Þjóðviljinn - 04.04.1981, Qupperneq 19
Helgin 4.-5. april 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 19 ,
skáK__________________________
Skákmótið í Tallin
Ágæt frammistaða Margeirs
Margeir Pétursson
Þærgerast nú tíðari heitnsóknir
islenskra skákmanna til Sovét-
rikjanna. Jón L. Arnason tefidi á
minningarmóti um Chigorin, föð-
ur. sovéska skákskólans,og nú fyr-
ir stuttu tefldi Margeir Pétursson
á móti sem haldið var til minn-
ingar um snillinginn Paul Keres,
sem lést fyrir aldur fram fyrir 6
árum siðan. Mót þetta er haldið i
Tallinn i Eistlandi þar sem Keres
óx úr grasi. Þátttakendur voru 16
talsins, flestir af eldri kynslóðinni
en nokkrir ungir og upprennandi
skákmenn svo sem Margeir og
tékkneski ská km eistar inn
Ftacnik tóku einnig þátt. Mikhael
Tal var frægastur þátttakenda,
en hann er iðinn við að tefla i Tall-
inn og margoft unniö þar sigur.
Aö þessu sinni fór hann sér heldur
rólega i upphafi og þaö var ekki
fyrr en undir lokin sem hann tók
að blanda sér i baráttu efstu
manna.
Fyrir siðustu umferð var hann
jafn þeim Bronstein og Gipslis að
vinningum, allir með 9 vinninga
og átti Tal eftir að tefla við,
Ftacnik.
Honum tókst að sigra eftir
harðvituga baráttu og þar sem
Gipslis og Bronstein gerðu jafn-
tefli i innbyrðis viðureign hreppti
hann einn efsta sætið. Lokaröðin
varð þessi:
1 Tal (Sovétrikin) 10 v.
2.-3. Bronsteinog Gipslis (báðir
frá Sovétrfkjunum) 9 1/2 v.
4.-5. Bagirovog Gufeld (Sovét-
rikjunum) 8 1/2 v.
6. Ftacnik(Tékkóslóvakiu) 8
v.
7.-9. Neiog Karner (Sovétrikj-
unum) og Margeir Pétursson 7
1/2 v.
10.-12. Barczay (Ungverjalandi),
Veingold (Sovétrikjunum) og
Djuric (JUgóslaviu) 7 v.
13. Vogt (A-Þýskalandi) 6 1/2
v.
14. llazai (Ungverjalandi) 6
v.
• 15. Uusi (Sovétrikjunum) 5
1/2 v.
16. Voorema (Sovétrikjun-
um ) 4 1/2 v.
Frammistaða Margeirs Pét-
urssonar var með mikium ágæt-
um og hefði reyndar með smá
heppni getað orðið mun betri.
Hann byrjaði vel en gaf aðeins
eftir i lokin. Skákir hans margar
hverjar vöktu mikla athygli, þó
engin þeirra eins og viðureignin
við Tékkann Ftacnik:
Hvitt: Margeir Pétursson
Svart: L. Ftacnik (Tékkósló-
vakiu)
Grilnfelds-vnrn
1. d4-Rf6 5. e4-Rxe3
2. e4-g6 6. bxc3-Bg7
3. Rc3-d5 7. Rf3
4. cxd5-Rxd5
(Tiskuafbrigðið gegn Grúnfelds-
vörninni.)
7. .. c5 8. Hbl
(Hér er oftast leikiö 8. Be3 en
sovéska undrið, Harry Kasparov
beitti þessum leik i einni af skák-
um sinum á Olympiumótinu á
Möltu og leikir hans þykja eftir-
breytnisverðirþessa dagana!)
8. .. 0-0. 10. Bd2
9. Bc2-Da5
Umsjón
(Annar möguleiki var 10. Hb5.
Margeir ákveður að fórna peði og
framhaldið bendir til þess að sú
fórn sé ekki misráðin.)
10. .. Dxa2 12. cxd4-b6
11. 0-0-exd4 13. Dcl-De6
(Eftir 13.-Bb7 á hvitur a.m.k.
jafntefli i hendi sér með 14. Bc4
Da4. 15. Bb5 Da2 16. Bc4o.s.frv..)
14. Bc4-Dd7
(14.-Dxe4 væri glapræði. Hvitur
getur bæði leikið 15. Hel Db7 16.
Bb4 með hættulegri stöðu og einn-
ig 15. Bxf7+! o.s.frv..)
15. Re5-Bxe5
(Þvingað vegna hótana hvits á f7
peðið. 15.-Dc7 strandaði auðvitað
á 16. Bxf7+ og drottningin fellur.)
16. dxc5
(Hvita staðan er auðvitað meira
en peðsins virði, þvi kóngsstaða
svarts er afar veik. 1 sumum til-
vikum hótar hvitur — Bh6, e6 og
Helgi
Olafsson
Dc3. Svartur hyggst nú bægja frá
biskupnum á c4.)
16. .. Ba6!
(Þetta er eini leikurinn sem eitt- |
hvert hald er i. NU hefjast
stórskemmtilegar sviptingar.)
17. Bh6-Bxc4
(Hrókurinn getur sig ekki hrært
vegna möguleikans 18. e6 fxe6 og
19. Dc3.) 18. Bxf8
(Hvitur virðist vera að vinna
skiptamun þvi 18. — Bxfl strand-
ar á 19. Dh6 en hann finnur eina
leikinn.)
18. .. De6 20. Hfcl-b5
19. Dh6-Dxe5
(Hvitur er i augnablikinu skipta-
mun yfir(en hann á eftir að leysa
vandamálið sem er samfara þvi
að hafa biskup á upphafsreit
svarta kollega sins. Næsti leikur
fékk hárið til að risa á hinum f jöl-
mörgu áhorfendum.)
8
7
6
5
4
3
2
1
abcde fgh
21. Hxb5!!-
(1 rauninni þvingaður leikur þvi
svartur mátti alls ekki fá að koma
riddaranum i gagnið.)
21. ..-Bxd5 22. Bg7!-
(Flugeldasýningin heldur áfram
Svartur má auðvitað ekki drepa
biskupinn vegna skákarinnar á
c8.)
23. ..-fe
(23. -De6 strandar á 24. Bh8!
o.s.frv.)
24. Bh8!
(Og enn blæs’ann!)
24. ,.-Kf7 “ii* Dg8+-Kd6
25. Dxh7 + -Ke6 27■ Dd8+-Ke6
lAuðvitað ekki 27. -Bd7 28. Dc7 + -
Ke6 28. Dc4+ Kd6 29. Hdl+ og
mátar)
28. Dg8+-
— Vinningi i þessari stöðu er ekki
til að dreif a og keppendur sættust
á jafntefli. Stórskemmtileg viður-
eign!
SKÁKÞRAUTIN
Lausn á þætti siðasta sunnu-
dagsblaðs var þannig:
1. Rb6+ Kc7
(1. — Kd8? 2. Bg5! o.s.frv.)
2. f8 (D)!
(2. d6+ litur vel Ut en dugir að-
eins til jafnteflis: 2. — Dxd6 3.
Bf4 Kd8! 4. Bxd6 patt!)
2. .. Dxf8
3, d6+! Kc6
(Eða 3. — Kd8 4. Bg5+ og 5.
d7 + . Þá strandar 3. — Kb8 á 4.
Rd7 og drottningin fellur. Enn-
fremur 3. — Dxd6 4. Bf4!
o.s.frv.)
4. b5+ KxdC
5. Bc5+! Kxc5
6. Rd7 +
— og hvitur vinnur.
Þraut þáttarins að þessu sinni
er þannig:
8
7
6
5
4
3
2
1
abcde fgh
— Hvitur leikur og vinnur.
Þessi salur er leigður út fyrir hverskonar
mannfagnaði og fundarhöld.
ATH!
Hagstœtt verð á mat og veitingum.
engin leiga fyrir salinn
Opnum fyrir 10 manns
salurinn tekur 40 manns.
•
Opið í kvöld (laugardag)
Steik dagsins er kryddlegin
lambabuffsteik að hætti
Lúðviks XIV.
Borðapantanir i sima 4-5688
•
Alltaf á sunnudögum
kl. 2-5
Danskt kaffihlaðborð með dönskum
smásnittum.
Ve.rð kr. 45.—
Strumpk-is fyrir yngstu
fjölskyldumeðlimina — fritt
Steikhúsið Versalir
Hamraborg 4
r
A Bílbeltin
/r hafa bjargað
||UWER0AR
J
ÚRVAL FERMINGAGJAFA
Húsgagnaverslun Gudmundar smiðjuvegi 2 - s.-m« 45100