Þjóðviljinn - 29.11.1980, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 29.11.1980, Blaðsíða 20
20 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 29. — 30. nóvember 1980. í’iSj ÞJÓDLEIKHÚSIÐ óvitar laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. Síöustu sýningar. Nótt og dagur 2. sýning i kvöld (laugard.) kl. 20. Brún aðgangskort gilda. 3. sýning sunnudag kl. 20. Smalastúlkan og útlagarnir miðvikudag kl. 20. Þrjár sýningar eftir. Litla sviðið: Dags hríðar spor sunnudag kl. 20.30. Uppselt þriöjudag kl. 20.30. Miöasala 13.1S—20. Simi 1-1200. LKIKFClAC REYKjAVlKt IK Ofvitinn þriöjudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. Rommí laugardag, uppselt, miövikudag kl. 20.30. Að sjá til þín/ maður! sunnudag kl. 20.30. Næst síðasta sinn. föstudag kl. 20.30 — siöasta sinn. Miöasala 1 Iönó kl. 14—20.30. Slmi 16620. LAUQARA8 Símsvari 32075 - Meira Graffiti Endursýnum þessa bráö- fjörugu bandarisku mynd meö flestum af leikurunum úr fyrri myndinni auk islensku stúlk- unnar önnu Björnsdóttur. Islenskur texti. Ath: Aðeins sýnd i nokkra daga. Sýnd kl. 5 og 9. Sjóræningjar XX. aldar- Sæludagar i Austurbæjarbiói l.augardag kl. 23.30. Mifiasala i Austurbæjarbiói kl. 16—21. Slmi 11384. Nemendaleikhús Leiklistarskóla Islands Islandsklukkan 20. sýning sunnudagskvöld kl. 20. 21. sýning þriöjudagskvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Upplýsingar og miöasala 1 Lindarbæ alla daga nema laugardaga kl. 10—19. Slmi 21971. alþýdu- leikhúsid Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala Sýningar I Lindarbæ laugardag kl. 3 sunnudag kl. 3 Mánudag kl. 3. Miöasala opin alla daga i Lindarbæ kl. 17-19. Sýningardaga kl. 13—15. Slmi 21971. ■ BORGAFb DfiO SMIDJUVEGI 1. KÓP. 8IMI 43500 Partíið Ný, mjög spennandi mynd um rán á skipi, sem er meö I farmi slnum óplum til lyfjageröar. Þetta er mynd mjög frábrugö- in öörum sovéskum myndum sem hér hafa verið sýndar. Sýnd kl. 7.10. Bönnuö börnum innan 14 ára. Leiktu Misty fyrir mig Endursýnum þessa frábæru mynd meö Clint Eastwood. Sýnd kl. 11.05. Bönnuö börnum innan 16 ára. Á flótta til Texas Brábskemmtileg gaman- mynd. Barnasýning kl. 3 laugardag. Slmi 11475 Meistarinn Spennandí og framúrskarandi vel leikin, ný bandarisk kvik- mynd. Leikstjóri: Frahco Zeffirelli. Aðalhlutverk: John Voight, F'aye Dunaway, Ricky Schrader. Sýnd kl. 9. Hækkaö verö. Þokan (The Fog) Hryllingsmyndin fræga. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuö innan 14 ára. öskubuska Teiknimyndin vinsæla frá Walt Disney. Barnasýning kl. 3 á laugardag og sunnudag. AIISTURBÆJARRÍfl Sími 11384 Besta og frægasta mynd Steve McQuinn Bullitt Hörkuspennandi og mjög vel geröog leikin, bandarísk kvik- mynd I litum, sem hér var sýnd fyrir 10 árum viö metaö- sókn. Aöalhlutverk: Steve McQuinn Jacqueline Bisset Alveg nýtt eintak. lslenskur texti. Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Abba Barnasýning kl. 3 sunnudag. Sýnum I örfáa daga hina sprellfjörugu mynd Partliö. Skelltu þér I partliö I tlma. lslenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. Undrahundurinn He’s a super camne computer Ihe world's qrentesl crime lightér. iÆm Sýnd kl. 5 og 7 laugardag. Sýnd kl. 3, 5 og 7 sunnudag. Ohugnanlega dularfull og spennandi bandarisk litmynd, um allvel djöfulóöa konu. WILLIAM MAHSHALL — CAROLSPEED Bönnuö innan 16 ára. íslenskur texti. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Snilldarvel gerö mynd um kreppuárin. Myndin fjallar um farandverkamenn — syst- kin sem ekki hafa átt sjö dag- ana sæla, en bera sig ekki verr en annað fólk. Myndin hlaut öskarsverölaun fyrir kvik- myndatöku 1978. Leikstjóri: Terrence Malick. Aöalhlutverk: Richard Cere, Brooke Adams og Sam Shep- ard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Teiknimyndir með Stjána bláa og fleirum. Sýndar kl. 3 á sunnudag. Ásinn er hæstur Höskuspennandi vestri með: Eli Wallach, Terrence Hill og Bud Spencer. Sýnd laugardag kl. 3. Bönnuö börnum innan 12 ára. Mánudagsmynd Xica Da SHva STADIG DEN FESTLIGSTE nUVI I BYEN iiAlienpns fesilyrvieikenu / iGNBOGII Q 19 OOO — salur — Trylltir tónar óvenju falleg og vel gerö brasilisk mynd um ást til frelsis og frelsi til ásta + + + +Ekstra Bladet Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum Siöasta sinn. Sfmi 11544 Dominique Ný dularfull og kynngimögnuö bresk-amerlsk mynd. 95 mlnútur af spennu og I lokin óvæntur endir. AÖahlutverk: Cliff Robertson og Jean Simmons. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói höttur og kappar hans. Ævinlýramyndin um hetjuna frægu og kappa hans. Barna- sýning sunnud. kl. 3. TÓNABÍÓ I faðmi dauðans. (Last embrace) Æsispennandi ,,thriller” I anda Alfreds Hitchcock. Leikstjóri: Jonathan Demme Aöalhlutverk: Roy Scheider, Janet Margolin. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verö á allar sýningar. Viöfræg ný ensk-bandarlsk músík-og gamanmynd gerö af ALLAN CARR, sem geröi „Grease”. — Litrik, fjörug og skemmtileg meö frábærum skemmtikröftum. Islenskur texti.— Leikstjóri: NANCY WALKER Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. Hækkaö verö • salur Lifðu hátt/ — og steldu miklu Hörkuspennandi litmynd, um djarflegt gimsteinarán, meö Robert Conrad (Pasquel I Landnemar). Bönnuö innan 12 ára Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 - sal urC- Hjónaband Maríu Braun Spennandi — hispurslaus, ný þýsk litmynd gerö af RAIN- ER W^RNER FASSBINDER. Verölaunuö á Berllnarhátlö- inni, og er nú sýnd I Banda- rlkjunum og Evrópu viö metað- sókn. ,,Mynd sem sýnir aö enn er hægt aö gera listaverk” New York Times HANNA SCHYGULLA — KLAUS LÖWITSCH Bönnuö innan 12 ára tslenskir texti. Hækkað verð Sýnd kl. 3, 6, 9. og 11.15. - salur Galdrahjúin Spennandi og hrollvekjandi litmynd meö Boris Karloff. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Risa kolkrabbinn (Tentacles) Islenskur texti. Afar spennandi, vel gerö amerisk kvikmynd I litum, um óhuggulegan risa kolkrabba meö ástriöu I mannakjöt. Get- ur það I raun gerst að sllk skrímsli leynist við sólglaðar strendur? Aöalhlutverk: John Huston, Shelly Winters, Henry Fonda, Bo Hopkins. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sama verö á allar sýninar. Bönnuö innan 12 ára. Með gætni skal um götur aka UUMFEROAR RÁÐ dag f*Ul apótek Vikuna 28. nóv. — 4. des. verður nætur- og helgidaga- varsla apótekanna i Laug- arnesapóteki og Ingólfsapó- teki. Næturvarsla er I Ingólfsapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá^Jd. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 16 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garðabær — Slökkvilið og Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garðabær — sími 1 ll 66 sími 4 12 00 sími 111 66 simi 5 1166 simi 5 11 66 sjúkrabílar: slmi 111 00 slmi 11100 sími 1 11 00 slmi 5 11 00 sími 51100 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis verður heimsókn- artiminn mánud. —föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.0Ú—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavfk- ur— við Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið — við Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verður óbreytt. Opið á sama tlma og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar verða óbreytt, 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Slysavarftsstoian, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöftinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. tilkynningar Bílnúmerahappdrætti Styrktarfélags vangefinna biöur þá bifreiðaeigendur, sem ekki hafa fengiö senda happdrættismiða heim á bll- nilmer sin, en vilja gjarnan styðja félagiö I starfi, aö hafa samband við skrifstofuna, siminn er 15941. Forkaups- réttur er til 1. desember n.k. Dregiö verður I happdrætt- inu á Þorláksmessu um 10 skattfrjálsa vinninga og er heildarverðmæti þeirra rúmar 43 milljónir. Hvaö er Bahál-trúin? Opiö hús á Óðinsgötu 20 öll fimmtudagskvöld frá kl. 20.30. Allir velkomnir. — Ðahálar I Reykjavlk Landsssamtökin Þroskahjálp Dregiö hefur veriö I al- manakshappdrætti Þroska- hjálpar i nóv. Upp kom núm- eriö 830. Númera i jan. 8232, febr. 6036, april 5667, júli 8514,’ okt. 7775 hefur enn ekki verið vitjaö. Frá Sjálfsbjörgu félagi fatl- aðra I Reykjavik og nágrenni, Fyrirhugað er að halda leik- listarnámskeið eftir áramótin, I Félagsheimili Sjálfsbjargar aö Hátúni 12. Námskeiö þetta innifelur: Framsögn, Upplestur, frjálsa leikræna tjáningu, spuna (im- provisation) og slökun. Hver fötlun þin er skiptir ekki máli: Leiöbeinandi verður Guömundur Magnússon, leik- ari. Nauðsynlegt er að láta innrita sig fyrir 1. desember, á skrifstofu félagsins i stma 17868 og 21996. Foreldraráögjöfin (Barna- verndarráö Islands) — sál- fræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. Uppl. I slma 11795. Skrifstofa migrenisamtak- -anna er opin á miðvikudögum frá kl. 5—7 að Skólavörðustíg 21. Simi 13240. Póstglrónúmer 73577—9. Kvenréttindafélag tslands heldur fjölskyldumarkað til fjáröflunar fyrir starfsemi sina aö Hallveigarstöðum sunnudaginn 30. nóv. n.k. kl. 14. A boöstólnum verða kökur og kerti, auk úrvals nýrra og notaðra muna. Varningi á markaöinn verður veitt mót- taka laugard. 29. nóv. kl. 13—16 og sunnud. 30. nóv. kl. 10—12 að Hallveigarstöðum. Frá Asprestakalli Fyrst um sinn veröur sóknar- presturinn, Arni Bergur Sigurbjörnsson, til viðtals aö Hjallavegi 35 kl. 18—19 þriðju- daga til föstudaga, simi 32195. Kvenfélag Háteigssóknar. Jólafundurinn veröur þriðju- daginn 2. des. kl. 20.30 I Sjó- mannaskólanum. Auk fundar- starfa verður upplestur frú Emmu Hansen, og hugvekja séra Tómasar Sveinssonar. Mætiö öll. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Jólafundur verður haldinn 1. des. n.k. kl. 20.00 I fundarsal kirkjunnar. Ýmis skemmti- atriöi. Muniö eftir jólapökkun- um. Ha Dagsferðsunnudag 30. nóv. kl. 11 f.h. Ekið að Kaldárseli slöan gengið að Stórabolla (551 m) v/Grindaskörð. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson Farið frá Umferðarmiöstöð- inni austanmegin. Farm. v/bll. Verð kr. 3.500.00 UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 30.11. kl. 13 Lækjarbotnar — Rauðhólar, létt ganga fyrir alla, verö 3000 kr. frítt f. börn m. fullorðnum, farið frá B.S.l. vestanverðu. Happdrætti Ctivistar, drætti frestað til 23. des., herðið söl- una. Útivist minningarkort Kvenfélag Háteigssóknar. Minningaspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd I bókabúð Hlíðar Miklubraut 68, sími 22700, hjá Guðrúnu Stangarholti 32 slmi 22501, Ingibjörgu Drápuhliö 38 simi 17883, Gróu Háaleitisbr. 47 slmi 31339 og Úra- og skartgripaverslun Magnúsar Asmundssonar Ingólfsstræti 3, slmi 17884. Minningarspjöld Llknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar Helga Angantýssyni. Ritfanga- verslunin Vesturgötu 3. (Pétri Haraldssyni) Bókaforlaginu Iðunn Bræðraborgastlg 15. (Ing- unn Asgeirsdóttir) Tösku og hanskabúðin, Skólavörðustig 7. (Ingibjörg Jónsdóttir) og hjá prestkonunum: Elisabet s.18690. Dagný s. 16406. Dag- björts.33687 og Salome s. 14928. Listasafn Islands Yfirlitssýningu á verkum Svavars Guðnasonar lýkur sunnudagskvöld. Opiö kl. 13.30—22.00 I dag og á morgun. Listasafn ASí I Listaskálanum viö Grensás- veg stendur yfir sýning á verkum úr eigu safnsins. Opið kl. 16—22 virka daga og 14—22 um helgar. Listasafn Einars Jónssonar Opið miðvikud. og sunnudaga kl. 13.30—16. Kjarvalsstaðir Guðmundur Björgvinsson sýnir pastelmyndir I vestur- «al. Myndverk og leikbrúöur eftir Jón E. Guömundsson I Kjarvalssal. Norræna húsið Finnski listamaöurinn Pentti Kaskipuro sýnir grafik I anddyri. í bókasafninu veröur I dag opnuö sýning á verkum tveggja danskra gullsmiöa. Thor Selser og Ole Bent Petersen. Suðurgata 7 Hannes Lárusson sýnir nýlist. Opiö kl. 16—22 alla daga til 5. des. Gallerí Langbrók Sigrún Eldjárn sýnir teikn- ingar með vatnslitaivafi. Opiö 12—18 virka daga, og 14—18 I dag og á morgun. Sýningunni lýkur 6. des. Torfan Sigurjón Jóhannsson og Gylfi Glslason sýna teikningar af leiKmyndum og búningum. Mokka Teikningar eftir Gunnar Hjaltason. Ásmundarsalur Jörundur Pálsson heldur fjórðu einkasýningu sína á myndum af Esjunni. Djúpið Sýning á verkum þýska graflklistamannsins Paul Weber, sem er nýlátinn. Opið kl. 11—23.30. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar Opiö þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Ásgrímssafn Opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30—16. Árbæjarsafn Opiö samkvæmt umtali. Upp- lýsingar I sima 84412 kl. 9—10 alla virka daga. Nýlistasafnið Sýning á bókum, sem eru fremur myndverk en bók- menntir. Opiö kl. 16—20 virka daga og 14—20 um helgar. Leikhúsin: Alþýðuleikhúsið Kóngsdóttirin scm kunni ekki að tala, sýnd laugard., sunnud. og mánud. kl. 15 I Lindarbæ. laugard. kl. 20.30. Þjóðleikhúsið óvitar.laugard.ogsunnud. kl. 15. Siöustu sýningar. Nótt og dagur, laugard. og sunnud. kl. 20. Litla sviöiö: Dags hrlðar spor, sunnud. kl. 20.30 Iðnó Roinmi. laugard. kl. 20.30. Uppselt. Að sjá til þin maöur, sunnud. kl. 20.30. Næst slðasta sýning. Grettir laugard. kl. 23.30 I Austurbæjarblói. Leikbrúðuland Jólasveinar einn og átta, sunnud. kl. 15 aö Frlkirkjuvegi 11. Nemendaleikhúsið tslandsklukkan I Lindarbæ sunnud. kl. 20. Fáar sýningar eftir. Leikfélag Kópavogs Þorlákur þreytti, 60. sýning I Félagsheimili Kópavogs laugard. kl. 20.30. Kvikmyndir: Fjalakötturinn Gráturinn (Krik). Tékknesk, árgerð 1963. Leikstjóri Jaromil Jires. Myndin lýsir einum degi I Hfi ungra hjóna. Hversdagslif venjulegs fólks er I öndvegi, en ekkert skeytt um hetjur vinnunnar og aörar dramatlskar flgúrur. Regnboginn Hjónahand Mariu Braun. Fassbinder-my ndin um Þýskaland eftirstríðsáranna. Frábær mynd, sem enginn ætti að missa af. Háskólabíó Mánudagsmynd: Xica de Silva.brasilisk mynd frá 1976. Leikstjóri: Carlos Diegues.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.