Þjóðviljinn - 10.01.1981, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 10.01.1981, Blaðsíða 23
Helgin 10. — 11. janúar 1981. ÞJöÐVILJINN — StÐA 23 Þegar Karpov tapar... Það vakti ekki litla athygii hér heima þegar Friðrik ólafsson lagði að velli núverandi heims- meistara í skák á alþjóðlegu skákmóti i Buenos Aires ekki alls fyr- ir löngu. Sigurinn þótti svo gagnmerkur, að Rikisút- varpið sá sig knúið til að lesa skákina upp í hádegis- fréttum strax og hún barst til landsins. Er það örugg- lega einsdæmi i sögu stofn- unarinnar, enda var um að ræða fyrsta sigur islend- ings yfir handhafa skákkrúnunnar þá stund- ina. Skákpistlahöfundur Þjóðviljans lét á sínum tima móðan mása um þennan atburð og ætlar ekki að hef ja sömu ræðuna uppaftur. Mótinu i Buenos Aires lauk eins og kunnugt er með glæsilegum sigri Bents Larsen sem hóf mót- ið með því að hljóta 7 1/2 vinning úr 8 fyrstu skákun- um. Bent virðist algjörlega óút- reiknanlegur um þessar mundir, annaö hvort er hann i efsta sæti eða þar um bil, ellegar hann vermir botnsætið langt fyrir neðan það sem eðlilegt getur talist. Hér birtist ein af skákunum frá Buenos Aires. >ar er á ferðinni önnur af tveimur tap- skákum Karpovs heimsmeistara. Hin hefur þegar verið rækilega kynnt: Hvitt: Anatoly Karpov Svart: Jan Timman Sikileyjarvörn 1. e4-c5 4. Hxd4-Rf6 2. Rf3-d6 5. Rc3-Rc6 3. d4-cxd4 6. Bg5 (Rauzer-afbrigðið. Karpov þekkir það flestum mönnum bet- ur.) 6. ...-e6 9. f4-h6 7. I)d2-Bc7 10. Bh4 8. 0-00-0-0 (Eftir 10. Bxf6-Bxf6 11. Rxc6- bxc6 12. Dxd6-Db6 má svartur vel við una.) 10. ...-Bd7 11. Rf3-Da5 (Býður uppá mannsfórn: 12. e5- dxe5 13. fxe5-Rxe5 14. Rxe5-Dxe5 15. Bxf6-Bxf6 16. Dxd7-Had8 17. Db5 (eða 17. Da4-De3+ Ý8. Kbl- Hxdl-t- 19. Rxdl-Del o.s.frv.) Bg5+ 18. Kbl-Hxdl+ 19. Rxdl- Df4 o.s.frv. Svartur vinnur manninn til baka með betri stöðu.) 12. Del (Hér kom 12. Bc4 sterklega til greina.) 12. ...-Hfd8 13. e5-dxe5 14. fxe5-Rh7 15. Bxe7-Rxe7 MYNDAGETRAUN Mynd © Hér birtist mynd nr. 2 í myndagetrauninni. Alls verða myndirnar fimm. Verðlaun fyrir réttar lausnir er helgar- ferð fyrir einn, aö eigin vali með F erðafélagi íslands. Lausnir skulu sendast til Þjóð- viljans, Siðumúla 6, innan viku frá þvi að siöasta myndin birtist. ‘X*:. (Og nú kemst hvitur ekki hjá peðstapi. Peðin á a2 og e5 eru bæði i uppnámi.) 21. Kbl-Hxe5 (Það dylst engum að heims- meistarinn á i vök að verjast i þessari stöðu. Hann er þó vanur að vera seigari flestum i slæmum stöðum og hér, sem oftast áður, verst hann af mikilli hörku.) 22. Rf3-Hd5 24. De2-Had8 23. g4-Dc5 25. Rd2-Bb5 (Það er ákaflega nærtækt að leita uppskipta i stööum þar sem liösyfirburðum er til að dreifa.) 26. Bxb5-Dxb5 27. C4-Da6 16. Bd3? (Eftir þennan slaka leik fer að halla undan fæti hjá hvitum. Nauðsynlegt var 16. Rd5 og þá á svartur tveggja kosta völ: A: 16. ..-Dxel 17. Rxe7 + -Kf8 18. Rg6 + -fxg6 19. Hxel-Bc6 og staðan er nokkurn veginn i jafn- vægi þó hvitur hafi tæpast fengiö sem hann vonaðist eftir með 13. leik sinum. B: 16. ...-Dxa2 17. Rxe7 + -Kf8 18. Db4-a5 (18. ..-Ke8 er athyglis- verður möguleiki, uppástunga Inga R. Jóhannssonar ef ég man rétt) 19. Dc5-b6 20. Rg6+ (20. Dd6-Be8! o.s.frv.) Kg8 21. Re7+- Kf8 jafntefli. Eftir 16. Bd3 nær svartur frumkvæðinu.) 16. ...-Bc6 17. Hfl-Rf8 (Sóknarmöguleikar hvits eru ákaflega rýrir á roðinu svo ekki sé meira sagt. Auk þess á hann við vaxandi erfiðleika að striða vegna veikleika peðsins á e5.) 18. Ith4-Rd5 20. Rxd5-Hxd5 19. Df2-Be8 28. Hxf7! (Án efa besti möguleiki hvits.) 28. ...-Hxd2 (28. -Kxf7 er svaraö með 29. Df3+ og 30. cxd5.) 29. Hxf8+Kxf8 35, h3-De4 + 30. Hxd2-Hxd2 36. Kcl-Dc4+ 31. Dxd2-Dxc4 37. Kbl-Dd5 32. Dd8 + -Kf7 38. De8 + -Kg5 33. Dd7 + -Kf6 39. De7 + -Kf4 34. Dd8 + -Kg6 40. a3 (Auðvitað ekki 40. Dxg7?? Ddl mát!) 40. ...-Ddl+ 41. Ka2 (Hér fór skákin i bið. Úrvinnsla Timmans i þessu endatafli er sér- lega athyglisverð.) 41. ...-Dd5+ 43. Ka2-Dd5 + 42. Kal-Dhl+ 44. Kal-g5! (Fórnar peði en bindur hvitur drottninguna við að valda peðið á h3. Hvitur verður i raun að gera sér að góðu að biöa og sjá hvað setur og það sem Timman hefur i huga er sókn á drottningarvæng með tveimur peðum og einni drottningu!) , Er sjonvarpið v /bilað?^ Skjárinn S'jónvarpsverksk5i B e rgstaÁ a sf r<at 138 45. Df6 + -Kg3 47. Dh7-Dd4 46. Dxh6-b6 48. Dh6 (48. Dxa7-Kxh3 er vonlaust.) 48. ...-Ddl + 49. Ka2-Dd5+ 50. Kal-a5! (Það er merkilegt hversu hvit- ur er varnarlaus gagnvart peöa- sókn svarts. Nái svart peö aö festa rætur á b3 verður litið um varnir hjá hvitum vegna máthót- ana i borði. Það er stór spurning hvort hvitur hefði ekki átt að fara þegar út i þær aðgerðir sem hóf- ust siðar undir lakari kringum- stæöum — i 55. leik. Það heföi þó aö öllum likindum ekki breytt miklu um úrslit skákarinnar.) 51. Dh7-Dd4 54. Kal-b5 52. Dh6-Ddl+ 55. h4 53. Ka2-Dd5 + (Svartur hótaði 55. -b4 ásamt - b3 við tækifæri.) 55. ...-gxh4 57. axb4-axb4 56. g5-b4 58. b3 (Eða 58. g6-b3! 59. De3+-Kg4 60. De2+-Kg5 o.s.frv.) 58. ... De5+ 60. Kbl-De3! 59. Ka2-De2 + ÍÉ| Ífe' Jj§ 'M: m WM '/MHz « wm mm — Laglegur lokahnykkur. Karpov gafst upp. Framhaldið gæti orðiö 61. Df6-h3 62. g6-h2 o.s.frv. Það er eftirtektarvert hversu svarta drottningin ver kónginn vel frá e3-reitnum. Lag- lega útfært endatafl hjá Timman. Þetta var hans annar sigur yfir heimsmeistaranum. simi 2-19-401 íslenska járnblendifélagið hf. vill ráöa RAFVIRKJA frá og meö 1. mars nk. Starfið er fólgið i viðhaldi og viðgerðum á rafbúnaði verk- smiðjunnar að Grundartanga. Nánari upplýsingar veitir Adolf Ásgrims- son i sima 93-2644. Umsóknir skulu sendar íslenska járn- blendifélaginu hf. á þar til gerðum um- sóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofu félagsins á Grundartanga og Tryggvagötu 19, Reykjavik, svo og Bókaverslun Andrésar Nielssonar hf., Akranesi, fyrir 20. janúar 1981. Endurnýja þarf eldri umsóknir. Grundartanga, 9. janúar 1981 Mig vantar hálft starf gjarnan með sveigjanlegum vinnutima. Ég er járniðnaðarmaður að mennt, en hef fengist við ýmislegt annað, þ.á.m. ljós- myndun. Upplýsingar eru gefnar i sima 16346. Umsókn um skólavist Árlegt námskeið Norræna verkalýðsskólans i Genf verður haldið næsta sumar á timabilinu 23. mai til 4. júli. Þátttakendur eru frá öllum Norðurlöndum. Skólinn starfar i tengslum við þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) sem haldið er á sama tima. Nemendur dvelja fyrstu viku skólatimans i Sviþjóð og siðan i Sviss. MFA greiðir ferðakostnað og þátttöku- gjald. Nauðsynlegt er að þátttakendur hafi gott vald á dönsku, sænsku eða norsku. Enskukunn- átta er æskileg. Ætlast er til að þátttakendur séu virkir félagsmenn i samtökum launafólks með reynslu i félagsmálastörfum og hafi áhuga á norrænni og alþjóðlegri samvinnu. Umsóknir um skólavist ber að senda skrifstofu MFA að Grensásvegi 16,108 Reykjavik, fyrir 6. febrúar n.k. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni, simi 84233. Menningar- og fræðslusamband alþýðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.