Þjóðviljinn - 06.02.1981, Page 6
6 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 6. febrúar 1981
Steingrímur boðinn til Grœnlands í sumar:
Verður sett viðgerðarbann
á vestur-þýska skuttogara?
Þessi grafikmynd sem viö birtum meö frásögninni af dómunum heitir
„Saga” og er eftir Ragnheiöi.
Umsagnir um verk Rugnheiðar Jónsdóttur
í Sviþjóö:
„Ein þekktasta
grafiklistakona
Stefán Jónsson alþingismaöur
beindi þeirri fyrirspurn til
Steingrims Hermannssonar
sjávarútvegsráöherra utan
dagskrár á Alþingi ! gær hvort
islensk stjórnvöld heföu haft
samband viö grænlensku heima-
stjórnina vegna frétta um útgerö
Vestur-Þjóöverja á grænlensk
miö i trássi viö Grænlandinga, og
hvort tilboö um viögeröaraöstööu
fyrir vestur-þýsk skip i höfnum á
tslandi yröi endurtekiö.
1 máli sinu minnti Stefán Jóns-
son á þaö aö Færeyingar, sem
senn færu aö taka fiskveiöimál
sin úr EBE-höndum, heföu sýnt af
sér þann myndugleik aö neita
Bretum og Vestur-Þjóöverjum
um viögeröaraöstööu i Færeyjum
meðan á landehlgisbrotum þeirra
stóö i islenskri fiskveiðilögsögu.
Hann ræddi og um það að þrátt
fyrir þá tæknilegu örugleika sem
á þvi væru aö rikisstjórn tslands
höndlaöi beint viö Grænlendinga
væri nauösynlegt aö veita þeim
einhverja stoö. Vilji i þá átt heföi
komiö fram meö stofnun sérstaks
sjóös til þess að stuöla að menn-
,,1 þessu máli var þaö verkefni
ráöherra að meta hvort ætti aö
vega þyngra viö veitingu lyfsölu-
leyfis á Dalvik reynsla af emb-
ættisverkum i ráðuneyti eöa
reynsla af rekstri lyfjabúða”,
sagði Svavar Gestsson heil-
brigöis- og tryggingaráðherra i
umræöum utan dagskrár, sem
Jóhanna Siguröardóttir hóf á Al-
þingi i gær vegna veitingu lyf-
söluleyfis á Dalvik.
Jóhanna Siguröardóttir (A)
sagöi i máli sinu aö þegar efnis-
atriði máisins væru metin og ef
ekki kæmi annaö fram hjá ráö-
herra teldi hún ab verið væri aö
ganga f berhögg viö anda jafn-
réttislaganna meö þvi að veita
Óla Þ. Ragnarssyni stöðuna á
Dalvik. Vitnaði hún til þess að
lyfjafræöinefnd og landlæknir
heföu metið Freyju Frisbæk
Kristensen hæfari til starfans
vegna langrar starfsreynslu inn-
an fagsins, heldur en Ola Þ.
Ragnarsson. Hún hefði 3 ára
reynslu umfram Óla, og viötæk-
ari. HUn heföi starfaö i innan-
rikisráöuneytinu danska aö lyfja-
málum og veriö i norrænni nefnd
á þessu sviöi auk þess sem hún
heföi verið yfirlyfjafræðingur hér
heima í 2 1/2 ár. Óli Þ. Ragnars-
son heföi Utskrifast sem kandidat
þremur árum siðar en Freyja og
hefði 6 ára reynslu sem yfirlyfja-
fræöingur. Taldi Jóhanna að ráö-
herra heföi ekki haft hliösjón af
faglegu mati viö embættisveit-
inguna, og aö hafi hann látiö óskir
20 manns á Dalvik ráöa afstöðu
sinni hefði hann átt að kanna hug
allra i umdæminu.
Jóhanna las siöan upp bréf
Kvenréttindafélagsins til jafn-
réttisráös, sem birt er á siöu 3, og
vitnaði tií 3. gr., 5. gr. og 11.
greinar jafnréttislaganna þvi til
stuðnings aö ákvöröun ráöherra
bryti i bága við.
Ekki pólitisk veiting
Svavar Gestsson sagði I svari
sinu aö þess væru ákaflega mörg
dæmi frá liðinni tiö aö ráöherra
færi ekki eftir ráðleggingum
stöðunefndar lyfjafræðinga og
lyfsala og landlæknis viö veitingu
lyfsöluleyfa. Þessir aöilar væru
samkvæmt lögum aðeins ráögef-
andi, og til þess ætlast i lögum um
ingarsamskiptum Islendinga og
Grænlendinga, og með tillögu um
þingmannasamstarf eyþjóðanna
þriggja i Noröur-Atlantshafi. En
þaö væri úrslitaatriöi aö viö
tslendingar létum ekki standa
Stefán Jónsson minnti á
viögerðarbann Færeyinga á
Breta og Vestur-Þjóðverja.
lyfsöluleyfi frá ’73 aö ráöherra
legði dóm á efnisatriði máls og
bæri ábyrgð á veitingunni. Sem
dæmi um hvernig staðið heföi
verið aö málum sagöi Svavar að á'
árunum 1974 til ’78 heföu verið
veitt 121yfsöluleyfi, og i sjö tilfell-
um heföi ráðherra farib eftir til-
mælum stööunefndar og land-
læknis en i 5 tilfellum valiö annan
en þann sem þessir aðilar mæltu
meö f fyrsta lagi. Augljóst væri
þvi aö það væri venja aö ráðherra
legði sjálfur faglegt mat á slikar
veitingar.
Svavar Gestsson minnti hins-
vegar á aö þessar embættisveit-
ingar hefðu á árunum ’74 til ’78
þingsjá
mjög verið gagnrýndar fyrir þaö
aö viNcomandi ráðherra heföi
tekið flokkspólitiska afstööu og
verið aö hygla samflokksmönn-
um sínum. A þaö legði hann ekki
dóm en vildi koma þvi á framfæri
svo ekkert færi milli mála aö um
slikt væri ekki að ræða i Dal-
vikurmálinu.
Meiri reynslu i að reka
og starfa i apóteki
Vegna tímaskorts kvaðst ráö-
herrann ekki geta rakiö mörg
dæmi þvi máli sinu til stuðnings
aö matráðherra hefði verið þungt
á metunum viö veitingu lyfsölu-
leyfa, þó af nógu væri að taka.
Hann néfndi þó dæmi frá árunum
’76 og ’77 þegar lyfjafræbingur
einn var I þrigang tilnefndur til
embætta, i Neskaupsstað, Egils-
stöðum og Hverageröi, sem efsti
maður, en fékk ekki náö fyrir
augum ráöherra fyrr en i þriöja
sinn.
Hann kvað þaö hinsvegar efni i
aöra og þarfa umræöu hvort veita
ætti stööunefndum úrslitavald i
málum sem þessum.
Svavar Gestsson rakti siöan
starfsreynslu Freyju og Óla Þ.
(Sjá siöu 3), og lagöi áherslu á aö
óla Þ. hefði verið veitt lyfsölu-
leyfi á Dalvik vegna meiri
reynslu I aö reka og starfa I
apöteki.
okkur að þvi að semja við Efna-
hagsbandalagiö um viðgerðarað-
stoö viö veiöar Vestur-Þjóöverja i
grænlenskri lögsögu, eins og
bryddað heföi verið á i viðræöum
við EBE
Steingrimur Hermannsson
lagöi áherslu á þaö i svari sinu aö
Danir færu með utanrikismál
Grænlendinga og Efnahags-
bandalagið meö fiskveibilögsögu-
málin. Islendingar hefðu hins-
vegar mikilla hagsmuna aö gæta
á svæðinu viö Grænland, en
Grænlendingar gætu ekki losað
sig viö EBE aöild fyrr en i fyrsta
lagi 1983. Þrátt fyrir þessa
annmarka heföi hann haft
samband við Grænlendinga og
væri búinn að þiggja boö þeirra
um opinbera heimsókn til
Grænlands næsta sumar.
Steingrimur minnti á lögin frá
1922 um heimild erlendra skipa til
þess að leita aöstoöar i Islenskum
höfnum, og lagöi áherslu á aö
koma yröi i veg fyrir að
viðgerðarþjónusta hér yröi notuð,
ef hún stuölaöi að ofveiði viö
Grænland. — ekh.-
Hann fann aö þvi viö Jóhönnu
Sigurðardóttur að hún skyldi lesa
upp bréf Kvenréttindafélagsins
sem fjallaði um tvö mál, en gera
sér siöan aöeins mat úr öðru
þeirra með skitkasti út I em-
bættisverk sin.
Aö lokum minnti ráðherra á
þaö aö þegar jafnréttislögin voru
til meðferðar á Alþingi áriö 1976
heföu allir þingmenn Alþýöu-
bandalagsins lagt til að lögin yröu
þannig Ur garði gerö aö hlutverk
þeirra væri ekki aöeins að jafna
stööu kvenna og karla heldur
bæta hana. Þessi tillögugerö
Alþýöubandalagsins hefði þá ver-
iö felld meö atkvæöum allra
annarra þingmanna. Löggjafinn
hefði þá ekki verið reiðubúinn aö
setja lög til þess aö tryggja sókn-
ina til jafnréttis betur en þaö. Ef
til vill væri ástæöa til þess aö láta
reyna á þann vilja nú.
Hagað öðruvisi ef.„.
Jóhanna Siguröardóttirtalaöi á
ný og taldi svör ráöherrans ekki
fullnægjandi og hélt fast við sitt.
ólafur Þóröarson (f) kvað það
ósmekklegt hjá Jóhönnu
Sigurðardóttur aö vikja aö em-
bættisveitingu menntamálaráö-
herra og telja hana jafnslæma og
Dalvikurveitinguna án þess að
hún rökstyddi mál sin, eöa gæfi
menntamálaráöherra takifæri til
þess aö svara fyrir sig. Þá spurði
Ólafur Svavar Gestsson hvort
hann heföi hagað á annan veg
sinni embættisveitinu ef tillaga
Alþýöubandalagsins heföi verið
samþykkt 1966.
Eiöur Guönason (A) taldi
óþarfa að ráöherra stykki upp á
nef sér þó að embættisverk hans
væru gagnrýnd, eins óg skylt og
nauösynlegt væri, enda þótt
Alþýðubandalagiö ætti 1 hlut.
Hann spuröist og fyrir um þaö
hvort sú leið nægði til þess aö
tfýggja ákveðnum manni em-
bættiað safna nöfnum á meðmæl-
endalista.
Greinargerð til jafnrétt-
isráðs
Svavar Gestsson sagöi það vera
misskilning sem fram heföi kom-
iö I máli Jóhönnu Sigurðardóttur
aö hann mæti reynslu af em-
Framhald á bls. 13
heims”
Blaöinu hafa nýverið borist lof-
samlegir dómar um grafik-
sýningu Ragnheiöar Jónsdóttur i
Kristianstad I Sviþjóö i nóvember
sl. og sömuleiöis úrdráttur úr um-
sögn um 10 ára afmælissýningu
Grafikfélagsins I Linköping i
haust, þar sem þrir gestir sýndu
15 verk hver, þau Ragnheiður
Jónsdóttir, Pentti Kaskipuro frá
Finnlandi og Philip von Schantz
frá Sviþjóö.
Benkt Olén skrifar i SST-blað-
iö:
tsland, litla landiö með sér-
stæöa menningu sina, heldur
áfram að laða fram hugleiðingar
og tilfinningar — á sama hátt og
fram kemur i ferðabók Alberts
Engström frá 1913, sem bar hinn
dæmigerða titil „Til Heklu”.
Þegar auga áhorfandans er búið
aö gæða sér á myndauðugu lands-
laginu úthellir sögueyjan yfir
hann geislum meö sérstæöum
krafti, sem hvergi er að finna
annars staöar. 1 minum augum er
þvi einnig þannig fariö um grafik
islensku listakonunnar Ragn-
heiðar Jónsdóttur, en verk henn-
ar eru til sýnis I stækkuðum sýn-
ingarhúsakynnum „Samlargraf-
ik” að Föreningsgatan 9 til 13.
nóvember. Persónulega trúi ég
þvi, að listfræöilegur boðskapur i
þágu hinnar svokölluöu kven-
réttindabaráttu eigi mikla mögu-
leika á þvi að ná til áhorfandans,
þegar hann er settur fram á jafn-
listileganhátt og sjá má i verkum
þessarar gáfuðu grafiklistakonu.
H un reynir aö eyöa hleypidómum
um hlutverk konunnar meb
kraftmiklu samspili draums og
veruleika. Hún betur brugðið
fyrir sig írónlu, sem nálgast
aöferöir áróðursmannsins en án
þess þó aö vera herská. Samúö
hennar og innlifunargáfa gripur
áhorfandann þó enn fastar. Að
visu höfðar hún kannski stundum
meir til bókmennta en nauðsyn
krefur, en hún kveður niður allar
hugsanlegar mótbárur meö sköp-
unargleði sinni, fossandi eöa öllu
heldur gjósandi, ef svo má að orði
kveða, og sameinast þannig hinni
stórfenglegu og villtu náttúru
Islands.
1 östgöta-Korrespondenten
skrifar Stig Lindman og segir
m.a. að „meöal verka þeirra sýn-
enda, sem nú eru mest i sviðs-
ljósinu, eru verk Ragnheiðar
Jónsdóttur ef til vill mest spenn-
andi, en þau eru langflest unnin
með grafiskri blandtækni. Henni
tekst að gæða myndir sinar bæöi
óraunveruleika og eins konar
svart-hvitri glóð, sem sjaldgæf er
þegar þessari tækni er beitt.
Myndheimur sá, sem hún dregur
upp, er samanþjappaöur.”
Lars Kim-Nicklasson skrifar i
kynningarrit Samlargrafik og
segir þar:
Laugardaginn 25. október
opnar „Samlargrafik” sýningu á
verkum einnar þekktustu grafik-
listakonu i heimi, Ragnheiðar
Jónsdóttur. Hún hefur vakið
mikla athygli á mörgum alþjóð-
legum biennölum meö konu-
myndum sinum, sem m.a. hafa
hlotið verölaun i Frechen. Ragn-
heibur, sem er frá Islandi, grefur
yfirleitt f risastórar sinkplötur
þar sem magnaöur tjáningar-
máttur kemur fram i svertunni. 1
nokkrum myndum er litum bætt
við. Innileg samúö geislar út úr
persónulegri list hennar, og
mannúðar hennar er langt frá þvi
að vera herská. Hér talar maður
viðmann.
Hon gör Islands
grafik várldskánd
Kanske hálier Ialand
pá att íá en ny exportartE
kel som kan gðra det lilla
landet llka kánt som tldi*
«are ðess Hske. Under se-
nare ár har nftmll#en !»•
lándak griifik vftckt allt-
mer lnternationel) upp-
marköamhet. Flera flna
graflker frán den vulka-
niska sagoön har pá bara
nágra fá ár lyckats med
konststycket att bryta
den nationella isole-
rlngen raed ftina bUderl
ÉJn *v dem som bllvtt
uppm&rkBammad tr Ragnhel-
dur JonsdotUr. Sedan början av
•JutUotalet har hon vlBAt «lne
etwiingar pA blennaler och
Lrlennaler runt hela vfirlden och
vftckt berftttlgad uppmttrkaam-
het. Hon har ock«A plockat hem
priaer tór alna btlder och ttr l
dag ett av dc etora namnen Inom
graflken.
Ragnheldura Uitematiooella
genombrott llr en mftrkiUgxjoj
aiatlon Air rn6fifeft‘ tyhpunkí<
Med atna varn'k P*1*'*00*1**' W1‘
der bar hon vlaat att ocksA ett
litet folk kan plácera ln síg pA
déíi *«U**-eUa vftrldakartan.
Umrœður utan dagskrár um veitingu lyfsöluleyfis á Dalvík:
Faglegt mat ráðherra
réði úrslitum málsins
Hvort á að veita forgang fyrir lyfsöluleyfi á Dalvík,
reynsla af embættisverkum í ráðuneyti eða af
fjölþœttum rekstri lyfjabáða?