Þjóðviljinn - 06.11.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.11.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 6. nóvember 1980 Marteinn Skaftfells: Þetta er ekki hægt Grein min: ,,Er þetta hægt”? 1 Þjóðv.,idag.,9. okt., hefur valdið þvi, aö siminn hefur varla þagnaö, vegna fyrirspurna um „Cardartar”, sem er meðal margra teg., sem bannaöar eru. Og meö rökum, sem eru langt neöan viröingar þeirra, sem beita þeim. A þaö skulu færöar sönnur, siðar i þessari grein. 1 greininni benti ég á, að um 30 ár væru siöan apótekarar geröu fyrstu tilraunina til aö helga sér einokun á vitaminum. Ég benti á lista lyfjavaldsins yfir fæöubótaefni, vitamín og steinefni, — sem BANNAÐ er aö flytja til landsins. Lista, sem vart Meöal þeirra bóka sem nd streyma á markaðinn frá Iðunni eru margar sem ætlaöar eru börnum og unglingum. Skal hér getið nokkurra slikra. Hodja og töfrateppið er barna- saga eftir danska höfundinn Ole Lund Kirkegard, myndskreytt af höfundi og þydd af Þorvaldi Kristinssyni. Eftir Kirkegárd hafa komið dt á Islensku bæk- urnar Fúsi froskagleypir, Gúmmi-Tarsan og Albert, allar mjög vinsælar meöal yngstu les- endanna. Þessi nýja bók er 107 bls., prentuö i Prisma. Kitta og Sveinn er norsk ung- lingasaga eftir Evi Bögenæs, þriðja og siöasta bókin um Kittu. Bækumar um Kittu gerast á striösárunum, og I þessari nýju bók er Kitta gift Sveini, sem er að ljúka læknisnámi. Bókin er tæpar hundraö blaösiöur. Andrés Krist- jánssonþýddi, Prentrún prentaöi. Óli kallar mig Lísuheitir sænsk unglingasaga eftir Max Lund- Rancas — þorp á heljarþröm nefnist skáldsaga eftir Perú- manninn Manuel Scorza sem út er komin i islenskri þýðingu. Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi úr frummálinu, spænsku. tJtgefandi er IÐUNN. Saga þessi kom fyrst út áriö 1970 og hefur síöan veriö þýdd á mörg tungumál. Höfundurinn, Manuel Scorza, er fæddur áriö 19281 Lima, höfuöborg Perú. Tvi- tugum var honum visað úr landi fýrir ólöglega stjómmálastarf- semi. Hannvar i útlegðf sjöár og feröaöist þá viöa um Rómönsku- mun eiga sér nokkra hliðstæðu, hvar sem leitað væri um heims- byggöina. Hvort listinn byggist á van- þekkingu eöa misbeitinu valds, læt ég höf. og verndurum hans eftir aö dæma. En visindum byggist hann ekki, og harla litilli viröingu fyrir mannréttindum. Hvers vegna er hér bannaö, sem frjálst er meðal þjóöa, er isl. læknar sækja framhaldsmenntun til: Danmörk, Sviþjóö, Bretland, Þýskaland, Bandaríkin osfrv.? Hvers vegna? Égbentiá, hvernig reseptinu er misbeitt til aö banna vissar holl- efnategundir. gren. Aöur hafa komiö út tvær bækur eftir hann á islensku: Afram Hæöargerði og Hæöar- geröi á uppleiö. óli kallar mig LIsu lýsir ástum og hjúskap ungs fólks, en meginefnið I sögunni er uppgjör LIsu, sem er 19 ára og móöir tveggja ára barns, og sú sjálfsprófun sem hún gengst undir. Helgi J. Halldórsson þýddi bókina, sem er 110 bls. aö stærö. Kápumynd er eftir Pétur Hall- dórsson. Bókin er prentuö 1 Prentrún. Fárviðri er ný unglingasaga eftir hollenska höfundinn Jan Terlow, höfund bókanna Striös- vetur og 1 föðurleit. Fárviðri greinir frá raunverulegu atviki, afar mannskæðu flóði á Norður- sjávarströnd Hollands ariö 1953. bókin skiptist i tvo hluta, og koma fram I henni ólik sjónarmið tveggja kynslóða, þeirrar sem lifði hörmungarnar og siöan barna hennar. Þýðandi er Karl Agúst Úlfsson. Bókin er 218 bls., prentuð I Prentrún. Ameriku. Eftir heimkomuna hóf hann þátttöku i mcítmælaaö- geröum vegna fjöldamoröa á smábændum I fylkinu Cerro de Pasco. Þangaö sótti hann efnið i þessa bók. Þegar Rancas — þorp á heljarþrömkom út á Spáni áriö 1971 hratt hún af staö fjölmiöla- herferö sem varö til þess aö HectorChacón, uppreisnarforingi og söguhetja I bóldnni.var látinn laus úr fangelsi. Eins og af þessu má ráð er saga þessi byggö á raunverulegum at- burðum, þótt öörum þræöi sé hún i ævintýra- og þjóðsagnastíl. Eða er þaö' t.d. ekki misbeiting aö banna Minalka og Scanalka vegna þess. aö I þeim er kobolt, sem stuölar aö blóðmyndun og er hverjum manni nauösynlegt og það viðurkennt af bannendum, svo og að þaö sé innan hættu- marka. En kobolt reseptskylda þeir vitru menn og banna svo fjöl- efnatöflur, sem þaö er i. Sé kobolt unniö úr þeim, þá missa þeir mikilvægan þátt heiodargildis. En þá má flytja þær inn og selja. Hinu sama gegnir, t.d. um „Cardartar” og „Gerogin”. í þeim eru viss B-vit. (INOSITOL og NIACIN) gerð reseptskyld, „óháð magni”. Skv. þvi hljóta þessi vitamfn að vera stórhættu- leg, að dómi lyfjavaldsins. Og auövitaö á almenningur aö trúa þvi. Hvaö segja visindamenn? En hvaö segja visindamenn um þessi „hættulegu” vitamín? Paavo 6. Airola segir I bók sinni: „Heálth Secrets from Europe” að rannsóknir hafi leitt I ljós, aö B-vit, gegni þýöingar- miklu hlutverki, bæöi fyrirbyggj- andi og i meöferð hjartasjúk- dóma. Og sérstaklega virk séu: kolin, inositol, pyridoxin, niacin, og thiamin. Sem sagt: bæði hin „hættulegu” vitamin heilsusam- leg okkar kæra hjarta, sem viö ættum aö hirða betur um en við almennt gerum: þess vegna gistir margur gröfina löngu fyrir timann. Hann bendir einnig á, aö niacin vinni gegn kolesterol. Þaö vinnur þvi gegn æöakölkun, þaö ætti þvi aö hvetja fólk til að nota þaö, i staö þess aö banna þaö. Þá bendir hann á, aö lágt inositolmagn I fæöu geti valdiö hárlosi og ýmsir leiöandi menn ráöleggi (some authorities advise taking) 3000 mg inositol, daglega. — HÉR: reseptskylt „óháð magni”. — En athyglisvert er, aö i dagskammtafylgiskjali meö lyfjareglugeröinni, 1977, sem braut i bága viö lög, — er ekki minnstá þetta „hættulega” B-vit, — þá haföi þeim ekki vitrast hættan. Ruth Adams & Frank Murray benda á þaö i bók sinni: „Body, Mind and the B-Vitamins, aö NIACIN hafi I stórum skömmt- um reynst gagnlegt gegn „SCHIZOPHRENIA”, eöa geö- klofa. Og getiö er um mann, sem var haldinn ofsjónum. Honum var gefin próteinauöug fæöa, ásamt stórum skammti vitamína, þar á meöal 150 mg niacin. Drs. Hoffer og Osmond benda á, að þaö sé rangt, að niacin sé skaölegt. Gefnir hafi veriö mjög stórir skammtar til aö lækka kolesterol i blóöi, án nokkurra skaölegra verkana. Slöar í bókinni er frá því skýrt, aö Hoffer hafi gefið manni 3000 mg nikotinsýru daglega. Og innan 2ja vikna hafi hann veriö oröinn heilbrigöur. Dr. William Kaufmann gaf 6000 liöagigtarsjúklingum 3—4 e (3000-4000 mg) nikotinami. Og árangurinn var stórkostlegur (fantastic). Mateinn Skaftfells I bók sinni: Mega Nutrients for your nerves, segir H.L. Newbold, M.D., bandariskur læknir, sem hélt hér fyrirlestra I fyrra, — aö han hafi komist aö mörgum áhugaverðum eiginleikum niacins. Eins og fleiri bendir hann á að niacin lækki kolesterol blóðs- ins. Og aö niacin sé eldra fólki mjög mikilvægt, þar sem þaö vinni gegn blóötappa. Einnig, aö allir meö harðar æöar, æöakölkun —,ættu aö ihuga niacinkúr með 3000—4000 mg daglega. Niacin auki einnig súrefnisflutning rauðu blóökornanna, sem skiptir meira en litlu. Newbold bendir einnig á stóra skammta af INOSITOL; þaö get- um við fengiö i lecithini, þótt lecithin teljist ekki til B-vitamín- gjafa. Af niacini tekur hann svo 250 mg, einu sinni I viku. En dr. Hoffer tekur 4 g (4000 mg) dagl. í „Better health through common sense”, segir höf: Harold R. Brown, aö skortur á niacini geti valdið migrene, skertu þreki, skertri einbeitingu, skertu minni o.fl..Og allir, sem aö þessari furöulegu, óraunhæfu bannstefnu standa, vita aö niacin er nauösynlegt til nýtingar kol- vetna I daglegri fæöu. Svona má halda áfram. Enþessi dæmi nægja til aö hver lesandi stólji, aö INOSITOL og NIACIN, sem ætla mætti, skv. reseptskyld- unni, „óháö magni”, aö væru stórhættuleg,—eru ekki hættuleg, heldur stór-heilsusamleg. Er viö berum saman banniö á þessum efnum viö dæmin hér aö ofan, blasir viö I björtu Ijósi, hve óralangt utan allra skynsemis- marka reseptskylda þeirra er. Lyfjavaldið hefur barist fyrir einokun apóteka og útilokun náttúrlega vitamina og lyfja. Bannafstaöa þess er þvi rökrétt. Hrópandi mótsagnir En hvernig ris heilbrigöisvaldið undir slikri heilbrigöisstefnu? STEFNU sem bannar frjálsan aögang aö hollefnum. En viö megum ganga út I næstu búð og kaupa upp birgðir hennar af siga- rettum og öörum heilsuskaö- legum efnum, og neyta aö vild. Og viö megum fara I „Rikiö” og kaupa brennivin, eins og viö höfum fé til, og drekka okkur daglega „dauö”. — Viö erum FRJALS aö þvi aö brjóta niður heilsu okkar. En viö erum öfrjils aö þvi aö rækta heilsu okkar meö hollefnum, sem reynslan hefur sannaö, aö eflir heilbrigöi og starfsþrek. — Hvaöa skýringu skyldi ráöherra fá á banni þessara efna? Sennilega enga. Hér blasir viö sú óhugnanlega og ótrúlega staðreynd, aö þeir, sem vernda vilja heilsu sina meö náttúrulegum efnum, eiga aö njóta minni mannréttinda i Þjóð- félaginu en þeir, sem önnur efni velja. Þar á meöal margs konar heilsuskaöleg efni, sem eru meö- virk orsök vaxandi spitalabákns, meö tilheyrandi óhemju kostnaöi, sem sem sóttur er i vasa al- mennings. Þessari neikvæöu þróun þarf að snúa viö meö þvi — eftir föngum — aö fyrirbyggja sjúkdóma, i staö þess aö biöa eftir þeim, eins og gert er. En henni verður ekki snúiö viö meö bannofstæki gegn náttúru- legum fæöubótaefnum, sem eru hverjum neytanda mikilvægur heilbrigöisþáttur, hvort sem viö- sýnum bannpostulum fellur þaö betur eöa verr. Mannréttindabrot og fjendska gegn þessum efnum er kapituli i heilbrigðissögunni, sem er og veröur þeim sist skrautfjööur I hatti, sem hann skrifa. Almenningur skilur oft og til- einkar sér staöreyndir löngu á undan langskóluöum fræöingum, sem, sumir hverjir koma frá prófboröi. — EKKI meö leitandi hug og heiöarleika visinda- mannsins heldur sneyddur vis- indahyggju. — Og svo sannarlega er bannstefna lyfjavaldsins þessa glöggt dæmi. Matreinn M. Skaftfells Sjúkraliðafélag íslands Sjúkraliðar, sjúkraliðar Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 10. nóv. n.k. kl. 16.00 að Grettisgötu 89. Fundarefni: Sérkjarasamningar. Stjórnin Alþýðubandalagið í Reykjavík Félagsfundur til undirbúnings landsfundar Alþýðubandalagsins Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til félagsfundar fimmtudaginn6. nóvember á Hótel Esju. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1) Kjör fulltrúa ABR á landsfund 2) Tillaga stjórnar ABR um landsfundarskatt 3) Skýrslur og tillögur starfshópa ABR 4) önnur landsfundarmál. Félagar fjölmennið og mætið stundvis- lega. Stjórn ABR. VIÐTALSTÍMAR þingmanna og borgarfulltrúa Laugardaginn 8. nóvember milli kl. 10 og 12 verða til viðtals fyrir borgarbúa á Grettisgötu 3: Adda Bára Sigfúsdóttir Guömundur J. Guðmundsson Eru borgarbúar hvattir til að nota sér þessa viðtals- tíma. Stjórn ABR BÆKUR BÆKUR BÆKUR Iðunn sendir frá sér „Fárviðri” — og fleiri athygli verðar barna- og unglingabœkur RANCAS i þýðingu Ingibjargar Þorp á heljarþröm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.