Þjóðviljinn - 26.11.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 26.11.1980, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 26. nóvember 1980. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Könnusteypirinn pólitiski fimmtudag kl. 20 Nótt og dagur frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning laugardag kl. 20 3. sýning sunnudag kl. 20 óvitar laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 siöustu sýningar Litla sviðið: Dags hríöar spor i kvöld kl. 20.30 uppselt fimmtudag kl. 20.30 uppselt Miftasala kl. 13.15^-20. Slmi J1200. i,i:ikk(:ia(; KEYKIAViKUR Rommí i kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Aðsjá tilþin maöur! fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 næst si&asta sinn Ofvitinn föstudag kl. 20.30 þri&judag kl. 20.30 Mi&asala I Iftnó kl. 14—20.30. Slmi 16620. Nemendaleikhús Leiklistarskóla íslands íslandsklukkan 19. sýning nmmtudagskvöld kl. 20. 20. sýning sunnudagskvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Upplýsingar og miftasala I Lindarbæ alla daga nema laugardaga kl. 16—19. Simi 21971. TÓNABÍÓ Öskarsver&launamyndin: I Næturhitanum (In the heat of the night) WINHER 0F 5 flCAOEMY SWARDS . IM TÆ ÆflT QFTtt MIGHT l i • inciudinq 1 best actor. Rod Sleiger SKWEYPOmER ROÐ STUSER .iMt nomw (mso* miui mnsch nooucioi IN'WE VWTOnVE HIGHT' SMA T M « 7 Myndin hlaut á sinum tlma 5 óskarsverölaun, þar á meöal sem besta mynd og Rod Steig- er sem besti leikari. Leikstjóri: Norman Jewison Aöalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitier. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö börnum innan 12 ára. I svælu og reyk Sprenghlægileg ærslamynd meö tveimur vinsælustu grin- leikurum Bandarlkjanna. Sýnd kl. 9. Hækkaö verö. Hugvitsmaðurinn LouisdeFunés ~ .nyeste ^farce -som splitter- tosset lorgmester op’ole opfinder Bráöskemmtileg frönsk gam- anmynd meö gamanleikaran- um Louis de Funös I aöalhlut- verki. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. tslenskur texti. lauqarAs BIO ^ Símsvari 32075 Sjóræningjar XX.aldarinnar Ný, mjög spennandi mynd um rán á skipi, sem er meöí farmi sinum ópium til lyfjageröar. Þetta er mynd mjög frábrugö- in öörum sovéskum myndum sem hér hafa veriö sýndar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 14 ára. Leiktu Misty fyrir mig Endursýnum þessa frábæru mynd meö Clint Eastwood. Sýnd kl. 11. Dominique Ný dularfull og kynngimögnuö bresk-amerisk mynd. 95 minútur af spennu og i lokin óvæntur endir. Aöahlutverk: Cliff Robertson og Jean Simmons. Bönnuö börnum yngri en 14 Bönnuö börnum innan 16 ára. ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SMIOJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43500 Striðsfélagar CHAMP MEIR0-G0LDWYN- MAYE R Spennandi og framúrskarandi vel leikin, ný bandarisk kvik- mynd. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Aöalhlutverk: John Voight, Faye Dunaway, Ricky Schrader. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hækkaö verö. Sfmi 11384 Besta og frægasta mynd Steve McQuinn Bullitt Hörkuspennandi og mjög vel geröog leikin, bandarisk kvik- mynd i litum, sem hér var sýnd fyrir 10 árum viö metaö- sókn. Aöalhlutverk: Steve McQuinn Jacqueline Bisset Alveg nýtt eintak. Islenskur texti. Bönnuö innan 12 ára Sýndkl. 5,7.10 og 9.15 (There is no place Ii»ke hell) Ný, sþennandi amerisk mynd um stríösfélaga, menn sem böröust I hinu ógnvænlega Viet Nam-striÖi. Eru þeir negldir niöur i fortiö- inni og fá ekki rönd viö reist er þeir reyna aö hefja nýtt lif eft- ir striöiö. Leikarar: William Devane, Michael Moriarty, (lék Dorf i Holocaust), Arthur Kennidy, Mitchell Ryan. Leikstjóri: Edvin Sherin. BÖNNUÐ INNAN 16 ARA ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 7, 9 og 11. UNDRAHUNDURINN Brá&Iyndin og splunkuný amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbera, hðfund Fred Flintstone. Mörg spaugileg atri&i sém kitla hláturstaugarnar, e&a eins og einhver sag&i „hláturinn lengir lifift”. Mynd lyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5. Ms ■GNBOGIS Sfmi 16444 Q 19 OOO SIMI salur Óhugnanlega dularfull og spennandi bandarisk litmynd, um allvel djöfulóöa konu. WILLIAM M ARSHALL — CAROL SPEED Bönnuö innan 16 ára. íslenskur texti. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. H jónaband Maríu Braun Spennandi — hispurslaus, ný þýsk litmynd gerö af RAIN- ER WERNER FASSBINDER. Verölaunuö á Berlinarhátlö- inni, og er nú sýnd I Banda- rikjunum og Evrópu viö metaö- sókn. ,,Mynd sem sýnir aö enn er hægt aö gera listaverk” New York Times HANNA SCHYGULLA — KLAUS LöWITSCH Bönnuö innan 12 ára lslenskir texti. Hækkaö verö Sýnd kl. 3, 6 og 9. -------salur 1 ---------- ABBY ABBY Emmanuelle Hin heimsfræga franska kvik- mynd sem sýnd var viö met- aösókn á sinum tima. Aö- alhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Guny, Marika Green. Enskt tal. lslenskur texti. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 5 og 11. Slöasta sinn. Mundu mig (Remember my Name) Islenskur texti Afar sérstæft spennandi og vel leikin ný amerisk úrvals- kvikmynd I litum. Sýnd kl. 7 og 9. Lifðu hátt, — og steldu miklu Hörkuspennandi litmynd, um djarflegt gimsteinarán, meft Robert Conrad (Pasquel i Landnemar).Bönnu& innan 12 ára Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Spennandi og skemmtileg ný ævintýramynd I litum. lslenskur tekti. Sýnd kl. 3,10, 5.10, 7.10, 9.10J og 11.10. -------salur D---------- Tiöindalaust á Vesturvigstöövunum. Hin frábæra litmynd eftir sögu Remarque. A&eins fáir sýningardagar eftir. Sýndkl. 3.15,6.15 og 9.15. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla lyfjabúöa I Reykjavlk vikuna 21,—27. nóv. er I Háa- leitisapóteki. Vesturbæjar- apótek er einnig opiö til 22 virka daga og kl. 9—22 laugar- daga. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sSlma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar i sima 5 16 00. lögreglan Lógregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — Slökkviliö og Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — GarÖabær — slmi 11166 simi 4 12 00 simi 11166 simi 5 1166 simiö 1166 sjúkrabílar: slmi 1 1100 slmi 1 1100 slmi 111 00 simi 5 11 00 simi 5 1100 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimilið — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. ^Einnig eftir samkomulagi. * Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra dága eftir samkomulagi. . Vif ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.0C og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verður óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer ^eUdarinnar veröa óbreytt, 1663Ö og 24580. Flóamarkaöur veröuri' sal Hjálpræöishersins Þriöjudag og miövikudag kl. 10—18. Mikiö og gott úrval af notuöum fatnaöi á mjög litlu veröi Hjálpræöisherinn I Reykjavik. Kvenfélag Hreyflls heldur fund i Hreyfilshúsinu þriöju- daginn 25. nóv, kl. 20,30 Rann- veigLöve ræöir um skáldkon- una ólöfu frá Hlööum og verk hennar. Landsssamtökin Þroskahjálp Dregiö hefur veriö i al- manakshappdrætti Þroska- hjálpar I nóv. Upp kom núm- eriö 830. Númera I jan. 8232, febr. 6036, april 5667, júli 8514, okt. 7775 hefur enn ekki veriö vitjaö. v Frá Sjálfsbjörgu félagi fatl- aöra I Reykjavlk og nágrenni, FyrirhugaÖ er aö halda leik- listarnámskeiö eftir áramótin, I Félagsheimili Sjálfsbjargar aö Hátúni 12. Námskeiö þetta innifelur: Framsögn, Upplestur, frjálsa leikræna tjáningu, spuna (im- provisation) og slökun. Hver fötlun þin er skiptir ekki máli: LeiÖbeinandi veröur Guömundur Magnússon, leik- ari. Nauösynlegt er aö láta innrita sig fyrir 1. desember, á skrifstofu félagsins i sima 17868 og 21996. Foreldraráögjöfin (Barna- vemdarráö lslands) — sál- fræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. Uppl. I síma 11795. Skrifstofa migrenisamtak- anna er opin á miövikudögum frá kl. 5—7 aö Skólavöröustig 21. Simi 13240. Póstgirónúmer 73577—9. Frá Ásprestakalli Fyrst um sinn veröur sóknar- presturinn, Arni Bergur Sigurbjörnsson, til viötals aö Hjallavegi 35 kl. 18—19 þriöju- daga til föstudaga, slmi 32195. Fuglaverndarfélag íslands Næsti fræöslufundur Fugla- verndarfélags Islands veröur haldinn I Norræna húsinu miövikudaginn 26. nóvember kl. 20.30. Skarphéðinn Þórarinsson lif- fræöingur talar um starrann, lifshætti hans, og sýnir lit- skyggnur. öllum er heimill aögangur. — Stjórnin. Miövikudaginn 26. nóv. efnir Feröafélag lslands til kvöld- vöku aö Hótel Heklu (Rauöar- árstig 18) kl. 20.30 — stundvis- lega. Er hin forna „biskupaleiö” yfir ódáöahraun fundin? Jón Gauti Jónsson, kennari frá Akureyri fjallar i máli og myndum um leit aö hinni fornu biskupaleiö yfir ódáöa- hraun. Þorsteinn Bjarnason sér um myndagetraun. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. læknar minningarkort Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, sími 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp-. lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. Kvenféiag Háteigssóknar. Minningaspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd i bókabúö Hllöar Miklubraut 68, simi 22700, hjá Guörúnu Stangarholti 32 simi 22501, Ingibjörgu Drápuhliö 38 slmi 17883, Gróu Háaleitisbr. 47 slmi 31339 og Ura- og skartgripaverslun Magnúsar Asmundssonar Ingólfsstræti 3, simi 17884. tilkynningar Bflnúmerahappdrætti Styrktarfélags vangefinna biöur þá bifreiöaeigendur, som ekki hafa fengiö senda happdrættismiöa heim á bil- númer sln, en vilja gjarnan styöja félagiö í starfi, aö hafa samband viö skrifstofuna, siminn er 15941. Forkaups- réttur er til 1. desember n.k. Dregiö veröur i happdrætt- inu á Þorláksmessu um 10 skattfrjálsa vinninga og er heildarverömæti þeirra rúmar 43 milljónir. Hvaö er Bahál-trúin? Opiö hús á óöinsgötu 20 öll fimmtudagskvöTd frá kl. 20.30. Allir velkomnir. — Baháiar i Reykjavik Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, Slmi 83755. Reykjavikur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö. GarÖs Apótek, Sogavegi 108. Bókabúöin Embla, viö NorÖ- urfell, Breiöholti. Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Vinsamlegast sendiö okkur tilkynningar I dagbók skrif- lega, ef nokkur kostur er. ÞaÖ greiðir fyrir birtingu þeirra. ÞJÓÐVILJINN. i úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: Guðmundur Magnússon les söguna „Vini vorsins” eftir Stefán Jónsson (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutonlist: Frá al- þjóölegu orgelvikunni í Nurnberg I júní.Flytjendur: Jane Parker-Smith, Ursula Reinhardt-Kiss, kór Sebaldus-kirkjunnar og Back-einleikarasveitin i Nurnberg: Werner Jacob stj. a. Tilbrigöi fyrir orgel eftir John Amner um sálmalagiö „Traust mitt er allt á einum þér”. b. „Laudate pueri” fyrir sópran, kór og hljómsveit eftir Georg Friedrich Handel. 11.00 Guðsþjónustur í félags- málapakka Séra Guö- mundur óskar ólafsson flytur hugleiöingu um kirkju Póllands. 11.25 Morguntónleikar Auréle Nicolet, Heinz Holliger og Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Frankfurt leika Con- certante i F-dúr fyrir flautu, óbó og hljómsveit eftir Ignaz Moscheles: Eliahu Inbalstj. / John Williams og Enska kammersveitin leika Gitarkonsert eftir Stephen Dodgson: Charles Groves stj. 12.00 Dagskrá. TónleiMr. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa— Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar Frantz Lessmer og Merete Wester- gard leika Flautusónötu I e- moll op. 71 eftir Friedrich Kuhlau / Janacek-kvartett- inn leikur Strengjakvartett nr. 13 i a-moll op. 29 eftir Franz Schubert. 17.20 Otvarpssaga barnanna: „Krakkarnir viö Kastaníu- götu” eftir Philip Newth Heimir Pálsson lýkur lestri þýöingar sinnar (8). 17.40 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego sér um timann. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. , 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá' kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 <Jr skólallfinu Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. Kynnt nám I Vélskóla ls- lands. 20.35 Afangar Guöni Rúna’r Agnarsson og Asmundur Jónsson kynna létt lög. 21.15 Samleikur I útvarpssal: Hlff Sigurjónsdóttir og Glen Montgomery leika Fiölu- sónötu i A-dúr op. 13 eftir Gabriel Fauré. 21.45 Otvarpssagan: Egils saga Skalla-Grimssonar Stefán Karlsson handrita- fræöingur les (15). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þar sem kreppunni lauk 1934 Siöari heimildarþáttur um sildarævintýriö I Ames- hreppi á Ströndum. Um- sjón: Finnbogi Hermanns- son. Viðmælendur: Helgi Eyjólfsson I Reykjavik, Gunnar Guöjónsson frá Eyri og Páll Sæmundsson á Djúpuvik. 23.15 Kvöldtónleikar: Horntríó I Es-dúr op. 40 eftir Jo- hannes Brahms Dennis Brain, Max Salpeter og Cyril Preedy leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjönvarp 18.00 Barbapabbi Endursýnd- ur þáttur. 18.05 Börn rmannkynssögunni Þriöji þáttur. Skólabörn á miööldum Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 18.25 Vængjaöir vinir Norsk fræöslumynd um farfugl- ana, sem koma á vorin til aö verpa, en hverfa aö hausti til suörænna landa. Fyrri hluti. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. (Nord- vision — Norska sjónvarp- iö) 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vlsindi Umsjónarmaöur örnólfur Thorlacius. 21.10 Kona ítalskur mynda- flokkuri sex þáttum. Annar þáttur: Efni fyrsta þáttar: Sagan gerist i lok nitjándu aldar. Verkfræöingur flyst frá Mllanó til smábæiar á Suöur-ltaliu, þar sem hann á aö stjórna nýrri verk- smiöju. Eiginkonu verk- fræöingsins fellur illa aö fara úr stórborginni. Elsta dóttir þeirra hefur hlotiö betri menntun en titt er um stúlkur, og hún fær vinnu I nýju verksmiöjunni. Sam- búö verkfræöingsins og konu hans er stirö, og hann leitar huggunar hjá verk- sm iöjustúlku. ÞýÖandi Þuriöur Magnúsdóttir. 22.10 Ný fréttamynd frá Kampútseu Aöstoö Vestur- landabúa viö hina nauö- stöddu þjóö Kampútseu kom i góöar þarfir, og horfir nú til hins betra i þessu hrjáöa landi. Stjórn Heng Samrins hefur unniö mikiö starf, en þrátt fyrir þaö ákvaö Allsherjarþing Sam- einuöu þjóöanna nýlega, aö fulltrúar Pol Pots skyldu skipa þar áfram sæti Kampútseu. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.35 Dagskrárlok gengid Nr. 226 — 25. nóvember 1980 Kl. 13.00 1 Bandarlkjádollar ................ 1 Sterlingspund ................... 1 Kanadadollar..................... 100 Danskar krönur .................. 100 Norskar krónur................... 100 Sænskarkrónur.................... 100 Finnskmörk.. .................... 100 Franskirfrankar.................. 100 Belg. frankar.................... 100 Svissn. frankar.................. 100 Gyllini ......................... 100 V-þýskmörk....................... 100 Lirur............................ 100 Austurr. Sch..................... 100 Escudos.......................... 100 Pesetar.......................... 100 Yen.............................. 1 lrskt pund....................... 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 21/10 577.00 578.40 1359.70 1363.00 484.65 485.85 9809.15 9832.95 11489.00 11516.90 13381.85 13414.35 15228.25 15262.25 12986.75 13018,25 1874.00 1878.50 33404.70 33485.80 27775.10 27842.50 30162.05 30235.25 63.34 63.49 4250.45 4260.75 1103.75 1106.45 742.65 744.45 270.38 271.04 J124.30 1127.00 737.35 739.15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.