Þjóðviljinn - 13.12.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 13.12.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 13. — 14. desember 1980 TILKYNNING tíl söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir nóvem- bermánuð er 15. desember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið, 8. desember 1980. Áhugafólk um œttfrœði Eigum fyrirliggjandi eftirfarandi ljósritaðar ættfræðibækur (endurútgáfur): Niðjatal séra Þorvalds Böðvarssonar prests i Holti undir Eyjaí'jöllum og Björns Jónssonar prests i Bólstaðahlið. Ættarskrá séra Bjarna Þorsteinssonar prests á Sigluíirði. Jafnframt eru nýlega komnar út frumútgáfur af eftirfarandi ljósrituðum ættatöluhandritum: Ættatölubók Bjarna Jóhannessonar (Sel- lands-Bjarna) Ættatölubækur Jóns Espólins 1. bindi ásamt íormála eftir Óiaf Þ. Kristjánsson. Vinsamlega athugið að upplag er takmarkað og geriö pantanir sem fyrst. Samskipti. Járnsmiður Járnsmiður vanur að vinna samkvæmt teikningum óskast til starfa hjá verktaka- fyrirtæki sem fyrst. Framtiðarstarf. Umsókn merkt „Járnsmiður —100” send- ist augl.-deild Þjóðviljans Siðumúla 6. Launadeild fjármálaráðuneytisins óskar að ráða starfsfólk til launaútreiknings sima- og afgreiðslustarfa textaskráningar ritarastarfs (2/3 starfs) Laun samkvæmt kjarasamningum fjármálaráðherra, BSRB og Félags starfsmanna stjórnarráðsins. Umsóknir, sem greini menntun og fyrri störf, sendist launadeildinni sem fyrst á eyðublöðum sem þar fást. Launadeild fjármálaráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, simi 28111. Húsavík Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Þjóðviljann á Húsavik frá áramótum. Upplýsingar i sima 96-41223 og hjá fram- kvæmdastjóra blaðsins i sima 81333. DIOOVIUINN Siðumúla 6 S. 81333. Hverjir sigra ? Urslitaleikur Bikar- keppni B.i. Úrslitaleikurinn i Bikar- keppni Bridgesambandsins veröur spilaður i dag, laugar- dag á Loftleiðum. Til úrslita leika sveitir Óðals og Hjalta Eliassonar. Sýning á bridgeskermi, hefst kl. 14.00, i sýningarsal hótelsins. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensson. Frá BR Mikil spenna rikti i siðustu umferð sveitakeppni félagsins, er lauk sl. miðvikudag. Fyrir hana hafði sveit Sævars Þ. 11 stiga forskot á næstu tvær sveit- ir, en 12 stiga forskot á sveit Hjalta. Menn Sævars luku fyrstir sin- um leik, og töpuðu mjög óvænt fyrir sveit Þorfinns Karlssonar með 6—14. Höfðu þeir þvi hlotið samtals 176 stig. Næstir luku sveitir Samvinnuferða og Sig- urðar B. Þorst., innbyrðis leik sinum og sigruðu þeir fyrr- nefndu með 17—3. Voru þvi sveitir Sævars og Samvinnu- ferða jafnar að stigum. Sveit Hjalta, sem hafði 158 stig fyrir siðustu umferðina, þurfti þvi að vinna með 19—1 sveit Jóns Þor- varðarsonar, til að sigra. Sem og þeir gerðu, þvi þeir unnu 20-0 og mótið. Lokastaða efstu sveita varð þessi: stig 1. sv. Hjalta Eliassonar 178 2. sv. Sævars Þorbjörnssonar 176 3. sv. Samvinnuferða 176 4. sv. Karls Sigurhjartarsonar 165 5. s v . Sigurðar B . Þorsteinssonar 162 6. sv. Þorfinns Karlssonar 150 Með Hjalta eru i sveitinni: Asmundur Pálsson, Þórir Sig- urðsson, Guðlaugur R. Jóhanns- son og örn Arnþórsson. Hjalta-sveitin hefur verið nær ósigrandi i þessu móti siðustu 20 árin eða svo. Eftir áramót hefst svo Board- A-Match, sveitakeppni hjá féiaginu. Frá Bridgedeild Sjálfs- bjargar Nýlokið er 3 kvölda hrað- sveitakeppni með þátttöku 7 sveita. Úrslit urðu þessi: stig 1. sv. Þorbjörns Magnússonar 1384 (Ásamt honum spiluðu: Zophonias Benediktsson, Gisli Guðmundsson og Gunnar Guð- mundsson). 2. sv. Péturs Þorsteinssonar 1368 3. sv. Lýðs Hjálmarssonar 1359 4. sv. Jóhanns P. Sveinssonar 1331 Mánudaginn 12. jan., ’81, hefst svo aðalsveitakeppni deildar- innar. Spilarar eru hvattir til að láta skrá sveitir sinar. hefst kl. 19.30. Keppni Frá Bridgeklúbbi Akra- ness Lokið er haustsveitakeppni klúbbsins. 10 sveitir tóku þátt i keppninni og urðu sigurvegarar sveit Þórðar Eliassonar. Með honum voru: Ólafur G . Olafs- son, Hörður Pálsson og Guðjón Guðmundsson. Röð efstu sveita: stig Þórður Eliasson 160 Halldór Sigurbjörnsson 141 Alfreð Viktorsson 125 Guðmundur Bjarnason 123 Laugardaginn 6. des. fór fram félagskeppni milli heima- manna og TBK-Reykjavik. Spilað var á Akranesi. TBK- menn sigruðu, með 88-32. Keppt var á 6 borðum. Sl. fimmtudag, hófst svo 2 kvölda Barometer-tvimenn- ingar. Bragi Hauksson er keppnisstjóri. Næsti þáttur 1 næsta bridgeþætti Þjóðvilj- ans, verður kynnt val þáttarins á „Maður ársins”. Þátturinn hefur sl. 3 ár ætið valið mann ársins um hver ára- mót, og hafa eftirtaldir hlotið þann sæmdartitil: 1977: Ás- mundur Pálsson. 1978: Skúli Einarsson og 1979: Þórarinn Sigþórsson. Hver er maður ársins 1980? Barnabækur eftir Astrid Lindgren Astrid Lindgren er einn vinsælasti barnabókahöfundur sem nú er uppi. Henni hafa hlotnast fjölmörg alþjóðleg verölaun og viðurkenningar og hún er eini barnabókahöfundurinn sem hefur verið orðuð við Nóbelsverðlaun. Mál og menning hefur gerst útgefandi Astrid Lindgren á íslandi. Enn eru fáanlegar tvær fyrstu bækurnar um Emil í Kattholti, Bróðir minn Ljónshjarta og Víst kann Lotta næstum allt. Og nú í haust gefum við út þrjár nýjar bækur. MAddÍTT eftir Astrid LirKlgren Enn lifir Emil í Kattholti Hér er þriðja bókin — og sú skemmtilegasta — um Emil í Kattholti frum- prentuð á íslensku. í þess- ari bók er sagt frá ýmsum skammarstrikum Emils, en líka frá því þegar hann drýgði dáð sem allir Hlyn- skógabúar glöddust yfir. Þýðandi Vilborg Dag- bjartsdóttir. Almennt verð kr. 8.890. Félagsverð kr. 7.560. Madditt Madditt er ný sögu- persóna eftir Astrid Lind- gren sem íslenskir les- endur hafa ekki áður kynnst, sjö ára stelpa sem er engum lík þó að hún minni stundum á Emil í Kattholti. Eins og hann hefur Madditt verið kvik- mynduð og notið mikilla vinsælda. Þýðandi Sigrún Árnadóttir. Almennt verð kr. 8.890. Félagsverð kr. 7.560. Ég vil líka fara í skóla Gullfalleg myndabók fyrir yngri börnin og skemmti- leg saga um Lenu litlu sem fékk að fara í skólann með bróður sínum einn dag. Myndir eftir llon Wikland. Þýðandi Ást- hildur Egilson. Almennt verð kr. 4.940. Félagsverð kr. 4.200. Mál og menning

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.