Þjóðviljinn - 13.12.1980, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 13.12.1980, Blaðsíða 19
Helgin 13. — 14. desember 1980] ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Uglan og kötturinn Tiu ára bandarisk biómynd kemur á skjáinn i kvöld, lands- mönnum til upplyftingar i skammdeginu. Það er engin önnur en Barbra Streisand sem ætlar að skemmta okkur og henni til aðstoðar við þá iðju er George Segal, en myndin heitir Ugla og kisulóra (The Owl and the Pussy- cat). Laugardag kl. 22.05 Nágrannakritur blokkarbúa er kveikjan að þeirri ástarsögu i léttum dúr, sem boðið er upp á i þessari mynd. —ih Haraldur ólafsson les dr Bréfi til Láru. Stjórnandi þáttarins, Sigrlður Eyþórsdóttir, leiðbeinir honum og Bergljót Arnalds fylgist með. Ljósm. —gel— Úr bókaskápnum SigríðurEyþórsdóttir annast barnatimann ,,(Jr bókaskápnum” idag, og fær til liðs við sig nokkra hressa krakka. Haraldur Ölafsson 14 ára velur bók úr skápnum : Bréf til Láru, og les úr henni kafla um myrkfælni. Hann spjallar einnig um Þórberg og verk hans. Siðan ræðir Sig- riður við Harald, Kára Gislason, 11 ára,og Bergljótu Arnalds, 12 ára, um myrkfælni, drauga og fleira skemmtilegt. Þórbergur syngur af hljómplötu Ég er mikið mæðugrey, og krakkarnir velja lag til flutnings: Let it be, með Bltlunum. *laugardag kl. 17.20 En fleiri koma við sögu i þætt- inum. Sigþrúður Gunnarsdóttir ogDýrleif örlygsdóttir heita tvær nlu ára stelpur i Laugarnesskóla, og eru þær lesendum Þjóðviljans að góðu kunnar siðan þær höfðu umsjón með Barnahorninu i haust. Þær hafa nú þýtt úr ensku ævintýrið Fillinn trampandi eftir Anitu Hewett, og flytja það sjálf- ar i þættinum. Barnahornid Nýju umsjónarmennirnir; Magnás Arni er til vinstri á myndinni og Stefán til hægri. Ljósm. —gel— Ballett og jólasveinar 'b, Sunnudag TT kl. 18.00 i Stundinni okkar á morgun verður fjallað um listdans. Rætt verður við Mariu Gisladóttur, aðaldansara við óperuna i Wies- baden, nemendur úr ballettskóla Þjóðleikhússins dansa, og loks verður gerður samanburður á listdansi og fimleikum. Annað meginefni þáttarins er tengt jólunum. Jóhanna Jóns- dóttir, 13 ára, les Jólasveina- kvæði afa sins, Jóhannesar úr Kötlum, og þrettán litlir jóla- sveinar koma i heimsókn. —ih Guðspjöllin sungin í Kamerún Sunnudag kl. 10.25 Þeir sem lifa heilbrigðu lifi og fara á fætur fyrir hádegi á sunnu- dögum hafa væntanlega tekið eftir bráðskemmtilegum þáttum Friðriks Páls Jónssonar frétta- manns, sem nefnast Út og suður. Þar hafa ýmsir mætir menn sagt ferðasögur, og má t.d. minna á frásögn Ævars Kjartanssonar af ferðum hans um Brasiliu og Einars Más Jónssonar um Alsir og Indiána i Kanada. — 1 þættinum á morgun mun séra Bernharður Guðmundsson segja frá ferðalagi til Kamerún og Nigeriu i ágúst 1978, — sagði Friðrik Páll. — Hann starfaði þá við útvarpsstöð Lútherska heims- sambandsins i Addis Ababa og fór á vegum sambandsins til þessara landa. Séra Bernharður f jallar um það m.a. hvernig útvarpsstööin, sem hefur útibú viða i' Afriku, kemur boðskap slnum á framfæri, og kringum það spinnast ágætar sögur, eins og t.d. af konunni sem hann sá i Kamerún og var að söngla Lúkasarguðspjall við góðar undirtektir. —ih Tveir ungir menn hafa tekið að sér að sjá um Barnahornið næstu daga. Þeir heita Magnús Árni Magnússon og Stefán Baxter. Báðir eru þeir 12 ára, bekk jarbræður í 6.B í Æfingadeild Kennarahá- skólans. Þegar við spurð- um þá á hverju þeir hefðu helst áhuga, svona fyrir utan skólanámið, svaraði Stefán: — Það er nú eiginlega leyndarmál. Við erum svo- lítið draumakenndir. Ég kannekki við að segja frá því, ef það kemur í blöð- unum hættir það að vera leyndarmál. Annars er ég í badminton, og Magnús safnar frímerkjum, held ég. Svo mörg voru þau orð Stefáns. Við byrjum í dag að birta efni frá þeim fé- lögum. Hér eru nokkrir brandarar, sem þeir komu með. Bannað að synda — Ég datt i Tjörnina I gær og var nærri drukknaður. —Hvað, kanntu ekki að synda? — Jú, en það var skilti hjá tjörninni og á þvi stóð: „Bannað að synda i tjörninni”. Magnús og Stefán taka við Pósturinn Frúin: Ég sá að pósturinn kyssti þig i morgun. 1 fyrramálið tek ég sjálf á móti póstinum. Dóttirin: Það er ekki til neins. Hann kyssir engan nema mig. Milljóna- mæringurinn Hvernig tókst þér að verða milljónamæringur? —Það er konunni minni að þakka. — Nú, hvernig þá? — Ja, mig langaði til þess að komast að þvi hvort til væru svo miklir peningar að hún gæti ekki eytt þeim. utvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fróttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. ö.lOVeðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.50 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjömsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir — 10.10 Veöurfregnir). 11.00 ABRAKADABRA, - þáttur um tóna og hljóö. 11.20 Gagn og gaman. goósagnir og ævintýri i samantekt Gunnvarar Braga. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. \ Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 14.45 Iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 15.00 I vikulokin. Umsjónar- menn: Asdis Skúladóttir, AskellÞórisson.Björn Jóset Arnviöarson og Óli H. Þóröarson. 15.40 Islen/kt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb, — X.Atli Heimir Sveinsson fjallarum „Verklarte Nacht” op. 4 eftir Amold Schönberg. 17.20 t’r bókaskápnum. Stjórnandi: Sigriöur Eyþórsdóttir. Haraldur óiafsson velur úr bóka- skápnum „Bréf til Láru” eftir Þórberg Þóröarson, les úr henni kafla og segir frá höfundinum. Nokkur börn ræöa um myrkfælni og tvær niu ára telpur lesa þýöingu si'na á „Filnum trampandi” eftir Anitu Hewett. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. tilkynningar. 19.35 ..Heimur i hnotskurn", saga eftir Giovanni Guar- esehi. 20.00 lllööuball. Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 Rikisútvarpiö fímmtiu ára 20. des.: Arin min hjá útvarpinu. GuÖrÚn Guö- iaugsdóttir ræöir viö nokkra út rööumeldri starfsmanna. 21.35 Fjórir piltar frá Liverpool. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók .1 ó n s Ól afssonar I n d i a f a r a . Flosi ólafsson leikari les (18). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 MorgunandakLSéra Sig- uröur Páisson vigslubiskup fiytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Lou Whiteson og hljómsveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ct og suÖur.Séra Bern- haröur Guömundsson segir frá ferö til Kamerún og Ni'geriu iágúst 1973. FriÖrik Páll Jónsson stjórnar þætt- inum. 11.00 Messa i Akureyrar- kirkju. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12 : 20 Fréttir. 12:45. VeÖurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Agsborgarjátningin. Dr. Einar Sigurbjömsson flytur síöara hádegiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátlöinni I LúÖvIks- borgarhöll I maí I vor, 15:00 Hvaö ertu aö gera? fiöövar Guömundsson ræöir viö Þorbjöm A. Friöriksson menntaskólakennara um rauöablástur til forna. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á bókamarkaöinum Andrés BjörnsstKi sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.40 ABRAKADABRA, — þáttur um tóna og hljóö. 18.00 Norrænt visnamót ISarö í júní í sumar; — slÖari hluti. Umsjónarmenn: Gisli Helgason og Guömundur Arnason. 18.25 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? Jónas Jónassi stjómar spurninga- þætti, sem fram fer sam- timisÍReykjavik og á Akur- eyri. I fimmta þætti keppa : Brynhildur Lilja Bjarna- dóttir á Húsavik og Þórar- inn Þórarinsson i Kópavogi. 19.50 Harmonikuþáttur.Högni Jónsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan. Endurtekinn þáttur, sem Arni Bergur Eiriksson stjórnaöi 12. þ.m. 20.50 Frá tónleikum Norræna hússins 19. febrúar í ár. 21.20 Rlkisútvarpiö fimmtiu ára 20. des.: Raddir ráös- m annaBrugöiö upp dæmum úr máli nokkurra útvarps- ráösmanna, flestra látinna. Baldur Pálmason tók sam- an. 21.50 AÖ tafli. Jón Þ. Þór greinir frá ólympiuskák- mótinu. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins á jólaföstu. Guöfræöinemar flytja. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indlafara. Flosi ólafsson leikari les (19). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir' Tónleikar. 7.10 Bæn. Séra AuÖur Eir . Vilhjálmsdóttir flytur. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir 8.15 VeÖurfegnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskarsdóttir byrjar aö lesa sögu sina „Skápinn hans Georgs frænda”. 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur: óttar Geirs- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Islenskt mál. 11.20 A bókamarkaöinum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veöur- fregnir. Tilkynnin gar. Mánudagssyrpa. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15. Veöurfregnir. 16.20 Si'ödegistónleikar. 17.20 Nýjar barnabækur.SiIja Aöalsteinsdóttir sér um kynningu þeirra. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál.Guöni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Andrés Kristjánsson rit- stjóri talar. 20.00 A bókamarkaöinum. 20.40 Lög unga fólksins. 21.45 Aldarminning ólafs- dalsskólans eftir Játvarö Jökul Júliusson. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Ljóö úr Ilfsbaráttunni. Höfundurinn, Birgir Svan Símonarson les. 22.45 A hljómþingi. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sfónvarp laugardagur 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Niundi þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knatLspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Lööur Gamariþáttur. Þýöandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.15 Martin Berkofsky Bandariski pianóleikarinn Martin Berkofsky leikur tvö verk eftir Liszt. 22.05 Ugla og kisulóra (The Owl and The Pussycat) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1970. AÖalhlutverk Barbra Streinsand og George Segal. Felix og Doris búa i fjölbýlishúsi, hvort i sinni ibúöinni. Henni leiöist óskaplega stööugt ritvélarglamur, sem berst Ur ibúö hans: honum leiöist sifelldur gestagangur hjá henni. og þar kemur aö Fejix kvartar viö húseig- anda Þýöandi Jón O. Ed- wald. 23.35 Dagskrárlok .....—-------- sunnudagur 16.00 ^unnudagshugvekja Jón Asgeirsson, starfsmaöur Rauöa kross tslands, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsiöá sléttunniSjöundi þáttur. Freddi Þýöandi óskar Ingimarsson. 17.10 Leitin mikla Sjöundi þáttur Gyöingdómur ÞýÖ- andi Björn Björnsson prófessor. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 18.00 Stundin okkar Meöal efnis: Rætt viö Mariu Gisla- dóttur, aöaldansara viö cíperuna i Wiesbaden. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 21.10 Leiftur úr listasögu .Lifiö eftir Pablo Picasso. Um- sjónarmaöur Björn Th. Björnsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.35 Landnemarnir Fimmti þáttur. Efni fjóröa þáttar: Levi Zendt tekur fráfail eiginkonu sinnar mjög nærri sér en Lucinda dóttir McKeags og Leir-Körfu reynir að hughreysta hann. Levi veröur hrifinn af stúlk- unni, en vill ekki giftast henni, nema hún fari fyrst i skóla. 23.10 Dagskrárlok__ ^ mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.50 lþróttir. Umsjónar- maður: Jón B. Stefánsson. 21.35 Innrásin. Leikin, bresk heimildamynd um innrás sovéska hersins i Tékkó- slóvakiu áriö 1968. Handrit: David Boúlton. Leikstjóri: Leslie Woodhead. — Aðalhlutverk: Paul Chapman, Julian Glover, Paul Hardwick og Ray McAnally. Myndin er byggö á frásögn Zdenek Mlynars, sem var ritari miöstjórnar tékkneska kommúnista- flokksins og náinn samstarfsmaöur Dubceks, þegar innrásin var gerö. Þýöandi er Jón O. Edwald. 23.30 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.