Þjóðviljinn - 24.12.1980, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 24.12.1980, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 24. desember 1980 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ T Blindisieikur Frumsýning 2. jóladag kl. 20. Uppselt. 2. sýning laugardag 27. desember Brún aögangskort gilda. 3. sýning þriöjud. 30.desember iivít aögangskort gilda 4. sýning laugard. 3. janúar Blá aögangskort gilda. Nótt og dagur 7. sýning sunnudag 28. desem- ber Græn aögangskort gilda 8. sýning föstudag 2. janúar Gul aögangskort gilda Miöasala lokuö i dag og jóladag, veröur opnuö kl. 13.15 2. jóladag. Gleðileg jól! U-IKI-'CIAC; KEYKIAVlKlIK Ofvitinn 125. sýn. annan jóladag kl. 20.30 Rommi laugardag kl. 20.30 Miöasalan i Iönó iokuö af- fangadag og jóladag. Opin annan jóladag og laugardag kl. 14-20.30. Simi 16620. Austurbæjarbíói Laugardag kl. 24.00 (ath. óvenjulegan sýningar- tima). Miöasala i Austurbæjarbiói annan jóladag ki. 16-21 og iaugardag kl. 16-24. Simi 11384. Gleðileg jól! alþýdu- leikhúsid Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala. Sýning i Lindarbæ Sunnud. 28.12 kl. 15.00 Miöasala i Lindarbæ frá kl. 12. Simi 21971. ■BORGAFW DíOiO SMIÐJUVEGI 1. KÓP. SÍMI 43500 Refskák Ný mynd frá Warner Bros. Ný spennandi amerisk leyni- lögreglumynd meö kempunni Gene Hackman i aöalhlut- verki (úr French connection 1 og 2). Harry Mostvy (Gene Hackman) fær þaö hlutverk aö finna týnda unga stúlku en áöur en varir er hann kominn i kast viö eiturlyfjasmyglara og stórglæpamenn. Þessi mynd hlaut tvenn verölaun á tveim- ur kvikmyndahátiöum. Gene Hackman aldrei betri. Leikarar: Gene Hackman, Susan Clark Leikstjóri: Arthur Penn. íslenskur texti. Bönnuö innan 15 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUQARÁ8 I o Símsvari 32075 Jólamyndin 80 //Xanadu/7 Xanadu er viöfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd meö nýrri hljómtækni: DOLBY STEREO sem er þaö full- komnasta i hljómtækni kvik- myndahúsa i dag, Aöalhlutverk: Olivia Newton- John, Gene Kelly, og Michael Beck. Leikstjóri: Robert Green- wald. Hljómlist: Electrick Light Orchestra. (ELO) Sýnd á 2. i jóium kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. SIMI Sýningar 2.1 jólum Jólamyndin 1980 SRENC Bragðarefirnir Geysispennandi og bráö- skemmtileg ný amerisk-itölsk kvikmynd I litum meö hinum frábæru Bud Spencer og Ter- ence Hill i aöalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum i gott skap i skammdeginu. Sama verö á öllum sýningum. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Ath. óbreyttan sýningartlma milli jóla og nýárs. Gleðiteg jól Slmi 11544 Jólamynd 1980. Slmi 11475 Jólamynd 1980 Drekinn hans Péfurs Bráöskemmtileg og viöfræg bandarisk gamanmynd meö Helen Reddy, Mickey Ron- ney, Sean Marshall. Islenskur texti. Sýnd á annan I jólum kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verö á ölium sýningum. Gleðileg jól! Sfmi 11384 Austurbæjarbíó. Jólamynd 1980: //10 Heimsfræg, bráöskemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd i litum og Panavision. International Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvikmynd heimsins s.l. ár. Aöalhlutverk: Bo Derek, Dud- ley Moore, Julie Andrews. Tvimælalaust ein besta gam- anmynd seinni ára. Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7.15, og 9.30. Gleðileg jól óvætturin Allir sem meö kvikmyndum fylgjast þekkja,,Alien”,eina af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd i alla staöi og auk þess mjög skemmtileg; myndin skeöur á geimöld án tima eöa rúms. Aöalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaver og Yaphet Kotto. Islenskir textar. Bönnuö yfir börn. Sýnd annan I jólum kl. 5, 7.15 og 9.30. Afríkuhraðlestin Sprellfjörug gamanmynd i -„Trinity” stll meö Giuliano Gemma, ursulu Andress og aö ógleymdum apanum Biba. islenskir textar. Sýnd annan i jólum kl. 3. fÓNABÍÓ Jólamynd 1980: FLAKKARARNIR (The Wanderers) Myndin, sem vikuritiö NEWS- WEEK kallar GREASE með hnúajárnum. LeiKStjori: Philip Kaufman. Aöalhlutverk: Ken Wahl, John Friedrich og Tony Kalem. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Sýnd 2. jóiadag og 28. des. einnig kl. 2.50. Bönnuö innan 12 ára. I lausu lofti (Flying High) Stórskemmtileg og fyndin lit- mynd, þar sem söguþráður „stórslysamyndanna” er i hávegum hafður. Mynd sem allir hafa gaman af. Aðalhlutverk: Robert Hays, Juli Hagerty og Peter Graves. Sýnd annan I jólum kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 2, annan I jólum, laugard. 27. og sunnud. 28. des. Ath. 1 lausu loftier sýnd kl. 5, 7 og 9 mánud. 29-og þriöjud. 30. des. íGNBOGII Q 19 OOO — salur — Jólamyndir 1980. Jasssöngvarinn Skemmtileg -hrifandi, frábær tónlist. Sannarlega kvik- my nda viöburður.. Neil Diamond-Laurence Olivier- Lucie Aranaz. Tónlist: Neil Diamond. Leikstj. Richard Fleicher. 2. jóladag kl. 3-6-9 og 11.10 tslenskur texti. alur Trylltir tónar. ss VILLAGE PEOPLE VALERIE PERRINE BRUCE JENNER ,,Disco” myndin vinsæla meö hinum frábæru „Þorps- búum”. 2. jóladag kl. 3, 6, 9 og 11.15 - salur ' Gamla skranbúðin / Áfram gakk ... en vinstra megin á móii akandi umferð \\ þar sem gangstétt vantar. iverai — Þú ekur marga metra á sekúndu. Fjörug og skemmtileg Pana- vision-litmynd, söngleikur, byggöur á sögu Dickens. Ant- hony Newley — David Hemm- ings o.m.fi. Leikstj. Michael Tuchner. islcnskur texti. 2. jóladag k. 3.10-6.10-9.10 og 11.20. ■ salur Ð- \ //- Hjónaband Mariu Braun Hi6 marglofafta lislaverk Fassbinders. ■1. jóladag kl. 3-6-9 og 11.15. apótek Vikuna 19.—25. des. veröur nætur- og helgidagavarsla apótekanna i Garös Apóteki og Lyfjabúðinni Iöunni. Næt- urvarsla veröur i GarÖs Apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónústu eru gefnar I Sslma 1 88 88. , Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapóUk og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 16 D0. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — Slökkvilið og Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — simi 11166 slmi 4 12 00 slmi 11166 slmi 5 1166 simi5 1166 sjúkrabflar: slmi 1 11 00 slmi 11100 slmi 11100 slmi 51100 slmi 5 1100 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og Iaugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis verður heimsókn- artiminn mánud. —föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn—alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur— viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra dága eftir samikomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31, (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer (jleildarinnar veröa óbreytt, 16630 og'2*4580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, slmi 2 24 14. Neyöarvakt Tannlæknafélags tslands verður I Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig yfir hátlö- arnar sem hér segir: 24. des., aöfangad., kl. 14-15. 25. des., jólad., kl. 14-15. 26. des., 2. i jólum, kl. 14-15. 27. des. kl. 17-18. 28. des. kl. 17-18. 31. des., gamlársd., kl. 14-15. f 1. jan., nýársd., kl. 14-15. ferdir Arar. ótaferöir i Þórsmörk: 1. Miövikudag 31. des.—1. jan. ’81 kl. 07. 2. Miövikudag 31. des.—4. jan. ’81 kl. 07. Sklðaferö — einungis fyrir vant skiöafólk. Allar upplýsingar á skrifstof- unni Oldugötu 3, Reykjavik. Feröafélag Islands. Sunnudagur 28. des, kl. 15 Suöurnes-Grðtta, létt heilsu- bótarganga á Seltjarnarnesi. Verö kr. 2000. Fariö frá B.S.Í. vestanverðu. Aramdtagleöi I SkiÖaskál- anum Hveradölum 30. des. Þátttaka tilkynnist á skrif- stofuna, Lækjargötu 6a, simi 14606. Otivist tilkynningar Frá Sjálfsbjörgu félagi fatl- aöra I Reykjavik og nágrenni, Fyrirhugaö er aö halda leik- listarnámskeiö eftir áramótin, I Félagsheimili Sjálfsbjargar aö Hátúni 12. Námskeiö þetta innifelur: Framsögn, Upplestur, frjálsa leikræna tjáningu, spuna (im- provisation) og slökun. Hver fötlun þln er skiptir ekki máli: Leiöbeinandi veröur Guömundur Magnússon, leik- ari. NauÖsynlegt er aö láta innrita sig fyrir 1. desember, á skrifstofu félagsins I slma 17868 og 21996. Happdrætti ÍR. 2. des. s.l. var dregið I happ- drætti Körfuknattleiksdeildar 1R. Upp komu eftirtalin vinn- ingsnúmer: 1. Sólarlandaferö, kr. 400.000 nr. 5838. 2.-3. Hljómplötur fyr- ir kr. 100.000 nr. 130 og 4330. 4.-7. Hljómplötur fyrir’ kr. 50.000 nr. 128, 4602, 2, 417. Vinningar 8.-15. Hljómplötur fyrir kr. 25.000 nr. 5245, 1381, 5814, 2431, 341, 222, 406, 4265. Frá A tthagafélagi Strandamanna. Jólatrésskemmtun félagsins veröur i Domus Medica mánu- daginn 29. . þ.m. kl. 15. Átthagafélag Strandamanna. minningarkort Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, Slmi 83755. Reykjavlkur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraöra viÖ Lönguhliö. Garös Apótek, Sogavegi 108. Bókabúöin Embla, viö Norö- urfell, Breiöholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. gengið Nr. 243 — 23. desember 1980 Kl. 13.00 Bandarikjadollar................. 1 Sterlingspund ................... 1 Kanadadollar..................... 100 Danskar krónur ................. 100 Norskarkrónur................... 100 Sænskar krónur.................. 100 Finnskmörk...................... 100 Franskir frankar................ 100 Belg. frankar................... 100 Svissn. frankar................. 100 Gyllini ......................... 100 V-þýskmörk...................... 100 Lirur........................... 100 Austurr.Sch..................... 100 Escudos......................... 100 Pesetar ......................... 100 Yen.............................. 1 trsktpund.................. 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 21/10 598.50 600.10 1416.95 1420.75 503.35 504.70 10016.70 10043.50 11614.60 11645.60 13648.80 13685.30 15521.25 15562.75 13300.00 13335.60 1919.85 1924.95 33837.45 33927.95 28338.05 28413.85 30842.25 30932.75 64.88 65.05 4343.25 4354.85 1128.20 1131.20 756.15 758.15 288.36 289.14 1151.20 1154.30 755.22 757.25 Feröir sérleyfisbilanna Engar feröir eru á jóladag 25. des. Akureyri (NoröurleiÖ) 26. des.—2. jóladag engar feröir. 27. des.—frá Rvk. kl. 08.00 — frá Ak. 09.30. Biskupstungur (Sérl. Selfoss). 26. des.—2. jóladag engar feröir frá Rvk. Frá Geysi kl. 16.45. Borgarnes (Sæm. Sigmundsson). 26. des.—2 jóladag;— Frá Rvk kl. 13.00 og 20.00. Frá Borgn. kl. 17.00. Hveragerði. (Kristján Jónsson) 26. des.—2. jóladag> — frá Rvk, sunnudagsáætlun. Frá Hverag. sunnudaga- áætlun. Höfn Hornafirði (Austurleiö) 26. des.—2. jóladag — frá Rvk. engin ferö — frá Hverageröi kl. 09.00. 27. des.— frá Rvk. kl. 08.30. Frá Hverag. engin ferö. Keflavik (SBK) 26. des.—2. jóladag — frá Rvk. fyrsta ferö kl. 10.30 Frá Keflav. fyrsta ferö kl. 09.30. Kirkjubæjarklaustur (Austurleiö) 26. des.—2. jóladag — frá Rvk. engin ferö. Frá Kirkjub. kl. 13.15. 27. des.— frá Rvk. kl. 08.30 — frá Kirkjub. engin ferö. 28. des — frá Rvk. engin ferö — frá Kirkjub. kl. 13.15. Grindavík (Þingv. leið h.f.) 26. des.—2. jóladag frá Rvk. kl. 18.30. Frá Grindavlk kl. 13.00. Hólmavik (Guöm. Jónasson) 26., 27. og 28. des. engar feröir. 29. des — frá Rvk. kl. 8.00. — Frá Hólmv. engin ferö. Hruna- og Gnúpv.hreppur 26. des.—2. jóladag frá Rvk. engin ferö. Frá Búrfelli kl. 17.00. Hvolsvöllur 26. des.—2. jóladag — frá Rvk. kl. 20.30. — frá Hvolsvelli kl. 17.00. Króksfjarðarnes (Vestfj. leið) 26. og 27. des. engar feröir. 28. des. — frá Rvk. kl. 08.00 — frá Króksfjn. kl. 14.00. Laugarvatn. 26. des.—2. jóldag fráRvk.kl. 19.30. Frá Laugarv. kl. 14.00. Mosfellssveit (Mosfellsleiö h.f.) 26. des.—2. jóladag sunnu- dagaáætlun. ólafsv.—Helliss. (Helgi Pétursson) 26. des.—2. jóladag frá Rvk. kl. 08.00 — frá Hellissandi kl. 17.00. 27. des. — frá Rvk. kl. 13.00. Engin ferö frá Hellissandi. 28. des. — frá Rvk. engin ferö. — Frá Hellissandi kl. 17.00 Reykholt. (Sæmundur. Sigm.) 26. des.—2. jóladag frá Rvk. engin ferö. Frá Reykholti kl. 15.45. Selfoss (Sérl. Selfoss). 26. des.—2. jóladag frá Rvk. kl. 13.00 og 18.00. Frá Selfossi kl. 13.00 og 18.30. Stykkishólmur (Helgi Pétursson h.f.) 26. des.—2. jóladag frá Rvk. kl. 09.00 — frá Stykkish. kl. 18.00. 27. des. — frá Rvk. kl. 13.00 — frá Stykkishólmi engin ferö. 28. des. — frá Rvk. engin ferð — frá Stykkish. kl. 18.00. Þorlákshöfn (Kristján Jónsson) 26. des.—2. jóladag frá Rvk. kl. 22.00 — frá Þorlákshöfn kl. 19.30. Pakkaafgreiösla BSl Lokaö báöa jóladagana. Strætisvagna- ferðir um hátíðarnar Feröum Strætisvagna Reykjavlkur, Kópavogs og Hafnarfjaröar veröur þannig háttaö um hátlöarnar: Aöfangadagur og Gamlársdagur Ekiö eins og venjulega á virk- um dögum til kl. 13. Eftir þaö samkvæmt tímaáætlun helgi- daga þ.e. á 30 mln. fresti fram til um kl. 17. SVK á 20 mln. fresti. Þá lýkur akstri strætis- vagna. Strætisvagnar Hafnar- fj. Slöasta ferö úr Reykjavík kl. 17.00, úr Hafnarfiröi kl. 17.30. Jóladagur 1980 og Nýársdagur 1981. Ekiö á öllum leiöum sam- kvæmttimaáætlun helgidagai leiöabók, aö þvi undanskildu aö allir vagnar hefja akstur um kl. 14. Ekið eins og á sunnudegi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.