Þjóðviljinn - 10.01.1981, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 10.01.1981, Blaðsíða 26
26 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 10. — 11. janúar 1981 TÍSKUVERSLUN Bankaslraeti 11 Ra»ku»ik S. 23581 ssi Atvinnumálanefnd y I > Reykjavikur lýsir hér með eftir aðilum, sem hafa áform um að brydda upp á nýrri fram- leiðslustarfsemi i borginni og hafa áhuga á að taka á leigu húsnæði með einhvers konar iðngarðakjörum i þvi skyni. Umsækjendur skulu gera grein fyrir áformum sinum i skriflegum umsóknum, sem þurfa að hafa borist skrifstofu At- vinnumálanefndar Reykjavikur, Tjarnar- götu 11, eigi siðar en 28. febrúar 1981. Borgarhagfræðingur veitir allar nánari upplýsingar i sima 1-88-00 á venjulegum skrifstofutima. Eyðijorð með laxveiðiréttindum Jörðin ós í Skagahreppi, A-Húnavatnssýslu,er til sölu ef viðun- andi tilboö fæst. Jörðinni tilheyra 29% veiöiréttur I veiöifélagi um Laxá i Nesjum. Að áliti sérfróðra manna eru góö skilyrði til aukinnar fiskiræktar i ánni og laxaræktar með hafbeit i huga. önnur hlunnindi eru nokkur reki og vottur að æðarvarpi. Upplýsingar veita Friðgeir, simi 61282 Dalvik, Kristinn simi 4668 Skagaströnd, Jósef, simi 2271 Keflavik og Valdimar, simi 37757 Keykjavik. Tilboð skal senda til Friðgeirs Jóhannssonar, Mimis- vegi 15, Dalvik, fyrir 1. aprii 1981. Stjórn verkamanna- bústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum i eftirtalda verkþætti i 60 ibúðir i raðhúsum i Hólahverfi: 1. tJtihurðir og opnanlegir rammar 2. Innihurðir 3. Fataskápar 4. Eldhúsinnréttingar 5. Timburstigar og handrið 6. Sólbekkir Útboð verða afhent á skrifstofu VB, Suðurlandsbraut 30, föstudaginn 9. jan. gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 20. jan. kl. 15. á Hótel Esju 2. hæð. Stjórn verkamannabústaða i Reykjavik þessu bara ekki Sitt er hvað að vera stór _ oe sterkur! baka Hrein! Sportlyndi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.