Þjóðviljinn - 19.03.1981, Page 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fhnmtudagur 19. mars i981.
fræöingur á tsafiröi talar um
þessar framkvæmdir I fyrsta lagi
áriö 1984 og 1985 og vegamála-
stjóri stendur þétt viö hans hliö.
Samgönguráöherra viröist hafa
önnur áhugamál, til dæmis aö
flytja fjárveitingar frá Vega-
geröinni yfir Vööin I byggingu
innkeyrslu i ööru byggöarlagi svo
tugmiljönum skiptir, eins og átti
sér staö á sl. ári. Er ráöherra þaö
ljóst, aö hér á Flateyri eru all-
margir iönaöarmenn, en ekki ein
einasta byggingarlóö fyrir iön-
rekstur? Þær eiga aö myndast viö
landfyllingu af þessum tveimur
framkvæmdum. A sl. ári gat
hreppsnefnd Flateyrarhrepps
ekki oröiö viö umsóknum um tvær
byggingarlóöir undir iönrekstur.
Sú reynsla, sem hreppsnefndin
hefur fengiö af þessum tveim
stofnunum, Vegagerö og Hafnar-
málastofnun, er ekki þess eölis,
aö hún hlaupi til aö gera sam-
komulag um rööun framkvæmda
hér í sýslu á næstunni, en gangi
rikt eftir, aö þær fjárveitingar,
sem tekst aö draga heim, séu
nýttar. Aö minnsta kosti Vega-
geröin viröist hafa meiri ánægju
af aö gera vitleysur, eins og dýrt
dæmi frá sl. sumri sannar og
Flateyringar eiga nú aö súpa
seyöiö af.
Þá er fjárveiting til Holtsflug-
vallar á þessu ári kr. 340 þús.
Ónotuö er frá fyrra ári fjárveiting
upp á kr. 50 þús. Þaö er von
heimamanna aö þessar fjárveit-
ingar veröi nýttar til lengingar
flugbraútarinnar og byggingar
a.m.k. salernis f staö þess ágæta
útikamars, sem nú rikir og aldrei
hefur veriö nothæfur. Svo viröist
sem sú ofaníkeyrsla i brautina,
sem framkvæmd var fyrir tveim-
ur árum, hafi skilaö góöum
árangri og aö brautin sé fullkom-
lega frostvarin. Þetta kemur þó
endanlega i ljós á komandi vori
þegar leysa fer eftir þennan
mikla snjóa: og svellavetur.
Einingahús
Astæöa er til aö geta þess, aö
trésmiöaverkstæöiö Hefill á Flat-
eyri, sem hefur 12 trésmiöi
starfandi á sinum vegum, hyggst
hefja smiöi fjögurra einingahúsa,
sem reist yröu hér á Flateyri á
sumri komanda.
Hér er um aö ræöa merka
tilraun hér á Vestfjöröum og er
vonandi, aö siöbúin ákvörðun
Húsnæðismálastofnunar um
framkvæmdalán til þessa verks
veröi ekki til þess aö koma i veg
fyrir aö þaö komist i framkvæmd.
Menningin
blómstrar
— Viö höfum nú haldið okkur
viö efnisheiminn, en hvað meö
menninguna og andlega lifiö?
— Jú, menningin blómstrar hér
á þessum vetri. Nýlega voru hér á
ferö Sigurður Björnsson, óperu-
söngvari og Agnes Löve,
pianóleikari^og færöu birtu og yl
inn i skammdegismyrkrið með
góöri skemmtun. Leikfélag Flat-
eyrar sýndi Saumastofuna eftir
Kjartan Ragnarsson viö góöar
undirtektir, á fjórum sýningum
hér i heimabyggö og öörum fjór-
um i nágrannabyggöarlögum.
Leikstjórn annaöist Ragnhildur
Steingrimsdóttir.
Fyrr i vetur héldu þeir hér
tónleika sr. Gunnar Björnsson,
sellóleikari og Jónaslngimundar-
son, pianóleikari. Hafi þeir heila
þökk fyrir komuna og ánægjulega
siödegisskemmtun. Siöastliöinn
föstudag var svo Háskólakórinn
hér á ferö og söng viö frábærar
undirtektir alltof fárra
áheyrenda.
Eins og sjá má hefúr mannlif
okkar hér bæöi sinar björtu og
dökku hliðar. Sól er nú farin að
hækka á lofti og dag aö lengja og
enn stöndum viö upp úr sköflun-
um.
Guövaröur Kjartansson:
Þótt ýmislegt sé mótdrægt
þá stöndum við þó enn upp
úr sköflunum.
mhg ræðir við Guðvarð Kjartansson,
hrepps nefndarmann á Flateyri
— Það sem af er vetri
hefur tíðarfar verið ákaf-
lega erf itt, bæði til lands og
sjávar. Mikil snjóþyngsli
eru, en undir fönninni er
jörð þakin þykkum svell-
um. Er því að vonum að
bændur séu orðnir uggandi
um að mikið kal verði í
túnum á komandi sumri,
bregði ekki til langvarandi
hlýinda nú allra næstu
daga. Svo mælti
Guðvarður Kjartansson
hreppsnefndarmaður á
Flateyri, er við áttum tal
saman nú fyrir skömmu.
Samgöngur um Breiða-
dalsheiði hafa gengið mjög
erfiðlega, en frá ísafirði
fáum við alla mjólk og hef-
ur verið mjólkurskortur
hér heilu vikurnar.
Flateyri viö önundarfjörö er frltt kauptún I umhverfi, sem er fagurt og tignariegt I senn.
— Hvernig hafa aflabrögöin
veriö i vetur?
— Ja, þaö er nú svo, aö i fyrsta
skipti i 7 ár hefur atvinnuleysis
oröiö vart hjá konum, sem vinna
viö fiskvinnslu. Dregur þar margt
til. Gæftaleysi hefur veriö hjá
linubátunum og svo hefur afli
togarans dregist mikiö saman
miöaö viö sl. ár. Veldur þar
mestu aö talsvert hefur veriö um
is á hinum heföbundnu miöum
Vestfjaröatogara og svo þegar,
hægt hefur veriö aö sækja á þau
hefur ekki fengist bein úr sjó.
Þetta ástand varöi amk. fyrsta
hálfan annan mánuö ársins.
Þá bætir ekki úr skák fjölgun
skrapdaga og þaö, aö loönuflotan-
um var hleypt til þorskveiöa á
kostnaö togaraflotans, sem er
okkur illskiljanleg ráöstöfun. Þá
hefur ástand þaö sem rikir á
freöfiskmarkaönum oröiö til
þess, aö skreiöarverkun hefur
stóraukist.
Lífið er fiskur
A sl. áratug átti sér staö mikil
uppbygging I fiskveiöiflotanum
og verulegar endurbætur til hag-
ræöingar voru geröar i frystihús-
unum hér á Vestfjöröum. Þessi
mikilvægu atvinnutæki eru nú
rekin meö hálfum afköstum. Og
þessi mikla uppbygging varö til
þess, aö I fyrsta skipti slöan á
striösárunum tókst aö stööva
þann mikla fólksflótta, sem veriö
hefur frá Vestfjöröum til annarra
landshluta. En nú er vá fyrir dyr-
um. Má benda á, aöhér á Flateyri
bættust 54 nýir einstaklingar á
ibúaskrá áriö 1980. Þó fjölgaöi
einungis um fjóra einstaklinga á
þvi ári, svo margir fluttu brott.
Mikiö af þvi fólki, sem flutti
burtu, er ungt fólk, sem hefur
aflaö sér menntunar en hefur
siöan ekki atvinnumöguleika viö
hæfi sinnar menntunar I heima-
byggöinni.
Hvaö fiskiönaöinn snertir þá
veröur mikilvægi hans fyrir
okkur Vestfiröinga seint full
metiö. Orka i landsfjóröungnum
er mjög takmörkuö og þvi ekki
grundvöllur fyrir stóriönrekstur i
samkeppni viö aöra lands-
fjóröunga. Eina stóra auölind
landsfjóröungsins er fiskimiöin
úti fyrir, sem eru þau gjöfulustu
Togarinn Gyllir, sem geröur er út frá Flateyri, en þar er mjög litiö um
aöra útgerö.
verja 950 þús.kr. til þessa verks á
árinu og aö gerö hafnarinnar
veröi lokiö á næstu tveimur árum.
Þá veröur hafin bygging þriöja
og siöasta áfanga leigu- og sölu-
ibúöa. Um er aö ræöa 6 ibúöir,
70—80 ferm. Reiknaö er meö aö
byggingu þeirra ljúki siösumars
1982 og variö veröi til þeirra á
þessu ári kr. 1.250 þús. Verkiö
veröur boöiö út innan tiöar.
Efndir urðu
engar
— Hvernig er þaö meö ,,hiö
opinbera”, stendur þaö ekki i
neinu bjástri þarna hjá ykkur?
— Ætli sé þá ekki best aö minn-
ast á þaö, aö áriö 1978 áttum viö
Flateyringar fjárveitingu til lag-
færingará innkeyrslunni i þorpiö.
Núverandi hreppsnefnd var ekki
ánægö meö þá staösetningu, sem
nú er á innkeyrslunni vegna
nálægöar viö þá byggö, sem
þegar er á Sólbakkasvæöinu og
ris þar i framtiöinni. En af þess-
um vegi stendur þegar mikil
slysahætta. Aö óskum Vega-
geröarinnar varö þvi aö sam-
komulagi viö þáverandi
umdæmisverkfræöing Vega-
geröarinnar á Isafiröi og vega-
málastjóra aö þessi fjárveiting
yröi nýtt i aörar framkvæmdir i
nálægum firöi, enda yröi ráöist i
byggingu nýrrar innkeyrslu á
heppilegri staö þegar fariö yröi i
gerö smábátahafnar. Nú, þegar
fariö skyldi i gerö þessarar
hafnar, gekk sveitarstjórn eftir
efndum á þessu 2 1/2 árs gamla
loforöi. Skemmst er frá þvi aö
segja.aö efndir Vegageröarinnar
uröu engar. Nýr umdæmisverk-
byggöarlaga. Okkur er engin
huggun I þvi aö komin er jaröstöö,
svo ná megi beint til útlanda,
meöan slikt ástand varir hér.
Litlar ef nokkrar fjárveitingar
munu vera til lagfæringar á
þessu. Hljótum viö aö krefjast
þess aö úr veröi bætt sem fyrst.
— Hvernig skilar sjónvarpiö
sér?
— Sjónvarpiö sést illa þá þaö
sést. Okkur finnst þaö einkenni-
legt þegar alþingismenn halda
digrar ræöur um mikilvægi þess
aö hækka afnotagjöld til þess aö
ná megi sjónvarpsmyndum beint
erlendis frá meöan slikt ástand
rikir i dreifingu efnis innanlands.
Kannski er þetta talandi dæmi
um þá vitleysu, sem fjölmiöla -
kratar láta frá sér fara.
— Hvaö um orkumálin i vetur?
— Mikiö hefur veriö um raf-
magnstruflanir og rafmagns-
leysi. Þær vonir, sem menn
bundu um batnandi tiö i þessum
efnum meö tilkomu vesturlinu, —
eftir langvarandi orkuskort, —
hafa algjörlega brugöist. Heldur
er, aö ástandiö hafi stórum versn-
aö siöan hún var tengd, enda vist
um mjög takmarkaö afl aö ræöa,
sem Orkubú Vestfjaröa gat fengiö
keypt af Landsvirkjun um þann
streng, miöaö viö þarfir.
Vestfiröir eru aö mestum hluta
olliuhitunarsvæöi. Menn bundu
vonir viö aö geta nýtt raforku til
húsahitunar meö tilkomu vestur-
linu. Væri ekki sanngirnismál og
hagkvæmt fyrir þjóöarbúiö aö úr
þessu veröi nú loksins bætt?
— Hvaö er þaö svo, sem þiö
hafiö helst á prjónunum hjá Flat-
eyrarhreppi?
— Já, kannski viö vikjum eitt-
hvaö aö hinum jákvæöari hliöum
mannlifsins. Fyrri umferð um
fjárhagsáætlun Flateyrarhrepps
er nýlega afstaðin. Hljóöar hún
upp á um 3 milj. kr.
Helstu framkvæmdir, sem unn-
iö veröur aö, er bygging sund-
laugar og iþróttahúss, sem staöiö
hefur yfirundanfarin 3 ár. Aætlaö
er aö vinna fyrir um 1 milj. kr.
Vonast er til aö sú fjárhæö dugi
langt til þess aö koma sundlaug-
inni i gagnið á þessu ári.
Þá hefjast loksins á þessu ári
framkvæmdir viö langþráða
viöleguhöfn fyrir smábáta.
Framkvæmd þessi hefur oft áöur
veriö á hafnaráætlun, en tekin út
af henni jafnharöan. Aætlaö er að
viö landiö allt. Þaö hlýtur aö
skoöast þjóöhagslega hagkvæmt,
aö sá fiskur, sem dreginn er úr
sjó, sé nýttur sem næst þeim staö,
sem hann veiöist á. Grundvöllur
mannlifs á Vestfjöröum, um all-
langa framtiö, veröur fiskveiöin
og vinnsla á aflanum og þjónusta
viö þann atvinnurekstur, svo og
önnur þjónustustörf og bygging-
arstarfsemi. Þaö koma fyrir litiö
okkar mörgu þingmenn og þungu
atkvæöi, sem sumir sjá ofsjónir
yfir, fyrr en augu þeirra opnast
fyrir þessum staöreyndum og
þeir starfa eftir þvi. Fjöldi manna
mætti jafnvel meira njóta i
þessum efnum, en oröiö hefur hjá
núverandi sjávarútvegsráöherra.
Enn bætir þaö á óvissu i at-
vinnumálum okkar, aö rekstur
Kaupfélags önfirðinga og útgerö-
ar á vegum þess hefur gengiö af-
ar illa á undanförnum árum.
Um 100 ibúar þessa 450 manna
byggðarlags hafa framfæri sitt af
atvinnu hjá þessum aöilum. Þaö
er kviöaefni ef sú starfsemi, sem
rekin hefur verið á vegum þessa
félags dregst verulega saman eöa
leggst niöur. Þar með væri enginn
félagslegur rekstur eftir i sveitar-
félaginu.
Sími, sjónvarp,
rafmagn
— Eitthvaö hef ég um þaö
heyrt, aö ekki sé ævinlega allt i
sómanum meö simasambandiö
hjá ykkur.
— Þaö er vist alveg óhætt aö
segja þaö. Öfremdarástand hefur
veriö hér á simamálunum i allan
vetur. Langtimum saman ná
menn ekki sóni til aö hringja á
milli húsa, hvaö þá til annarra
Fisknmiðin eru okkar auðlind
Fimmtudagur 19. mars 1981. ÞJöÐVILJINN — SIÐA 9
á dagskrá
Leikurinn gerir þá kröfu til þátttakenda,
að þeir fari eftir settum reglum, þ.e.
tileinki sér sjónarhorn hinna sögulegu
persóna, setji sig i þeirra spor til að
átta sig á markmiðum þeirra og gildum.
Loftur
Guttormsson
í tilefni bréfs um
„landnámsleik”
I Þjóöviljanum 6. mars s.l. birt-
ist bréf frá lesanda, Ingibjörgu
Ingadóttur, undir fyrisögninni
Gefiö ekki börnum Landnáms-
leikinn! 1 niðurlagsorðum
bréfsins kemur glöggt fram sá
boöskapur sem bréfritari vildi
koma á framfæri: „Sósialistar,
verkalýössinar. Gefiö börnum
ykkar þvi ekki Landnámsleikinn.
Þegar þau læra tslandssögu,
kenniö þeim þvert á móti aö taka
stéttarlega afstööu meö irskum
þrælum gegn hinum norrænu
kúgurum þeirra.”
Tilefni þessara varnaöar- og
áskorunarorða bréfritara er, að á
öndveröum þessum vetri „kom
hér á markað nýtt spil, svonefnd-
ur landnámsleikur. Þar er börn-
um kennt aö leika land-
námsmenn, sem flytjast til
tslands frá Noregi og gera ýmsilegt
á leið sinni hingað. Meðal þess
sem þátttakendur i leiknum geta
gert á leiöinni er aö kaupa þræla,
selja þá, taka þræla, ræna klaust-
ur, taka herfang. Meö þessu er
þeim kennt að setja sig
gagnrýnislaust I spor þeirra er
slik illvirki frömdu. Hvergi er
þeim kennt að setja sig i spor
þrælanna, sem voru teknir, seldir
og keyptir, né munkanna i
klaustrunum, sem rænd voru, né
fólksins sem herfangið var tekiö
af”.
Þar sem þessi djörfu
ályktunarorð varöa starfshóp um
samfélagsfræöi, em undirritaöur
hefur tekið þátt I undanfarin ár,
er ekki úr vegi aö koma hér á
framfæri nokkrum upplýsingum
sem máli skipta og vikja siðan
fáum oröum að þeim forsendum
sem sýnast liggja aö baki ofan-
greindu dómsáfelli.
Hvernig landnáms
leikur varð til
Landnámsleikur er hluti af
námsefni i samfélagsfræði fyrir
4. námsár grunnskóla um nokkra
þætti i elstu sögu íslands,
vikingaskeiöiö, landnámið sjálft,
átök heiöni og kristni. Að þessu
námsefni hafa veriö lögö drög á
siöustu árum, en fátt eitt hefur
enn komið út I fullgeröri mynd
utan tittnefndur námsleikur sem
Ingvar Sigurgeirsson námsstjóri
hefur haft veg og vanda af. Sú
ákvörðun aö útbúa hluta af náms-
efninu um þetta viöfangsefni i
formi námsleiks styöst viö ýmis
kennslu- og þroskasálfræöileg
sjónarmiö sem kveöiö er á um i
Aöalnámsskrá grunnskóla, svo og
i hinni sérstöku námsskrá fyrir
samfélagsfræði. Má þar einkum
nefna ákvæöi um nauösyn þess aö
yngri börnum séu fengin i hendur
hlutbundin verkefni til úrlausnar
sem likleg séu til aö stuöla aö
almennum þroska þeirra; aö þau
gerist virk og ábyrg I námi sinu
en tileinki sér ekki námsefniö
hugsunar- eöa gagnrýnislaust. t
kafla um kennsluaöferöir I
samfélagsfræðinámsskrá (bls.
33),er sérstaklega vikið aö leikj-
um, þ.á m. hermileikjum sem
þannig er lýst: „í hermileikjum
er likt eftir raunverulegu um-
hverfi, þátttakendur verða aö
setja sig i annarra spor og taka
ákvarðanir eöa leysa vandamál.
Reglum i hermileikjum er ætlaö
að endurspegla raunverulegar at-
hafnir eða viöbrögö”.
Af máli bréfritara er svo helst
að sjá sem honum hafi ekki veriö
kunnugt um þetta samhengi
málsins. Þess er kannski ekki von
þar sem spilið gengur á frjálsum
markaöi eins og hver önnur vara.
En þvi fylgir „Orösending til
kennara og foreldra” og minnir
hún á upprunalegt markmið
leiksins, þ.e. aö vekja skóla-
nemendur til umræðu og um-
hugsunar um ákveðið viöfangs-
efni sem kveðiö er á um i
námsskrá grunnskóla. Þegar
útgáfa hans komst á dagskrávarö
hins vegar ljóst að útgefandinn
gæti ekki boriö kostnaöinn meö
venjulegum hætti, þ.e. meö þvi aö
dreifingin yröi einskorðuö viö
þarfir skóla, heldur yröu aö
koma til tekjur af sölu hans á hin-
um meira eöa minna frjálsa
markaöiutanskólaveggja. Þessir
kostir segja vissulega sina sögu
um þau f járhagslegu skilyrði sem
hiö opinbera skammtar hinni
nýju námsgagnastofnun sem er
m.a. ætlað aö annast útgáfu
námsefnis fyrir grunnskóla. En
burtséö frá hinni fjárhagslegu
kvöö má sjá sitthvaö jákvætt viö
þaö aö námsefni, sem er úbúiö
fyrst og fremst fyrir skóla, sé
opnuö leiö inn fyrir heimilisveggi
þar sem foreldrar ráöa húsum.
Slikur samgangur getur vissu-
lega þjónaö markmiöi sem flestir
aöhyllast i oröi, þ.e. aö æskilegt
sé aö styrkja tengslin milli hinna
tveggja uppeldisaöila, foreldra og
kennara.
Virkni og við-
horfsmótun
Kjarninn i máli bréfritara er þó
sú gagnrýni aö Landnámsleikur
feli i sér „stéttarlega innrætingu i
þágu ráöandi stéttar”. þ.e. hinna
„ljóshærðu og bláeygðu”
norrænu landnámsmanna (hér
veröur látiö liggja milli hluta
hvort einhver glóra er i þvi, frá
sagnfræðilegu sjónarmiöi, aö
heimfæra landnámsmenn holt og
bolt undir hugtakið „ráöandi
stétt”). Þessi dómur byggist að
minu mati á röngum skilningi á
eöli þeirrar námsaöferöar sem
hermileikir eru hluti af, og enn
frekar á þeim markmiöum sem
eðlilegt er aö setja sögunámi.
Nú er það út af fyrir sig rétt aö
eöli sinu samkvæmt veröur
sjónarhorn eins hóps i hermileik
rikjandi gagnvart öörum hóp (I
þessu tilviki frjálsra heiöinna
manna.gagnvart kristnum þræl-
um á trlandi). Viö gerð leiksins
veröur ekki komist hjá slikri
einföldun; þaö eru markmið og
athafnir eins geranda sem sniöa
leiknum stakk og marka honum
farveg. Leikurinn gerir þá kröfu
til þátttakenda aö þeir fari eftir
settum reglum, þ.e. tileinki áér
sjónarhorn hinna sögulegu
persóna (gerendanna), setji sig i
þeirra spor til þess að átta sig á
markmiöum þeirra og gildum.
En þaö nær vitanlega engri átt aö
leggja slikt nám aö jöfnu viö
innrætingu (hvað sem þaö orö
merkir nú nákvæmlega hjá bréf-
ritara: hugsunarlausa innprent-
un og tileinkum gilda sem studd
eru einhvers konar valdboði?).
Samkvæmt slikri samjöfnun væri
söguleg þekking — aö svo miklu
leyti sem hún útheimtir aö menn
gerisér grein fyrir þeim ástæöum
sem liggja aö baki athöfnum
hinna sögulegu persóna — helber
innræting.
Ekki er aö efa aö sögukennsla,
einkum þegar hún beinist aö
börnum og unglingum, getur
higlega leitt til ákveöinnar viö-
horfsmótunar, vakiö samúö meö
einumi,en andúö meö öðrum þegar
svo vill verkast. Við þessu er
áreiöanlega hættast þegar
nemandinn er látinn nálgast efnið
umhugsunarlitiösvo sem meö þvi
aö lesa tiltekna frásögn og leggja
hana á minniö. Vænlegasta ráöiö
gegn slikri þögulli viðhorfsmótun
er hins vegar aö haga svo til aö
nemandinn komist ekki hjá þvi aö
taka virka afstöðu, afstööu sem
hann þarf aö geta gert sjálfum
sér og öörum grein fyrir. Þaö er
þvi ekki út i bláinn sem segir i
orðsendingu meö Landnámsleik
aö hann fái „margfalt gildi ef
fullorönir leika hann meö börn-
unum. Þá má ræöa þær spurn-
ingar sem vakna I leiknum og
leita svarg, en þaö er einmitt eitt
af meginmarkmiðum leikja af
þessu tagi aö vekja forvitni og
umræöur”.
Söguleg viðfangs-
efiii og innrœting
Bréfritari viröist ganga út frá
þvi sem sjálfsögðum hlut aö sögu-
leg viöfangsefni eins og Land-
námsleikur er dæmi um skuli
notuösem tækieöa tilefni til „inn-
rætingar”. Frá manneskjulegu
uppeldissjónarmiöi er þetta frá-
leitt viöhorf — og má þá einu
gilda hvort þaö er kennari eöa
foreldri sem mælir fyrir þvi. Al-
veg sérstaklega á þetta þó viö um
skólanám i „f jölhyggjuþjóö-
félagi” þar sem ólikar túlkanir á
fortiö og samtiö eru á sveimi og
Stóri sannleikur er ekki lögboö-
inn — gud ske lov! Viö slikar aö-
stæöur hlýtur þaö þvert á móti aö
teljast verðugt markmið, t.d. i
sögunámi, aö vinna gegn ein-
strengishætti og stirðnuöum viö-
horfum. Söguleg viðfangsefni,
sem sýna mönnum dæmi um
ólika hugsunar- og hegöunar-
venjur miöaö viö liöandi stund,
eru einmitt vel til þess fallin aö
losa hugann úr böndum hleypi-
dóma. Þau leiöa m.a. i ljós hve
gildi manna og viömiö eru afstæö
i tima og rúmi. Landnámsleikur
sýnir m.a. aö mannréttinda-
ákvæöi okkar tima voru viösf jarri
hugarheimi vikingatimans þar
sem færni frjálsborins manns i
ránsskap og manndrápum taldist
meö ööru mælikvarði á manngildi
hans og hin félagslega aðgrein-
ing: frjáls maöur/þræll var sjálf-
gefið viömið (vel aö merkja lýsir
þessi aögreining allt öörum veru-
leik en þeim sem löngu siöar var
einkenndur meö hugtökunum
„ráöandi stétt/kúguö stétt”). Þaö
verður þá liöur I sögulegri þekk-
ingu á þessu tiltekna skeiði, svo
og i almennari þekkingu á manni
og þjóðfélagi, að glöggva sig á
hvaö af slikri aögreiningu leiddi
fyrir hegöun manna, bæöi aö þvi'
er varöar framferði „gerend-
anna” og hlutskipti „þolend-
anna”. Ekki veröur betur séö en
könnun á slikum fyrirbærum og
umræða um þau sé i sjálfri sér af-
neitun á hvers konar innrætingu.
Þar meö er ekki sagt aö könnunin
komi i veg fyrir þá tilfinningalegu
afstööu sem kennd er viö samúö
eöa andúö né heldur að hún vinni
gegn siðgæðislegum sjónar-
miðum varöandi afstööu góös og
ills. Þvert á móti getur hún ef vel
til tekst, stuölaö aö siögæöis-
þroska sem útheimtir aö einstakl-
ingurinn veröi fær um að vega og
meta ástæöur mannlegrar
breytni ekki aðeins i ljósi siöa-
kerfis „ráöandi stéttar”, heldur
einnig og öllu heldur i ljósi algild-
ari siöakvaröa.
1 varnaöaroröum sinum skir-
skotar bréfritari sérstaklega til
„sósialista, verkalýössinna”. Það
er leitt til þess aö vita aö sú viö-
leitni sem i gangi er — og Land-
námsleikur er angi af — til aö
gera börn virkari gagnvart sögu-
legum viöfangsefnum skuli vekja
á siöum Þjóöviljans jafn þröng-
sýnisleg viöbrögö og bréf Ingi-
bjargar ber meö sér. Skyldu
margir af lesendum hans vera inni
á þvi að markmiöi sósialisks upp-
eldis veröi náö meö þvi aö hafa
hausavixl á innrætingunni?