Þjóðviljinn - 26.11.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.11.1980, Blaðsíða 11
Miövikudagur 26. nóvember 1980. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir(2 iþróttir ff) íþróttir g) Vi / Humsjén: Ingólfur Hannesson. ™ V n J Ur einu í annad # Björn þjálfar Götu í Færeyjum Björn Arnason, sem hefur m.a. þjálfaö Viking öl., Þrótt Nk og yngri flokka KR, hefur ráöiö sig sem þjálfara næsta ár hjá færeyska liöinu Götu. Hann haföi veriö oröaöur viö Breiöabliksliö- iö. Þá Götu-menn hafa margir is- lenskir kappar þjálfaö á undan- förnum árum og má segja aö landinn hafi komiö Götu i fremstu röö i Færeyjum. I þeim hópi má nefna Eggert Jóhannesson, Kjartan Másson og Gisla Magnússon. # Islenskir þjálfarar á mikla ráöstefnu Cr þvi aö islenskir knatt- spyrnuþjálfarar eru á dagskránni má segja frá þvi aö Knattspyrnu- þjálfarafélagi tslands hefur bor- ist boö þess efnis aö senda þátt- takendur i heljarmikla ráöstefnu, sem fer fram samfara Heims- meistarakeppninni á Spáni, sumariö 1982. # KR-stelpur á toppnum Stelpurnar úr KR uröu sigur- vegarar á Reykjavikurmótinu i körfuknattleik, IR varö i ööru sæti og ÍS i þvi þriöja. Þá eru KR- stelpurnar i efsta sæti 1. deildar nú meö 4 stig. tS hefur 2 stig, en 1R er enn án stiga. # og iS-konurá keppnisferðalagi Meira um körfuboltastelpur. I lok október sl. fóru svokallaöar ÍS-konur i keppnisferö til trlands. Þar tóku þær þátt i „Aer Lingus international ladies basketball tournment” i Limerick. IS-kon- urnar sigruöu i einum leik, en töpuöu i tveimur. # Fram-FH í kvöld 1 kvöld veröur einn leikur i 1. deild handboltans. Fram og FH leika i Höllinni og hefst slagurinn kl. 20. # UMFG ræöur aftur Hauk Hilmarsson Allar likur eru á þvi aö Grind- vikingar (UMFG) endurráöi Hauk Hilmarsson sem þjálfara sinn i knattspyrnu næsta sumar. Haukur hefur náö mjög góöum árangri meö Grindavikurliöiö og kom þvi m.a. i úrslit 3. deildar siöastliöiö sumar. # Skallagrímurog Þór skiptu kökunni Skallagrimur og Þór frá Akureyri léku 2 leiki i 1. deild körfuboltans um slöustu helgi. t fyrri leiknum sigraöi Skallagrim- ur, en i þeim seinni snéru Þórsar- ar dæminu við og sigruöu. # Ráðstefna um iþróttakennara menntun tþróttakennarafélag tslands mun um næstu helgi gangast fyrir mikilli ráöstefnu um menntun iþróttakennara hér á landi. Ráðstefnan verður haldin i Kennaraháskóla tslands. # Austurvegur kippir i spotta A siðasta vetri var haldinn stofnfundui- Evrópusambands knattspyrnuþjálfara og var tsland þar meöal stofnendanna. Fulltrúar okkar voru Reynir G. Karlsson og Lárus Loftsson, unglingalandsliösþjálfari. Nokkur fiðringur var hjá rikjum Austur-Evrópu vegna stofnunar sambands þessa, sem inniheldur eingöngu sjálfstæö þjálfarasambönd, en engin slik eru til austurfrá. Flest lönd Aust- ur-Evrópu ákváðu siöan aö vera ekki meö, en t.d. Tékkar ætluöu sér aö mæta á stofnfundinn. Þá var einhvers staöar kippt i spotta og Tékkar komu ekki.... UMFN með „fullt hús” N j arðvíkingarnir lögðu KR að velli í gærkvöldi 97:90 eftir æsispennandi leik ,,Ég geröi mér alltaf grein fyrir þvi aö þessi leikur yröi erfiöur, en var samt öruggur um aö viö myndum sigra,” sagöi liösstjóri körfuboltaliös UMFN, Ingi Gunn- arsson, eftir aö hans menn höföu lagt KR-inga aö velli i æsispenn- andi leik i Höllinni i gærkvöld 97—90. Viö spuröum Inga hvort Njarö- vtkingarnir myndu sigra i öllum leikjunum sem eftir eru, likt og þeir hafa gert hingaö til. „Ég hef aldrei sagt aö viö tökum þetta meö fullu húsi stiga, en ég hrein- lega lofa því aö þaö munum viö reyna.” Leikurinn i gærkvöld var spennandi og skemmtilegur frá fyrstu minútu til hinnar siöustu. KR-ingarnir náöu undirtökunum strax I byrjun, 2—0, 4—1 og 12—9. Sunnanmenn voru aldrei langt undan og um miðbik hálfleiksins höföu þeir jafnaö, 13—13. Njarö- vikingar voru reyndar mjög taugaslappir á upphafsmin.leiks- ins, en taugaskjálftinn fór úr þeim. smátt og smátt. KR komst aftur yfir, 19—13 og 23—15, en aft- ur jafnaði UMFN, 27—27. Það sem eftir liföi fyrri hálfleiksins skildi enn i sundur með liöunum. KR-ingarnir voru mun skárri og þeir höföu 5 stig yfir i hálfleik, 47—42. KR komst i 53—48 i upphafi seinni hálfleiks, en siöan kom góður kafli hjá UMFN, er Danny snillingur Shouse var i aö- alhlutverkinu. Njarðvik komst yfir, 62—61 þegar 13 min.voru eft- ir. Næstu minúturnar upphófst æðisgengin barátta, Njarðvik var alltaf meö forystuna, 1—7 stig, 70—64, 70—69 og 80—73. KR hóf aö leika svæðisvörn og innan skamms var munurinn oröinn 2 stig, 88—86 og innan viö 2 min.eft- ir. Þá skeöu undrin. KR-ingarnir fóru aftur aö leika pressuvörn meö þeim árangri aö Njarðvik- ingarnnir tryggðu sér öruggan sigur á lokaminútunni, 97—90. Sunnanmenn léku yfirvegaö á méöan fum og fát voru allsráö- andi hjá Vesturbæjarliðinu. Agúst Lindal átti frábæran leik i liöi KR aö þessu sinni. Hann gætti Danny Shouse mjög vel, staðan i Staöan i úrvalsdeildinni er nú þannig: UMFN ..............7 7 0 683:572 14 KR.................6 4 2 542:508 8 Valur .............7 4 3 612:606 8 tR.................8 4 4 679:688 8 ÍS................ 7 1 6 558:604 2 Armann.............7 1 6 545:651 2 /«V Þaö var oft hart barist undir körfunum i gærkvöld . Hér hefur KR-ingurinn Keith Yow náö aö snúa á Njarövikingana og hann skoraöi mcö mikium tilþrifum. —Mynd: — gel. einkum framanaf, og skoraöi auk þess 19 stig. Jón, Garðar og Bjarni áttu ágæta spretti. Keith Yow stóö vel fyrir sinu i fyrri hálfleik, en brást bogalistin þeg- ar mest reið á undir lokin. Varnarleikur KR-inganna var nokkuögloppóttur vegna þess hve mikiö ofurkapp þeir lögöu á aö halda Shouse frá körfunni. Þá var sóknarleikur liösins ekki nógu agaöur i seinni hálfleik. Njarövikingarnir eru seigir, þaö er öruggt. Jónas Slti sann- kallaöan stórleik i sókn og vörn þó aö hann léki með 4 villur allan seinni hálfleikinn. Guösteinn lét litið á sér kræla fyrr en-rétt i lokin þegar hann skoraöi úr hverju langskotinu á fætur öðru. Gunnar og Jón Viöar skiluöu sinum hlut- verkum ágætlega. Danny Shouse voru nokkuö mislagöar hendur i þessum leik þrátt fyrir aö hann skoraöi 36 stig, en stóran hluta þeirra skoraði hann þegar UMFN var aö jafna og ná for- skoti. Fyrir KR skoruðu: Yow 23, Agúst 19, Jón 16, Garðar 14, Bjarni 11 og Geir 5. Stig UMFN skoruðu: Shouse 36, Jónas 18, Guösteinn 13, Gunnar 8, Jón Viðar 8, Arni 6, Valur 4 og Þorsteinn 4. —IngH Liverpool Ensku meistararnir Liver- pool fengu heldur betur skell- inn þcgar þeir töpuöu fyrir Wolves i 1. deildinni ensku i gærkvöld , 1-4. Úlfarnir tóku forystuna á 13. min.með marki Mel Eves, en Phil Neal jafnaöi fyrir leikhlé, 1-1. John Richards skoraöi á 61. min, Bell á 73. og loks sá gamli- Liverpool-fyrirliöinn, Emlyn Huges, um aö innsigla stórsigur Olfanna skömmu fyrir leikslok, 4-1. fékk skell Þá gerðu WBA og Stoke jafntefli 0-0 og i 2. deild sigraði Bolton efsta liðiö, Notts County, 3-0. Ian Bowyer var hetja Nott- ingham Forest i gærkvöld^ þegar liöið lék gegn Valencia i svokölluöum Stóra-bikar-k Super-cup . Valencia tók forystuna i Nottingham með glæsilegu marki Daniel Felman á 47. min, en Bowyer tryggöi Forest góöan sigur meö 2 mörkum i lokin, 2-1. Peter Withe hefur komið víða við t liði Aston Villa, sem nú er á toppi 1. deildarinnar ensku, leikur I fremstu viglinu gamli jalkurinn Peter Withe. Hefur karlinn staðið sig með afbrigöum vel það sem af er keppnistimabilinu og einn af burðarásum liðs sins. Withe hóf feril sinn hjá South- port 1970. Þaöan lá leiöin 1972 til Barrow. Siöan hélt kappinn til Suður-Afriku uns Wolves fengu hann i liö sitt. Næst lá leiöin yfir til Birmingham og 1976 var hann kominn undir verndarvæng Brian Clough hjá Nottingham Forest. Þar þótti Withe standa sig meö afbrigöum vel, en var samt seldur til Newcastle 1978 fyrir 100 þús. pund. Og nú er Peter Withe semsagt hjá Aston Villa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.