Þjóðviljinn - 06.11.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.11.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 6. nóvember 1980 þjóÐVILJINN — SIÐA 3 Hækkanir á opin- berri þjónustu: Raimagn 9%, dag- heimili 19% og leikskól- ar 20% Rikisstjórnin hefur heim- ilaö hækkanir á opinberrri þjónustu til vi&bótar þeim hækkunum sem samþykktar voru fyrir skömmu á gjöld- um hitaveitna, Pósts og sfma og SVR. Landsvirkjun fær 9% hækkun á heildsöluver&i raf- orku og rafveitur mega hækka taxta sinn I smásölu til samræmis viö hækkun Landsvirkjunar. Dag- heimilisgjöld voru hækkuö um 19% og leikskólagjöld um 20%. SkipailtgerB rikisins var heimiluö 9% hækkun á uppskipunargjöldum og 15% hækkun á fargjöldum og far- mi&um. Viöskiptará&herra lýsti þvi yfir fyrir skömmu aö rikisstjórnin myndi ekki leyfa hækkanir umfram 9% nema sérstakar ástæöur þættu til. Blaöinu tókst ekki aö afla upplýsinga umþaö I gær hvaöa „sérstöku ástæöur” lægju aö baki hinni miklu hækkun á þjónustu dagvistunarstofnana. — eös Fyrirspurn um málverkagjöf Sigurliða Albert Guömundsson kvaddi sér hljóös utan dag- skrár á alþingi I gær og Ispuröist fyrir um hvers- vegna Listasafn tslands heföi hafnaö málverkagjöf Sigurliöa Kristjánssonar og a Helgu Jónsdóttur. Ií fjarveru menntamála- ráðherra svaraöi Stein- grímur Hermannsson ■ sjávarútvegsráöherra, aö Isamkvæmt bréfi safnráös undirrituöu af dr. Selmu Jónsdóttur og Heröi Agústs- ■ syni, frá desember 1979 heföi Iveriö um aö ræða aö þiggja annaöhvort allar myndirnar eöa engar og heföi ráöiö ekki ■ treyst sér til þess. Er þaö Isiöar vildi endurskoöa af- stöðu sina og fá myndir höföu erfingjar þegar ráö- • stafaö þeim til sölu. \Lán til \orkusparn- 'aöar i ibúð- \arhúsum ■ Húsnæöismálastjórn rik- isins samþykkti á fundi sinum i gær aö hefja lánveit- ingar til orkusparandi endurbóta á ibúöarhúsnæ&i. Félagsmálaráöherra Svavar Gestsson hefur veitt sam- þykki sitt fyrir þessari ákvöröun og veröur henni framfylgt samkvæmt starfs- reglum sem stjdrnin mun setja meö sérstökum sam- þykktum. Þessi fangi hlýtur sbia grimmilegu refsingu I lelkriti Valgarös EgUssonar, Dags hrföar spor.sem frum- sýnt veröur næstkomandi mi&vikudag á litla svi&inu i Þjóöleikhúsinu. Þaö er Leifur Hauksson sem leikur fangann. — Ljósm: gel. Blekkingar um „barnaskatta” afhjúpadar: SUkar tekjur voru alltaf skattlagðar //Hvernig stendur á þvi, að stjórnar- andstæðingar sem mótmæla sérsköttun unglinga innan 16 ára aldurs, rjúka allt I einu upp nú, en hafa þagað i 2 1/2 ár, frá því skattalögin fyrst voru til meðferðar þingsins, og stóðu raunar sjálfir að samþykkt þeirra? Ef þeir telja þessa skattlagningu óhæfu í ár, hvi vílja þeir ekki fella hana alveg úr lögum i staðinn fyrir eins árs eftirgjöf? Treysta þeir því að næsta ár verði kominn annar fjár- málaráðherra, sem þá megi skattleggja börn að vild?" Ragnar Við þessum spurningum fjár- málaráöherra Ragnars Arnalds, á þingi I gær, átti Halldór Blöndal fá svör, en Halldór er fyrsti flutn- ingsmaöur lagaoreytingar um niöurfellingu opinberra gjalda á ungmennum gjaldáriö 1980. Ragnar sýndi fram á, aö hinn nýi háttur skattlagningar setti ekki þyngri skattaálögur á heim- ilin en fyrra fyrirkomulag sam- sköttunar, þó aö mismunur gæti oröiö I einstökum tilvikum. Skatt- prósentan væri lág og væri þannig komiö til móts viö regluna um persónufrádrátt. Gagnrýnisvert væri, hve þessi skattaálagning er seint á feröinni, en stjórnleysi i fyrra vetur, kosningar og stjórnarkreppa, heföi seinkaö skattalögum. Hins vegar heföi hann taliö rétt, aö öll skattlagning heföi veriösamferöa, þó aö valdiö heföi smádrætti aðalálagningar, en þessi framkvæmd skattyfir- valda heföi ekki veriö borin undir fjármálaráöuneytiö. Vilmundur ræöst á Kjartan formann „Hef þann stíl aö vera gleðimaður, jafnt isigrum sem ósigrum” Vilmundur Vilmundur Gylfason var hinn hressasti á þingi I gær og fór á kostum f ræöu um niöurfellingu skatta af ungmennum. Kvaöst hann styöja sjónarmiö fjármála- ráöherra Ragnars Arnalds I mál- inu en aigerlega hafna málflutn- ingi Halldórs Blöndals og annarra sem væru meö trúöslæti I sam- bandi viö máliö. Meö þessu er Vil- mundur aö tala til nýkjörins flokksformanns sbis Kjartans Jó- hannssonar, sem fór upp meö máliö utan dagskrár i vikunni sem leiö og heimtaöi niöurfell- ingu „barnaskattanna”. Vilmundur kvaö þaö iágkúru- legan málflutning að höfða sér- staklega til barna og unglinga til aö koma höggi á rikisstjórnina. Spurningin væri vitanlega, hvort menn teldu rétt aö skattleggja viökomandi tekjur sér I lagi ellegar meö tekjum foreldra. Þetta atriöi skattalaganna aö skattléggja hvern og einn, og þá einnig unglinga, væri nátengt staðgreiöslukerfi skatta, sem hann teldi réttlætismál. Hann styddi fjármálará&herra i þessu máli. Ragnar Arnalds væri að visu „kommi af heldur vondri tegund, en hann er ekki óvinur barnanna”. Ataldi Vilmundur þaö harölega þegar menn væru aö leika trúö i þessu máli, eins og Halldór Blöndal geröi og likti hann Halldóri á óbeinnan hátt viö Mússolini. Vilmundur þjáöist nokkuö af hæsi og afsakaöi hann sig með þvi aö barátta innan flokksins tæki á menn, flokksþing væru erfiö, „og svo hef ég kosið mér þann stíl að vera gleðimaöur, jafnt í sigrum sem ósigrum”. Útfluttar iðnaðarvörur þegar ál og kísilgúr er ekki talið með: 31 % meiri í ár en í fyrra Heildarútflutningur frá áramótum til ágústloka, þ.e. fyrstu átta mánuöi þessa árs, nam 481.029,1 tonni og veröið var 268.816,4 miljónir kr. Aö magni til er þetta 1% meiri útflutningur en á sama tima I fyrra, en verö- hækkunin nemur hins vegar 53%. Heildarútflutningur iönaöar- vara á þessu timabili var 106.075,1 tonn, aö verömæti 60.149,6 miljónir kr. Magniö er 16% meira en á sama tima I fyrra og veröiö 68% hærra. Athyglis- vert er, aö ef ál, álmelmi og kisil- járn er ekki taliö meö I útflutningi iönaöarvara, hefur útflutningur aukist um 31% aö magni til og veröiö er 86% hærra en i fyrra. Þessi útflutningur nemur nú 44.006,6 tonnum fyrstu átta mánuöi ársins, aö verömæti 19.745,4 miljónir króna. A sama tima I fyrra nam útflutningur iönaöarvara án áls og kisiljárns 33.591.2 tonnum og veröiö var 10.601.2 miljónir. — eös. Bókageröarmenn slitu samninga- viðrœðum i gœr: Verður gripið til verkfalls? Sameiginlegur félagsfundur i dag t gærkvöldi slitnaöi upp úr samningavi&ræ&um bóka- ger&arfélaganna þriggja og prentsmiöjueigenda i framhaldi af tilboöi atvinnu- rekenda um launaliö kjara- samninganna. Var þaö tilboö ekki taliö svara vert af samninganefnd bókageröar- manna og viöræ&um þvl slit- iö. ólafur Emilsson sag&i i gærkvöldi aö allt útlit væri fyrir aö þessi deila lenti i hörku ef prentsmiðju- eigendur kæmu ekki betur tii móts viö bókagerðarmenn. 1 dag kl. 16.15 veröur i Iönó haldinn sameiginlegur félagsfundur Hins Isl. prent- arafélags, Bókbindarafélags Islands og Grafiska sveina- félagsins. Þar mun samn- inganefndin skýra stööuna, greina frá tilboði prent- smiöjueigenda og leggja fram tillögur um haröar mótaögeröir, aö sögn Ólafs. — AI. Stóraukinn útflutningur áullarvörum Ótflutningur á ullarvörum hefur gengiö mjög vel á þessu ári. Fyrstu átta mán- uöi ársins voru flutt út 381,5 tonn af ullarlopa og bandi, en 252,8 á sama tima I fyrra. Verömætiönú er 1.640.1 milj. kr., eöa rúmlega tvöföld upphæðin á sama tfma i fyrra, sem var 728 miljónir. Prjónavörur sem fluttar voru út fyrstu átta mánuöi þessa árs voru 301,8 tonn, en 259.7 tonn á sama tima I fyrra. Verömæti nú er 5.720.6 miljónir en 2,936.1 milj. á sama timabili I fyrra. Sala á ullarteppum hefur einnig aukist mikið, eöa úr 89.7 tonnum fyrstu átta mán- uöi ársins 1979 i 123,6 tonn nú, aö verömæti 574,9 miljónir, en verömæti þessa útflutn- ings á sama tima i fyrra var 290,1 miljón. Útflutningur á vörum úr lo&skinni hefur einnig aukist nokkuö, en útflutningur á ytri fatna&i hefur litillega dregist saman. — eös Fasteigna- matiö hœkkar um 60% Akveöin hefur veriö hækk- un á fasteignamati ibúöa upp á 60%. Fasteignamat lóöa hækkar um 50%. Aö sögn Guttorms Sigur- björnssonar forstööumanns Fasteignamats rlkisins byggist þessi hækkun á þeim verðhækkunum sem oröiö hafa á almennum fasteigna- markaöi. A fyrstu mánuöum ársins varö mikil hækkun á veröi fasteigna, siöan kom stöönun i nokkra mánu&i, en i september fór veröiö aftur aö hækka. 1 heild taldi Gutt- ormur aö hækkunin á mark- a&num væri nokkuö meiri en þessi 60%. — ká.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.