Þjóðviljinn - 24.12.1980, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 24.12.1980, Blaðsíða 19
Miövikudagur 24. desember 1980 ÞJÓÐVILJINN — StDA 19 Þaö var hver siðastur aö krækja sér i jólatré hjá Landgræöslusjóöi i gær. (Mynd: — eik) Islensku jólatrén eru barrheldnari Ljóða- tónleikar á Akureyri Sópransöngkonan Barbara Vigfússon og pianóleikarinn Jó- hannes VigfUsson halda ljóðatón- leika i Borgarbiói á Akureyri laugardaginn 27. desember kl. 17. Tónieikarnir veröa siöan endur- teknirá Dalvlk sunnudagskvöldiö 28. desember kl. 21. Barbara lauk einsöngvaraprófi frá Tónlistarháskólanum i Zurich og hefur haldiö tónleika i Þýska- landi.sungiö i óperum viö Óperu- húsið i Zúrich, og sungiö fyrir út- varpiö bæöi i Köln og i ZGrich. Eiginmaður hennar Jóhannes lauk einleikaraprófi á pianó frá Tónlistarháskólanum i ZBrich og er jafnframt doktor i eölisfræði, sem hann nam á sama staö. Jó- hannes er Akureyringur aö upp- runa og vakti ungur mikla athygli fyrir ágæta námshæfileika og sérstakan árangur í pianónámi, en hann lauk fyrstur allra loka- stigi i' píanóleik viö Tónlistarskól- ann á Akureyri. A tónleikum þeirra veröa ljóöa- iög eftir Purcell, Hugo Wolf, Schubert, Honegger og Schön berg. Aðgöngumiðasala á Akur- eyri veröur i Bókabúðinni Huld og einnig viö innganginn. Jólatón- leikar á Selfossi Jólatónleikar veröa haldnir i Selfosskirkju, til styrktar safn- aðarheimilinu, sem nú er i bygg- ingu, sunnudaginn 28. desember kl. 16 og kl. 21. Þeir, sem standa aö þessum tónleikum eru: Karlakór Selfoss, stjórnandi Asgeir Sigurösson, Samkór Selfoss, stjórnandi BjörginÞ. Valdimarsson, Kirkju- kór Selfosskirkju, stjórnandi Glúmur Gylfason. Þá munu einnig koma fram á tónleikum þessum Lúörasveit Selfoss, undir stjórn Asgeirs Sigurössonar, og nemendur úr Tónlistarskóla Ar- nessýslu verða með jólalög, leikin á blokkflautur, undir stjórn Suncana Slamning. Einnig syngur stúlknakór úr Æskulýðsfélagi Selfosskirkju. Forsala aðgöngumiða veröur laugardaginn 27. des. i Fossnesti. Siöustu jólatónleikar þóttu tak- ast meö ágætum, enda safnaðist þá það mikið fé aö hægt var að kaupa mjöggott og vandaöpianó, sem mun veröa notaö i hinu nýja safnaöarheimili, þegar þaö veröur tilbúiö til notkunar. Sýning Thors framlengd Sýning Thors Vilhjálmssonar i Djúpinu undir Horninu heíur gengið vel; henni átti að ljúka um siöustu helgi, en nú veröur hún framlengd meö breyttu sniöi og nýjum tilbrigöum. Teknar voru niöur þær myndir sem seldar voru aö aörar settar upp i staöinn. Sýningin veröur svo opin fram yfir áramót. Blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri ásamt blokkflautu- sveitum og einleikurum halda jólatónleika i Akureyrarkirkju sunnudaginn 28. desember kl. 17. Efnisskráin verður hin fjöl- breyttasta, m.a. útsetningar á innlendum og erlendum jólalög- — Jólatréssalan er svipuö og i fyrra, þó liklega einhver aukning, sagöi ólafur Sæmundsen hjá Landgræöslusjóöi i stuttu samtali við blaöiö i gær. — Þetta hefur gengiö ágætlega, en nú er allt aö veröa búiö. Hjá Landgræðslusjóði fengust þrjár tegundir af jólatrjám, rauögreni, þinur og stafafura. I Sunnudaginn 28. desember kl. 17.00 veröa jólatónleikar i Bú- staöakirkju. Flytjendur verða kór Hvassaleitisskóla, Skólakór Garöabæjar og Skólakór Sel- tjarnarness. Stjórnendur Herdis H. Oddsdóttir, Guöfinna Dóra Jólum og áramótum fyigja ýmsir árvissir og um eftir stjórnanda blásara- sveitar skólans Roar Kvam, en hann hefur nýveriö gefiö út hefti meö jólalögum, sem þegar hafa verið tekin til æfingar hjá mörg- um lúörasveitum á landinu. Að- gangur aö tónleikunum er ókeypis. gærmorgun voru þinurinn og stafafuran uppseld, aðeins rauðgreni var enn á boðstólum. Furan er innlend, rauðgreniö ýmist danskt eöa islenskt, en þin- urinn, sem er sigrænn, er allur fluttur inn frá Danmörku. Að sögn Ólafs er salan mest i meöalstórum trjám, frá 1.25 til 1,75 m á hæö. Meöalstór ólafsdóttir og Hlín Torfadóttir. Strengjasveit ungiinga leikur ásamt Jósef Magnússyni flautu- leikara og Guöna Guömundssyni orgelleikara. Þetta er i annaö skiptiö sem kórarnir syngja saman á tónleik- ómissandi atburðir, og einn þeirra er flugelda- sýning Hjálparsveitar skáta, sem að þessu sinni verður haldin við íþróttaleikvanginn i Laugardal laugardaginn 27. desember og hefst kl. 18.30. 1 sýninguna veröa notaöar sýn- ingarvörur, sem hjálparsveitin hefur fengiö sérstaklega i þessu skyni frá Englandi, Kina og Þýskalandi. Ef veður veröur sæmilega hag- stætt sést sýningin vel úr öllum rauögrenitré kostuöu 10.300 til 16.100 kr. Furan var dýrari og þinurinn langdýrastur, stærðin 1,50—1,75 m kostuðu 37.200 kr. Islensku rauögrenitrén voru á sama verði og þau dönsku. Ólafur sagöi aö mikið væri spurt um islensku trén, þau væru yfirleitt nýrri og vildu halda sér betur en dönsku trén. — eös. um og sameiginlega mynda þeir kór 168 bama og unglinga á aldrinum 8—16 ára. A efnisskrá veröur kirkjuleg verk eftir HSndel, Bach, Mozart, Haydn og Kodály, svo og jólalög frá ýmsum löndum. Laugardalnum og svæöunum i kring, s.s. Suöurlandsbraut, Laugarási og Reykjavegi. Þessi sýning er i og meö haldin til aö minna á flugeldasölu Hjálparsveitarskátai Reykjavik. Sveitin varö fyrst allra félaga til aö nýta flugeldasölu meö fjár- öflun.-'Salan er eina fjáröflun sveitarinnar og stendur þvi alger- lega undir rekstri hennar. Hjálparsveit skáta I Reykjavik á þvi tilveru sina og getu algerlegu undir þvi hvernig þessi flugelda- sala gengur hverju sinni. Helstu útsölustaöir i ár eru: Skátabúöin Snorrabraut, Volvó- salurinn Suðurlandsbraut, Alaska Breiðholti, Fordhúsiö Skeifunni, Seglageröin Ægir Eyrargötu og Bankastræti 9. Ýmis síma- númer Reykjavlk Sjúkrabifreiö: 11100 Læknavakt: opin frá 17.00-08.00: 21230. Slökkvistöö: 11100 Lögreklan: 11166 Slysavamafélagiö: 27111 Slysavaröstofan: 81200 Tannlæknavakt: 22411—17 Upplýsingar um vaktir lækna oglyfjabúöa: 18800. Kópavogur Sjúkrabifreiö: 11100 Læknavakt opin 17.00—08.00: 21230 Tannlæknavakt: 22411—17 Slökkvistöö: 11100 Lögregla: 41200 Hafnarfjörður Sjúkrabifreiö: 51100 Tannlæknavakt: 22411—17 Slökkvistöö: 51100 Lögregla: 51166 Upplýsingar um vaktir lækna oglyfjabúöa: 51100. Opið og lokað um jólin Tannlæknavakt Neyöarvakt tannlækna veröur i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig i Reykjavik um hátiöisdag- ana. Jóiadagana veröur opið á milli kl. 14 og 15 en laugar- daginn 27. og sunnudaginn 28. desember veröur opiö á millikl. 17og 18. Simi 22417. Jólafagnaður Verndar Samtökin Vernd veröa með sinn árlega jólafagnaö i dag i húsi Slysavarna - félagsins á Grandagaröi fyr- ir þá, sem ekki eiga annaö athvarf. Veröur húsiö opnaö um hádegi og veröur opiö framundir miönætti. A boöstólnum veröur kaffi og kökur og svo i kvöld, aöfangadagskvölcljólamatur og ílutt verður jólaandakt. Opnunartími bankanna Allir bankar veröa opnir i dag, aðfangadag til kl. 12.00. Siðan veröa þeir lokaöir þar til mánudaginn 29. des. nk. en þá aö sjálfsögöu opinir eins og venjulega. Aftur á móti hefur það veriö til siös aö loka bönkum 2. janúar vegna uppgjörs. Nú aftur á móti veröa allir bankar opnir 2. janúar frá kl. 10.00 til 18.00 og verða þá aöeins gjaldkerar viö störf vegna myntbreytingarinnar. Opnunartími verslana Verslanir veröa opnar til hádegis f dag aðfangadag. Laugardaginn 27. desember nk. verða verslanir svo aftur opnar frá kl. 9 til 12 og mun svo veröa meö allar verslanir að þvi er Kaupmannasamtökin upp- lýstu Þjóöviljann um f gær. Blásarar og blokk- flautur á Akureyri Þrír kórar syngja saman F lu geldasýning

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.