Þjóðviljinn - 10.01.1981, Blaðsíða 20
20 SltJÁ ÞJóbVILJlSjPÍ' Heléín 1«-— H- janúar 1981.
Gautlandaætt
Ein af þekktustu ættum
hérlendis er svokölluð Gaut-
landaætt sem rakin er frá Jóni
Sigurðssyni bónda og alþingis-
manni á Gautlöndum i
Mývatnssveit, leiðtoga Þingey-
inga i sjálfstæðisbaráttunni á
siðustu öld. Jón Sigurðsson
(1828—1889) var kvæntur
Sólveigu Jónsdóttur af Reykja-
hliðarætt og áttu þau 9 börn sem
upp komust. Auk þess átti Jón
tvær dætur utan hjónabands.
Verða hér afkomendur hans
raktir að nokkru en margir
þeirra eru þekktir stjórnmála-
og embættismenn. Viða er
ógetið maka.
A. Sigurður Jónsson
(1849—1896) verslunarstjóri
Gránufélagsins á Vestdalseyri
við Seyðisfjörð. Hann átti tvö
börn sem upp komust:
1. Marin Sigurðardóttir
(1870—1926), gift Eiriki Sigfús-
syni verslunar- og póst-
afgreiðslumanni i Borgarfirði
eystra. Þeirra börn:
la. Jóhanna Eiriksdóttir
saumakona i Kaupmannahöfn
lb. Þorlákur Eiriksson
verslunarmaður i Reykjavik.
Börn hans Móeiður Marin
Þorláksdóttir, átti Arna
Magnússon stýrimann og
Þorlákur Þorláksson.
lc. Asgeir Eiriksson bóndi i
Bakkagerði.
ld. Karl Andreas Þorsteins
(ættleiddur af Þorsteini Jóns-
syni útgerðarmanni á Seyðis-
firði), heildsali (Eddu h.f.) og
konsúll i Reykjavik. Hans börn:
Þór Þorsteins verslm. (faðir
Karls Þorsteins skákmanns),
Hildur Karlsdóttir pianókenn-
ari, gift Eiriki Haraldssyni
menntaskólakennara, Ragna
Þorsteins, fyrr gift Asmundi
Einarssyni blaðamanni, siðar
Ingar R. Helgasyni lögfræðingi,
og Karl. S. Þorsteins verslm.
le. Sigurður Eiriksson
verslunarmaður Bakkagerði.
Börn hans: Einar Sigurðsson
flugmaður, Edda Marin, gift
Forter flugmanni i New Orieans
og Sigrún Hlin Sigurðardóttir,
átti Einar Matthiasson skrif-
stofumann.
lf. Solveig Þóra Eiriksdóttir,
átti fyrr Thomas Lökke rit-
höfund i Danmörku, siðar
Runólf Pétursson
verslunarmann i Rvik.
lg. Asta Eiriksdóttir, átti
Svavar Guðnason listmálara.
2. Þorlákur Sigurösson kaup-
maður i Newcastle, félagi Zölln-
ers konsúls.
B. Kristján Jónsson
(1852—1926) alþingismaður,
ráðherra og dómstjóri, átti
Onnu Þórarinsdóttur prófasts i
Görðum Böðvarssonar. Þeirra
börn:
1. Þórunn Sólveig Kristjáns-
dóttir, átti Richard Hörring
fuglafræöing í Danmörku, og
eru afkomendur þeirra þar.
2. Böðvar Kristjánsson
menntaskólakennari, átti
Guðrúnu dóttur Th. Thorsteins-
son (sjá Þjv. 31. ág.). Þeirra
sonur:
2a. Gunnar Böðvarsson verk-
fræöingur, prófessor i Banda-
rikjunum.
3. Jón Kristjánsson lög-
fræðingur, prófessor við
Háskóla Islands, átti Þórdisi
Toddu, dóttur Benedikts Þór-
arins kaupmanns. Þeirra börn:
3a. Kristján Benedikt Gauti
Jónsson fornbókasali i Rvik. {
Nokkur börn.
3b. Sólrún Anna Jónsdóttir,
átti Ölaf Guðbjartsson hús-
gagnasmiðámeistara á
Patreksfirði. Þeirra börn:
Þórdis Todda ólafsdóttir, átti
Jón Þ. Arason málarameistara
á Patreksfirði, Jón Ólafsson
málari á Patrf., átti Guðnýju
Daviðsdóttur frá Sellátrum,
Astbjörg ólafsdóttir verslm. i
Rvik, Hansina ólafsdóttir, átti
Jóhann S. Svavarsson rafvirkja
á Patrf., Ester ólafsdóttir, átti
Gunnar Má Kristófersson,
Guðbjartur Ólafsson, Sólrún
Anna ólafsdóttir og Trausti
Ólafsson.
4. Þórarinn Kristjánsson
verkfræðingur, hafnarstjóri i
Rvik, átti Astriði, dóttur
Hannesar Hafstein ráðherra.
Þeirra börn:
4a. Hannes Þórarinsson
læknir, átti Bergþóru Jónsdótt-
ur og nokkur börn.
4b. Anna Þórarinsdóttir, átti
Stefán Guðnason forstjóra i
Rvik. Meðal barna þeirra er
Þórarinn Stefánsson verk-
fræðingur og Guðni Stefánssoni
Lundi i Sviþjóð.
4c. Jón Þérarinsson lyfja-
fræðingur, átti Gunnlaugu
Hannesdóttur og nokkur börn.
Auk þess átti Þórarinn
hafnarstjóri barn með Ástu
málara Arnadóttur.
4d. Njáll Þórarinsson kaup-
maður i Rvik.
5. Sólveig Kristjánsdóttir, átti
Sigurð Eggerz forsætisráðherra
(sjá Þjv. 7. sept) Þeirra börn:
5a. Erna Eggerz bankaritari i
Rvik.
5b. Pétur Eggerzsendiherra i
Bonn, átti Ingibjörgu Pálsdótt-
ur. Þeirra börn: Sólveig Eggerz
háskólakennari i Washington og
Pétur Eggerz stærðfræðingur.
6. Halldór Kristjánsson læknir
i Danmörku-, afkomendur hans
þar.
7. Elisabet Lára Kristjáns-
dóttir, átti Jón Foss lækni (sjá
Þjv. 26. okt). Hennar börn:
7a. Hilmar Foss dómtúlkur og
skjalaþýðandi. Faðir hans var
Magnús Sch. Thorsteinsson (sjá
Þjv. 31. ág.)
7b. Aslaug Foss, gift norskum
manni; börn hennar i Noregi.
8. Asa Kristjánsdóttir, átti
Kronik skipstjóra i Danmörku.
C. Pétur Jónsson (1858—1922)
bóndi á Gautlöndum, alþingis-
maður og ráðherra, átti Þóru
Jónsdóttur. Þeirra börn:
1. Sólveig Pétursdóttir, átti
Pétur Jónsson bónda á
Gautlöndum. Þeirra börn:
la. Þóra Pétursdóttir á
Akureyri.
lb. Þuriður Pétursdóttir
húsfrú i Lönguhlið i Hörgárdal,
átti Hermann Valgeirsson
bönda frá Auðbrekku. Þeirra
börn: Pétur Gauti Hermanns-
son i Rvik,- Arni Steinar
Hermannsson bóndi að Ytri-
Bægisá, Sólveig Hermannsdótt-
ir, átti óskar Eggertsson raf-
virkja á ísafirði, Þóra
Hermannsdóttir, átti Karl
Stefánsson kennara á Akureyri,
Kristján Ingvi Hermannsson
bóndi að Lönguhlið, Jóhann
Steindór Hermannsson á
Akureyri, Dagur Hermannsson
kjötiðnaðarmaður á Isafiröi og
Anna Hermannsdóttir i Rviii.
lc. Pétur Gauti Pétursson
bóndi á Gautlöndum, átti
Gisliönu Bjarnadóttur. Þeirra
börn: Sólveig Pétursdóttir, átti
Valgeir B. Bogason skipasmið i
Ytri-Njarðvik, Bjarni Pétursson
starfsmaður i Straumsvik,
Kristin Pétursdóttir hjúkrunar-
fræðingur og Steingrimur
Pétursson þjóðfélagsfræöingur.
ld. Þorgerður Pétursdóttir.
Hennar sonur er Hreinn Heiðar
Hermannsson bankagjaldkeri á
Höfn i Hornafirði.
le. Jón Pétursson bóndi á
Gautlöndum.
lf. Asta Pétursdóttir
húsfreyja að Björgum i Köldu-
kinn, átti Hlöðver Þór Hlöðvers-
son bónda. Meðal þeirra barna
eru Sólveig sjúkraþjálfari og
Hlöðver bóndi.
lg. Sigurgeir Pétursson bóndi
að Gautlöndum, átti Sigurveigu
Astvaldsdóttur.
2. Kristjana Péturkdóttir
skólastjóri kvennaskólans á
Blönduósi og siðar húsmæðra-
skólans að Laugum.
3. Jón Gauti Pétursson oddviti
á Gautlöndum, átti önnu
Jakobsdóttur. Þeirra börn:
3a. Asgerður Jónsdóttir
kennari i Rvik.
3b. Sigriður Jónsdóttir
kennari á Isafirði, átti Ragnar
H. Ragnar skólastjóra tónlistar-
skólans þar. Þeirra börn Aslaug
Anna Ragnarsdóttir pianóleik-
ari i Milnchen, Sigriður
Ragnarsdóttir tónlistarkennari
á tsafirði, átti Jónas Tómasson
yngri tónskáld, og Hjálmar
Ragnarsson tónskáld i Rvik, átti
Sigriði Dúnu Kristmundsdóttur
mannfræðing.
3c. Böðvar Jónsson bóndi á
Gautlöndum-, á nokkur börn.
3d. Ragnhildur Jónsdóttir á
Akureyri, átti Jón Sigurgeirsson
frá Helluvaði. Meðal þeirra
barna eru Jón Gauti Jónsson
landfræðingur, bæjarstjóri i
Garðabæ,og Geirfinnur Jónsson
jarðeðlisfræðingur.
4. Hólmfríður Pétursdóttir,
átti Sigurð Jónsson bónda og
skáld á Arnarvatni. Þeirra
börn:
4a. Þóra Siguröardóttir, átti
Jón Kristjánsson bónda á
Arnarvatni. Meðal barna þeirra
eru Þórhildur, Sigurður málvis-
indamaður og Hólmfriður kenn-
ari á Húsavík.
4b. Arnheiður Sigurðardóttir
mag.art. i Rvik.
4c. Jón Sigurðsson vegaverk-
stjóri á Húsavik, átti Emmu
Þorsteinsdóttur og nokkur börn.
4d. Málmfríður Sigurðardótt-
ir, átti Harald Jónsson bónda á
Jaðri i Reykjadal og nokkur
börn.
4e. Eysteinn Arnar Sigurðs-
son bóndi á Arnarvatni.
5. Þórleif Pétursdóttir, átti
Jón Norland lækni i Rvik.
Þeirra börn:
5a. Gunnar Norland mennta-
skólakennari i Reykjavik, átti
Jósefinu Johannesen. Þeirra
dætur eru Anna Norland, gift i
Svis^ og Helga Norland.
5b. Agnar Norland skipaverk-
fræðingur i Rvik.
5c. Sverrir Norland verk-
fræðingur, framkvæmdastjóri
Smith og Norland h.f., átti
Margréti Þorbjörgu Vilhjálms-
son (af Thorsætt) og nokkur
börn.
D. Jón Jónsson bóndi, lengst i
Ærlækjarseli, einn af frumherj-
um samvinnuhreyfingarinnar
og stjórnarformaður Kaup-
félags Þingeyinga i 20 ár, átti
Sigurveigu Sigurðardóttur.
Þeirra börn:
1. Sólveig Jónsdóttir, átti
Sigvalda Jónsson bónda i Klif-
hafa i öxarfirði. Þeirra börn:
la. Sigurður Sigvaldason
verkfræðingur i Rvik.
Jón Sigurðsson
á Gautlöndum,
ættfaðirinn
Steingrfmur
Steinþórsson
ráðherra
Jón Sigurðsson
hagfræðingur
Ólafur
Jónsson
gagnrýnandi
Pétur
Jónsson
ráðherra
Kristján
Jónsson
ráðherra
Kristjana
Pétursdóttir
skólastjóri.
Arnheiöur
Sigurðardóttir
mag.art
Hreinn Ragnar
Steingrlmsson Aðalsteinsson
tónvisindamaður. lögfræðingur
Hjálmar
Ragnarsson
tónskáld
Brynjólfur
Bjarnason
framkvæmdastjóri
AB
Haraldur
Guðmundsson
ráðherra
Steinþór
Sigurðsson
leiktjaldamálari
Ragnheiður
Þorláksdóttir
starfsmaður
Sögufélagsins
Pétur Gautur
Kristjánsson
lögfræðingur
lb. Pétur Sigvaldason bóndi i
Klifhaga
lc. Jóhann Sigvaldason kenn-
ari i Akureyri.
2. Sigurður Jónsson verk-
fræðingur, forstjóri Slippfélags-
ins i Rvik, átti Kristjönu, dóttur
Hannesar Hafstein ráðherra.
Þeirra börn:
2a Jón Hannes Sigurðsson
verkfræðingur i Rvik.
2b. Ragnheiður Sigurðardótt-
ir, átti Walter Lentz gleraugna-
sérfræðing i Rvik.
2c. örn Siguðrsson arkitekt i
Rvik.
2d. Hrafn Sigurðsson
viðskiptafræðingur i Rvik.
3. Þorlákur Jónsson fulltrúi á
skrifstofu bæjarfógetans á
Akureyri, átti Sigurveigu Ólafs-
dóttur. Þeirra börn:
3a. Jón Þorláksson lög-
fræðingur i Rvik.
3b. Ólafur Þorláksson lög-
fræðingur i Rvik.
3c. Anna Þóra Þorláksdóttir,
átti Knút Björnsson lækni i
Rvik.
Sonur Þorláks utan hjóna-
bands:
3d. Þórhallur Þorláksson.
Meðal barna hans er Jón örn
Þorláksson á Akureyri, faðir sr.
Hjálmars Jónssonar i Ból-
staðarprestakalli i A-Húna-
vatnssýslu.
4. Jón Pétur Jónsson
sjómaður.
5. Gunniaugur Björn Jónsson
sjómaður)i Boston
6. Þuriður Jónsdóttir, átti
Skarphéðin Guðnason. Sonur
þeirra er Sigurður Ingi Skarp-
héðinsson verkfræðingur.
7. Kristjana Jónsdóttir.
E. Þuriður Jónsdóttir
(1863—1925) átti Helga Stefáns-
son og fóru þau til Ameriku.
Þeirra dóttir:
1 Sigurbjörg Helga Helgadótt-
irháskólakennari I Ameriku.
F Rebekka Jónsdóttir, átti sr.
Guðrrfund Guðmundsson frá
Gufudal, leiðtoga jafnaðar-
manna á Isafirði. Þeirra börn:
1. Jón Guömundsson aðal-
endurskoðandi rikisins i Rvik,
átti Asgerði Guðmundsdóttur
frá Lundum. Þeirra börn:
la. ólafur Jónsson
gagnrýnandi i Rvik, átti fyrr
Vilborgu Sigurðardóttur, siðar
Sigrúnu Steingrimsdóttur.
Nr.
20
lb. Sólveig Jónsdóttir, er var
blaðamaöur á Timanum.
2. Steingrlmur Jónsson
prentsmiðjustjóri I Gutenberg,
átti Eggrúnu Arnórsdóttur.
Þeirra dætur:
2a. Margrét Steingrimsdóttir
félagsmálafulltrúi i Rvik, átti
enskan mann.
2b. Kristjána Steingrimsdótt-
ir kennari, átti Guðjón Tómas-
son birgðavörð i Straumsvik.
3. Ilaraldur Guðmundsson
alþingismaður og ráðherra,
formaður Alþýðuflokksins, átti
Margréti Brandsdóttur. Þeirra
börn:
3a. Haukur Haraldsson
deildarstjóri i Tryggingastofn-
un rikisins.
3b. Hrafn Haraldsson
viðskiptafræðingur
3c. Þóra Haraldsdóttir, vinn-
ur hjá Braathen i Osló.
3d. Rebekka Haraldsdóttir
sálfræðingur, yfirmaður sál-
fræðideildar barnasjúkrahúss i
Kaupmannahöfn.
3e. Jóhanna Hara Idsdóttir lif-
efnafræðingur lektor við Kaup-
mannahafnarháskóla.
4. Ketill Guðmundsson
kaupfélagsstjóri á Isafirði, átti
Mariu Jónsdóttur. Þeirra börn:
4a. Unnur Ketilsdóttir starfs-
maður Flugleiða, átti Bjarna
Herjólfsson flugumsjónarmann.
4b. Guðmundur Ketilsson
verslunarmaöur á Akureyri.
4c. Dóra Ketilsdóttir, átti
Lárus Gisla Gunnarsson flug-
virkja i Luxemborg.
4d. Asa Ketilsdóttir, átti Svein
G. Sveinsson verkfræðing.
5 Þórir Guðmundsson kennari
á Hvanneyri. Dóttir hans er:
5a. Sigurlaug Þórisdóttir, átti
Svein Jónsson prentara á
Akureyri.
6. Sigurður Guðmundsson
bakarameistari á Isafirði, átti
Kristinu Guðmundsdóttur.
Þeirra börn:
6a. Þórir Sigurðsson eðlis-
fræðingur, menntaskólakennari
á Akureyri.
6b. Jón Sigurðsson hag-
fræðingur, forstöðumaður
Þjóöhagsstofnunar (nú hjá
alþjóðagjaldeyrissjóðnum)
6c. Guðmundur Sigurðsson
héraðslæknir á Egilsstöðum.
7. Þorlákur Guðmundsson
skipstjóri i Boston.
8. Unnur Guðmundsdóttir, átti
Bjarna Asgeirsson sjómann á
Isafirði. Þeirra dóttir:
8a. Asgerður Bjarnadóttir
bankamaður, átti Þorstein
Jakobsson vélstjóra.