Þjóðviljinn - 29.11.1980, Síða 17

Þjóðviljinn - 29.11.1980, Síða 17
Helgin 29. — 30. nóvember 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 17 Nýtt sláturhús og frostgeymsla tekin í Ólafur Þ Jónsson skrifar frá Þingeyri: notkun í haust var tekið í notkun nýtt sláturhús í eigu Kaup- félags Dýrfirðinga á Þing- eyri. Flatarmál hússins er 960 ferm og afkastageta þess, í sláturtíð á milli 600 og 700 f járá dag. Þetta er vönduð bygging og stenst með prýði þær kröfur, sem nú á tímum eru gerðar til slíkra húsa, bæði hvað varðar fyrirkomulag allt og tækjabúnað. Ekki þarf að efa að það á eftir að renna gildum stoðum undir at- vinnulíf byggðarlagsins, ekki síst er fram í sækir, enda eina sláturhúsið á stóru svæði hér um slóðir, sem rís undir því nafni. HeildarkostnaBur viö fram- kvæmd þessa var um 300 miljónir kr. Af verslunarsvæði Kaup- félags Dýrfirðinga (þrir syðstu hreppar Vestur-tsafjaröarsýslu, Sigurður Kristjánsson kaupfélagsstjóri. Auðkúluhreppur i Arnarfirði, Þingeyrar- og Mýrahreppur i Dýrafirði) nam sauöfjárslátrun á þessu hausti 8224 fjár, þar af dilkar 7727 og var meðalfallþungi 15,64 kg.. Sláturhússtjóri var Jón Odds- son frá Alfadal, og er þetta þriðja haustið i röð sem hann gegnir þessu starfi á Þingeyri. Starfsfólk 45—50 manns. En Kaupfélag Dýrfirðinga hefur haft fleiri járn i eldinum á framkvæmdasviðinu aö undan- förnu en byggingu sláturhússins. A stjórnarfundi I febrúar 1979 var samþykkt að ráöast i byggingu frostgeymslu, að þvi til- skildu, að nauösynleg lán fengj- ust til verksins. t samræmi við þessa samþykkt var hafist handa um fram- kvæmdina, enda ekki venja hjá ráðamönnum Kaupfélags Dýr- firðinga, hvorki stjórn né kaupfélagsstjóra, að láta sitja viö orðin tóm. Um það ber hin fjölþætta starfsemi kaupfélagsins vitni. Nú er frostgeymslan orðin að veruleika og var tekin i gagnið i haust. 14x26 metra gólfflötur og rúm 600 tonn af freöfiski, miöað viö að allt sé haft á brettum og 30% gólfrýmisins þurfi að nota fyrir lyftara. Með nýju frostgeymslunni hefur starfsaöstaöa i hraðfrysti- húsinu, og framleiðslugeta þess, stórum batnað, enda verður kostnaður við byggingu hennar og vélabúnað vart undir 150 miljón- um króna. Eldri frostgeymslur veröa nú eingöngu notaðar undir kjöt og beitu. Kaupfélagsstjóri Kaupfélags Dýrfirðinga er Sigurður Krist- jánsson og hefur hann gegnt þvi starfi með mestu prýöi allt frá þvi hann tók það að sér i ársbyrjun áriö 1977. STÓRMARKAOSVERD Geriö verösamanburð Opiðtil kl.22 föstudaga ogtíl hádegis laugardaga STÓRMARKADURINN Skemmuvegi 4 A, Kópevogi Strásykur 2 kg. kr. 1.790 COOP Kornflakes 500 gr. kr. 1.254 Epli 2 kg. kr. 1.160 Rúsínur kg. kr. 1.585 Kakó kg. kr. 1.595 Drengjapeysur, verð frá kr. 4.400 Barnaf lauelisbuxur kr. 9.580 Herraskyrtur kr. 6.800 Telpnanáttkjólar kr. 5.310 Rúmfatnaður, tilboðsverð kr. 10.635 Margar gerðir sófasetta — Ennfremur stakir sófar og stólar á lœgsta verði 'Bóistrwinn Hverfisgötu 76 — Sími 15102 RAFAFL STÁLAFL SAMAFL AÐALFUNDUR Framleiðslusamvinnufélag iðnaðar- manna, boðar til aðalfundar laugardaginn 6. desember 1980 kl. 8.30 árdegis að Smiðs- höfða 6, Reykjavik. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Starfsáætlun 1981—1982 3. önnur mál. Stjórnin. UTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i smiði á stálfestihlutum fyrir tréstaura i Sauðausturlinu. Útboðsgögn nr. 80036 verða seld á kr. 10.000.- hvert eintak á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins Laugavegi 118, frá og með mánudeginum 1. desember n.k. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 10. des á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Rafmagnsveitur ríkisins. Sóknarfélagar Byrjað verður að borga úr Vilborgarsjóði til aldraðra félaga eftir 1. des n.k. Starfsmannafélagið Sókn.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.