Þjóðviljinn - 24.12.1980, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 24.12.1980, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 24. desember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 ^Vilíandi fyrirsögn ] A forsiðu Þjóöviljans i gær var frétt sem bar fyrirsögnina | „Útlán Byggðasjóðs verulega skert: Óhjákvæmileg og rétt | • stefna”, sagði Ragnar Arnalds”. ■ IFjármálaráðherra hafði samband við okkur vegna þessarar | fyrirsagnar og kvað hanabyggðaámisskilningi.„Það er allt rétt sem i fréttinni stendur, — sagði Ragnar, — en fyrirsögnin er vill-' | • andi. Þaö sem ég sagði að væri óhjákvæmileg og rétt stefna var • Isú fyrirætlun stjórnar Byggðasjóðs að draga úr sjálfvirkni lán- l veitinga. Vandi Byggðasjóðs er m .a. sá, að hann hefur greitt 10% * Iaf andvirði nýrra skipa sem smiðuö eru innanlands og þvi þarf hann að láta af hendi yfir 3 miljarða á næsta ári i þessu skyni. Rikisstjórnin ætlar að létta hluta af þessum skipalánum með I , sérstakri lánveitingu, allt að 1500 miljónum. Það taldi ég rétta stefnu.” _ih ! ■GNBOGI Jólamynd 1980 Frumsýning í Evrópu SALUR A Jasssöngvarinn Skemmtileg— hrífandi/ frábær tónlist um gyðinga- piltinn sem varð frægur söngvari. Tónlist: NEIL DIAMOND Leikstjóri: RICHARD FLEISCHER Sýnd 2. joladag kl. 3 — 6 — 9 og 11.10. Jólamynd 1980 Salur B Gamla skranbúöin Bráðskemmtileg og f jörug ný Panavision litmynd, ein af hinum sigildu sögum Dickens færð i söngleik af ANTHONY NEWLEY, sem einnig leikur aðal- hlutverkið, ásamt DAVID HEMMINGS o.mil. Leikstjóri: MICHAEL TUCHNER Sýnd 2. jóladag kl. 3.10,6.10, 9.10 og 11.20. Þökkum innilega samúð og hlýhug við fráfall eiginkonu minnar Mariu Láru Jensdóttur Páll K. Sæmundsson öldugötu 52 frettir ? stuttu m&h Frá þríhjólum uppí 10 gíra tryllitæki Verslunin Markið að Suðurlandsbraut 30 hefur verið opnuð og mun hafa á boðstólum mikið úrval af reiöhjólum fyrir alla ald- ursflokka, allt frá þrihjólum upp i 10 gira keppnis-reiöhjól, að ógleymdum gamaldags fullorðinshjólum. Þá er einnig boðið uppá úrval hjólaskauta. t fréttatilkynningu lofar nýja verslunin góöri þjónustu fyrir þær vörur sem hún er með, varahluta- og viðgerðarþjónustu lyr- ir öll hjól og hjólaskauta. Hraunprýði Hafnatfirði 50 ára Slysavarnadeildin Hraun- prýði i Hafnarfirði átti 50 ára afmæli 17. des. s.l. Frá fyrstu tið og framá þennan dag hafa verið haidnir fundir einu sinni á mánuði frá okt. til mai og ör- sjaldan falliö niður fundur, enda næg verkefni I sambandi við fjáröflun til slysavarna- málanna. Fyrsti formaður félags- deildarinnar var kosin Sig- riður Sæland, ritari Sólveig Eyjólfsdóttir, gjaldkeri Guð- rún Jónsdóttir, vararitari Helga Ingvarsdóttir og vara- gjaldkeri liannveig Vigfús- dóttir, en i félagið skráöu sig á stofnfundi og framhaldsstofn- fundi 45 konur. Frá upphafi hafa Hraun- prýðiskonur verið ótrauðar við að rétta fram hönd mál- efninu til stuðnings og svo má einnig segja um hinn almenna hafnfirska borgara, ásamt og með forráðamönnum bæjar- ins. Nú verandi stjórn Hraun- prýöi er þannig skipuð: For- maður: Hulda Sigurjónsdótt- ir, varaformaður: Esther Kláusdóttir, ritari: Jóhanna Brynjólfsdóttir, gjaldkeri: Sigþrúður Jónsdóttir og meðstjórnendur: Nikólina Einarsdóttir, Kristbjörg Guð- mundsdóttir, Halldóra Aöal- steinsdóttir og Sólveig Eyjólfsdóttir. Iðnskólinn W í Reykjavík Klæðskera vantar til stundakennslu i karl- mannafatasaumi. Málara vantar til stundakennslu i fag- greinum. Skólastjóri. TILKYNNING um eitirgjöi aöilutningsgjalda aí biíreiðum til öryrkja Ráðuneytið tilkynnir hér með, að frestur til að sækja um eftirgjöf aðflutningsgjalda af bifreið til öryrkja skv. 27. tl. 3. gr. tollskrárlaga er til 15. febrúar 1981. Sérstök athygli er vakin á þvi að sækja skal um eftirgjöf á nýjum umsóknareyðu- blöðum og skulu umsóknir ásamt venju- legum fylgigögnum sendast skrifstofu Öryrkjabandalags íslands, Hátúni 10, Reykjavik, á timabilinu 15. janúar tii 15. febrúar 1981. Fjármálaráðuneytið, 18. desember 1980 Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póst- kröfu. Upplýsingar á öldugötu 33, simi 19407. Sími 86220 Lokað aðfangadag og jóladag. 2. jóladagur: Opið frá kl. 20—03 Hljómsveitin Glæsir og diskótck. Laugardagur: Opið frá kl. 20—03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. Sunnudagur: Opið frá kl. 20—01. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. íJuööutinn Borgartúni 32 Símj.35355. Lokað aðfangadag og jóladag 2. jóladagur: Opið frá kl. 22.30—03. HÍjómsveitin Hafrót og diskótek. Laugardagur: Opið frá kl. 22.30—03. Hljóm- sveitin Hafrót og diskótek. HÚTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 Blómasalur: Lokað aðfangadag, jóladag og 2. jóladag. Opið laugardag og sunnudag kl. 12—14.30 og 19—23.30. Vinlandsbar: Lokað aðfangadag, jóladag og 2. jóladag. Opið laugardag og sunnudag kl. 19—23.30 Veitingabúðin: Opið aðfangadag kl. 8—20. Opið jóladag kl. 9—20 Opið 2. jóladag kl. 8—20 Aðra daga kl. 05—20. íSkálafeirsimi 82200 Skálafell Lokað aðfangadag og jóladag. Opið 2. jóladag kl. 19—02. Opið laugardag kl. 12—14.30 og 19—01. Organleikur. Opið sunnudag kl. 12—14.30 og 19—23.30. Organleikur. Esjuberg: Lokaö aðfangadag, jóladag og 2. jóladag. Opið aðra daga kl. 8—22. >ifllWÍI<MOl WOMfltWff MVXMMk SáM* •««> Lokað vegna einkasamkvæma Sigtún Lokað aðfangadag og jóladag. 2. jóladagur: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Pónik, diskótek og „Video-show”. Grillbarinn opinn. Laugardagur: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Pónik, diskótek og „Video-show”. Grillbarinn opinn. Bingókl. 14.30. Hótel Borq. Aðfangadagur:Lokaðfrá kl. 14. Jóladagur: Lokað 2. jóladagur: Diskótek frá kl 21—03. Laugardagur: Diskótek frá kl I 21-03. | Sunnudagur: Gömlu dansarnir frákl.21—01.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.