Þjóðviljinn - 19.03.1981, Síða 2
2 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. mars 1981.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
viðtalið
Rætt við Borgar
Garðarsson leikara
sem nú er
kominn aftur
upp á svið hér
Gott að
hafa
eitthvað
að gera
Má ég f á litinn þegar þú ert búin að nota hann?
Heitu pottarnir i Seja i Siberiu vekja greinilega sömu athygli aö-
komufólks og þeir i Laugardalnum.
A föstudag i siöustu viku tók
Borgar Garöarsson viö hlut-
verki Pissani fulltrúa á sýningu
Alþýöuleikhússins á Stjórnleys-
ingjanum eftir Darió Fo-
Þvi sem næst átta ár eru
liöin frá þvi Borgar lék siöast
upp á islensku á sviöi hér i
Reykjavik, en hann hefur
sem kunnugt er veriö búsettur I
Finnlandi siöan 1973.
— Hvernig kanntu viö aö vera
kominn aftur upp á sviö hér?
— Agætlega, — þetta veröur
Reagan-
stjórnin
sker listir
niður við
trog
Borgar Garöarsson
nú aðeins til skamms tima meö-
an Bjarni Ingvarsson er i leikför
úti á landi meö Pæld’i’öi og þaö
hentar mér vel, þvi ég verð að
fara aftur út um páskana. Ég á
eftir að leika um mánaðartima
með Lilla Teatern, sem er aö
fara með reviu sem sýnd var i
haust i leikför til Stokkhólms.
Þetta passar þvi ágætlega, og
það er gott að hafa eitthvaö að
gera, þó maður sé aö flytja inn
og koma sér fyrir lika.
— Þú hefur haft kynni af verk-
um Darió Fós áöur?
— Já, — ekki þó Stjórnleys-
ingjanum, en 1973 lék ég i Iðnó i
bjófar, lfk og falar konur, og svo
með Lilla Teatern i Viö borgum
ekki, við borgum ekki, bæði á
sænsku og finnsku.
— Hvernig list þér á aöstööu
Alþýöuleikhússins i HafnarbiÓi?
— Ég held að hún geti orðiö
ágæt, ef þau þá fá að vera i friði.
Bragginn er auövitað orðinn
gamall og lúinn og er sem slikur
ágætt minnismerki um liðna tið
og vel við hæfi að varðveita
hann sem islenska menningar-
ptofnun, en ekki aöeins sem
minnismerki um hernám.
— Hvaö finnst þér um islenskt
leikhús eftir margra ára fjar-
veru?
— Það sem er merkilegast við
islenska leiklist miðað við hin
Norðurlöndin er hversu margir
það eru sem eru að skrifa fyrir
leikhús. Það er það fyrsta sem
maður rekur augun i. Svo eru
það þessir ágætu áhorfendur,
þessi mikli áhugi á leikhúsi,
sem er miklu meiri og almer.n-
ari en þar gerist. Það skapar
alltaf umræðu sem er hverju
leikhúsi holl.
— Hvernig kanntu svo við þig I
Stjórnleysingjanum?
— Þetta er allt i lagi og ég held
að engin stórslys hafi orðið, þó
ég viti ekki hvort einhver
breyting hefur orðið á sýning-
unni eða ekki. betta eru fyrstu
kynni min af Alþýðuleikhúsinu.
Það er ekki ólikt Lilla Teatern,
sem þó er fastara i sniði, —
lokaðri hópur sem unnið hefur
lengur saman. Hins vegar
byggja þessi leikhús á svipuðum
prinsippum, svo ég kann bara
vel við mig, sagði Borgar Garö-
arsson að lokum.
—AI
D a ns f lo k ku r in n Harlem dancers; ef rikiö gekk á undan
töltu aðrir á eftir.
„Aðgát skal höfð...
Norska Dagbiaöiö greinir frá
þvi aö ágreiningur hafi risiö
meö eigendum sumarbústaöa i
Vestre Slidre I Valdres í Noregi
og bændum þar i sveit. Er
ágreiningsefniö þaö, aö
sumarbústaðaeigendur, sem
ekki viröast árrisulir meira en i
meöallagi, hafa komiO því til
leiðar aö bannað er aö hleypa
þarna út kúnum fyrr en eftir kl.
9 á morgnana.
Og er ekki von að menn
spyrji: Hvers vegna? Jú, hinir
svefnþungu sumarbústaðaeig-
endur halda þvi fram, að kýrnar
trufli draumfarir þeirra á
morgnana. Þvi veröi kusur að
gjöra svo vel og halda sig innan
dyra, þar til sumarbústaða-
menn séu „klæddir og komnir á
ról”. Bændur hafa að sjálfsögðu
mótmælt þessum fótaferðar-
tima.
—mhg
Eitt af þvi sem menn Regans
vildu helst spara voru 300
miljónir dollara sem veittar
voru af fjárlögum til menn-
ingarlegra sjónvarpsútsendinga
og til Iistastarfsemi. Niðurstað-
an varð svo sú, að skera niður
um helming þessa upphæð, sem
var aldrei nema um 0,3% af út-
gjöldum rikisins.
Ihaldið i kringum Reagan
segir sem svo, að listamenn
megiekki venja sig á að rikið sé
þeirra bakhjarl. Þetta er bull,
segja aðrir, þvi að hlutur rikis-
ins hefur ekki verið mikill. A
sama tima og rikisframlög til
listastarfsemi hafa aukist úr 2,5
miljónum dollara i 159 miljónir,
hafa framlög einstaklinga og
félaga til sömu starfsemi aukist
úr 226 miljónum i 2700 miljónir.
Hitt er svo annað mál, að þótt
framlög rikisins hafi verið mjög
litil miðað við heildarveltu
óperuhúsa, dansflokká og
leikhúsa, þá hafa þau haft áhrif
langt fram yfir upphæðina.
Rikisstyrkurinn hefur verið eins
konar gæðastimpill á-
menningarframtakið og auð-
veldaðmjög gjaldkerum menn-
ingarstofnana slátt þeirra hjá
rikum einstaklingum og fyrir-
tækjum.
Þeir þingmenn, sem reyna að
halda uppi vörnum fyrir menn-
inguna, vita, að það þýðir li'tið
að f jölyrða um gildi lista yfir þvi
undarlega liði sem situr á
bandariska þinginu. Þeir gripa
þvi til þess ráðs að nota tungu-
tak, sem bókhaldarar skilja
betur. Þeir segja sem svo, aö
listimar séu atvinnuvegur á við
hvað annað. Að þeim starfi um
miljón manns þegar allt er talið.
Og hver dollari sem rikið leggi
þeimtil geti af sér fimm dollara
i útsvörum og ýmsum öðrum
staðbundnum sköttum.
Málshátturinn:
Kólnar
heitt ef
blæs á.
f Ijótt
kalt
Mér skilst aö Alþýöubandalagiö
hafi algjört neitunarvald um
allt sem tilheyrir hernum, nema
kannski Karl Steinar.
<
Q
O
Ph
Ég fann bænabók heima og
þaö stendur „Min er sökin” út
um allt. Allt er mér að kenna
sama hvaö er.
Ég las augun úr hausnum til að
finna bæn sem skellti
skuldinni á einhvern annan.
NEIHONEREKKITIL.