Þjóðviljinn - 24.12.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.12.1980, Blaðsíða 1
Snjómoksturinn í Reykjavík: Kostar ekki undir 7 mflj. á dag Mikiö snjóaöi í Reykjavík f fyrrinóttog i gærmorgun. Allt til- tækt liö hreinsunardeildar borgarinnar var kallaö út og mokstur hafinn til aö auövelda umferöina á þessum mikla anna- degi. Si'ödegis i gær fengust þær upp- lýsingar hjá hreinsunardeildinni aö búiö væri aö ryöja allar aöal- leiöir i borginni einkum þar sem strætisvagnar eiga leiö um og byrjaö var aö hreinsa hliöar- götur. 1 dag veröur athyglinni beint að bilastæöum viö kirkjur borgar- innar og kirkjugörðunum, en stefnt er aö þvi aö ljúka hreinsun fyrir kl 2 i dag. Hjá gatnamálastjóra fengust þær upplýsingar aö kostnaöurinn viö snjómoksturinn færi vart undir 7 miljónir á dag þegar svo árar sem nú. —ká Jólablaö III Jólablað þjóðviljans nr. III fylgir blaðinu i dag, aðfangadag. Meðal efnis er frásögnin Her- námsjól eftir Óskar Þórðarson i Haga, viðtöl um leikmyndagerð i sjónvarpi við Baldvin Björnsson og við Hlöðver Sigurðsson fyrrv. skólastjóra á Siglufiröi um lifs- hlaup hans. Þá er i blaðinu smá- saga eftir .Sigriði Eyþórsdóttur, kvæði eftir Sigurgeir Jónsson og Hallmund Kristinsson. Siðast en ekki sist er i blaðinu skákdæmi og heilsiðu verðlaunakrossgáta að glima við jóladagana. Stöðug fundahöld fram þessa dagana ásamt fulltrúum efnahagsmálanefndar stjórnar- liða, sem eru Jón Ormur Halldórsson, Ólafur Ragnar Grimsson og Halldór Asgrims- son. Vitað er aö meöal umræöuefna á fundum þessara aöila siðustu daga hafa veriö vaxtamál, gengismál, visitölumál, fisk- verösákvöröun, og önnur þau mál áramótum sem tengjast umræöum um verö- bólgu og atvinnumál. Venju sinni trúir verjast stjórnarliöar allra frétta af gangi viöræöna og hafa ekki uppi neina spádóma um hvort samkomulag um aðgeröir takist i rikisstjórninni fyrir ára- mótin eöa ekki. —ekh Engin brandajól hjá ráöherrum. / . hí '!J / i r, h , A 4 , 4; K-\< -4 (} { ' 1 ^ ™~3t \ I * J-A * ^\\ % 'V S>\< < ’ l ■' *-■ * *, ' . ■ X ' ■ - 4 » • » '* f>'V u > ■ Iv, \ . ■ % UOWIUINN Miðvikudagur 24.desember 1980 — 292. tbl.—45. árg. Happdrætti Þjóðviljans: Vinningsnúmerin 1. des. s.l. voru dregnir út vinningar I happdrættinu. Upp komu þessi númer: 1. Bifreið, Daihatsu Charade 2. Sólarlandaferð meö Ótsýn 3. Sóiariandaferð með órvali 4. trlandsferö meö Samv.f./Landsýn nr. 5030 nr. 5999 nr. 16832 nr. 34635 ■35 | Beðið frétta frá ríkisstj órninni: Enginn veit nú hvað það verður Mikil fundahöld hafa verið meðal stjórnarliða siðustu daga um efna- hagsráðstafanir. í dag, aðfangadag, kemur efnahagsnefnd rikis- stjórnarinnar saman til fundar kl. 9 og rikis- stjórnin mun halda sér- stakan fund um efna- hagsmálin 3. i jólum. Þá er og ráðgerður rikis- stjórnarfundur á gamlársdag, en þann dag er einnig að venju rikisráðsfundur. Margar hugmyndir eru enn til umræöu og athugunar hjá stjórnarliöum, og enn ekki komnar niöurstööur í þaö hvers má vænta frá rlkisstjórninni. Ráðherrarnir Gunnar Thoroddsen, Svavar Gestsson og Tómas Arnason (i fjarveru Stein- grims Hermannssonar) fjalla sérstaklega um efnahagsmálin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.