Þjóðviljinn - 26.11.1980, Blaðsíða 9
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 26. nóvember 198«.
Mióvikudagur 26. nóvember 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9
Atvinnuþróun og auðlindanýtíng
Landsfundur Alþýðubandalags-
ins 1980 leggur áherslu á, að ötul-
lega sé unnið að eflingu íslenskra
atvinnuvega, eins og kveðið er á
um í stjórnarsáttmála ríkis-
stjórnarinnar. Sérstaklega verði
hugað að þvi markmiði að tryggja
örugga atvinnu um land allt jafn-
hliða því sem undirstaða atvinnu-
lifs sé treyst til lengri tima.
Alþýðubandalagið telur nauð-
synlegt að byggja atvinnuþróun i
landinu á grundvelli skynsamlegr-
ar auðlindanýtingar og bendir í því
sambandi á eftirfarandi megin-
atriði:
Auðlindir
ÞaB er ótviræð skylda opinberra aðila að
tryggja skynsamlega nýtingu auðlinda og
verndun umhverfis. Alþýðubandalagiö
telur að stefna á þessu sviði eigi m. a. að
fela i sér:
1
Eignarhald og ráðstöfunarrétt innlendra
auðlinda sé i höndum íslendinga og helstu
auðlindir þjóðarinnar séu opinber eign rikis
og sveitarfélaga.
Við nýtingu lifrænna auðlinda iands og
sjávar, sem endurnýjast, sé miðað við að
ekki sé gengið á „höfuðstól”, en aðeins
■notuð árleg vaxtargeta. Þess sé gætt að
varðveita án röskunar vistkerfi af mis-
munandi gerðum og sérstæö náttúrufyrir-
bæri og að náttúrugæðum sé ekki spillt með
mengun.
Rannsóknir á islenskum auðlindum verði
efldar og samræmdar á vegum innlendra
aðila og upplýsingar um þær varðveittar i
aðgengilegu formi.
Gerðar verði áætlanir og skipulag varð-
andi nýtingu lands, orkulinda og auðlinda
hafs og hafsbotns og i þvi sambandi tekið
mið af rannsóknum og stefnu um umhverf-
isvernd.
Sameinaðir verði i einu ráðuneyti helstu
málaflokkar varöandi umhverfismál og
endurskoöuð löggjöf um þau efni og sett ný
og viðtæk lög um skipulagsmál.
A grunni ofangreindrar auölindastefnu
■ og með félagsleg viðhorf að leiöarljósi þarf
1 að móta stefnu um þróun atvinnulifs á kom-
andi árum.
Landsfundurinn telur nauðsynlegt að
Alþýöubandalagiö beiti sér fyrir ýtarlegri
• atvinnumálaáætlun, er miöist við næstu 10
ár og þróunarhorfur allt til aldamóta. Slik
áætlun ætti m.a. aö byggjast á eftirfarandi
meginmarkmiöum:
• Aft tslendingar hafi öruggt forræfti yfir
atvinnulifi I landinu en hafni erlendri
stóriftju.
• Aft tekift sé mift af fyrirliggjandi upp-
lýsingum um ástand auftlinda og æski-
legum takmörkunum á nýtingu þeirra.
• Aft kostaft verfti kapps um aft tryggja
Hfskjör I landinu, er sambærileg séu
vift þaft sem gerist best I grannlöndum
okkar.
• Aft aukin verfti áhrif starfsmanna á
vinnustöftum stig af stigi og tryggt aft
þeir geti haft áhrif á sem flesta þætti i
starfsemi og þróun fyrirtækjanna.
• Aft tryggja byggft og fjölþætta atvinnu-
þróun sem viftast á landinu og skyn-
samlega hagnýtingu landgæfta.
Til að ná þessum markmiðum telur
iandsfundurinn nauðsynlegt að tryggja
fjárfestingarstjórn og skilmerkilega fram-
kvæmd atvinuvegaáætlana undir forystu
rikisstjórnar og viðkomandi ráðuneyta i
samvinnu við samtök atvinnulifsins og
sveitarstjórnir.
Efla þarf veruiega frá þvi sem nú er
rannsókna- og þróunarstarfsemi I þágu at-
vinnuveganna, svo og hagræðingu og
nýsköpun innan þeirra og örva fyrirtæki
til aögerða á þvi svifti.
Brýnt er, m.a. vegna tæknibreytinga er
tengjast örtölvum.að taka upp ný vinnu-
brögð varðandi endurmenntun og þjálfun
starfsfólks og auðvelda mönnum aö skipta
um störf og tileinka sér nýjungar. Afrakst-
urinn af framleiðniaukningu og tækni-
breytingum þarf m.a. að koma fram i betri
kjörum, þar á meðal I styttri vinnutima og
bættu starfsumhverfi.
Um leið og landsfundur Alþýðubanda-
lagsins bendir hér á nokkra þætti, er varða
einstaka atvinnuvegi og auðlindir, leggur
hann áherslu á sameiginlegt gildi atvinnu-
starfseminnar til að skapa þann þjóðarauð,
sem skipta ber sem jafnast og með félags-
legt réttlæti og öryggi þjóðarheildarinnar
i bráð og lengd i huga.
Sjávarútvegur
Undirstaðan i islensku efnahágslííi er
enn sem fyrr útflutningur sjávarafurða en
verðmæti þeirra hefur numið allt að 90%
heildarútflutnings undanfarin ár, ef and-
virði áls er ekki mefttalið.
Það er þvi sjávarútvegurinn, fiskveiðar
og fiskvinnsla, sem langmestu ráða um
afkomu landsmanna, þjóðarframleiðslu og
þjóðartekjur. Aðgerðir til að auka verö-
mæti sjávarafurða og framleiðni i veiðum
og vinnslu skipta þvi miklu máli og eiga á
skömmum tima að geta orðið til mikilla
hagsbóta. í atvinnuvegaáætlun til næstu 10
ára ber m.a. að leggja áherslu á eftirfar-
andi meginatriði varðandi þróun sjávarút-
vegsins:
1. Leitast veröi við að ná sem bestri nýtingu
þeirra fjármuna, sem þegar hefur verift
varift til eflingar sjávarútveginum.
2. Stuftlaft verfti aft samræmingu veifta,
vinnslu og markaftar svo sem frekast er
unnt aft koma vift. Stjórnun veiftanna
verfti endurskoftuft og meginstefna
ákveftin meft lengri fyrirvara en verift
hefur á undanförnum árum.
3. Sérstök áhersla veröi lögft á þróun frysti-
iftnaðar og aukift verftmæti fram-
leiöslu i öllum greinum sjávarútvegs svo
og bætta meöferft og nýtingu afla.
4. Hafin verfti endurbygging fiskimjöls-
verksmiftja i samræmi vift nútimakröfur
um orkusparnaft, fullkomna nýtingu hrá-
efnis og mengunarvarnir.
5. Unnift verfti skipulega aft markafts-
málum, og sérstök áhersla lögft á markaft
fyrir nýjar og fjölþættari afurftir og full-
vinnslu sjávarafurfta.
6. Afram verfti unnift aft úttekt á útflutn-
ingsverslun meft sjávarafurftir og reynt
aö tryggja aft landsmenn verfti ekki um of
háöir einum markafti.
7. Stórátak verfti gert varftandi fiskeldi i
sjó. Rikift tryggi nauftsynlegt fjármagn
til undirbúnings og tilrauna á þessu svifti
og greifti fyrir stofnun eldisfyrirtækja i
samvinnu vift aftra hagsmunaaftila.
8. Gerft verfti sérstök úttekt á starfskjörum
sjómanna og fiskverkunarfólks i þvi
skyni aft gera þessar atvinnugreinar aft-
gengilegri ungu, vel menntuftu fólki.
Þá verfti sjómönnum er lengi hafa starfaft
og hætta vilja sjómennsku auftveldaft aft
búa sig undir og komast i störf I landi, og
þeim verfti gert fjárhagslega kleift aft
afla sér endurmenntunar.
iðnaðarvara i útflutningi hefur farið vax-
andi, t.d. aukist um nær 25—30% að magni
til það sem af er árinu. Ljóst er að vaxandi
fjöldi starfsmanna þarf aö finna sér störf i _
iðnaði á næstu árum. Það gerist ekki nema '
til komi öflugt iðnþróunarátak og iðnaður-
inn verði gildur þáttur i atvinnumálastefnu
næstu ára.
Við stefnumótun i iðnafti þarf m.a. að
leggja áherslu á eftirfarandi meginatriöi:
1. Efla ber almennan iftnaö meft vifttækum
aftgerftum til aft treysta hlutdeild
iftnaftarins á heimamarkafti jafnframt
þvi sem stuftlaö sé aft útflutningi iftnaftar-
vara.
2. Unnift verfti aft bættri aöstööu til iön-
reksturs á sem flestum sviftum meö hlift-
sjón af samkeppnisaftstöftu og mark-
miftum um iftnþróun. Sérstakt átak verfti
gert til eflingar þeim greinum sam-
keppnisiftnaftar, sem nú standa höllum
fæti vegna óhefts innflutnings, m.a. hvaö
varftar lánamál.
3. Samhliöa eflingu almenns iftnaftar ber
ríkinu aft hafa forystu um stærri
nýiönaftarverkefni, þar sem ljóst er aft
einkaaðilar megna ekki aft veita þar
nauösynlega forystu. Mikilsvert er aft
stjórn á iðnrekstri rikisins veröi sam-
ræmd og hlutdeild hins opinbera i iftn-
þróun verfti aukin.
4. Orkufrekur iönaður og efnaiftnaöur I
tengslum vift innlendar orkulindir lúti is-
lenskum lögum og reglum og sé örugg-
lega undir forræfti landsmanna. Slikur
iftnrekstur þarf aft taka miö af efnahags-
legum og félagslegum sjónarmiftum og
kröfum um umhverfisvernd. Alþýftu-
bandalagift hafnar erlendri stóriðju, en
leggur áherslu á skipulegan og vandaftan
undirbúning og uppbyggingu orkufreks
iftnaðar, sem m.a. byggi á innlendum aft-
föngum og skili viöunandi orkuverfti. A
þessu svifti er margra kosta völ, sem
þjóftin þarf aft hagnýta á komandi árum.
5. Lögft veröi sérstök áhersla á aft auka
vinnsiu úr islenskum hi„efnum landbún-
aftar og sjávarútvegs.
6. Haldift verfti áfram eflingu innlends
skipasmiöaiönaöar, bæöi aft þvi er
varftar nýsmiftar og viftgerftir. Sérstök
áhersla verfti lögö á aft auka framleiftni
skipasmiftastöftvanna, m.a. meft meiri
samvinnu og verkaskiptingu milli þeirra.
Endurnýjun skipastóls landsmanna fari
sem mest fram innanlands og nýting
skipasmiftastöftvanna verfti sem jöfnust.
7. Sérstakan gaum ber aft gefa rafeinda-
iftnaöi sem nú erimjög örri þróun.svo og
öftrum rafiftnafti meft tilliti til fram-
leiftslumöguleika innanlands.
Iðnaður
Um 17% af fólki á vinnumarkaði starfar
nú við iönað annan en fiskiðnað og hlutur
Landbúnaður
Landbúnaðurinn er ein af meginstoðum
islensks atvinnulifs og hann þarf að treysta,
m.a. með þarfir neytenda og innlends
iðnaðar i huga. Hafa ber og i huga þá fjöl-
mörgu sem með beinum og óbeinum hætti
hafa framfæri sitt af landbúnaði auk þeirra
4500 bænda, er nú stunda búskap i landinu.
Blómlegur landbúnaður er hornsteinn
þeirrar stefnu að halda byggð sem viöast I
landinu.
Meöal atriða er hafa þarf i huga við
stefnumótun i landbúnaði nú og á næstu
árum má nefna:
1. Landbdnaftarframleiftslan verfti skipu-
lögft þannig, aft örugglega sé fullnægt
innanlandsþörfum varftandi afuröir, sem
fært þykir aft framleifta hér, og þá aft
teknu tilliti til sveiflna af völdum breyti-
legs árferftis.
2. Nýjum og æskilegum búgreinum, sem
byggja aft verulegu leyti á innlendum
aðföngum, verfti veittur öflugur stuftn-
ingur og gert sérstakt átak i samvinnu
vift sölusamtök bænda til aö afla viftun-
andi markafta fyrir afurftir, sem nú kalla
á útflutningsuppbætur.
3. Framleiftsla landbdnaftarafurfta verfti
skipulögft eftir svæöum og héruftum i
samræmi vift landgæfti á hverjum staft.
Ahersla verfti lögft á stefnumótun um
Eignarhald og ráðstöfunarréttur innlendra auð-
linda sé í höndum Islendinga og helstu auðlindir
þjóðarinnar séu opinber eign rikis og sveitarfélaga.
Sérstök áhersla verði lögð á þróun frystiiðnaðar og
aukið verðmæti framleiðslu i öllum greinum
sjávarútvegs svo og bætta meðferð og nýtingu afla.
Aiþýðubandalagið hafnar erlendri stóriðju, en
leggur áherslu á skipulegan og vandaðan undirbún-
ing og uppbyggingu orkufreks iðnaðar, sem m.a.
byggi á innlendum aðföngum og skili viðunandi
orkuverði.
hæfilega bústærft, er geti talist þjófthags-
lega hagkvæm, skilaö lífvænlegum
tekjum og miftaft aft þvi aö jafna aftstööu
og afkomu bænda.
4. Hlúft verfti aft samvinnu um búrekslur og
öftrum félagslegum rekstrarformum til
sveita, m.a. varftandi aukabúgreinar.
5. Lögö veröi áhersla á aö efla innlenda
fóöurframleiftslu og draga úr tilkostnafti
vift búrekstur, m.a. meö orkusparnafti,
svo og meft þvi aft draga úr öörum
kostnafti á frumstigi framleiftslunnar.
6. Skipan verftlagsmála landbúnaftarins,
þarf aö hvetja tl hagkvæmni viö bú-
rekstur jafnframt þvi sem bændum séu
tryggft kjör til jafns vift aftrar vinnu-
stéttir.
7. Skipulega verfti unnift aft þvi aft bæta
félagslega aftstöftu fólks I sveitum
landsins og auka þar meft fjölbreytni I
störfum, m.a. i tengslum viftsmáiönaft og
meft sem greiftustum samskiptum vift
þéttbýliskjarna.
Orkumál
Landbúnaðarframleiðslan verði skipulögð þannig
að örugglega sé fuilnægt innanlandsþörfum varð-
andi afurðir, sem fært þykir að framleiða hér, og þá
að teknu tilliti til sveifína af völdum breytilegs
árferðis.
Stjórnmálaályktun landsfundar Alþýdubandalagsins
Heildsöluverð á raforku verði hið sama á öllu land-
inu og áfram verði markvisst unnið að jöfnun orku-
verðs. Núgildandi orkuverð til stóriðju verðiendur-
skoðað.
Orkumál eru einhver örlagarikustu og
jafnframt heitustudeilumálsamtimans eins
og eðlilegt er, þegar orkulindir og mikil-
vægir orkugjafar eins og olia fara þverr-
andi á næstu áratugum. í ljósi þessa þurfa
tslendingar að lita á orkulindir sinar og
gæta þess að hagnýta þær af forsjálni og
með hag komandi kynslóða i huga. At-
vinnustefnu þarf að fylgja orkustefna til
langs tima. Þar reið Alþýðubandalagið á
vaðið með myndarlegri stefnumörkun, sem
full samstaða tókst um á flokksvettvangi á
árinu 1976.
Forsendur islenskrar orkustefnu eru
m.a. þessar:
1. Réttur samfélagsins til orkunnar i fall-
vötnum landsins verfti lögfestur á ótvi-
ræðan hátt og jarfthiti neftan vift 100 m
dýpi verfti lýstur almenningseign.
2. Sjálfstæfti og öryggi þjóftarinnar I orku-
málum verfti treyst sem best meft því aft
koma innlendri orku sem viftast I gagnift
og draga úr innflutningi á orku. Þannig
verfti fylgst náift meft möguleikum á
framleiðslu innlends eldsneytis og slik
framleiftsla hafin eftir þvi sem sam-
ræmist hagkvæmni og öryggissjónar-
miftum.
3. Stofnaft verfti oliufélag á vegum rikisins,
e.t.v. i samvinnu vift fleiri aftila, og annist
þaft m.a. innkaup á oliuvörum. Leitaft
verfti sem hagstæftastra samninga um
oliukaup frá nokkrum aftilum og þess
gætt, aö ætiö sé til staftar eölilegt magn af
vara- og öryggisbirgftum.
4. Rannsöknir á hugsanlegum oliulindum á
íslenska landgrunnnu veröi undir forystu
islenskra stofnana og stjórnvalda og eigi
farift hraftar i sakirnar en svo á hverjum
tima aft islenskir aftilar hafi jafnan yfir-
sýn yfir málin.
5. Eitt fyrirtæki opinberra aftila annist
meginraforkuvinnslu, flutning raforku
um landift eftir aftalstofnlinum og heild-
sölu til almenningsveitna um land allt
svo og til einstakra stórnotenda sam-
kvæmt sérsamningum. Virkjanir veröi
reistar fyrir raforkukerfift vifta um land
meft tilliti til öryggis og hagkvæmni.
6. Lögö verði áhersla á hringtengingu aftal-
stofnlina og örugga dreifingu raforku til
notenda.
7. Verftlagning á orku verfti vift þaft lág-
mark miftuft, aft rekstur orkukerfanna
standi undir heildarkostnafti. Beitt verfti
sveigjanlegri verftlagningu til aft hvetja
til hagkvæmni i orkunotkun og hamla
gegn orkusóun. Heildsöluverft á raforku
verfti hift sama á öllu landinu og áfram
veröi markvisst unnift aö jöfnun orku-
verfts. Núgildandi orkuverft til stóriöju
verfti endurskoftaft.
8. Afram verfti unnift markvisst aft orku-
sparnafti á öllum sviftum. Athugaft verfti
um stofnun á sérstökum sjófti til aft fjár-
magna aftgerftir til orkusparnaftar auk
myndarlegra lána til einangrunar hús-
næöis.
SIÐARI HLUTI
á dagskra
Kristján
Jónsson
Hafnarfirði
Ég vona ad þid látið aldrei aftur
mjúkmála alþingismenn tæla ykkur út
i flokkspólitískar kosningar á kostnað
faglegrar einingar sjómannasamtakanna
Slys á Sjómanna-
sambandsþingi
A nýafstöðnu þingi Sjómanna-
sambands lslands voru mörg
merk mál rædd og ýmsar
ályktanir gerðar. Það eru samt
ekki þessi aðalmál sem ég ætla að
fjalla hér um, heldur stóra slysið
sem varð i lok þingsins þegar for-
menn þriggja stórra og áhrifa-
mikilla sjómannafélaga voru
felldir úr stjórn Sjómannasam-
bandsins.
Þaö varu sjómanháféiögin í
Vestmannaeyjum, Grindavik og
Akranesi sem þannig voru svipt
fulltrúum sinum i stjórn Sjó-
mannasambandsins, til að hægt
væri að fjölga fulltrúum Reykja-
vikur.
Ég var úti á sjó þegar þessir at-
burðir gerðust og fylgdist þvi' ekki
með aðdraganda þeirra.
Ég hef hinsvegar oft átt sæti á
þingum S.S.l og tekib þátt i að
móta stefnu þess. Stefnan hefur
alltaf áður verið sú að styrkur
Sjómannasambandsins væri
mestur ef allir landshlutar ættu
fulltrúa i stjórninni og formenn
allra stærri sjómannafélaga sætu
i sambandsstjórn.
Pétur Sigurðsson alþingis-
maöur hefur oft áður verift á
annarri skoðun og talið aðalat-
riðið að Sjómannafélag Reykja-
vikur fengi menn i stjórn sam-
bandsins i réttu hlutfalli við f jölda
fulltrúa þess á þingum sam-
bandsins. Hann mun ekki telja
það skipta neinu máli hvort
stjórnarmenn hafi áhrif i
stjórnum sinna félaga.
Pétur hefur alltaf verið á móti
þvi að sambandið væri sterkt,
bæði núna undir stjórn Óskars og
lfka áður á meðan Jón Sigurðsson
var formaður. Pétur hefur alltaf
viljað að sjómenn út um land leit-
uðu til Sjómannafélags Reykja-
vikur en ekki til Sjómannasam-
bandsins um fyrirgreiðslu, — að
Reykjavikurfélagift væri sterki
aðilinn.
Ég vil beina orðum minum til
fulltrúa Sjómannafélags Reykja-
vikur, sem nú voru margir ungir
menn og jafnvel starfandi sjó-
menn. Ég er þess fullviss að þið
viljið allir að Sjómannasam-
bandið sé sterkt og vel i stakk
búið til þess aft hafa forystu i
kjarabaráttu sjómanna, en til
þess þurfa formenn allra stærstu
sjómannafélaganna aft eiga sæti i
stjórn sambandsins og hafa
þannig bein áhrif á stefnu þess.
Þaft skiptir hinsvegar ekki máli
hve margir menn frá Reykjavik
eru i stjórninni; ef formaður
félagsins er þar þá mun hann
gæta hagsmuna félagsins.
Ég vil vekja athygli ykkar á að
á fyrstu þingum Sjómannasam-
bandsins voru fulltrúar Sjó-
mannafélags Reykjavikur um
tveir þriðju hlutar þingfulltrúa.
Félagið notaði þó aldrei atkvæða-
magnið til aö tryggja sér meiri-
hluta I sambandsstjórn. Þá og
alltaf siðan hefur rikt sú stefna að
sem flest félög ættu formenn sina
istjórn sambandsins. Fulltrúar á
þingi sambandsins hafa aldrei
áður látið Pétur Sigurðsson al-
þingismann ráfta ferftinni og
marka stefnuna.
Emil Páll Jónsson fulltrúi sjó-
manna i Keflavik og nýkjörinn
ritari S.S.l, þú vilt sjálfsagt gera
S.S.I. sem öflugast. Telur þú
sambandið sterkara til að eiga I
kjarabaráttu eftir aö hafa fellt úr
stjórn formenn sjómannafélag-
anna i Grindavik, Vestmannaeyj-
um og Akranesi? Emil, heldur þú
aðsjómenn i Keflavik sem þú ert
fulltrúi fyrirséusammála þér um
að sparka fulltrúum þessara
félaga úr stjórn sambandsins, til
aðfjölga fulltrúum úrReykjavik?
Emil, ef þú vilt vinna fyrir sjó-
mannasamtökin af heilum hug þá
skaltu ekki láta Pétur Sigurðsson
eöa aðra alþingismenn segja þér
fyrir verkum.
1 stjórn sambandsins eiga sæti
13 menn og fimm eru kosnir til
vara; þaö geta þvi ekki allir þing-
fuiltrúar komist i sambands-
stjórn. Sjómannafélag Reykja-
vikur telur sig þurfa að eiga fjóra
menn i stjórn. Matsveinafélagift
sem margir telja útibú frá Sjó-
mannafélagi Reykjavikur telur
sig þurfa einn mann. Félögin i
Hafnarfirði, Akranesi, Keflavik
Grindavik, Vestmannaeyjum,
tsafirði og Eyjafirði þurfa öll að
eiga menn i stjórn sambandsins.
Einnig þurfa félögin við Breiða-
fjörð, á Norðurlandi vestra, á
Suöurlandi að eiga menn i stjórn.
Ekki væri óeftlilegt að félögin á
Austurlandi allt frá Raufarhöfn
til Hornafjarðar ættu tvo menn.
Nú,og þá eru eftir félögin á Suður-
nesjum utan Keflavikur sem lika
ættu rétt á manni. Þarna eru
komnir 18, það geta þvi allir
fengift sina ósk uppfyllta að fullu,
jafnvel þótt fjölgað væri i sam-
bandsstjórn; þarna þarf að nást
samkomulag.
A þessu þingi voru margir
ungir menn; þar voru menn
flokksbundnir i öllum stjórn-
málaflokkum og margir óflokks-
bundnir, en ég vona og raunar
veit að flestir þeirra vilja efla
hagsmuni sjómannasamtakanna
fyrst og fremst en lita ekki á sig
sem fulltrúa flokka.
Þiö eigið flestir eftir að koma
oftar á þing sjómannasambands-
ins og ég vona að þið látið aldrei
aftur mjúkmála alþingismenn
tæla .ykkur út i flokkspólitískar
kosningar á kostnað faglegrar
einingar sjómannasamtakanna,
þið látið aldrei aftur ske slys eins
og varð í kosningu siðustu sam-
bandsstjórnar. Samkomulag þarf
að nást i uppstillingarnefnd og
stefnan hlýtur að verfta sú sama
og verið hefur að formenn sem
flestra aðildarfélaga eigi sæti i
sambandsstjórn og að fulltrúar
félaganna eða landssvæða fái
sjálfir að ráöa sinum fulltrúum i
stjórn sambandsins.
Kristján Jónsson.
erlendar
bækur
Secrets of the lce Age.
The World of the Cave Artists.
Evan Hadingham. Heinemann
1980.
Evan Hadingham stundaði nám
viö Cambridgeháskólánn og hefur
m.a. skrifaö kunna bók: Circles
and Standing Stones ásamt fleiri
bókum. í þessari bók fjallar hann
um hellamálverkin sem finnast
t.d. i Frakklandi og á Spáni og
ristur á klappir og steina sem
finnast á sömu slóöum og viöar
um álfuna. Þessar myndir eru
þannig gerðar, aö þær hafa lengi
vakið furöu og forvitni fræöi-
manna og listfræðinga og þær eru
vottur um samfélög og menningu
forsögulegra tima.
Iíversvegna leituðu menn þess-
ara forsögualda langt inn I hella
og dróu þar upp myndir á veggi?
Þetta var fólk sem liföi á Isöld og
þá hlýtur aft vakna sú spurning,
hvernig það fór aö þvi aö skrimta
þúsundir áratuga við þær óbliöu
aðstæöur, sem það bjó við.
Höfundurinn leitast við að svara
þessum spurningum. Rann-
sóknarsviö höfundar er vitt,
spannar gróft áætlað 70 þúsund til
10 þúsund árin fyrir Krists burö.
Þetta timabil tók viö af ööru, sem
spannaði enn lengri tima. A þessu
siöara timabili virðist sem mann-
kynið hafi tekið talsveröum
breytingum miðað við fyrra kyrr-
stööutimabil. Þessar breytingar
eru efni rits Hadinghams og
meðal þeirra .er sú, sem virðist
aðgreina manninn frá mann-
skepnunni. Hadingham fjallar
fyrst um Neandertalsmanninn,
sem hefur löngum verið lýst sem
hálfgerðu manndýri, sem höf-
undur telur ómaklegt og mjög
villandi. Arftakar Neandertals-
mannsins eru þeir, sem gera
hellamálverkin. Höfundurinn
ræöir lifnaftarhætti isaldarfólks-
ins, veiðiferðir þess i fámennum
hópum nokkurra fjölskyldna svo
hundruöum mila skipti, eftir
hreindýrahjörðunum. Hann lýsir
tækni þeirra við gerð hellamynd-
anna og þvi samfélagsformi sem
það þróaði meö sér, sem virðist
hafa verið mun friösamlegra og
betur sett varðandi matvælaöflun
en menn hafa hingaö til álitið.
Nútima fornleifafræði býr yfir
meiri tækni til rannsókna en fyrr-
um og þvi geta menn nú aflaö sér
upplýsinga um t.d. mataræöi is-
aldarmanna, sem hefur verið
talsvert fjölbreyttara en hingað
til hefur verið álitið.
Rit Hadinghams er fróölegt og
vlkkar hugmyndir manna um for-
sögutimabilin, en skoðanir hans
byggjast á hans eigin rannsókn-
um og athugunum ásamt auknu
magni staöreynda, sem fjöl-
margir aðilar hafa sannreynt.