Þjóðviljinn - 17.12.1980, Side 13
Miðvikudagur 17. desember 1980 þjóÐVILJINN — SIÐA 13
■ Grundarfjörður:
I
■
I
■
I
■
I
■
I
i
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
L
Enn falla jólakökur
Og seríurnar verða ekki hengdar upp
— Jólakökurnar falla nú f
bakarofnum hiísmæöranna og
fyrirsjáanlegt að okkur verður
bannað að hengja upp jólaserlur
einsog öll önnur jól, svo langt
sem ég man, sagði Ingi Hans,
fréttaritari Þjóðviljans á
Grundarfiröi, en þar var rét^fr
einn ganginn koldimmt og
rafmagnslaust i gær þrátt fyrir
öll hátiðieg loforö um endurbæt-
ur.
1 tugi ára höfum við ýmist
fengið aöalrafmagnið frá
Stykkishólmi og varaaflið frá
Ölafsvik, eða öfugt, og ekkert
hefur dugað. t sumar átti svo að
gera endanlega bragarbót á
þessu ástandi og var sett ný lina
á alla staurana frá
Stykkishólmi. Hinsvegar var
ekki skipt um staura þótt þeir
séu nánast allir ónýtir af fúa.
Fyrir varaaflið frá Ólafsvlk
voru þó bæöi reistir nýir staurar
og lögð ný lina á þá fyrir framan
Höfða, hinsvegar hefur aldrei
veriö hleypt rafmagni á þessa
linu, þvi enn vantar tilheyrandi
spenni og er hann ekki væntan-
legur fyrr en i mars.
Grundfiröingar sitja þvi i
myrkri, vondaufir um annað en
að rafmagnið fari af á háanna-
tima heimilanna um hátiðarnar
einsog áöur. 011 fyrirtæki á
staönum stöðvuðust i gær, ein-
mitt þegar átti að drífa hlutina
af, svo fólk kæmist fyrr I jólafri.
— IH/vh
‘1
■
I
i
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
i
■
I
Bridge
Framhald af bls. 10
og varð forystu þeirra aldrei
ógnað eftir þetta. Hjalti og Þór-
arinn sópuðu einnig saman stig-
um og skutust upp fyrir Jón og
Val sem urðu i 3. sæti. 1 þrem
efstu sætunum höfnuðu þvi pör
frá Bridgefélagi Reykjavikur en
siðan komu 5 næstu pör frá
Bridgefélagi Kópavogs. Endan-
leg úrslit uröu þessi:
1. Sverri Arm an nsson — stig
Guðmundur Arnarsson 279
2. Hjalti Eliasson —
Þórarinn Sigþórsson 189
3. Jón Baldursson —
ValurSigurðsson 184
4. Haukur Hannesson —
Va ldim ar Þórða rson 122
5. Sigurður Vilhjálmsson —
Sturla Geirsson 116
6. Rúnar Magnússon —
Georg Sverrisson 111
7. Óli M. Andreasson —
Guðmundur Gunnlaugsson 97
8. Sverrir Þórisson — •
Haukur Margeirsson 90
Mótiðfór mjög vel fram i alla
staöi og var skemmtilegt. Um
mótsstjórn og útreikninga sáu
Vilhjálmur Siguðrsson, Jónatan
Lindal og Vigfús Pálsson.
Krafan
Framhald af bls. 1
hið alþjóðlega endurskoðunarfyr-
irtæki, Coopers & Lybrand, til að
afla frekari gagna um súrálsverö
milli óskyldra aöila og Ríkisend-
urskoöun til aö gera endurút-
reikninga á framleiöslugjaldinu
1975—1979 áöur en viöræöur
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Flugliðabraut
verður starfrækt við Fjölbrautaskóla
Suðurnesja á árinu 1981 ef unnt reynist.
Inntökuskilyrði er grunnskólapróf, 17 ára
aldur og einkaflugmannspróf i bóklegum
greinum.
Skriflegar umsóknir sendist á skrifstofu
skólans eða til Flugmálastjórnar Reykja-
vikurflugvelli, i siðasta lagi 31. des. 1981.
Skólameistari.
hefjast viö Alusuisse. Sérstaklega
beri aö skoða viömiðun þá sem
felst i meðalútflutningsverði frá
Astraliu á þessu timabili, en
þaöan er súrál flutt til margra
landa og til skyldra sem óskyldra
aöila.
3. áfangi
Framhald af bls. 3
virki sem fyrirhuguð eru á næstu
árum i byggingu félagslegra
ibúöa takist, væri að borgaryfir-
völd i Reykjavik tryggi lóöir fyrir
þessar framkvæmdir meö kerfis-
bundnum hætti, þannig aö unnt
veröi aö skipuleggja þær nokkuö
fram i timann.
„Það er full samstaöa i
þjóöfélaginu um að skynsamlegt
og eölilegt sé aö leggja verulega
áherslu á félagslegar ibúöa-
byggingar,” sagöi Svavar. A
næstu 5—7 árum er stefnt aö þvi
aö tvöfalda fjölda ibúöa sem
byggöar eru á félagslegum
grundvelli, en þær eru nú um 3700
á landinu.
— eos.
£
UMFHRDAR
I rAd
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Happdrætti Þjóðviljans
Alþýðubandalagsfélagar I Reykjavik sem tekið hafa aö sér að dreifa og
ínnheimta happdrætti Þjóöviljans 1980 eru hvattir til að ljúka störfum
og gera skil sem fyrst.
Hafiö samband við skrifstofuna og fáið gefið upp hverjir eru búnir aö
greiða. Alþýðubandalagið i Reykja vik
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Bæjarmálaráð
Fundur verður haldinn miðvikudaginn 17. des. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun bæjarins fyrir 1981
2. önnur mál.
Allir félagar i ABK eru velkomnir.
Stjórn bæjarmálaráðs ABK.
Innilegar þakkir færum við öllum sem sýndu okkur samúö
og hlýhug við andlát og jarðarför eiginmanns mins og
föður okkar, tengdaföður, afa og langafa,
Þorkels Guðjónssonar
Pálmarshúsi Stokkseyri.
Margrét ólafsdóttir
Oddný Þorkelsdóttir Sigursteinn Guðmundsson
Erla Þorkelsdóttir Trausti Þorsteinsson
barnabörn og barnabarnabörn
x 2 — 1 x 2
17. leikvika — leikir 13. desember 1980
Vinningsröð: 1 1 1—l X l—l X l — l X X
1. vinningur: 12réttir —kr. 1.240.000,-
1984(3/11)+ 22539 27994(4/11)+ 41392(6/11) +
11314 26043(4/11) 38108(4/11)
2. vinningur: 11 réttir — kr. 52.400,
1982+ 8892
1983+ 9777+
2726(2/11) +
2753 9937+
2865 11867
4031 12505
4394 13482
4824+ 14813
7295 15903
16071 27531
16671+ 28002
18023+ 28293
22304 28388
22642+ 28508
25003 28573
25810 29232
26017 31150
26866+ 31620+ 43257
33301 44365
35983(2/11) +
36002(2/11) +
36690+ 44610
37241 45377+
38166
41167
41716
Kærufrestur er til 5. janúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboðsmönnum og á aöal-
skrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur veröa
teknar til greina.
Ilandhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvísa stofni eða
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til
Getrauna fyrir lok kærufrests.
GETRAUNIR — tþróttamiöstööinni — REYKJAVIK
Höfum
opnað
nýja verslun
að Suður-
landsbraut
30
Iferslunin
/I14RKIÐ
Sími 35320
T " \j . ’í " ' j / ... "x .. . \ ■/ T
Barnahjól Gamaldagshjól Barnahjól
Unglingahjól Torfæruhjól frá kr. 47.000.-
Fullorðinshjól Þríhjól nýkr. 470.-
10 gíra hjói 5 gíra hjól 3 gira hjól gírlaus hjól. Uérslunin \|/ Lferslunin vJE/
>H4rkId yWRKID
Hjólaskautar i úrvali
Verð frá kr. 44.500.-
n ý k r . 445.-
Hjólaskautatöskur
verð kr. 9.800.-
nýkr. 89.-
IVIunum Happdrætti Þjóðviljans 1980
Dregið var i Happdrætti Þjóðviljans þann
l.dess.l., en vinningsnúmer þá innsigluðog
verða ekki birt fyrr en að uppgjöri loknu.
Skrifstofa Happdrættis Þjóðviljans, er að
Grettisgötu 3, Revkiavík, símar 17504 og
17500. Enn er hægt að kaupa miða og verður
svo þar til uppgjöri lýkur.
Nú stendur yfir lokaáfakið í uppgjöri
vegna happdrættisins, og er takmarkið að
Ijúka því fyrir næstu helgi. Þess vegna eru
þeir umboðsmenn sem enn hafa ekki gert
skil hvattir til að gera það sem allra fyrst
svo unnt verði að birta í vinningsnúmerin.
Þeir sem hafa fengið heimsenda miða á
Reykjavíkursvæðinu eru beðnir að snúa sér
til skrifstofunnar Grettisgötu 3.