Þjóðviljinn - 26.11.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 26.11.1980, Blaðsíða 15
Mi&vikudagur 26. nóvember 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 ■ Hringiö í síma 81333 kl. 9-5 alla xirka IWI daga, eða skrifið Þjóðviljanum, lesendum fra Lífeyrisréttindi sjómanna 1. Hvaöa skilyröi þurfa sjómenn aö uppfylla til aö eiga rétt á ellilifeyri 60 ára? 2. Fá sjómenn, sem hætta eöa hafa hætt sjómennsku 60 ára, sömu lifeyrisréttindi og aörir lifeyrisþegar, sem taka lifeyri 67 ára eöa eldri? Þaö viröist útilokaö aö sjómenn geti fengiö aö vita nákvæmlega á opinberum vett- vangi um hvaö var samiö fyrir þá i siöustu samningum, hvaö varðar lifeyrisréttindi. Vegna þessarar staöreyndar langar mig aö fara fram á þaö viö rikissáttasemjara, eða fulltrúa hans, aö þeir svari opinberlega þessum tveim spurningum. Til þess að ekki fari milli •nála, um hvaö er spurt, mun ég úiskýra spurningarnar efnis- lega. Fyrri spurning: 1 samningum er gert ráö fyrir þvi aö sjómenn þurfi aö hafa stundaö sjómennsku i 25 ár til aö hljóta lifeyrisréttindi 60 ára. Hvað þýöir þetta? Þurfa sjómenn aö hafa veriö lög- skráöir á skip i 25 ár, eöa þurfa þeir eingöngu aö hafa stundaö sjó þennan tima? Aö þessu er spuirf vegna þess aö mikill f jöldi sjómanna hafa veriö óskráöir á trillum og smábátum stóran hluta starfsævi sinnar. Auk þess vita þaö allir aö mikill mis- brestur hefur verið á skráningu á fiskibáta undanfarna áratugi. Ef raunveruleg sjómennska, en ekki lögskráning eingöngu, er lögö til grundvallar lifeyrisrétt- indum, hvert eiga sjómenn þá aö snúa sér til aö fá þaö staöfest og hvaöa tryggingu hafa þeir til að ná þessum rétti sinum? Seinni spurning: Fá þeir sjómenn, sem hætta sjómennsku, eöa eru hættir sjómennsku, og uppfylla skil- yrðin um 25 ára sjómennsku, sömu lifeyrisréttindi og aörir lifeyrisþegar, sem eru 67 ára og eldri? Búa þessir sjómenn til aö mynda viö sömu skeröingu á tekjutryggingu og aörir og fá þeir aö halda grunnlifeyri þó aö þeir vinni áfram I landi? Allir lifeyrisþegar nema öryrkjar, halda þessum grunnlifeyri frá almannatryggingunum, i hvaöa stööu sem þeir eru fjárhags- lega. Aö þaö skuli þurfa aö spyrja opinberlega þessara spurninga, og þaö aö marggefnu tilefni, sýnir þaö hvaö samningamál eru komin i miklar ógöngur. Samningar viröast eingöngu geröir fyrir sérfræöinga samn- ingsaöila sem siöan gefa gjald- kerum og ööru fagfólki formúlu til aö vinna eftir. Almennir launþegar skilja ekki lengur samninga sina. Þetta er óhugn- anleg þróun. Hrafn Sæmundsson. Barnahornid I Þraut Umsjón: Ingunnog Kristin Ingunn og Kristín taka við I dag er röðin komin að nýju umsjónarmönnunum okkar: Ingunni B. Jónsdóttur og Kristínu Onnu Jóns- dóttur. Þær eru ekki systur, en mjög góðar vinkonur og eru báðar í 5. bekk B í Melaskóla. Það er Ingunn, sem er til vinstri á myndinni, og I Kristín Anna til hægri. O — vertu — er -gulli --- og - og — f jöllin — og heiðavötnin — Nú — lækir, unnir - - - sér — við — gyllta — nú fellur — haddur — á — jökulinn. ???????? Gátur 1. Hvað er það sem fer til vatnsins og skilur innyflin eftir heima? 2. Hversvegna hafa klæðskerar skömm á kúm? 3. Hversvegna var séra Sigvaldi alltaf með rauð axlabönd? Svörá morgun! • Útvarp kl. 20.00 Aldamótakona Sjónvarp kl. 21.10 ttalski my ndaf lokkurinn ,,Kona” sem hófst i siðustu viku heidur áfram i kvöld og næstu fjóra miðvikudaga. Þar segir frá ungri konu á ttaliu skömmu fyrir siöustu aldamót. Hún er alin upp i meiri frjálsræöisanda en þá var aigengast i uppeldi stúlkna og hefur hlotið meiri menntun en almennt geröist um kynsystur hennar á þeim tima. Foreldrar hennar koma einnig mjög við sögu. Faöirinn er verkfræöingur, sem flust hefur meö fjölskylduna frá Milanó til smábæjar á Suður- ttaliu og tekiö viö rekstri nýrr- ar verksmiðju þar. Hjónaband foreldranna er ekki einsog best veröur á kosiö, enda er móöirin óánægö meö flutning- inn úr borg i bæ. Verkfræðing- urinn gripur þá til þess sigilda ráös aö finna sér skilnings- rikari konu. — ih Hofin I Angkor Vat urbu fyrir miklum skemmdum á timum Rauöu khmeranna. Vængjaðir vinir >. Sjónvarp Tf kl. 18.25 Barbapabbi, börn á miööld- um og farfuglar — þetta er þaö sem blessuöum börnunum er boöiö upp á i sjónvarpsdag- skránni i dag. Barbapabba eru þau náttúrlega búin aö sjá, þvi hann var i Stundinni okkar á sunnudaginn var. Þættirnir um börnin i mannkynssögunni viröast einkum miöaöir viö stálpuö börn, sem geta fylgst meö textanum. Þaö skýtur nokkuö skökku viö, aö Tommi og Jenni, sem yngstu börnin hafa mest gaman af, skuli vera á dagskrá eftir kvöld- fréttir og auglýsingar, en efni fyrir eldri krakka á þessum prýðilega miövikudagstima. | Mætti ekki skipuleggja þetta betur? Siöast á barnadagskránni er svo norsk fræöslumynd um farfugla, Vængjaöir vinir, fyrriþáttur. Vonandi geta litlu krilin haft gaman af henni, a.m.k. þurfa þau ekki aö lesa neina texta. Guöni Kolbeins- son er þýöandi og þulur. — ih Kampútsea er að rétta úr kútnum >- Sjónvarp 'Q'kl. 22,10 Margir muna sjáifsagt eftir hinni áhrifamiklu fréttamynd „Kampútsea áriö núll” sem sjónvarpiö sýndi i fyrra. Þá rikti hungursneyö i þessu striöshrjáöa iandi, en nýjustu fréttir þaban benda tii þess aö ástandiö sé nú allt annaö og betra. Sjónvarpiö sýnir i kvöld nýja fréttamynd frá Kapútseu. — Þetta er mynd frá Roving Report, — sagöi Gylfi Pálsson skólastjóri, sem þýddi mynd- ina, — og er I henni rifjuö upp hrakfallasaga siöustu tiu ára og komiö inn á ýmislegt sem sýnt var i „Kampútsea áriö núll”, m.a. grimmdarverk Rauöu khmeranna, innrás Vietnama, og svo ástandib eftir aö Pol Pot hrökklaöist frá völdum. Sagt er frá vestrænu hjálparstarfi þarna og hvernig þjóðinni hefur gengiö aö rétta við, og viröist fréttamönnun- um sem neyöarástandiö sé nú á enda. Þeir benda á ýmislegt máli sinu til stuðnings: gjald- miðill landsins er aftur kom- inn i gang, en hann afmánu Rauöu khmerarnir, ýmsar vestrænar vörur eru á boðstól- um og koma flestar frá Thai- landi, og menningarstofnanir ýmiskonar eru aftur teknar til starfa t.d. skólar og leikhús. Sýnd eru hofin i Angkor Vat, sem uröu fyrir miklum skemmdum á timum Pol Pots. Loks er bent á þá staöreynd, aö þrátt fyrir mikiö starf nýtur stjórn Heng Samrin ekki viöurkenningar á vettvangi Sameinuöu þjóöanna — þar er stjórn Pol Pots enn meö fulltrúa, — sagöi Gylfi. Úr skóla- lífinu Kristján E. Guömundsson kennari heldur áfram meö námsfræösluþætti sina „(Jr skólalifinu”. 1 fyrra kynnti hann nám viö Háskóla tslands og fleiri skóla. Nú er rööin komin að Vélskóla Islands, og fjallar Kristján um nám viö þann skóla i kvöld. — ih. Kristján E. Guömundsson menntaskólakennari.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.