Þjóðviljinn - 29.11.1980, Síða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 29. — 30. nóvember 1980.
Auglýsing frá norrænu myndlistarstöðinni á
Sveaborg.
Nordlskt Konstcentrum
Sveaborg C 53 SF-00190
HELSINGFORS 19
Sími: 0-668 554
NORRÆN TEIKNISÝNING
Norræna myndlistarmiöstööin á Sveaborg i Helsingfors,
Finnlandi, er samnorræn stofnun, sem hefur aö markmiöi aö
efla norrænt samstarf á sviöi myndlistar. Myndlistarmiö-
stööin hóf starfsemi sina 1978, og er hún aöallega i þvi fólgin
aö sjá um norrænar farandsýningar og koma upp sýningum I
sýningarsai Sveaborgar. Sumariö 1981 veröa opnaöar á Svea-
borg 5 gistivinnustofur fyrir norræna myndlistarmenn.
1 júni 1981 veröur opnuö á Sveaborg sýning á norrænni teikni-
list. Sýningin veröur sumarmánuöina á Sveaborg, en siöan
veröur hún send um hin Noröurlöndin. Aætlaöur sýningartimi
er eitt ár.
Meö teikningu er i þessu sambandi átt viö eintóna (mono-
krom) mynd, sem unnin er á pappir með blýanti, tússi, koii,
krit eða með annarri samsvarandi tækni.
Starfandi myndlistarmönnum á Noröurlöndum er boöin þátt-
taka meö eftirfarandi skilyrðum :
— Senda skal til sýningar minnst 3 og mest 5 teikningar.
— Myndlistarmiðstöðin áskilur sérrétt til aö halda þeim teikn-
ingum sem valdar verða til sýningar til dagsins 31.5. 1982.
— Hver mynd, sem send er til dómnenfndar, skal merkt á
bakhlið með nafni listamanns, heimilisfangi og nafni lista-
verksins.
— Þau verk sem tekin eru til sýningar eru tryggð allan sýn-
ingartimann. 1 sýningarlok verða myndir endursendar
listamönnum að kostnaðarlausu.
— Sýnd verk geta verið til sölu, en sala getur ekki farið fram
fyrr en i lok sýningartimabilsins. Þóknun fyrir sölu fer eftir
reglum hvers sýningarstaðar. (Sýningarsalur Norrænu
myndlistarmiðstöðvarinnar tekur 20%).
— Fyrir verk, sem valin eru til sýningar.er greidd sýningar-
leiga, 100 finnsk mörk fyrir hvert verk.
— Verk, sem hafnað er, eru endursend listamanninum
ótryggð, en á kostnað myndlistarmiðstöðvarinnar, fyrir
maflok 1981.
— Mvndlistarmiðstöðin er ekki bótaskyld vegna skemmda á
listaverkum vegna ófullnægjandi pökkunar eða viö flutning
til Sveaborgar.
1 dómnefnd eru: Listamaðurinn, prófessor Robert Jacobsen,
— Per Bjurström, forstjóri Nationalmuseum i Stokkhólmi, —
og umsjónarmaður sýninga á myndlistarmiðstöðinni, Tage
Martin Hörling.
Teikningarnar skulu vera óinnrammaðar. Fylgja skal
nákvæm verklýsing ásamt upplýsingum um listamanninn.
Teikningar þurfa að berast i siðasta lagi þ. 16.2.1981.
Frekari upplýsingar gefur umsjónarmaður sýninga Norrænu
myndlistarmiðstöðvarinnar, simi: 0-668 466.
Við þökkum af alhug vinsemd og virðingu við andlát og út-
för eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa
Ragnars Jónssonar
Stórholti 26
Sérstakar þakkir skulu færðar læknum og hjúkrunarfólki
Borgarspitalans, sem önnuðust hann i veikindum hans,og
stjórn Skógræktarfélags Reykjavikur við útför hans.
Guð blessi ykkur öll.
Magnúsina Bjarnadóttir
Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Jóhannes Noröfjörð
Páiina Aðalheiður Ragnarsdóttir Oddur Halldórsson
og barnabörn.
------------------------------
Eiginkona min og móðir okkar
Laufey Jónsdóttir
Stangarholti 12
verður jarðsungin frá Háteigskirkju þriðjudaginn 2.
desember kl. 13.30.
Jörgen Þorbergsson
Agnar Jörgensen Svana Jörgensdóttir
Sigurður Jörgensson Asa Jörgensdóttir
.............. .................................... '
Þökkum af alhug ölium fjær og nær er sýndu samúð og
hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður,
tengdamóður, ömmu og langömmu
Jóhönnu Steinþórsdóttur
Kristján EyfjörðGuðtnundsson
Klara Kristjánsdóttir Páll Þorkelsson
Guöm. Skúli Kristjáns. Aslaug Magnúsdóttir
Rakel Kristjánsdóttir
Steinþór D. Kristjánsson Guðfinna Þorvaldsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ársþing B.l.
1 Hafnarfirði
Ársþing
Bridgesambandsins
Þing Bridgesambands lslands
1980 verður haldið i dag, I veit-
ingahúsinu Gafl-inum við
Reykjanesbraut i Hafnarfirði.
Setning hefst kl. 10.30 f.h.
Á dagskrá eru venjuleg aöal-
fundarstörf, t.a.m. kosning aðal-
stjórnar og varastjórnar, keppnir
og keppnisreglur og reikningar
B.l.
Veitingar verða á staðnum og
verða stutt kaffihlé fyrir og eftir
hádegi, auk matarhlés. Áætlaöur
kostnaður vegna veitinga er kr.
10.000,- á mann.
Suðurlandsmótið
i tvimenning
Um slöustu helgi fór fram i Vest-
mannaeyjum hið árlega Suöur-
landsmót i tvimenning. Alls tóku
14pör þátt i keppninni, 6 frá Vest-
mannaeyjum, 4 frá Laugarvatni,
3 frá Selfossi.og frá Bridgefél.
Reykjavikur kepptu sem gestir
Jakob R. Möller form. BR og
Hrólfur Hjaltason.
Spilamennska hófst á föstu-
dagskvöld og voru spilaðar 5
umferðir þá. Efstir voru þá Jón
Hauksson og Pálmi Lörens, en
þeir Vilhjálmur og Sigfús frá Sel-
fossi fylgdu þeim fast eftir.
Keppni hófst svokl. 10 á laugar-
dagsmorgni, enda stefnt að þvi að
ljúka spilamennsku I mótinu fyrir
kvöldmatjsem og tókst. Þeir Jón
og Pálmi héldu forystunni allt
þangaðtil þremur umferöum var
ólokið en þá tóku þeir Vilhjálmur
Þ. Pálsson og Sigfús Þóröarson
forystuna og sigruðu nokkuö
örugglega.
Röð efstu para varð þessi
(meöal: 546):
Sigfús Þóröarson —
Vilhj.Þ. Pálss.Self. 682
Jón Hauksson —
PálmiLórens Vm. 653
Sigurgeir Jónsson —
Bjarnhéö. Eliass. Vm 597
Jakob R. Möller —
HrólfurHjaltason B.R. 565
Haukur Guðjónsson —
ÞorleifurSigurl. Vm. 561
Leif Osterby —
Brynj. Gestss. Self. 552
Helgi Bergvinsson —
Hjálmar Þorl. Vm. 547
Arangur heimamanna hefur
sjaldan eða aldrei verið betri en
einmitt i þessu móti eöa fjögur af
sjö efstu sætum. Laugvetningar
blönduðu sér ekki I keppni efstu
manna að þessu sinni.
Góður keppnisstjóri var Sigur-
jón Tryggvason.
Boðsmót Bridge-
félags Kópavogs
Helgina 6.-7. des. efnir félagiö
tilBoösmóts með þátttöku 32 para
og verður félögum i Reykjavik, á
Reykjanesi og Selfossi boðið að
senda fulltrúa sina til mótsins,
sem veröur meö barómeter-sniöi
og 3 spil milli para. Vegleg verö-
laun verða veitt þremur efstu
pörunum. Spilaö veröuri Þinghóli
viö Hamraborg og hefst mótiö kl.
13.30 á laugardag.
Keppnisstjórar veröa Vil-
hjálmur Sigurösson og Jónatan
Lindal.
Eftir 4 umferöir i hraðsveita-
keppni B .K. er staða efstu sveita
þessi:
Rúnar Magraisson 2746, Armann
J. Lárusson 2739, Jón Þorvarðar-
son 2736, Sigurður Vilhjámsson
2693, Jón Andrésson 2685 og
Sverrir Þórisson 2627. Meöal:
2592.
Fréttabréf frá Bridge-
félagi V-Hún. Hvamms-
tanga:
Laugardaginn 15. 11. sl. var
haldiö opiö mót I tvimenning,
barómeter, með þátttöku 14 para,
7 frá Hvammstanga, 1 frá Siglu-
firöi, 4 frá Borgarnesi og 2 frá
Hólmavik.
Keppnisstjóri var Guðmundur
Kr. Sigurösson úr Reykjavik og
mótið viö hann kennt,
„Guðmundarmót”.
Bókaverðlaun gáfu Kaupfélag
V-HUnvetninga og Verslun Sig-
urðar Pálmasonar. Orslit urðu
þessi (yfir meðalskor):
stig
Kristján Bjömsson —
KarlSig.Hvammst. 71
Guðjón Pálsson —
Viöar Jónss. Sigluf. 55
Jón A. Guöm. —
RUnarRagn.Borgarn. 51
Unnsteinn Arason —
Guöjón Karlss. Borgarn. 41
Baldur Ingvarss. —
EggertLevy Hvammst. 28
Eyjólfur MagnUss. —
Flemming Jessen Hvammst. 25
Simon Gunnarsson —
SverrirHjaltas. Hvammst. 23
Mótið fór mjög vel fram og
erum við þakklátir þeim spil-
urum, sem lögðu á sig langa ferö
til aö taka þátt i þvl meö okkur.
Sérstaklega erum við þakklátir
Guðmundi Kr. fyrir hans þátt I að
koma á þessu móti og hans rögg-
sömu stjórnun. Vonumst viö til að
geta átt hann aö oftar. 18/11 sl.
lauk hjá okkur 5 kvölda tvi-
menning, þar sem 5 efstu pörin
áunnu sér rétt til þátttöku á
svæðismót Bridgesambands
Norð-Vesturlands, sem haldið
verður seinna i vetur. Crslit:
stig
Karl og Kristján 603
EyjólfurogFlemming 585
örnogEinar 561
Baldur og Eggert 540
Eggert og Þorsteinn 539
Meðalskor var 540 stig.
I stjórn Bridgefélags V-HUn.
eru örn Guöjónsson form, Baldur
ur Ingvarsson og Aðalbjörn Bene-
diktsson.
Bridgedeild
Skagfirðinga
Fjórða umferö tvimennings-^
keppni Skagfirðinga var spiluö I
Drangey, Siðumúla 35, siöastlið-
inn þriðjudag.
í efstu sætum eru nú:
Bjarni Pétursson —
Ragnar Björnsson 504
Jón Stefánsson —
Þorsteinn Laufdal 497
Björn Eggertsson —
Karl Adolfsson 483
Guörún Hinriksdóttir —
Haukur Hannesson 467
Andrés Þórarinsson —
HjálmarPálsson 467
Hjalti Kristjánsson —
Ragnar Hjálmarsson 462
Sigmar Jónsson —
SigrUn Pétursdóttir 450
Jón Hermannsson —
Ragnar Hansen 449
Lokaumferðin verður spiluö á
sama stað þriðjudaginn 2. desem-
ber.
Frá B.R.
Eftir 10 umferðir af 13 í sveita-
keppni félagsins er staöa efstu
sveita orðin ansi tvisýn :
Sævar Þorbjörnsson stig 142
Sveit Samvinnuferða 139
HjaltiEliasson 129
Jón Þorvaröarson 125
SigurðurB.Þorst. 124
Karl Sigurhjartarson 115
n
v
Umsjón:
Ólafur
Lárusson
Næsta miðvikudag eigast m.a.
við sveitir Sævars — Samvinnu-
feröa og Sævars — Hjalta, svo aö
mótið ræðst að likindum þá.
Frá TBK:
28 pör mættu til leiks sl.
fimmtudag hjá félaginu i 3ja
kvölda Butler-tvimenning Spilað
eri 2x14 para riðlum. Staða efstu
para er þessi:
stig
Bragi Jónsson —
Rafn Kristjánsson 65
Páll Valdimarsson —-
ValurSigurðsson 65
Hermann Lárusson —
Orwell Utley 61
Ingólfur Böðvarsson —
Guðjón Ottósson 51
Dagbjartur Pálsson —
VilhjálmurPálsson 48
Gisli Steingrimss. —
SigurðurSteingr. 48
Frá Bridgedeild
Breiðfirðinga
Þegar eínu kvöldi er ólokið i
Butler-tvimenningskeppni
félagsins, er staða efstu para
þessi:
stig
Kristján ölafsson —
RunólfurSiguröss. 444
Albert Þorsteinss. —
SigurðurEmilsson 440
Magnús Oddsson —
Þorsteinn Laufdal 419
Jón Stefánsson —
Ólafurlngimundars. 409
Ester Jakobsdóttir —
Erla Sigurjónsd. 406
Ingibjörg Halldórsd. —
SigvaldiÞorsteinss. 397
Guðjón Kristjánsson —
Þorvaidur Matthiasson 397
Frá Bridgedeild Barð-
strendingafélagsins
4. umferð I Hraðsveitakeppn-
inni var spiluð i Domus Medica,
mánudaginn 24. nóvember. Staða
6 efstu sveita er nú þannig:
1. Ragnar Björnsson 1858
2. Öli Valdimarsson 1843
3. Agústa Jónsdóttir 1791
4. Viðar Guðmundsson 1774
5. Baldur Guðmundsson 1742
6. Gunnlaugur Þorst. 1736
Frá Bridgefél.
Breiðholts
Lokið er 3ja kvölda hraðsveita-
keppni hjá félaginu.
Orslit urðu þessi:
1. sv. Baldurs Bjartm. I383st.
(auk hans voru i sveitinni: Rafn
Kristjánsson, Sigriöur Rögn-
valdsdóttir og Hannes R.
Jónsson).
2. sv. Bergs Ingimundar. 1308
3. sv. Ölafs Garðarss. 1285 st.
Hjá félaginu verða spilaðir eins
kvölds tvimenningskeppnir fram
til jóla. Allir velkomnir.
Sænski yísnasöngvarinn
JERKER ENGBLOM
syngur lög eftir Bellman, Evert Taube og
Birger Sjöberg á visnastund í Norræna
húsinu sunnudaginn 30. nóv. kl. 17.
Miðar við innganginn, kr. 1000.
Verið velkomin NORRÆNA
HÚSIO