Þjóðviljinn - 06.11.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 06.11.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 6. nóvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Athugasemd frá Síidarútvegsnefnd: Afgreiddar 123 þúsund tunnur umfram pöntun Var á móti því að ieggja niður tunnusmíði hér ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Reykjavik — Félagsfundur til undirbúnings landsfundar Alþýðubandalagsins. Alþýöubandalagið i Reykjavik boöar til félagsfundar fimmtudaginn 6. nóvember á Hótel Esju. Fundurinn hefst kl. 20:30. Dagskró: 1) Kjör fulltrúa ABR á landsfund. 2) Tillaga stjórnar ABR um landsfundarskatt. 3) Skýrslurog tillögur starfshópa ABR. 4) önnur landsfundarmál. Tillögur kjörnefndar ABR um fulltrúa félagsins á Landsfund Alþýðu- bandalagsins liggja frammi á skrifstofunni á Grettisgötu 3. Kosiö veröur á félagsfundi 6. nóvember á Hótel Esju kli. 20:30. Félagar fjölmenniö og mætiö stundvislega. — Stjórn ABR. Til félagsmanna i Alþýðubandalaginu i Reykjavik. Enn er þaö allt of algengt aö félagsmenn hafi ekkigreitt útsend félags- gjöld. Stjórn félagsins hvetur þvi þá sem enn skulda aö gera upp viö félagiö nú um mánaöamétin. og styöja meö þvi hina margþættu og nauðsynlegu starfsemi félagsins. — Stjórn ABR. Alþýðubandalagið á Héraði. Arshátiö i Valaskjálf laugardaginn 8. nóv. kl. 21. Gestir: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli, Johannes Stefánsson frá Noröfiröi, Dagný Kristjánsdóttir frá Egilsstööum, Stella Hauksdóttir, Guö- mundur Hallvarösson og Kristján Jónsson flytja baráttusöngva. Kaffi- veitingar og ljúfar veigar eins og hver vill. — Alþýöubandalagiö Héraöi. 1 tilefnj frétta i fjölmiölum varöandi skort á tunnum til sildar söltunar á Austurlandi hefqr Sildarútvegsnefnd óskaö eftir aö koma á framfæri eftirfarandi: ,,1) 1 byrjun sildarvertiðar og fyrrihluta vertiöar pöntuöu sildarsaltendur á öllu söltunar- svæöinu samtals 122 þús. trétunn- ur til afgreiöslu á yfirstandandi vertiö. Til þessa hafa veriö afgreiddar til saltenda samtals 224 þús. trétunnur eöa 102 þús. trétunnum meira en saltendur pöntuðu. Auk þess hafa 21 þús. plasttunnur veriö afgreiddar til saltenda. 2) Saltendur á Austurlandi pöntuðu samtals 46þús. trétunnur en hafa fengiö afgreiddar 123 þús. trétunnur og 8 þús. plasttunnur eöa 85 þús. tunnum meira en pöntunum þeirra nam. 3) Til þessa hefir veriö saltaö i u.þ.b. 185 þús. tunnur og er langt komiö aö salta upp i geröa samn- inga um saltaða sild. Samkvæmt framangreindum tölum eiga þvi aö vera til hjá saltendum samtals Fegurð Framhald af bls. 2 samkeppnisaðstaðan gagnvart innfluttum húsgögnum væri betri en hún er. Þaö er almennt viöur- kennt af þeim, sem þekkja tii sölu á iðnaöarframleiöslu, aö góö hönnun sé afgerandi atriöi I haröri samkeppni. Frá 1970 hefur FHI haft náiö samstarf viö félög innanhússarki- tekta á Noröulöndum. Bera félög- in saman bækur sinar og skiptast á upplýsingum á árlegum fundi. Þá hefur félagið siöan 1965 veriö aöili aö Alþjóöasambandi inn- anhússarkitekta, IFI. Flestir félagsmenn hafa numiö á Noröurlöndum en einnig i Englandi, Þýskalandi, Sviss og Bandarikjunum. A seinni árum starfa allir þessir skólar á háskólastigi. Aö gefnu tilefni vill félagiö sérstaklega koma þeim ábendingum á framfæri til þeirra, sem hyggja á nám i grein- inni, aö leita upplýsinga um skóla hjá félaginu. Margir skólar, sem auglýsa eftir nemendum eru ekki viðurkenndir af IFI og próf frá þeim tryggja ekki aöild aö FHI. Eins og annarsstaöar hefur þróunin hér oröiö sú, aö innan . hússarkitektar takast á viö æ stærri verkefni svo sem viö innréttingar opinberra stofnana af ýmsu tagi, ýmist sem sjálf- stæðir ráögjafar eöa i samvinnu við arkitekta. Þar nýtist sérþekk- ing þeirra best I sambandi við hönnun rýmis og muna, þar sem haldast þurfa i hendur fegurö og notagildi. Viöfangsefnin eru ekki aöeins þau aö teikna innréttingar, húsgögn, ljósabúnaö o.s.frv. heldur er innanhússarkitektinn vel f stakk búinn til aö gera nauö- synlegar notagildisathuganir, sem eru forsenda allrar hönn- unar. Félagar I FHI eru nú 45. Stjórn- ina skipa: Erna Ragnarsdóttir, formaöur, Jón Ólafsson, ritari og Gislina Guömundsdóttir. gjald- keri. —mhg um 60 þús. ónotaöar tunnur, auk eigin tunnubirgöa saltenda frá fyrra ári. 4) Sfldarútvegsnefnd er skuld- bundin til aö afgreiöa tunnur i samræmi viö pantanir sem geröar eru i upphafi vertiöar, en hefir dreift þvi magni sem hún hefir haft til umráöa umfram pantanir svo til eingöngu til Austurlands. Vegna hinnar óvenju miklu söltunar á Austurlandi leitaöi nefndin ennfremur eftir þvi viö saltendur á Suðvesturlandi aö þeir gæfu eftir hluta af tunnupöntunum sin- um til söltunarstöðva á Austurlandi, en þeir töldu sig ekki geta oröið viö þeirri málaleitan nema aö óverulegu leyti. 5) Samkvæmt framanrituðu eru til i landinu nægar tunnu- birgöir undir þaö sildarmagn sem ráögert er aö fari til söltunar á vertiöinni, en hinsvegar er tunnu- skortur á Austurlandi þótt Sfldar- útvegsnefnd hafi gert allt sem, i hennar valdi stendur til aö leysa vanda Austfiröinga, en eins og áöur er sagt hefir SÚN tekist aö útvega þeim nær þrefalt þaö tunnumagn sem þeir pöntuöu. 6) Aö gefnu tilefni skal aö lok- um tekiö fram aö Sildarútvegs- nefnd lagðist á sinum tima eindregiö gegn þvi að tunnusmiöi innanlands yröi hætt og húseignir Tunnuverksmiöja rlkisins seldar. Hinn 18. mars 1977 var Alþingi sent eftirfarandi bókun sem samþykkt var meö öllum atkvæöum á fundi Sildarút- vegsnefndar 15. mars 1977: „Síldarútvegsnefnd hefur haft tii athugunar frumvarp til laga um heimild fyrir rikisstjórnina til aö selja Húseiningum h/f, Siglu- firöi, húseignir Tunnuverksmiöja rikisins þar i bæ. Sikdarútvegsnefnd hefur um árabil veriö þeirrar skoöunar, sem er byggð á margra ára reynslu, aö nauösynlegt sé aö landsmenn séu ekki algjörlega háöir erlendum framleiðendum um tunnukaup fyrir vaxandi at- vinnugrein eins og vænta má aö slldarsöltun veröi á komandi ár- um. Tunnuverksmiðjan á Siglu- firöi er sú eina sinnar tegundar i landinu...” ” Leifs Eiríkssonar minnst vestra Forseti Bandaríkjanna gefur út tilkynningu um þaö árlega hvenær dagur Leifs Eiríkssonar skuli haldinn hátiölegur. Var ákveöiö aö þaö yröi 9. október aö þessu sinni. — 1 Philadelfiu fór at- höfnin fram viö styttu Þorfinns Karlsefnis. Hans G. Andersen, sendiherra, flutti þar ræöu og ennfremur i kvöldveröarboöi Leif Ericson Society. Hátiöarmessa var haldin 11. október. Alþýðubandalagið á Seltjarnarnesi * Aðalfundur Alþýöubandalagsins á Seltjarnarnesi veröur haldinn mánudaginn 10. nóv. kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundastörf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund. 3. Stjórnmálaviöhorfiö: Ólafur Ragnar Grimsson. — Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akureyri Fundi sem boöaöur var I fréttbréfi fimmtudaginn 6. nóv. veröur frestaö um óákveðinn tíma. Aðalfundur Alþýðubandalagsfélags Akraness og nágrennis. Alþýöubandalag Akraness og nágrennis heldur aöalfund laugardaginn 8. nóvember kl. 13:30 i Rein. Dagskrá: 1) Aöalfundarstörf félags og félagsheimilis. 2) Inntaka nýrra félaga. 3) Kosning fulltrúa á landsfund. 4) Onnur mál. — Stjórnin. Ollum þeim fjölmörgu vinum okkar og vandamönnum sem sýndu okkur samúö og vináttu viö fráfall systur minnar, móöur, stjúpmóöur, tengdamóöur, ömmu og langömmu okkar Guðrúnar Guðmundsdóttur frá Seyöisfiröi sendum viö hugheilar kveðjur, Hólmfrlöur Gisladóttir Margrét Blöndal Guömundur Gislason Aöalsteinn Gislason Arnór Gislason Gunnar Gislason barnabörn og barnabarnabörn. Sigriöur Guömundsdóttir Hrefna Thoroddsen Pétur Blöndal Jónhildur Friöriksdóttir Kristin Hólm Petra Asmundsdóttir Ragnheiöur óiafsdóttir TOMMI OG BOMMI FOLDA Sendinefnd frá USA er farin til Sovét. Afhverju heimsækja þeir Rússa, þessa KOMMÚNISTA! Svona, rólegur maöur. Þú myndir opna útibú I I Moskvu ef þú gætir! Moskvu? Ég? Þú ert heppinn aö ég slæ ekki konur! ^Veistu aö búöskan \ hans Emmanúelovits Iselur ódýrast?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.