Þjóðviljinn - 29.11.1980, Síða 19
Helgin 29. — 30. nóvember 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
Morguns-
árið
laugardag
kl. 11.20
A dagskrá hljóövarps i dag er
barnaleikritiö „Morgunsáriö”
eftir Herborgu M. Friöjónsdóttur.
Leikstjóri er Guörún Asmunds-
dóttir, en meö helstu hlutverkin
fara Margrét Blöndal, Sólveig
Hauksdóttir, Leifur Björn Leifs-
son, Briet Héöinsdóttir og Sigurö-
ur Karlsson. Flutningur leikrits-
ins tekur rúman hálftima. Tækni-
menn: Georg Magnússon og Friö-
rik Stefánsson.
Leikritiö gerist i „tvenns konar
umhverfi”, ef svo mætti segja.
Annars vegar á biöstöö strætis-
vagna og i einum vagninunv; hins
vegar segir frá börnum viö blaöa-
útburö og fólkinu, sem þau kynn-
ast. Sigga, 18 ára, rifjar upp þaö
sem geröist fyrir 10 árum, en þá
leit lifiö og tilveran allt ööruvisi
út.
Herborg Friöjónsdóttir hefur
áður skrifað fyrir börn og ung-
linga og þýtt nokkuð af bókum, nú
siöast „Húsiö á sléttunni” eftir
Lauru Ingalls Wilder. Leikrit
hennar „Morgunsárið” var eitt
þeirra, sem barst i barnaleikrita-
keppni útvarpsins á s.l. ári.
Hverju eiga
börnaðráða?
% laugardag
kl. 17.20
t dag er á dagskrá hljóövarps
„Hrimgrund — útvarp barn-
anna”. Asa Ragnarsdóttir og
Ingvar Sigurgeirsson eru stjórn-
endur, en meðstjórnendur og
þulir eru þrir krakkar: Asdis.
Þórhallsdóttir, Ragnar Gautur
Steingrimsson og Rögnvaldur
Sæmundsson.
— Þaö veröa fastir liöir einsog
venjulega, — sagöi Asa, — verö-
launagátan vinsæla, fréttir og
pistill, og stóra spurningin til full-
oröna fólksins. Að þessu sinni
fórum viö út Á götu og spurðum
fólk: hverju eiga börn aö ráöa?
Viö fengum mörg undarleg svör.
Meginþemaö i þessum þættí er
skólinn.Viðerum fremur óánægö
með þaö hve fá bréf þættinum
hafa borist frá krökkum en von-
andi stendur þaö til bóta. Næsti
þáttur verður þriðja i jólum. Þá
veröur aöalþemað framtíöin, og
það væri sannarlega vel þegiö að
fá bréf frá krökkum um framtið-
ina, hvernig þeir halda aö hún
averði,—sagöi Asa aö lokum
Haukur Morthens á blaöamannafundil tilefni af útkomu nýju plöt-
unnar „Litiö brölt’.'
Haukurog Mezzoforte
„Nokkur lög meö Hauki”
nefnist þáttur sem er i sjónvarp-
inu i kvöld. Sigurdór Sigurdórs-
son (S.dór) ræöir viö Hauk
Morthens (frænda Bubba), sem
flytur nokkur lög ásamt hljóm-
sveitinni Mezzoforte.
Einsog alþjóö veit er Haukur
nýbúinn aö senda frá sér plötu,
þar sem Mezzoforte kemur líka
viö sögu. —ih
laugardag
kl. 21.05
Batnandi manni
er best að lifa
Laugardagsmynd sjónvarpsins
cr bandarisk og heitir Batnandi
manni er best aö lifa (Getting
Straight), gerö 1970.
Leikararnir eru ekkert slor:
Elliott Gould og Candice Bergen.
Elliott leikur háskólastúdent sem
er aö búa sig undir lokapróf og
laugardag
kl. 21.50
hyggst leggja allt félagsstarf á
hilluna og helga sig náminu,—ih
Barnahornid |
-Ð "T A L I E>
F T N 1 N
L V S R U R
V N s
F s A L K
A T T
H N L E.
, I R L O
U M / T R
G I K L A
A E H ak n
Hvað heita bækurnar?
Hér fyrir ofan eru nöfn á þremur barnabókum eftir
sama höf und. Stafirnir hafa ruglast illilega, og nú eigið
þið að raða þeim rétt, þangað til þið f áið út nöf nin á bók-
unum.
Qvryr Gátur: Orðaleikur:
1? , , 1. Ellimörk. Þjóðviljinn
íra 1 gær 2. I myrkrinu.
utvarp
laugardagur
7.00 VeOurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn.7.15 Leikfimi
7.25 Tónleikar
9.30 óskalög sjúklinga:
Kristfn Sveinbjömsdóttir
kynnir. (10.00 fréttir. 10.10
VeOurf regnir).
11.00 Abrakadabra, — þúttur
um tóna og hljóft. Umsjón:
Bergljót Jónsdóttir og
Karoilna Eiriksdóttir.
Endurtekning á þættinum
23. þ.m.
11.20 Barnaleikritió:
„Morgunsáriö” eftir Her-
borgu Friöjónsdóttur. Leik-
stjóri: GuÖrún Asmunds-
dóttir, Persónur og leik-
endur: Sögumaöur/Sólveig
Hauksdóttir, Sigga/Mar-
grét Kristin Blöndal,
Lalli/Leifur Björn Björns-
s.on, dúfukona/Briet
Héöinsdóttir, stýri-
maöur/SigurÖur Karlsson,
Steini/Jón Gunnar t»or-
steinsson. Aörir leikendur:
Friörik Jónsson, Guömund-
ur Klemenzson, Guörún As-
mundsdóttir og Valgeröur
Dan.
13.45 lþróttir Hermann
Gunnarsson segir frá.
14.00 1 vikulokin.
16.20 Tónlistarrabb: — VIH
A t li Heimir Sveinsson
kynnir blokkflaututónlist
frá endurreisnartimanum.
17.20 HrfmgrundStjórnendur:
Asa Ragnarsdóttir og
Ingvar Sig urgeirsson.
Meöstjórnendur og þulir:
Asdis Þórhallsdóttir,
Ragnar Gautur Steingrims-
son og Rögnvaldur
Sæmundsson.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Heimur f hnotskurn”,
saga eftir Giovanni
Guareschi Andrés Björns-
son islenskaöi. Gunnar
Eyjólfsson leikari les (10).
20.00 Hlööuball Jónatan
GarÖarsson kynnir am-
erlska kúreka- og sveita-
söngva.
20.30 Siddharta prins,— svip-
myndir úr lifi Búdda Ingi
Karl Jóhannesson þýddi
þátt um höfund Búdda--
trúar, upphaf hennar, ein-
kenni og útbreiöslu, geröan
á vegum UNESCO. Lesarar
meö þýöanda: Guörún
GuÖlaugsdóttir og Jón
Júliusson.
21.00 Fjórir piltar fra
Liverpool Þorgeir Astvalds-
son rekur feril Bitlanna -*
„The Beatles”, — sjöundi
þáttur.
21.40 „Fulltrúinn”, smásaga
eftir Einar Loga Einarsson
Höfundurinn les.
22.35 Kvöldsagan: Reisubók
Jóns ólafssonar Indlafara
FIosi ólafsson leikari les
(12).
23.00 Dansiög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra
SigurÖur Páisson vigslu-
biskup, flytur ritningarorö
og bæn.
8.35 Létt morgunlög.
9.00 Morguntónleikar.
10.25 (Jt og suöur. Jóhann J.
E. Kúid rithöfundur segir
frá ferö sinni yfir Snæfells-
nesfjallgarö út i Breiöa-
fjaröareyjar áriö 1917.
Friörik Páll Jónsson stjdrn-
ar þættinum.
11.00 Messa I safnaöarheimili
Grensdssóknar
13.30 Þættir Ur hugmynda-
sögu 20. aldar Sveinn
Agnarsson háskólanemi
flytur fjóröa og siöasta há-
degiserindiö i þessum
flokki. Samanburöur á
frjálshyggju Hayeks og
Keynes.
14.10 Friörik Bjarnason:
100 ára minning I frásögn og
tónumi samantekt Páls Kr.
Pálssonar. Lesari meö hon-
um: Páll Pálsson.
15.00 HvaÖ ertu aö gera?.
Böövar Guömundsson ræöir
viö Helgu Jóhannsdóttur um
þjóölagasöfnun.
16.20 A bókamarkaöinum.
Andrés Björnsson sér um
lestur úr nýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
17.40 ABRAKADABRA, —
þáitur um tóna og hljóö. 1
þættinum veröur fjallaö um
hlutverk tónlistar I kvik-
myndum. Umsjón. Bergljót
Jónsdóttir og Karólina
Eiriksdóttir.
18.00 Létt tónlist frá austur-
rfeka útvarpinu „Big-Band”
— hljómsveit útvarpsins i
Vin leikur, Erich
Kleinschuster stj. Tilkynn
ingar.
19.25 Veistu svariö?
19.50 Harmonikuþáttur.
Bjarni Marteinsson kynnir.
20.20 Innan stokks og utan
Endurtekinn þáttur, sem
Arni Bergur Eiriksson
stjórnaöi 28. þ.m.
20.50 Frá tónlistarhátiöinni
„Ung Nordisk Musik 1980" I
Helsinki í mai s.l. Kynnir:
Knútur R. Magnússon. a.
„Brot eftir Karólinu Eiriks-
dóttur. b. „Blik” eftir Askel
Másson. c. „Worlds” eftir
Anders Hillborg.
21.25 Þjóöfélagiö fyrr og nú
Spjallaö veröur m.a. um
kenningar Einars Pálssonar
um þjóöfélagiö forna og ný-
útkomna bók eftir Richard
F. Tomasson prófessor.
Umsjónarmaöur: Hans
Kristján Arnason hagfræö-
ingur.
21.50 AötafliJón Þ. Þdr flytur
skákþátt.
22.35 Kvöldsagan: Reislubók
Jóns ólafssonar Indlafara
Flosi ólafsson leikari les
(13).
23.00 Nýjar plötur og gamlar
Runóífur Þóröarson kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
Fullveldisdagur tslands
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. Séra Auöur Eir Vil-
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn
9.05 Morgunstund barnanna
9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 LandbúnaÖarm ál.
Sveinn Hallgrimsson sauö-
fjárræktarraöunautur ræöir
um sauöfé og feldfjárrækt.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
10.40 tslenskt málDr. Guörún
Kvaran talar (endurt. frá
laugardegi).
11.00 Guösþjónusta I kapellu
háskólans Séra Amgrimur
Jónsson þjónar fyrir altari.
Hreinn S. Hákonarson stud.
theol. predikar. Guöfræöi-
nemar syngja. Forsöngv-
ari: Jón Ragnarsson. Orgel-
leikari og söngstjóri: Jón
Stefánsson.
16.20 Siödegistónieikar
17.20 Nýjar barnabækur Silja
Aöalsteinsdóttir sér um
kynningu þeirra.
19.35 Daglegt mál GuÖni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Sigurlaug Bjamadóttir
menntaskólakennari talar.
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eirlksdóttir kynnir.
21.15 Alþýöumenning — al-
þýöumenntun Dagskrá gerö
aö tilhlutan 1. desember-
nefndar háskólastúdenta.
Viötöl, upplestur, tónlist og
hugleiöingar. Umsjónar-
menn: Aldis Baldvinsdóttir,
Guöbjörg GuÖmundsdóttir,
Hreinn S. Hákonarson og
Þórarinn Guömundsson.
22.35 „Glókoliur h jólar I rauöa
gæs" ólafur Jóhann Engil-
bertsson les frumort IjóÖ.
22.45 A hljómþingi Jón Orn
Marinósson heldur áfram
kynningu sinni á tónverkum
eftir Bedrich Smetana.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
laugardagur
16.30 Iþróttir
18.30 Lassie Sjöundi þáttur.
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Lööur Gamanmynda-
flokkur. ÞýÖandi Ellert
Sigurbjörnsson.
21.05 Nokkur lög meö Hauki
Haukur Morthens og hljóm-
sveitin Mezzoforte flytja
nokkur lög. Sigurdór Sigur-
dórssonkynnir lögin og ræ.ö-
ir viö Hauk. Stjórn upptöku
Rúnar Gunnarsson.
21.50 Batnandi manni er best
aö lifa (Getting Straight)
Bandarisk blómynd frá ár-
inu 1970. Aöalhlutverk Elli-
ott Gould og Candice Berg-
en. Harry er I háskóla og
býr sig undir lokapróf. Hann
hefur til þessa veriö I fylk-
ingarbrjósti l hvers kyns
stúdentamótmælum, en
hyggst nú sööla um og helga
sig náminu. Þýöandi Jón O.
Edwald.
23.20 Dagskrárlok
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Birgir Asgeirsson,
sóknarprestur I Mosfells-
prestakalli flytur hugvekj-
una.
16.10 Húsiö á sléttunni Fimmti
þáttur. Hörkutól I Hnetu-
lundi Þýöandi óskar Ingi-
marsson.
17.10 Leitin mikla Heimilda-
myndaflokkur um trúar-
brögö. Fimmú þáttur. Eng-
inn er guö nema guöTaliö
er, aö sjöundi hluti mann-
kyns játi múhameöstrú, og
enn fer vegur hennár vax-
andi. ÞýÖanai Björn Björns-
son guöfræöiprófessor. Þul-
ur Sigurjón Fjeldsted.
18.00 Stundin okkar
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.55 Leiftur Ur listasögu
Dauöasyndirnar sjö. tondó
eftir Hieronymus Bosch.
Höfundur og flytjandi Bjöm
Th. Björnsson listfræöingur.
Stjórn upptöku Valdimar
Leifsson.
21.20 Landnemarnir Banda
rískur myndaflokkur. Þriöji
þáttur.
22.55 Dagskrárlok
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.45 Iþróttir.UmsjónarmaÖur
Jón B. Stefánsson.
21.25 Frldagurinnjireskt sjón-
varpsleikrit eftir Alan
Bennett. Lee er ungur
Malaji, sem starfar á hóteli
á Englandi. Vinnufélagi
hans ráöleggur honum aö
reyna aö hafa upp á stúlku,
sem heitir lris, næst þegar
hann á frl. Þýöandi Kristrún
ÞórÖardóttir.
22.35 Fangar vonarinnar.Þrátt
fyrir ýtarlegar rannsóknir
hefur visindamönnum ekki
tekist aö sigrast á heila- og
mæusiggi (scelrosis multi-
plex), og orsakir sjúkdóms-
ins eru enn litt kunnar.
Þessi heimildamynd frá
BBC fjallar um ýmsar
nýjungar I baráttunni gegn
þessum sjúkdómi, t.d.
undralyf Fields prófessors,
sem aörir visindamenn telja
þó bæöi gagnslaust og
heilsuspillandi. ÞýÖandi Jón
O. Edwald.
23.20 Dagskrárlok
J