Þjóðviljinn - 06.11.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.11.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 6. nóvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA n i þrótti r 0 Þróttararnir, Sigurftur Sveinsson og ólafur H. Jónsson, góma hér knöttinn undir lok ieiksins i gær- kvöldi. Eins og sjá má var troftfulit hiis áhorfenda i Hafnarfirfti. Mynd: —gel. 14 mörk Sigurðar dugðu ekki til og Þróttur tapaði fyrir FH, 21:22 í spennandi leik Stórhuga Skagamenn Hift svokallafta Styrktarfélag knattsjyrnunnar á Akranesi hélt um siftustu helgi aftalfund sinn. Þar kom m.a. fram aft tekjur félagsins siftastliftift starfsár voru 4,4 miljónir, en útgjöld 3.9 miljón- ir. Langstærstur hluti út- gjaldanna fór i aft greifta vinnutap leikmanna meistaraflokks efta 2.8 miljónir. Þá fékk Unglingaráft ÍA 600 þús. kr. styrk. Bjarni Sigurftsson markvörftur var útnefndur leikmaöur is- landsmótsins 1980 af ráftinu og var honum veitt vifturkenning á aöalfundinum. A næsta ári hyggst Styrktar- félagiö enn færa út kviarnar, greiöa leikmönnum meistara- flokks meira fyrir vinnutap og greiöa bónusa til þeirra fyrir unn- in stig i islandsmóti. „Valskaninn” leikur i kvöld ÍS og Valur leika i úrvalsdeild körfuboltans I iþróttahúsi Kennaraháskóians i kvöld. Viftur- eignin hefst kl. 20. Valsmennirnir tefla fram Bandarikjamanni aö nafni Brad Miley, sem ku vera griöarlega sterkur varnarmaöur. Létt hjá Lfverpool Ensku meistararnir, Liverpool, áttu ekki i mikl- um erfiftleikum meft aft tryggja sér áframhaldandi þátttöku i Evrópukeppni meistaralifta i gærkvöldi þegar liftift sigrafti Aberdeen 4-0. Mörkin skoruftu Miller (sjálfsmark), Neal, Daglish og Hansen. Liverpoo! vann fyrri leikinn 1-0 og þvi 5-0 samanlagt. Eftirtalin úrslit voru helst i keppni meistaraliöanna (feitletruö) liö komust áfram: RedStar—Basel 2:0 Esbjerg — Spartak 2:0 Ajax— Bayern Mifnchen 2:1 Inter—Nantes 1:1 Staftan eftir leiki Þróttar-FH og KR-Hauka i gærkvöldi er nú þannig: Vikingur..........5 4 1 0 88:78 9 KR................6 3 1 3 125:124 7 FH................6 3 1 2 123:129 7 Þróttur...........5 3 0 2 107:97 6 Valur.............5 3 0 2 108:81 6 Haukar............5 2 3 1 118:122 5 Fylkir............4 1 0 3 75:94 2 Fram..............5 0 0 5 104:120 0 Markhæstir eru eftirtaldir leik- menn: Siguröur Sveinsson, Þrótti.......................52/10 Kristján Arason, FH...........................51/29 Axel Axelsson, Fram.........................40/20 Alfreö Gislason 1. deild handholtans 2 leikir Tveir leikir eru á dagskrá 1. deildar handboltans i Laugar- dalshöilinni I kvöld. Kl. 20 leika Vfkingur og Fylkir og siftan Fram og Valur. Sigur Vlkings gegn Fylkis- FH-ingar eru ekki alveg búnir aö gefa upp vonina um aö veröa Islandsmeistarar i handknattieik i ár. 1 gærkvöldi sigruöu þeir „spútnikliö” Þróttari Hafnarfiröi meö 22 mörkum gegn 21. Sigur FH i þessum leik var fyllilega veröskuldaöur þó aö hann héngi á bláþræöi i lokin. Kristján brá ekki af vananum og skoraöi fyrsta mark FH. 1-0. Þróttarar jöfnuöu og næstu min var leikurinn i járnum, 3-3 og 5-5. Þá skoraöi Sæmundur 2 mörk fyrir Hafnfiröingana og þar meö var þeim gefinn tónninn, 7-5. Siguröur minnkaöi muninn I 7-6, en aftur svaraöi FH meö 2 mörk- um, 9-6. Sigurftur svaraöi aftur og enn komu 2 mörk frá FH, 11-7. Þessi 4 marka munur hélst siöan allt tii loka fyrri hálfleiks, 14-10. Þróttararnir voru greinilega staöráönir i aö selja sig dýrt i seinni hálfleiknum, en þeir komust litt áieiöis gegn hinum haröskeyttu FH-ingum. Munur- inn var þetta 3—4 mörk framundir lok leiksins, 15-11, 17- 13 og 19-17. Þróttararnir voru aö sækja i sig veöriö og þegar Siguröur skoraöi 18. mark þeirra gat allt skeö, 19-18. Kristján og Valgaröur skoruöu þá 2 mörk fyrir FH og sigurinn virtist þeirra í kvöld mönnum er næsta vis og eins er Valur mun sigurstranglegri en Framarar. Þó ber aö geta þess aö Fram er enn án stiga og mun örugglega ekki gefast upp fyrr en i fulla hnefana. 21-18. Ólafur minnkaöi muninn i 21-19, en Sveinn skoraöi laglega 22. mark FH, 22-19 og rúm min til leiksloka. Þróttur fékk viti, en Siguröur skaut i slá. Hann bætti fyrir mistök sin og skoraöi skömmu seinna 20. mark Þróttar og þaö 21. þegar aöeins 16 sek voru eftir, 22-21. FH-ingar reyndu aö halda boltanum en þaö var dæmd á þá leiktöf þegar 4 sek voru til leiksloka. Boltinn vargef- inn fram til Siguröar en skot hans var ekki hnitmiöaö og boltinn fór framhja. Sigur FH I höfn. Markvarsla Þróttar var i mol- um og vafalitiö hefur þaö riöiö baggamuninn. Reyndar lék Siguröur, en hann gat greinilega ekki beitt sér sem skyldi vegna meiösla. Ekki bætti úr skák aö varnarleikurinn var siakur. í sókninni var Siguröur Sveinsson aösópsmikill sem fyrr og þau voru ekki mörg hjá honum skotin sem fóru forgöröum. Hrein ótrúlega lélegur upphafs- kafli KR-inga i leik þeirra gegn Haukum i Hafnarfirfti I gærkvöldi gerfti vonir Vesturbæjarliftsins um sigur aft engu. KR skorafti ekki mark fyrstu 10 min.leiksins á meðan Haukarnir settu boltann 5 sinnum I net KR-inganna, 5-0. Eftir þetta voru undirtökin Hafn- firftinganna og þeir sigruftu vcrftskuldaö meft 2 marka mun, 22-20. Haukarnir voru ekkert á þvi aö láta sig þó aö KR-ingarnir kæmust loks i gang eftir 10 min. leik og Hafnfiröingarnir héldu sinum hlut vel, 6-2, 9-4 og 11-5 i hálfleik. FH-ingarnir léku þennan leik af mikilli yfirvegun og skynsemi. Vörnin var spiluö framarlega og þeir reyndu hvaö þeir gátu til þess aö „klippa” á sóknaraö- geröir Þróttaranna. Þetta tókst vel, en slik varnaraöferö er hættuleg gegn liöi meö góöa horna- og linumenn. Þvi var ekki aö heilsa hjá Þrótti. Guömundur og Kristján voru sterkir i vöminni og i sókninni átti Sæmundur margar góöar rispur, hann fékk óhindraöur aö skjóta smuguskot- um og þá var ekki aö sökum aö spyrja. Mörkin fyrir Þrótt skoruöu : Siguröur 14/2, Páll 4, Lárus 1, Jón Viðar 1 og ólafur 1. Fyrir FH skoruöu: Sæmundur 6, Kristján 5/3, Guömundur M 4, Geir 3, Valgaröur 2, Þórir 1 og Sveinn 1. t seinni hálfleiknum áttu menn hálfpartinn von á venjulegum „Haukaharmleik” eftir aö KR hafði skoraö 3 fyrstu mörk hálf- leiksins og breytt stööunni i 11-8. Raunin varö reyndar önnur og þaö geta Haukarnir einkum þakkaö Heröi Haröarsyni sem sendi boltann hvaö eftir annaö i KR-markiö. Haukarnir voru alltaf yfir, 13-9, 15-11, 19-15. KR skoraði 3 siöustu mörk leiksins og lagaöi stööuna örlitiö, 22-20. Markahæstir i liði KR voru: Konráö 6, Alfreö 5, Haukur 3 og Björn 3. Fyrir Hauka skoruöu mest: Höröur 7 og Arni Sverris- son 3. lg/IngH KR .................... ......41/ 6 — IngH / Ovæntur Haukasigur Standard áfram Standard Liege, lift | Asgeirs Sigurvinssonar, ■ tryggfti sér I gærkvöldi ■ áframhaidandi þátttökurétt I ■ UEFA-keppninni meft þvi aft ■ sigra vestur-þýska liftift 1 K e ise r s 1 a u t er n 2-1." Tahamata og Oeal skoruðu | mörk Standard. Asgeir lék » ekki með þvi hann er i I leikbanni. önnur úrslit i UEFA g keppninni uröu þessi helst * (feitletruð liö komast J áfram): Vorwaerts- Stuttgart 1:2" Bohemians-Ipswich 2:01 LokerenCundee 0:0 ■ St Etienne-St Mirren 2:0 1 Hamburg-PSV 2:1 " Frankfurt-Utrecht 3:1 ■ Barcelona-Köln 0:4 1 Juventus-Lodz 3:1" L---------------------------J Fjórir í bann fyrir kjafthátt Fjórir leikmenn italska liftsins Juventus voru I gær dæmdir f leikbann fyrir kjafthátt vift dómara undanfarift. Þrir af þessum fjórum málglöftu köppum eru I landsliði ttaliu. Claudio Gentile fékk 4-leikja bann, Roberto Bettega fær ekki aö leika 3 næstu leiki, Marco Tardelli og Giuseppe Furino fengu eins leiks bann hvor. - IngH Hörftur Harftarson átti stórgóftan leik meft Haukum i gærkvöldi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.