Þjóðviljinn - 03.04.1981, Side 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. april, 1981
Utanríkisráðherra staðfestir að
Bandaríkjamenn vilja auka veru-
lega olíubirgðarými sitt:
Langarumræður voruá Alþingi
i gær um hugmyndir um oliuhöfn
og birgðastöð fyrir Bandarikja-
heri Helguvik, en tilefni umræðn-
anna var að nokkrir þingmenn
Reykjaneskjördæmis hafa lagt
fram tillögu um aö framkvæmd-
um við þessa birgðastöð verði
hraðað. Hugmynd um byggingu
birgðastöðva i Helguvik kom
Helguvik i sér aukningu birgða-
rýmis Ur 111924 kúbikmetrum i
186000 kUbfkmetra. Miðað við
aukningu á birgöarými fyrir flug-
vélabensin þá væri aukningin
66%. Efhins vegar væri miðaö við
heildarbirgðarými þá væri um að
ræða aukningu upp á 36%. Utan-
rikisráðherra sagðist telja að i
umræðum um aukningu birgða-
Um er að
Séð til Keflavikur frá Helguvik
ræða 66% aukningu
Alþýðubandalagið leggur áherslu á
að nauðsynlegar mengunarvamir
megi ekki tefjast vegna hernaðar-
framkvæmda
fram sem lausn á þeirri mengun-
arhættu sem nU stafar af oliu-
tönkum Bandarikjahers i Kefla-
vfk. Hins vegar hefur komið i ljós
aö Bandarikjamenn viija auka
verulega birgðarými sitt fyrir
oliu samhliða flutningi á tönkun-
um. Að sögn utanrikisráðherra
óska þeir eftír 66% aukningu
birgðarýmis. Tillaga áður-
greindra þingmanna kom fyrst til
umræðu fyrir áramót en var
haldið áfram f gær. Verður hér
nokkuð greinfrá þessari umræðu.
Ólafur Jóhannesson utanrikis-
ráðherra, tók fyrstur til máls og
rakti fyrst þá umræðu sem orðið
hefur um mengunarhættu af oliu-
tönkum hersins og nauðsyn á úr-
bótum. Siðan greindi hann frá
óskum Bandarikjahers um aukn-
ingu á birgðarými og hvert
birgðarýmið væri núna. Kom þá
m.a. eftirfarandi fram:
Þegar litið er á allt eldsneytis-
rými hersins þá er það eftirfar-
andi
a) 65183 kúbikmetrari Keflavik.
b) 46741 kúbikmetrar i leigu-
geymum i Hvalfiröi.
c) 50874 kúbikmetrar i geymum
NATO i Hvalfirði.
d) 45787 kúbikmetrar I leigu-
geymum flotans i Hvalfirði.
Samtals gerir þvi núverandi
heildargeymslurými 208585
kúbikmetra en það samsvarar
158524 tonnum.
Ef reistir væru oliutankar í
Helguvik samkvæmt óskum
Bandarikjahers þá yröi heildar-
birgðarými hersins eftirfarandi:
a) 32000 kúbikmetrar á Kefla-
vikurflugvelli.
b) 154000 kúbikmetrar f Helgu-
vik.
c) 50874 kúbikmetrar i NATO-
stöð i Hvalfirði.
d) 45787 kúbikmetrar i leigðum
geymum i Hvalfirði.
Samtals gerir þetta 282661
kúbfkmetra.
Utanrikisráðherra sagði að við
byggingu tankanna i Helguvik
yrði eftirfarandi tekið úr notkun
eða lagt niður: 65183 kúbikmetra
geymar i Keflavik og 46741
kúbikmetra geymar i Hvaifirði.
Utanrikisráðherra sagði jafn-
framt að ef aðeins væri litið á
eidsneytisbirgðir fyrir stöðina i
Keflavik þá fæli bygging tanka I
rýmis væri eðlilegra að nota 66%
sem viðmiöunartölu.
Utanrikisráðherra sagði að þó
hér væri ,bara’ um 66% aukningu
birgðarýmis að ræöa er Banda-
rikjamenn óskuðu eftir þá væri
þetta engu að siöur veruleg aukn-
ing. Hann sagði jafnfraiíit að
hann hefði aldrei gefið yfir-
lýsingu um að hann myndi fall-
ast á þessa aukningu
né aðra stækkun á birgðarými
enda hefðu engar ákvarðanir ver-
ið teknar um þetta mál, og ekki
væri liklegt að slik ákvörðun yrði
tekiná næstunni. Ráðgert er að á
þessu ári fari fram jarðvegskönn-
un á Helguvikursvæðinu og á
næsta ári verði hönnun fram-
kvæmd og þvi gæti ekki komið til
framkvæmda fyrr en i fyrsta lagi
árið 1983 og framkvæmdir myndu
taka um 7 ár.
Utanrikisráðherra sagði, að
það væri hans skoðun að nauðsyn-
legt væri að endurnýja núverandi
oliutanka i Keflavik og byggja
nýja tanka á öðrum stað. Utan-
rikisráðherra minnti á eftirfar-
andi rök fyrir flutningi geym-
anna:
a) Tankarnir væruilla staðsett-
ir og væru nú alveg inni i byggð.
b) Hætta á mengun vatnsbóla
frá tönkunum.
c) Tankarnir stæðu i vegi fyrir
skipulagi byggðar.
d) Um væri að ræöa ófullnægj-
andi lendingaraöstöðu og sú
leiðsla er lægi tíi geymanna frá
höfn væri nokkuð óvarin.
Fram kom hjá utanrikisráð-
herra aö frá hans sjónarmiði virt-
ust fyrirhugaðir tankar i Helgu-
vik vera helst til of nærri byggð.
Hann sagöist telja hæpið aö nýju
geymarnir hefðu i för meö sér
meiri árásarhættu en þeir gömlu,
en hitt væri vissulega rétt að elds-
neytisgeymarnir hijóti ætið að
verða eftirsótt skotmörk i
hernaði.
Svavar Gcstsson félagsmála-
ráðherra, tók næstur til máls og
þakkaði utanrikisráðherra hinar
tölulegu upplýsingar, og sagði að
ekki hefðu áður komið fram opin-
berar upplýsingar um núverandi
geymslurými i samanburði við
þingsjá
framkvæmdaáform. Svavar
sagði að af þessum tölum væri
ljóst að gert væri ráð fyrir veru-
legri aukningu geymslurýmis
Bandarikjahers. Aukningin væri
svo mikil að ástæða væri til að
spyrja hvaða rök mæltu með
þessari aukningu. Svavar sagði
að ljóst væri að engin fram-
kvæmdaáform væru fyrirhuguö á
næstunni og þvi væri áðurgreind
tillaga noklíurra þingmanna
Reykjaneskjördæmis ótimabær.
Svavar Gestsson sagöi að af-
staða Alþýðubandalagsins I þessu
máli væri skýr. Alþýðubandalag-
ið væri reiöubúið meöan herinn
væri hér að taka þátt i þvi að
koma I veg fyrir þá mengunar-
hættu er stafaði af oliubirgðum
Bandarikjamanna. Alþýöu-
bandalagið væri hins vegar ekki
reiðubúið að fallast á að Banda-
rikjaher yrði ieyft að framkvæma
meiriháttar aukningu á geymslu-
rým i fyrir eldsneyti, en slik fram-
kvæmd væri i reynd hernaðar-
framkvæmd. Alþýðubandalagiö
vildi þvi skilja á milli mengunar-
varna og hernaðarframkvæmda.
Væri fengist við málið út frá sjón-
armiði mengunarvarna þá ættí að
vera hægt að leysa Helguvikur-
málið þegar þaö kæmist á dag-
skrá sem raunverulegt verkefni,
en samkvæmt orðum utanrikis-
ráðherra væri þetfa enn á könn-
unarstigi.
Stefán Jónsson sagði aö tryggja
yrði að vatnsból Njarðvikinga og
Keflvikinga væri verndað fyrir
mengun og hefði fyrr mátt huga
að þvi máli. Alls ekki mætti tef ja
framkvæmdir i þessu skyni með
þvi að tengja slíkt við byggingu
birgðastöðvar og oliuhafnar.
Stefán lagði áherslu á að núver-
andi ollugeymar yrðu sem fyrst
lagðir niöur og jarðvegurinn þar
hreinsaöur,en tankarnir eru fyrir
ofan vatnsból staðarins.
ólafur Ragnar Grimssoni
minnti á aö hann hefði þegar á Al-
þingi 1978—79 lýst þvi yfir að
nauðsynlegt væri að gripa til
varna vegna mengunar frá oliu-
geymum hersins og hefði hann átt
verulegan þátt i þvi að Alþingi
samþykkti i mai 1978 ályktun um
könnun á mengunarhættu á svæð-
inu. Það væri þvi alrangt sem
sumir staðhæfðu að Alþýðu-
bandalagsmenn væru á móti
nauösynlegum ráðstöfunum til að
fvrirbyggja mengunarhættu.
Ólafur Ragnar lagði áherslu á
að Alþýðubandalagið vildi ekki
gera mengunarvarnir að neinni
verslunarvöru við Bandarikja-
menn, þannig að þeir fengju i
staðinn rétt til aukinna hernaðar-
umsvifa i landinu. Flutnings-
menn áðurgreindrar tillögu virt-
ust hins vegar vilja gera meng-
unarvarnirnar að verslunarvöru
með þvi að Bandaríkjamenn
fengju i staðinn að stórauka elds-
neytisbirgðir sinar. Athyglisvert
væri að fyrirhugað væri að sér-
stakur sjóður NATO greiddi þess-
ar mengunarvarnir, sjóður sem
eingöngu er notaður til að fjár-
magna hernaðarframkvæmdir.
Ólafur Ragnar sagði að stað-
setning nýrra oliugeyma i Helgu-
vík leystu i reynd ekki vandamál
ibúa Keflavikur og Njarðvikur,
þvi aðeins eðli vandans breyttist
með flutningi geymanna til
Helguvikur. t þessu sambandi
benti hann á að það svæði I ná-
grenni Helguvikur þar sem stað-
setja á geymana er svæöi sem i
gildandi aðalskipulagi Keflavik-
urkaupstðar er ætlað sem aðal-
byggingarsvæði staðarins á
næstu árum. Þvi hafi ekki verið
svarað hvaða svæði ættí að koma
istað þess. Þá væru annmarkar á
þvi að byggja framtiðaríbúðar-
húsnæði á þvi svæði sem gömlu
tankarnir eru nú, vegna þess
hversu nálægt svæðið er flug-
brautunum og mikill hávaði og
óþægindi af flugvélum. Einnig
lægi fyrir að leiðslur frá tönkun-
um i Helguvik myndu liggja um
kaupstaðarsvæðið og því yrðu
menn ekki lausir við oliukerfiö úr
byggðinni. ólafur sagði að Al-
þýðubandalagið vildi þvi aðrar
lausnir i þessu máli og myndi
hann kynna þau sjónarmið og
hugmyndir i þeirri þingnefnd er
fengi tillöguna um Helguvik til
meðferðar.
Ólafur Ragnar lagði aö lokum
áherslu á aö aukning eldsneytis-
birgðarýmis sem og ákvarðanir
um byggingu sprengjugeymslu á
Keflavikurflugvelli og staðsetn-
ingu AWACS-flugvéla sem teknar
voru á siöustu mánuðum rikis-
stjórnar Geirs Hallgrimssonar
væri liður i.auknum hernaðarum-
svifum Bandarikjamanna á
Norður-Atlantshafi. Þessar að-
gerðir stórykju árásarhættuna á
landið I hugsanlegum átökum
stórveldanna.
Auk þeirra þingmanna sem
nefndir hafa veriö, tóku eftirtald-
ir þingmenn til máls og hvöttu til
að hraöað yröi framkvæmdum
við byggingu oliugeyma i Helgu-
vik: Kjartan Jóhannsson, Geir
Hallgrimsson, Jóhann Einvarðs-
son, Magnús H. Magnússon, Karl
Steinar Guðnason. Umræðu um
máliö var ekki lokið er þetta var
skrifað.
—þ
Frá Leigjenda-
samtökunum:
Telja
óheimilt
aö
hœkka
húsaleigu
Af gefnu tilefni vilja Leig-
jendasamtökin vekja athygli
á eftirfarandi:
1) . Samkvæmt gildandi
lögum um verðstöðvun (lög
um kjaramál) er óheimilt að
hækka húsaleigu.
2) . Samkvæmt þessum
lögum er óheimilt að hækka
húsaleigu i samræmi við
hækkun visitölu húsnæðis-
kostnaðar frá 1. janúar og 1.
april s.l.
3) . Verðstöðvun þessi gild-
ir fram til 1. mai næstkom-
andi.
4) . Hafileigusalar hækkað
húsaleigu 1. april s.l. verður
að litaá það sem grátt april-
gaman.
(fréttatilkynning).
Menntamála-
ráðherra:________
Vill sam-
komulag
um
Keldna-
landið
Viðræðunefnd
skipuð
i borgarráði
Menntamálaráðherra
hefur skrifað borgarráði og
óskað eftir þvi að gerö verði
tilraun til að ná samkomu-
lagi um Keldnaland og sam-
þvkkti borgarráð i gær að
skipa nefnd þriggja borgar-
ráðsmanna til viöræðna um
þau mál.
Eins og komið hefur fram i
tengslum við umræður um
aýju aðalskipulagstillöguna
hafði aldrei náöst samkomu-
lag viö Keldur um þá af-
mörkun byggingasvæöa sem
eldra aðalskipulagið (frá
1977) gerði ráð fyrir. Hluti
byggöarinnar og sá hluti
hennar sem byrja átti að
byggja á var inni á landi
Keldna i fullkominni óþökk
þeirra sem þar ráða rikjum,
Háskólans og menntamála-
ráðuneytisins. Var þetta ein
ástæða þess að ráðist var I
endurskoðun skipulagsins.
Fulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins hafa neitað að
viöurkenna þessa annmarka
á gömlu tillögunni og telja
þeir rétt að taka landið
eignarnámi en til þess þarf
sem kunnugt er heimild frá
rikinu.
A þeirri skipulagstillögu
sem nú hefur verið lögð fram
er Keldnaland afmarkaö i
samráði við forráöamenn
Keldna en formlegt sam-
komulag hefur ékki verið
gert milli rlkis og borgar þar
um.
—AI