Þjóðviljinn - 29.11.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.11.1980, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN'Helgin 29. — 30. nóvember 1980. *mér datt það i hug Steinunn Jóhannesdóttir leikari Afmælisávarp fyrir tímann ...eöa kæra ómissandi útvarp ...aö stundum ætti Ríkisút- varpiö inni hjd hlustendum. Ekki bara afnotagjaldiö, heldur umfjöllun, sem grundvallaöist á einhverju ööru en ógurlegum geöshræringum og uppþotum út af einstökum þáttum, einstök- um mönnum eöa krumma á skjánum. Þaö ætti inni hjá þeim, sem hafa haft af þvi veru- leg not um ævina, gagn og gaman oftar en ama og óþæg- indi. Og þar sem þaö er alveg aö veröa fimmtugt, datt mér i hug aö setja saman lftiö ávarp og fann engin betri upphafsorö en þau sem byrja annaö hvert bréf til laga unga fólksins, eöa... Kæra ómissandi útvarp. A þessum merku timamótum tilvistar þinnar er mér bæöi ljúft og skylt aö þakka þér þann þátt, sem þú munt eiga I uppeldi minu. Þú hefur meö margvis- legum fróöleik, framhaldsleik- ritum og óskalögum sjómanna, haft ofan fyrir mér ótaldar stundir allt frá æsku. Aö visu var ég svo heppinn krakki aö eiga bæöi foreldra, afa og ömmur tvær, oftast innan seil- ingar, fyrir utan stóran frænd- garö, sem skipti sér af mér og gerir enn, en þrátt fyrir þaö varö ég fljótt móttækileg fyrir uppeldisáhrifum þinum. Ég tók opnum hlustum flestu, sem þú sendir mér i gegnum loftiö yfir sjóinn á milli Reykjavikur og Akraness. Nema barnatiman- um. Þegar Vinardrengjakórinn byrjaöi aösyngja ihihihi ihihihi, ahahaha ahahaha, ohohoho ohohoho HOOOO, þá fór ég heldur út aö leika mér. Þaö fylgdi þessu lagi svo undarleg lykt, þó ekki slorlykt, en svona óþægileg tilfinning i nefinu, sem geröi þaö aö verkum aö ég átti bágt meö aö hlusta á þaö, sem mér var einkum ætlaö. Eöa kannski mér hafi bara fundist textinn uppgerö og illa ortur. Voru þá kórdrengir Vinar engir utangarösmenn. Svo var lika oft talaö i ein- hverjum sérstökum tón, svona barnatimatón sem fór alveg ægilega i taugarnar á mér. Hannfer enn i taugamar á mér, ef ég heyrihonum bregöa fyrir, hvort sem er i deginum og veg- inum, útvarpsmessunni, eöa einhverjum af hinum eiginlegu barnatimum. Svolitiö hræsnis- fullur og pinulitiö forheimsk- andi siöbótartónn. En fyrir utan þetta litla sam- bandsleysi okkar á milli og um er aö kenna þessum tóni, þá hefur yfirleitt fariö heldur vel á meb okkur. Þó játa ég aö hafa stundum reiöst þér illa, eins og öörum uppalendum minum, og langaö til aö svara þér fullum hálsi, þegar þú hefur fengib t.d. Hannes Hólmstein til aö útskýra fyrir mér marxismann, eöa Vil- mund Gylfason til aö semja söguskýringar til varnar Gylfa Þ. og hans pólitisku geröum. Ég greiöi engum atkvæöi mitt út á fjölskyldupólitik af þessu tagi. Og Gylfi getur fullvel variö sig sjálfur. Hann talar oft i út- varpiö. — Nei, ég get ekki slökkt. Ég slekk ekki á pólitfsk- um andstæöingum minum, nema mér finnist þeir alveg óforbetranlega heimskir eöa ódó. Frekar gnisti ég tönnum og engist undir ósannindum, rang- færslum og lygum en hugsa þér og þeim þegjandi þörfina. Eöa ég segi við sjálfa mig — nei, ef þetta er ekki brot á hlutleysis- reglunni, nú skrifa ég lesenda- bréf! - En ég er ekki farin til þess enn, enda ekki ætlun min aö gera uppþot út af einstökum þáttum. Eg er aö semja þakkar- ávarp og óska þér til hamingju meö afmæliö. Og ég óska þér til hamingju meö stereógræjurnar, sem þú færö i afmælisgjöf. Þaö veit ég, að margur maöurinn hlakkar til að heyra i sjálfum sér í stereó. Leikarar hlakka til. En nú eru þeir í verkfalli. Þaö kemur til af þvi, aö þeir og útlimur þinn sjónvarp- ið geta ekki komið sér sam- an um, hver eigi að vera hlutur islenskrar leiklistar i sjónvarpi. Leikarar vilja hann mikinn, þvi þá vænk- ast þeirra hagur og menningin blómgast. Sjónvarpiö vill hann litinn, þviþaö er minna vesen og peningar sparast. Auk þess er enginn vandi að flytja inn til- búin leikrit, þ.e.a.s. þangaö til verkfalliö fer aö segja til sín, filmur er hægt aö kaupa i dós- um, óg þaö vita allir að fljdt- legra er aö opna dós en elda sjálfúr. Þaö er aöeins svo, aö slika fæöu getur enginn ábyrgur uppalandi boöiö börnum sinum til lengdar. Þá hætta þau aö þrifast. Þaö kemur á þau hvap. Þaö er eins og aö fá ekki aö finna muninn á rauöum islensk- um og úidnum hollenskum kart- öflum. t alvöru talað, þá er þessi deila ekki siður spuming um islenska menningu, en atvinnuhorfur leikara. Hún er spuming um þaö, hvort viö viljum gera okkar eigin islenska veruleika skil i þessum miðli eöa láta okkur nægja aö kikja á gluggann hjá grönnum okkar I austri og vestri. Hún er spurning um þaö, hvort við eigum aö reyna aö halda í okkar menningarlega sjálfstæöi og sérkenni svo lengi sem fært er, eöa gefast upp fyrir seriuframleiöslu riku landanna strax á morgun. Hún er spum- ing um stolt og metnað og minnimáttarkennd. Ég veit, aö þó að þú fáir stereógræjur i afmælisgjöf, þd vantar þig hús og möstur og rásir og bylgjur og allt er þetta svo dýrt og afnotagjaldið lágt og þjóöin getur ekki risiö undir meiri auglýsingalestri og þaö eru fimmtiu ár þangaötil þú veröur hundraö ára og ey gir von I næstu stórgjöf, svo hvaö er annab aö gera en dunda sér viö aö móta sjónvarpinu, stórhuga stefnu i menningarmálum. Þvi svo lengi, sem Rfkisút- varpiöheldur velli sem miöiller nær aö einhverju leyti til allra landsmanna er von til þess aö okkar islenska menning veröi áfram ein menning. A meöan erum viö tilneydd aö vita hvert um annað, unnendur tslend- ingasagna og ástarsagna, aö- dáendur barnatima og óska- lagaþátta, áhangendur sin- fóniugargs og alþýðutónlistar- gargs, sjúkir i leikrit og ljóö, hlustendur Austfjaröaþokunnar og vestangarrans og allra ann- arra ótölulegra kjaftaþátta um veöur og vind, lifiö og tilveruna, atvinnumálin og pólitikina, þar sem einn karl talar viö tvo karla og kona heyrist ekki nema I vikulokin. Já viö sem heima sitjum yfir kaffibolla og sherryglasi og sokk til að stoppa i komumst ekki hjá þvi" aö vita, hvaö þetta land á mikiö af andrikum og málglööum körlum. Og síðan Framsóknarmenn eignubust formann útvarpsráös og byggöastefnan fór aö segja til sin I alvöru, þá hefur margur maöurinn, sem var oröiö mál aö fá aö tala i útvarp, látiö til sin heyra. Og úti á landi gildir reglan: „Herrene först”, eins og allir vita. Þar talar prestur- inn viö skólastjórann og skóla- stjórinn viö prestinn, fram- kvæmdastjóri fiskiöjunnar viö útgeröarstjórann og útgeröar- stjórinn viö framkvæmdastjóra fiskiöjunnar, kennarinn viö samkennara sina karlkyns, og þeir aftur viö sina gömlu kenn- ara, ef þeir voru karlkyns. Þannig höfum viö sem heima sitjum, þótt viö sitjum kannski ekki eins mikiö og viö stöndum, fengið aö kynnast aragrúa karl- manna um allt land og þeirra áhugamálum, fyrir milligöngu þina, kæra ómissandi útvarp. Og ef viö vissum ekki, aö kon- urnar eru i fjósinu eöa frysti- húsinu aö bjarga verömætum i bónus, og mættu þess vegna ekki vera að þvi aö láta taka viö sig viötal, þd er ég hrædd um aö viö heföum alvarlega bjagaða mynd af lifinu úti á landi. Um leið og ég lýk þessu ávarpi minu, þá langar mig til aö þakka fyrir nokkra nýja þætti, sem hafa byrjaö göngu sina i vetur, þ.á m. heimilis.og fjölskylduþátt, innan stokks og utan,og þrjá afar vel tilreidda tóniistarþætti, Tónlistarrabb Atla Heimis á laugardögum, tónskáldakynningu Guðmundar Emilssonar á sunnudögum og Abrakadabra þeirra Karólinu Eiriksdóttur og Bergljótar Jónsdóttur sama dag. Auk þess légg ég til aö Kvennaklósettið veröi næsta framhaldssaga á laugardags- kvöldum. Hún er ekki nema 458 blaðslður og gæti enst i tvö ár. Aö lokum kæra, ómissandi út- varp, þú mættir vera helmingi ja ef ekki lengra þá betra. Steinunn Jóhannesdóttir. Haukarnir kveðast á Ritstjórnargrein Eftir forsetakosningar i Bandarikjunum hafa fjölmiðlar verið fullir með vangaveltur um það hvernig Reagan muni reyn- ast þegar til kastanna kemur á sviöi alþjóöamála. Þó nokkrir hafa slegið á bjartsýnisstrengi: þeir hafa sagt sem svo, aö Reagan hafi dregið úr hérská- um yfirlýsingum þegar á leið kosningabaráttuna, þeir hafa sagt að stundum eigi ihalds- samur Repúblikani auðveldara meö aö semja viö Sovétrikin en frjálslyndur Demókrati — hann hafi meira svigrúm, hann veröi ekki sakaöur um aö ganga erinda kommúnismans, eins og frjálslyndir foringjar eru jafnan sakaðir um að gera þegar hinn pólitiski leikur æsist þar vestra. Vafasöm bjartsýni Þessi bjartsýni sýnist ekki á sérlega traustum grunni reist. Kosningarnar voru ekki aðeins ósigur Carters f þeim var öllum helstu frjálslyndum áhrifa- mönnum ýtt af þingi, sem nú er mjög hægrisinnaö, hvort sem litið er til Repúblikana eða Demókrata. Og Reagan er grjótharður á þeirri megin- stefnu sinni aö SALT-II samn- ingurinn um takmarkanir á vig- búnaöi, sé úr sögunni. Hann segir þess i staö, aö innan tiöar geti hafist samningar um SALT- III — þ.e.a.s. þegar Bandarikja- menn hafa um nokkurn tima vigbúist af kappi og náö góöu forskoti yfir Sovétmenn. En fáir munu þeir sem halda i alvöru aö unnt sé að fá af stað hrundið al- varlegum umræöum um tak- markanir vigbúnaðar meö undirspili slikrar vigbúnaðar- áætlunar, sem gerir ráö fyrir þvi aöeyöa á næstu fimm árum 250—310 miljöröum dollara um- fram það sem Carter ætlaði að setja i herinn, og var hann þó ekki smátækur um aukningu út- gjalda i þá veru. Reagan og þeir „haukar” sem honum eru skyldir halda þvifram, aö vegna þess að efna- hagskerfi Sovétrikjanna sé sýnu veikara en hið bandariska, þá muni sovéskir þegar til lengdar lætur þrevtast og Bandarikja- menn geta þvingaö þá til SALT- samkomulags sem sé vestur- veldinu mun hagstæöara en SALT-II. Reynsla undanfarinna ára bendir til aö þetta sér sjálfs- blekking: vigbúnaöarkapp- hlaupiö er Sovétmönnum aö sönnu mjög dýrkeypt, en forystumenn þeirra munu vafa- laust áfram sem hingaö til setja þaö öllu ofar aö hafa í fullu tré viö bandariska hernaöarvél. Ný lota Það má færa að þvi gild rök, aö Bandarlkin hafi ráðiö stefnu og hraða vigbúnaðarkapp- hlaupsins frá striöslokum — hitt er og jafnvist, að Sovetmenn hafa fylgt fast á eftir. Haukarn- byrja störf I janúar. Nú getur hafist ný lota I kjarnorkuvig- búnaöarkapphlaupi — sú hættu- legasta til þessa. Þvi þaö er þetta þing og stjórn Reagans sem munu taka endanlegar ákvaröanir um þróun nýrrar „kynslóöar” ná- ir i Washington og Kreml hugsa um þessi mál með svipuðum hætti og i raun verða þeir hver öðrum hvatning og styrkur. Þaö' væri bernsk bjartsýni að búast við ööru nú þegar Reagan og „haukfránasta” þing i áratugi kvæmra atómvigtækja, sem ætluö eru til aö heyja svokölluð takmörkuö atómstriö með árangri — og þaö meö munu vaxa aö mun likur á þvi aö slik styrjöld brjóstist út. Nýtt kapphlaup meö nýjum geröum vigbúnaöar mun eiga sér stað viö þær aðstæður, þegar ekkert formlegt samkomulag gildir milli Bandarikjanna og Sovét- rikjanna um takmarkanir á gjöreyðingarvigbúnaöi. Það má með réttu gagnrýna margt i SALT-II en þar var þó að finna vissan ramma utan um eftirlit með vigbúnaði, vissar hámarkstölur, margskonar við- bótarsamninga um aögerðir sem áttu að skapa aukið traust milli hinna sprengjuriku risa. Hvað um Evrópu? Viö þessar aðstæður verður ekki sist aö þvi spurt hvernig riki Vestur-E vrópu munu bregðast við. Vafalaust mun stjórn Reagans krefja þau um aukin framlög i vopnabúskap- inn. En þau hafa aö undanförnu verið treg i taumi, meira aö segja jafn hollur bandamaður og stjórn Vestur-Þýskalands hefur ekki hug á þvi að bæta viö sig þeim þrem prósentum i út- gjöldum til hermála, sem Carter bað um. Ef aö nokkurn jákvæöan tón er aö finna i haukagargi liðandi stundar þá er það helst i efldum áhuga vesturevrópskra sósialdemó- krata á að skapa samstööu um eitthvað það frumkvæði i af- vopnunarmálum sem risarnir tveir verða að taka tillit til. Það er mikil nauðsyn aö vinstri- sósialistar álfunnar fylgist vel meö þeirri viöleitni sem nú kemur fram með ýmsum hætti hjá sænskum og hollenskum sósialdemókrötum sem og vinstramegin i verkamanna- flokkum Noregs og Bretlands — og viöar. —AB.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.