Þjóðviljinn - 07.03.1981, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 07.03.1981, Blaðsíða 17
Helgin 7.- 8. mars, 1?91..ÞJÓI)VILJINN — SÍÐA 17 2. Jens Bjarnason , (1894—1952) gjaldkeri hjá Sláturfélagi Suðurlands, átti Guðrúnu Helgadóttur frá Her- riðarhóli i Holtum og 3 syni: 2a. Bjarni Jensson flugstjóri, fórst I flugslysi, átti Halldóru Askelsdóttur frá Laugafelli Sigurjónssonar. Börn: 2aa. Jens Bjarnason, stundar nám i flugvélaverkfræði i Bandarikjunum. 2ab. Dagbjört Bjarnadóttir hjúkrunarnemi, átti Jónas Ingimundarson læknanema. 2ac. Askell Bjarnason. 2b. Helgi Jensson loftskeyta- maður, átti Dóru Frimannsdótt- ur og þessi börn: 2ba. Frimann Ingi Helgason kennari I tölvufræðum við Iðnskólann i Rvik, átti Onnu Siguriaugu Magnúsdóttur. 2bb. Gunnlaugur Helgason simvirki (f. 1951), átti Hönnu Astvaldsdóttur. 2bc. Helgi Helgason kennari. 2bd. Guðrún Sigriður Helga- dóttir kennari. 2c. Björn Jensson skrifstofu- maður i Rvik, átti Elinu Óla- dóttur. Þeirra börn: 2ca. Guðrún S. Björnsdóttir (f. 1954), átti Trausta Sigurðs- son tannlækni. 2cb. Arndis Björnsdóttir við skiptafr æðingur. 2cc. Jens Gunnar Björnsson gullsmiður á Selfossi, átti Sigurlinu Helgadóttur. 3. Ingólfur Bjarnason verslunarstjóri i Rvik., átti Sigriði Guðmundsdóttur. Þeirra börn: 3a. Sigriður Ingólfsdóttir i Rvik. 3b. Guðrún Ingólfsdóttir, átti Jakob Guðvaröarson. 3v. Ingibjörg Ingólfsdóttir, átti Gunndór Sigurðsson flug- stjóra i Garðabæ. 4. Björn Bjarnason stúdent, dó ungur. 5. Ólöf Bjarnadóttir, átti Jón Hallvarðsson sýslumann og þessi börn sem upp komust: 5a. Baldur Jónsson verka- maður i Rvik. 5b. Bjarni Bragi Jónssonhag- fræðingur, átti Rósu Guðmundsdóttur og eftirtalin börn: 5ba. Jón Bragi Bjarnason lif- fræðingur, dósent við Háskóla Islands, átti Guörúnu Stefáns- dótturkennara. 5bb. Ólöf Erla Bjarnadóttir leirkerasmiður, (f. 1954), átti Axel Benediktsson bónda á Grimsstöðum á Fjöllum. 5bc. Guðmundur Jens Bjarna- son (f. 1955) lyfjafræðinemi I Kaupmannahöfn, átti Guðrúnu Steinarsdóttur. E. Þórður Jensson (1863—1937) skrifari i stjórnar- ráði. F. Þórdis Jensdóttir, átti sr. Þorvald Jónsson prófast á ísa- firði. Dóttir þeirra: 1. Kristin Þorvaldsdóttir, átti Sigurjón Jónsson bankastjóra og alþingismann á Isafirði. Barnlaus. G. Guðlaug Jensdóttir, átti Sigurö Jónsson sýslumann i Stykkishólmi. Þau voru systkinabörn og Sigurður fóstursonur Jóns forseta i Kaup- mannahöfn. Barnlaus. H. Ingbjörg Jensdóttir, átti Hjört Jónsson lækni I Stykkishólmi. Þau voru barnlaus. Ps. I siðasta ættfræðiþætti um Guðlaugsstaðakyn féll úr eitt barna Páls Hannessonar og ein- mitt það sem býr nú á Guð- laugsstöðum þ.e. Guðmundui Pálsson bóndi er átti Asgerði Stefánsdóttur. Þau eiga tvær dætur: Guðnýju Guðmundsdótt- ur og Guðrúnu Guðmundsdóttur og er sú siðarnefnda gift Ingvari Björnssyni og hafa þau tekið viö búi á Guðlaugsstööum. Þá var kona Jóns Hannesson- ar á Blönduósi nefnd Asa, á að vera Asta og kona Hannesar læknis Guömundssonar er Valgerður Björnsdóttir en ekki Runólfsdóttir. Pétur á Höllu- stöðum er Pálmason, ekki Páls- son. P.s. Alltaf slæðast inn einhverjar villur og er og beðist velviröingar á þvi. Ennfremur er ekki alltaf skýrt frá mökum. Allar ábendingar og leiðrétting- ar vel þegnar. — GFr. Meistaratækni Andersons Höfundur skákpistla Þjóðvilj- ans hefur oftsinnis tekið sænska stórmeistarann Ulf Anderson sem dæmi um skákmann sem gerir sér far um að fá mikið úr litlu. Þessi geðþekki skákmaður er manna þaulsetnastur við skák- borðið, og það heyrir til undan- tekninga ef hann teflir ekki eina eða fleiri skákir sem fara yfir 100 leiki á þeim mótum sem hann tekur þátt f. Bestu skákir hans vitna um frábæra tækni i einföld- um stöðum og endatöflum. Á ólympiuskákmótinu á Möltu tefldi hann margar góðar skákir og til marks um það.hversu mikil- vægur hann var sænsku sveitinni, þá lét hann sig ekki vanta i einni einustu umferð. Hann vann 6 skákir og gerði 8 jafntefli og hlaut þvi lOvinninga af 14 mögulegum. Meðal þeirra sem hann lagði að velli var Englendingurinn Tony Miles. Þeir hafa marga hildi háð Ulf Anderson teflir skák þáttar- ins. og Miles oftar haft betur. En að þessu sinni lenti hann inn I einni af þessum stöðum sem Ulf unir sér hvað best i: Hvitt: Ulf Anderson Svart: Tony Miles E n s k u r 1 1. Rf3 b6 2. g3 Bb7 3. Bg2 c5 4. b3 g6 5. Bl>2 Rf6 (Allt hefur þetta sést áður. Svarta staðan þykir traust, og i stór- meistarapraksís hefur hún gefið dágóða raun.) 10. Re5 e6 11. dxc5 (Endurbót Andersonsá fyrri skák þeirra félaga. Þar lék hann 11. cxd5 Rxd5 12. Rxd5 Bxd5 13. dxc5 Bxg2 14. Kxg2 Rxc5 15. Dxd8 Hfxd8 og jafnteflið blasti við.) 11. .. bxc5 12. cxd5 exd5 (Svartur situr uppi með hin svo- kölluðu hangandi peð, og i þessu tilviki á Miles fullt i fangi með að halda þeim á borðinu.) 13. Rd3 De7 15. Hcl Hfd8 14. Ra4 Hac8 16. Ba3! (Umsátrið um c5-peðið er allt annað en þægilegt fyrir stjórn- anda svarta taflsins. Hann afræð- ur að létta á stöðunni með að gefa peðið, en þá tekur ekki betra við.) 16. .. Re4 20. Rxe4 Dxa3 17. Del d4 21. Hxc8 Hxc8 18. Rdxc5 Raxc5 22. Dd2 Bxe4 19. Rxc5 Bd5 23. Bxe4 a5 (Umframpeö svarts viröist ekki vega þungt á metunum. Það er þvi einkar athyglisvert hvernig Ulf kemur ár sinni fyrir borö i þessari stöðu.) 24. Bd3 Db4 25- Df4 e i k u r 6. c4 Bg7 7. 0-0 0-0 8. Rc3 Ra6 9. d4 d5 (F7 - peðið er svarts.) 25. .. Hc5 26. Bc4 Hf5 27. De4 Dd2 28. a4 h5 29. De8+ Bf8 30. Bd3 Hc5 veikasti blettur 31. Dd7 He5 32. h4 Bg7 33. Bc4 Hf5 34. De8+ Bf8 35. Bd3 Hc5 36. Dd8 He5 (Hugmyndin er auðvitaö að svara 37. Dxd4 með 37. — Hxe2.) 37. Bc4 Hf5 38. Kg2!! (Þesii staða verðskuldar stöðu- mynd. Svartur er i leikþröng! Leiki hann t.d. 38. — Dc3 kemst hrókurinn I spilið með 39. Hdl. Svarta hróknum verður ekki leik- iöneir a til c5 og þá kemur 39. Df6 sem hótar bæði 40. Dxf7 og 40. Dxg6+. Að siðustu strandar 38. — Kg7 á !!9. Bd3 og eftir 39. — He5 40. Dxd4 getur svatur ekki hreyft hrókinn vegna leppunarinnar.) 38. .. g5 (Hvað annað?) 39. Bd3 He5 42- Dc4 Hc5 40. hxg5 Dxg5 43- De4 41. Dxd4 Bg7 — Hér fór skákin I bið, en Miles gafst upp án þess að tefla frekar. Með þessum tveimur peðum hefur hann enga möguleika. Skákþrautin • Eins og glöggur lesandi Þjóð- viljans, Sigmundur Jónsson, benti á, er lausnin á siðustu þraut i sunnudagsþætti þessi: 1. Dd8 Kf7 (En ekki 1. — Kh6 2. Df6 mát.) 2. Dg5 Kf8 3. Df6 mát. Og i nestið fá lesendur þessa þraut. abcdefqh Hvitur mátar I öörum leik. Næsta Helgarmót á Sauðárkróki Timaritið SKAK lætur ekki staðar numið með helgarmótin. Eins og kunnugt er heppnaðist siðasta mót sem haldið var i Vik i Mýrdal með afbrigðum vel og næsta mót er einnig fjarska efni- legt. Það verður haldið um næstu helgi á Sauðárkróki. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir um aö hafa samband við Jóhann Þóri Jónsson i sima: 15899. Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar, sem verða til sýnis þriðjudaginn 10. mars 1981, kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora, að Borgartúni 7: Chevrolet Nova fólksbifreið......................árg. 1977 Mercury Comet fólksbifreið.......................árg. 1976 FordEscortfólksbifreið...........................árg. 1976 ChevroletSportVan................................árg. 1976 FordBronco .................................árg. 1974 FordBronco.......................................árg. 1974 FordBronco.......................................árg. 1973 VolvoPl44fólksbifreið ......................árg. 1973 LandRoverbensin..................................árg. 1970 Land Rover diesel................................árg. 1973 Land Rover bensin................................árg. 1973 LandRoverbensin..................................árg. 1973 LandRoverDiesel..................................árg. 1974 Land Rover diesel................................árg. 1975 Land Rover diesel................................árg. 1975 Chevrolet sendiferðabifreið ...........árg. 1973 Volkswagen 1200fólskbifreið......................árg. 1973 Ford4X4pic-up....................................árg. 1973 Volkswagen Combi fólksbifreið (skemmd)......árg. 1978 FordD 300 vörubifreið............................árg. 1967 Ladastation......................................árg. 1977 Scania vörubifreið...............................árg. 1967 BMW mótorhjól....................................árg. 1965 Evenrude vélsleði ógangfær Johnson vélsleði ógangfær Til sýnis hjá Véladeild Vegagerðar rikis- ins Akureyri: Volkswagen 1200fólksbifreið....................árg. 1972 Volkswagen 1200fólksbifreið ..................árg. 1972 LandRoverdiesel................................árg. 1974 Land Rover bensin..............................árg. 1973 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30, að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilin að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 F É L AGSMA LASTOF NUN FERÐASKRIFSTOFAN REYKJAVÍKURBORGAR OTSÝN VORFERÐ ALDRAÐRA TIL MARBELLA Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að efna til vorferðar fyrir aldraða í sam- vinnu við Ferðaskrifstof una Útsýn dagana 26. apríl til 14. maí. Flogið verður í dagflugi beint til Costa del Sol og gist á fjögurra stjörnu hóteli, ANDALUCIA PLAZA í hinum fagra bæ Marbella. Verð með fullu fæði kr. 6.300. Aukagjald fyrir 1 í herbergi 780. Þátttaka er heimil öllum Reykvík- ingum 60 ára og eldri. Kynningarfundur verður haldinn nk. mánudag kl. 16.00 að Norðurbrún 1 og tekið á móti pöntunum gegn staðfestingargjaldi kr. 500 fyrir manninn. Ennfremur verður myndasýning fyrir Spánarfara frá sl. hausti i framhaldi af fundinum. Veitingar seldar gegn vægu gjaldi. fFÉLAGSMÁL AST 0FNUN REYKJAVÍKURBORGAR Vonarstræti 4 — Sirni 25500 Austurstrætí 17, símar 20100 og 26611.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.