Þjóðviljinn - 05.12.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.12.1980, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. desember 1980 UOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjódfrelsis Otgefandi: Otgáfufélag Þjóbviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann. Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan ÓV'fsson. Auglýsingastjóri: Þorgeir ólafsson. Umsjónarmaftur sunnudagsblafts: Guftjón Friftrikssoii. Afgreiftslustjóri: Valþór Hlöftversson. Blaftamenn: Alfheiftur Ingadóttir, Einar örn Stefánsson, Ingi- björg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. iþróttafréttamaftur: Ingólfur Hannesson. Otlit og hönnun: Guftjón Sveinbjörnsson, Sævar Guftbjörnsson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Ellsson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvörftur: Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Svanhildur Bjarnadóttir. Skrifstofa: Guftrún Guftvarftardóttir, Jóhannes Harftarson. Afgreiftsla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir. Bára Sigurftardóttir. S'mavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriftur Kristjánsdóítir. Bilstjóri: Sigrún Bárftardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir. Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla, afgreiftsla og auglýsingar: Slftumúla 6, Reykjavik, simi 8 13 33. Prentun : Blaftaprent hf. Friðar- eða óöryggisstefna ? • Ritstjóri Alþýðublaðsins fjallar um kjarnorku- vopnalaus svæði og f riðlýsingarhugmyndir í for- ystugrein blaðs síns í gær, og telur þær bera vott um ,,hindurvitni", ,,afneitun staðreynda", ,,átakanlegt skiIningsleysi á alþjóðastjórnmálum", ,,rökleysu", „rómantik" og „ruglanda". Þessar hugmyndir eru þó settar f ram á afdráttarlausan hátt af jafnaðarmönnum um alla Vestur-Evrópu. Alþýðuf lokkurinn er enn aðili að Alþjóðasambandi jaf naðarmanna, en jaf nvel þó að hann sendi f ormann sinn á ársþing þess, þar sem af vopnunar- mál voru efst á baugi, kemst ekkert af umræðuefnum þar inn úr þykkri skelinni á NATO-krötum íslenskum. • í Hollandi hefur verkamannaflokkurinn haldið juppi harðri gagnrýni á hernaðarstefnu NATÖ og lagðist ein- dregið gegn ákvörðun ráðherrafundar bandalagsins í desember 1979 um að koma fyrir meðaldrægum stýris- flaugum og Pershing 11-eldflaugum í Evrópuríkjum. Bæði formaður flokksins, Joop den Uyl, og Klaas de Vries, formaður utanríkismálanefndar hans, hafa hvatt evrópska stjórnmálamenn til þess að taka f rumkvæðið í mótun öryggismálastefnu úr höndum herforingja. Sá síðarnefndi hef ur haldið því fram að evrópskum stjórn- málamönnum sé ætlað að taka ákvarðanir í varnar- málum á grundvelli 10% upplýsinga og 90% leyndar. öryggismálastefna Evrópuríkja sé ekki mótuð af þeim sjálfum heldur í bandaríska hermálaráðuneytinu. • Á ársþingi breska Verkamannaf lokksins, sem haldið var í Blackpool í haust, var lokun allra kjarnorkuvopna- stöðva á breskri grund og niðurskurður á útgjöldum til hermála meðal atriða sem samþykkt var að setja á stefnuskrá flokksins. Þetta þýðir m.a. að breski Verka- mannaflokkurinn er á móti þeirri NATÓ-ákvörðun að setja stýrisf laugar niður í Bretlandi. • Jafnaðarmenn í Svíþjóð hafa um langt skeið látið mikið að sér kveða í afvopnunarmálum. Einn helsti sér- f ræðingur þeirra á því sviði, Alva Myrdal, hef ur látið svo um mælt, að nú í lok afvopnunaráratugs Sameinuðu þjóðanna hafi útlitið aldrei verið jafn svart og líkurnar á því að atómstríð brjótist út á næstu árum aldrei meiri. Eina tiltæka ráðið sé að smá og meðal stór ríki brjótist út úr þeirri úlfakreppu sem stórveldin halda þeim í og neiti að láta draga sig frekar inn í kjarnorkuvopna- kerfi þeirra. Olof Palme, formaður sænska jafnaðar- mannaflokksins, hefur hvatt til þjóðarvakningar í af- vopnunarmálum, og Svíar hyggjast leggja til á öryggis- ráðstefnunni í Madrid, að Evrópu-ríki ræði á sérstakri ráðstefnu hugmyndina um kjarnorkuvopnalausa Evrópu. • I Noregi geisar hart stríð um stefnuna í öryggis- málum. Fjölmargir málsmetandi jafnaðarmenn hafa risið upp gegn þeirri stefnu sem hægri forysta Verka- mannaf lokksins hefur fylgt frá stríðslokum. Hún hefur nú leitt til þess að Norðmenn taka fullan þátt i kjarn- orkuvopnaviðbúnaði Bandaríkjamanna. Miðað við hug- myndir Bandaríkjastjórnar um takmarkað kjarnorku- stríð utan landamæra sinna hafa fjölmargir jafnaðar- menn haldið því f ram að með þátttöku sinni í kjarnorku- vopnakerfi Bandaríkjanna séu norsk stjórnvöld að framfylgja óöryggisstefnu en ekki öryggisstefnu. • „Óöryggisstefna og atómvopn", er einmitt nafnið á nýútkominni bók sem kennd er við Jens Evensen, fyrrum hafréttarráðherra Norðmanna. Þar færir hann sterk rök að nauðsyn kjarnorkuvopnalauss svæðis á Norðurlöndum, m.a. með tilvísun til samnings frá 1967 um slík svæði i Suður-Ameríku. Svo sterkan hljómgrunn hefur þessi tillaga fengið í Noregi, að stefnuskrárnefnd norska Verkamannaflokksins hefur tekið hana upp á sína arma. • Ritstjóri Alþýðublaðsins má kalla þessi sjónarmið evrópskra jaf naðarmanna barnaskap. En hann skal jafn framt vita það að á næstu misserum munu herstöðva- andstæðingar á íslandi vopna sig rökum úr vopnabúri jaf naðarmanna í Vestur-Evrópu. NATó-kratar á íslandi munu hinsvegar halda áfram að róta i vopnabúrum ihaldsmanna og hægrisinnuðustu krata sem þeir qeta fyrirhitt, enda litið eftir orðið af jafnaðarmennsku í Al- þýðuflokknum, nema hjá einstaklingum í verkalýðs- hreyf ingunni. —ekh klíppt Mörg tonn á mann Sá miklu mannvinur Albert Schweitzer sagði eitt sinn aft sagan um okkar tiö væri sagan um mestu vitfirringu i saman- lagftri mannkynssögunni. Satt var orftið og á vel vift er við kveftjum afvopnunaráratug Sameinuftu þjóftanna. f heimin- um eru nú milli 50—60 þúsund kjarnorkusprengjur. Saman- lagftur sprengikraftur þeirra nemur mörgum tonnum af dýnamiti á hvert mannsbarn á jörðinni. Frá 1945 til þessa dags hafa verift sprengdar 1200 atómbombur i tilraunaskyni, eða að meðaltali ein á viku. brátt fyrir bann vift dreifingu kjarnorkuvopna er þaft nú á meftfæri 23 rikja aft sprengja kjarnorkusprengju, og fyrir aldamót munu væntanlega 5 bætast i þann hóp. Nýju Evrópuvopnin Nú er i gangi mikill NATÓ- áróður fyrir þvi að Evrópurikin auki öryggi sitt meft þvi aft auka likurnar á kjarorkustriöi i Evrópu.Þessi áróður hefur ekki farift eins vel i alla og NATÓ- Islendinga. Viö skulum aðeins skofta nokkra þætti þessa máls. Ariö 1978 samþykktu NATÓ- rikin aft auka útgjöld til hermála um 3% umfram verftbólgu á næstu árum til þess að mæta „auknum sovéskum þrýstingi”. 1 desember i fyrra var ákveðift aft bæta nýjum kjarnorkuvopnum i vopnabúr NATO með þeim röksemdum að Sovétrikin hefftu aukift vigbúnaft sinn verulega meft þvi aft gera SS-20 eldflaugar skotklárar. En nýju Evrópuvopnin, sem byrja á aft rafta niður á Evrópu- rikin 1983, Pershing II eldflaug- ar og stýrisflaugar, marka þáttaskil og breyta eöli stöftunn- ar i kjarnorkuvopnakapphlaup- inu. Þau eru miklu markvissari en nokkur þeirra vopna sem Sovétmenn ráfta yfir, og eru annafthvort afar hraftvirk með stuttum viövörunartima (Pershing II), efta þá aft nær ómögulegt er aft fylgjast meö ferftum þeirra á ratsjá tstýris- flaugamar). Takmarkað atómstríð Rökstuðning fyrir þessum nýja vopnabúnafti er m.a. aft finna i ræöu sem Schlesinger, þáverandi varnarmálaráöherra Bandarikjanna, hélt þegar árift 1974. Þar ræddi hann um möguleika Bandarikjamanna til þess aö „heyja takmarkaö kjarnorkustrift á takmörkuftu svæfti”, og möguleika ”á nákvæmum gagnárásum”. (precise counterforce attacks). Hugmyndin er semsagt sú aft hægt sé aft takmarka atdmstrift til aft mynda vift Evrópu og hef- ur þaft verift nefnt „Evrópuher- stjórnarlistin”. Harold Brown, núverandi vamarmálaráftherra Banda- rikjamanna, lét svo ummælt i febrUar á þessu ári aft brytist Ut strið i persnesku vikinni, sem væntanlega myndi leifta til notk- unar kjarnorkuvopna, gæti veriö óhjákvæmilegt aft opna aðrar kjarnorkuvopnavig- stöðvar i Evrópu, jafnvel svo langt i noröur aft norskt lands- svæði drægist inn i leikinn. Tvœr hugmyndir Áður en lengra er haldift er rétt aft gera grein fyrir þvi aft i herfræftispekinni er gert ráft fyrir tveimur gerðum „gagn- árása” I atómstriöi. 1 fyrsta lagi er það hugmyndin um að hægt sé að greifta andstæðingnum slikt högg i fyrstu lotu að honum verfti gjörsamlega um megn aft svara i sömu mynt. 1 öftru lagi er hugmynd um aft fyrsta högg- iftsetji andstæðinginn þannigUt af laginu, enda þótt allur vopna- forði hans og möguleikar til andsvara hafi ekki verið geröir að engu i fyrstu lotu, aft honum verði ljóst aft hann hafi ekkert að vinna á áframhaldi. Fram aft þessu hefur tilvist kjarnorkukafbáta gert hug- mynd númer eitt óraunveru- lega. Meft forsetatilskipun nr. 59 frá þvi í sumar gaf Carter Bandarikjaforseti til kynna aft Bandarikin myndu beina kjarn- orkuvopnum sinum að mift- stöðvum pólitisks og hernaðar- legs valds i Sovétrikjunum, aft hernaftarmannvirkjum og iftju- verum. Nýju Evrópuvopnin falla eins og flis við rass að þessum markmiðum, svo og þau vopnakerfi sem Banda- rikjamenn hafa nú á undirbún- ingsstigi svo sem nifteinda- sprengjan (drepur fólk en eyfti- leggur ekki mannvirki) og MX- eldfiaugakerfift. Fram að þessu hefur verift talið að fari kjarnorkuvopna- kerfi stórveldanna af stað á annað borð sé gjöreyftingarstriö óhjákvæmilegt. Nú á hinsvegar aftbjóða Evrópurikjunum upp á það að nota sitt landsvæði undir „huggulega” og „takmarkafta” kjarorkustyrjöld, sem myndi gjöreyða þjóðum i Vestur- og Mift-Evrópu, en verfta tiltölu- lega meinlaus valdastéttinni i Bandarikjunum i sinum neftan- jarftarbyrgjum. Atóm-Noregur Norðmenn hafa látið teyma sig á asnaeyrunum inn i kjarnorkuvopnakerfi Banda- rikjanna. Frá þvi 1957 hafa þeir norskra flugvalla til þess aft þjónusta 2—300 bandariskar orrustuvélar meft kjarnorku- vopn. Þá er þaö ekki sfður tiftindi aft Normenn hyggjast gera samkomulag vift Banda- rikjamenn um birgðastöðvar fyrir ihlutunarsveitirnar frá Florida (Rapid Deployment Joint Task Force), en þeim er ætlað aft geta á svipstundu farið á vettvang i aðfara strifts i Mift- Austurlöndum, Karabiska haf- inu og nú á norfturvæng NATÓ. Bandariskar herstöðvar Norsk stjórnvöld halda þvi fram aft þau hafi i engu breytt stefnu sinni um aft leyfa ekki erlendar herstöftvar i Noregi á friftartimum. Þess vegna tala þeir um birgftastöðvar. 1 Bandarikjunum er hinsvegar opinskátt talað um herstöðvar i Noregi. beir sem eru verseraftir i tungumálunum geta áttað sig á muninum. 1 Noregi er talað um „förhándslagring” (birgfta- stöftvar) sem i Bandarikjunum eru nefndar „prestorage”. 1 Bandarikjunum er talað um „prepositioning” (foraftstaða) sem á norsku útleggst „forhándspositioner”. Og stað- reyndin er eins og Bandarikja- menn orfta þaft að Noregur er aft koma sér i framvarftarstöftu i kjarnorkuvopnakerfi Banda- rikjanna. Trjóuhestar norðursins Og hér er aðeins um að ræfta toppinn á borgarisjakanum. Tíu prósent standa uppúr, en 90% eru undir yfirborftinu, og smáletrift i rammasamningn- um um birgðastöftvarnar verftur ekki birt. Er þetta leiftin til þess að verjast sovéska stórveldinu? Nei, segir Jens Evensen, fyrr- um h a f r é 11 a r r á ðh e r ra Norftmanna og leggur til kjarnorkuvopnalaust svæöi á Norfturlöndum. Haldi Noregur sig ekki utan átakamiöju hinna tveggja kjarnorkuvopnakerfa stórveldanna er verið aft fórna norsku þjóðinni á altari stórveldahagsmuna. bessi nýju vifthorf hafa valdið hálfgerðri uppreisn innan V e r k m a n n a f lo k k s i n s i Noregi og i norsku þjóftlifi. En hinir Amerlku-frelsúftu hægri kratar þar geta aft sjálfsögftu komið málinu'fram meft aftstoft ATOMi/flPEW 0G USIKKERHETS- POLIHKKHH^^H Kr. 97,- 400 sider illustrert. ^Til salgs hos alle bokhandlere Sterke innleee i aktuell debatt fra: Jens Evensen • Alva Myrdal • Sissel Ronbeck • Thorbjorn Berntsen • Einar Gerhardsen • Martin Sæter • Johan Christie • Olav Bjerkholt • Olof Palme • Kalevi Sorsa • Gunnar Fredriksson • Jostein Nyhamar • Erik Alfsen • Bjorn Kirkerud • Jorgen Dragsdahl • Jorma Miettinen • Helge Sivértsen • Tove Phil • Kristian Schreiner • Sverre Lodgaard • Knut Einar Eriksen • Jens-Gustav Iversen • Hallvard Rieber- Mohn • Inqrid Eide • Anne-Lise Bakken • Inger Lise Gjorv • Kirsti Gondahl NORSK FORLAG verift meö i áætlunum Banda- rikjamanna um atómstrfft, og frá 1960 hafa tæki er geta flutt kjarnorkuvopn átt aðgang aft norsku landsvæfti. Sifellt hefur verið komift upp fullkomnari fjarskipta- og miðunartækjum fyrirBandarikjaher i Noregi, og frá árinu 1979 hafa norsk yfir- völd samþykkt meft vissum fyrirvörum hina nýju herstjórnarlist Bandarikja- manna á atómvopnasviöinu. Þó keyrir um þverbak þegar Norðmenn taka að framkvæma áætlanir sem drög voru lögft að innan NATÓ I byrjun áratugs- ins, og ákveftnar af herrdfti NATÓ 1977 um endurgerft Hægriflokksins, þrátt fyrir and- stöðu ýmissa þingmanna jafn- aðarmanna. Ríkisstjórnarskýrslur úr siftasta strifti frá Bretlandi sýna aft Bandarikjamenn hugsuðu sér þá þegar aft nota Norðmenn sem nokkurskonar Trójuhest á Norfturlöndum i hernaftariegum efnum. Þeim hefur tekist þaft rækilega tilþessa og komist hin- ar nýju áætlanir i gegn á norska stórþinginu er ekki óliklegt að næst verði þumalskrúfan Sett á Dani meft aftstoö norskra stjórnvalda. Vift erum áreiftan- lega meft i myndinni einnig. — ekh •9 skorið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.