Þjóðviljinn - 29.11.1980, Page 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 29. — 30. nóvember 1980.
1
HAFNFIRÐINGAR!
Almennur borgarafundur verður haldinn
sunnudaginn 30. nóv. kl. 14.00 i húsi iðn-
aðarmanna að Linnetsstig 3.
Dagskrá fundarins: Mengun frá verk-
smiðjuLýsisog Mjöls yfir Hafnarfjörð og
nágrannaby ggðir.
Eftirtöldum aðilum sérstaklega boðið á
fundinn:
Bæjarstjóra og bæjarfulltrúum.
Framkvæmdastjóra og stjórn Lýsis og
Mjöls.
Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar.
Formanni verkalýðsfélagsins Hlifar.
Áhugamenn gegn vaxandi
mengun i Hafnarfirði.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausarstöður
LÆKNARITARI óskast i fullt starf við lyf-
lækningadeild. Stúdentspróf eða hliðstæð
menntun áskilin ásamt góðri vélritunar-
kunnáttu. Upplýsingar veitir læknafulltrúi
lyflækningadeildar i sima 29000.
HJ(J KRUNARFRÆÐINGAR óskast við
öldrunarlækningadeild á fastar dag- og
kvöldvaktir. Hlutastarf kemur til greina.
SJOKRALIÐAR óskast einnig við öldrun-
arlækningadeild. Upplýsingar gefur
hjúkrunarframkvæmdastjóri öldrunar-
lækningadeildar i sima 29000.
Reykjavik, 30. nóvember 1980Skrifstofa
ríkisspítalanna
Eiriksgötu 5, sími 29000.
Borgarspítalinn
W Lausar stöður
Hjúkrunarfræðingar
Staöa aöstoöardeildarstjóra á skurölækningadeild A-5 er
laustil umsóknar. Staðan veitist frá 1. febrúar 1981.
Umsóknarfrestur er til 15. des. n.k.
HJÚKRUNARFRÆÐINGA vantar til starfa á ýmsar
deildir spitalans, bæöi I fastar stööur og til vetrarafleys-
inga.
Sjúkraliðar
SJÚKRALIÐA vantar til starfa nú þegar á ýmsar deildir
spftalans.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra I sima 81200 (201—207)
Aðstoðarmaður félagsráðgjafa
Starf aöstoöarmanns félagsráögjafa viö Geödeild Borgar-
spítalans er laust til umsóknar.
Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildarinnar sem veitir
nánari upplýsingar.
Reykjavlk, 30. nóvember 1980.
Stríð — landvarnfr
Skipst á skoðunum um striðshættuna, her-
stöðvamálið og fleira. Meðal þátttakenda
eru:
Jón Baldvin Hannibalsson
Jón Sigurðsson
Bragi Guðbrandsson
Ari T. Guðmundsson
Árni Hjartarson
Baldur Guðlaugsson
Hótel Hekla þriðjudagurinn 2. des. ki.
20.30.
Verkalýðsblaðið,Kommúnistasamtökin.
Er
þetta
ekki
mitt
líf?
Leikfélagið Iöunn i Hrafnagils-
hreppi frumsýndi I gær leikritiö
,,Er þetta ekki mitt Hf?” eftir
Brian Clark I þýöingu Silju Aöal-
steinsdóttur í félagsheimilinu
Laugaborg. önnur sýning verður
annað kvöld, sunnudag kl. 20.
Þetta mun vera fyrsta upp-
færlan á þessu verki utan Reykja-
vikur, en sem kunnugt er sýndi
Leikfélag Reykjavikur það við
mjög góða aðsókn og undirtektir.
Leikstjóri er Svanhildur
Jóhannesdóttir, en lýsingu
hönnuðu Invar Björnsson og
Bjarki Arnason. Hlutverkin eru'
15. Aðalhlutverkið leikur Pétur ó.
Helgason, en aðrir leikendur eru
m.a. Úlfar Hreiðarsson, Svan-
hildur Jóhannesdóttir, Þuriður
Schiöth, Ragnheiður Gunnbjörns-
dóttir, Kristinn Jónsson og
Hreiðar Hreiðarsson. Leikmynd
hönnuðu Svanhildur Jóhannes-
dóttir, Hjörtur Haraldsson og
Niels Helgason.
,,Er þetta ekki mitt lif?” er
ellefta verkefni Leikfélagsins
iðunnar i Hrafnagilshreppi.
Kapprædur
á Akureyri
Herstöðvaandstæðingar á
Akureyri og ungir sjálfstæðis-
menn þar i bæ efna til kappræðna
um herstöðvarmálin á laugardag
kl. 14. Fundurinn verður i Sjálf-
stæðishúsinu. Frummælendur
verða: sjálfur Hannes Hólm-
steinn Gissurarson og annar
sjálfstæðismaður, en frá her-
stöðvaandstæðingum tala þeir
Vésteinn ólason dósent og
Tryggvi Gíslason skólameistari.
Ekki er að efa að skoðanir verða
skiptar og að sögn norðanmanna
má búast við snörpum deilum.
—ká
Guðimmdur P.
Olafsson teiknaði
Með viötali viö Lúövik Krist-
jánsson rithöfund I siöasta sunnu-
dagsblaði voru birtar tvær teikn-
ingar úr nýútkominni bók hans,
islenskum sjávarháttum. Þvi
miður láðist að geta teiknarans,
en hann er Guðmundur Páll
Ólafsson llffræðingur i Flatey. i
Guömundur teiknaöi allar |
myndir i bókina og bókarkápu i
einnig.
Happdrættí Þjóðviljans
minnir á skil fyrir senda happdrættismiða.
Dregið verður 1. des. — n.k. mánudag.
Skrifstofa happdrættisins, Grettis-
götu 3, verður opin sem hér segir:
Laugardag29. nóv. kl. 10—17
Sunnudag 30. nóv. kl. 13—17
Vinsamlegast látið vita, ef senda
þarf eftir greiðslum. Einnig má
greiða inn á hlr. 3093 i Alþýðubank-
anum. Happdrætti Þjóðviljans
Drengjaúr Stúlknaúr
Skífa blá, brún, græn Skífa rauð, blá, græn.
)15 steina skólaúr fyrir stelpur og stráka.
IVatnsvarin, höggvarin og óslítanleg fjöður.
11 árs ábyrgð. • Merkið tryggir gæðin.
Svissnesk gæði Póstsendum
Kaupin eru best þar sem
þjónustan er mest
ÚR OG SKARTGRIPIR
Jór oö ’Oskap
Laugavegí 70, sími 24910
AKUREYRARBÆR
SKIPULAGSDEILD
óskar að ráða ARKITEKT
til starfa að skipulagi Akureyrar. Þarf að
geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf skulu berast undirrituðum
fyrir 1. janúar 1981, og veitir hann einnig
nánari upplýsingar i sima 96-25606.
Skipulagsstjóri Akureyrar
Ráðhústorgi 3, pósthólf 317
Akureyri.
Alþýðubandalagið Akureyri
Bæjarmálaráðsfundur mánudaginn 1.
des. að Eiðsvallagötu 18 kl. 20.30.