitt eftir i körfunni? (Svör á morgun) Barnahornid Kimmtudagur 6. nóvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Frá upptöku á þættinum Félagsmál og vinna. Tryggvi Þór Aöal- steinsson (t.v.) og Kristín H. Tryggvadóttir ræöa viö Sigurö Snorrason. — Ljósm.: —eik — Tryggingar, hús- næði og Tryggvi Þór Aöalsteinsson og Kristin H. Tryggvadóttir taka i kvöld upp þráöinn þar sem þau slepptu honum I vor og stjórna útvarpsþætti um málefni launafólks, réttindi þess og skyldur. Nafn þáttar- ins er: Féiagsmái og vinna. — Við munum að þessu sinni ræba vib Margréti Thor- oddsen, deildarstjóra félags- mála og upplýsingadeildar Tryggingastofnunar rikisins, — sagöi Tryggvi Þór, — um starfsemi deildarinnar og samskiptin viö bótaþegana. Þá munum viö tala við ólaf Jónsson, formann Húsnæðis- málastjórnar rikisins, um nýju húsnæðismálalöggjöfina, Og loks vib Sigurð Snorrason, skólastjóra nýstofnaðs tón- listarskóla FIH. Félag islenskra hljómlistar- manna er i hópi aðildarfélaga ASI, og þaðer sannarlega ekki á hverjum degi sem stéttar- tónlist fc Utvarp kl. 22.35 félag stofnar skóia. Okkur þótti þvi forvitnilegt að ræöa viö Sigurö um skólann og starfsemi hans, og þá einkum um fulloröinsfræösludeild skólans, þar sem áhersla er lögö á aö kenna fólki aö hlusta á tónlist, — sagöi Tryggvi. Astæða er til aö benda launafólki á þessa útvarps- þætti þeirra Tryggva Þórs og Kristinar, sem verða áfram á dagskrá I vetur. Oft er undan þvi kvartað aö fólk þekki ekki réttindi sin og fjölmiðlar og verkalýösfélög sinni ekki nógu vel þeirri skyldu sinni að koma upplýsingum um þau á framfæri. Þessir þættir bæta þvi úr brýnni þörf. — ih I takti við tímann Nýtt leikrit eftir Svövu Jakobsdóttur er á dagskrá hljóövarpsins i kvöld, og er þetta I fyrsta sinn sem útvarp- iö flytur leikrit eftir Svövu. Þaö heitir „1 takt viö timana” og flutningur þess tekur um 40 minútur. Leikstjóri er Stefán Bald- ursson en meö hlutverkin fara Briet Héðinsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Siguröur Karls- son, Þorsteinn O. Stephensen og Harald G. Haraidsson. Tæknimaöur er Georg Magnússon. Gunnar starfar viö trygg- ingar. Hrafnhildur kona hans fer oft út á kvöldin, enda engin smábörn á heimilinu. Gunnari er ekki vel við þessar ferbir konu sinnar og þaö þvi fremur sem hann er ekki alveg á sama máli og hún um frjáls- ræði konunnar. A veitingastað einum hittir Hrafnhildur ungan mann af tilviljun. Eöa er þaö kannski allt með ráðum gert? Svövu þarf aö sjálfsögöu ekki aö kynna fyrir lesendum þessa blaðs. Einsog sést af þessari stuttu efnislýsingu hér fyrir ofan fjallar leikritiö i kvöld um samskipti kynjanna og jafnréttismálin, sem segja má aö séu rauði þráðurinn i Svava Jakobsdóttir, rithöf- undur. Útvarp kl. 21.10 verkum Svövu, hvort sem um er að ræöa bókmenntaverk hennar eöa störf hennar á pólitiskum vettvangi. Svava hefur áöur samiö leikrit, og hafa þrjú þeirra verið sýnd i leikhúsunum: Hvað er i blý- hóiknum?, í'riðsæla veröld (einþáttungur i sýningunni Ertu nú ánægö kerling?) og Æskuvinir. — ih Atli Heimir 1 tvígang Atli Heimir Sveinsson tón- skáld er heldur betur at- kvæöamikillii útvarpinu I dag — lætur til sin taka i tvlgang. Kl. II f.h. veröur endurtekiö tónlistarrabb hans frá 1. þ.m., þar sem hann útskýrði Konsertsinfóniu (K364) eftir Mozart. Þessir rabbþættir Atla Heimis hafa öölast fastan sess i þvi sem á hátiölegum stundum er kallaö tónlistar- uppeldi þjóðarinnar. Kl. 21.55 i kvöld flytur svo Maros-kammersveitin verk eftir Atla Heimi, sem hann kallar „Ariu”. — ih

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.