Þjóðviljinn - 04.04.1981, Síða 20

Þjóðviljinn - 04.04.1981, Síða 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Heígin 4.— 5. aprll 1981. stífræðí Svokölluö Kvaransætt er talin frá HjörleifiEinarssyni prófasti á Undirfelli i Húnavatnssýslu, en hann var uppi á árunum 1831—1910. Séra Hjörleifur var tvikvæntur. Fyrri kona hans var Guölaug Eyjólfsdóttir frá Gisla- stööum á Völlum og voru börn þeirra sem upp komust Einar. Þóra. Siguröur og Jósef. Seinni kona hans var Björg Einars- dóttir frá Mælifeilsá i Skagafirði og vorubörn þeirra Guölaug og Tryggvi. Hér á eftir fer niöjata) sr. Hjörleifs þó aö ekki sé þaö fullkomið. A. Einar H. Kvaran rithöf- undur (1859—1938). Fyrri kona hans var Mathilde Kvaran, en sú sfðari Gislina Gisladóttir og átti hann með henni börn sin: 1. Matthildur E. Kvaran, átti fyrr Ara Arnalds sýslumann og með honum 3 syni, en siðar Magniís Matthiasson kaup- mann (Jochumssonar). la. Sigurður Arnalds, út- gefandi i Reykjavik, átti fyrr Guðriínu Laxdal og með henni 2 syni, siðar Asdisi Andrésdóttur og með henni 4 syni. laa. Jón L. Arnalds, lög- fræðingur, ráöuneytisstjóri sjávarútvegsráðuneytisins, giftur Sigriði Eyþórsdóttur. lab. Ragnar Arnaldstf. 1938) fjármálaráðherra, giftur Hall- veigu Thorlacius lögg. skjala- þýðanda. lac. Sigurður St. Arnalds verkfræðingur, giftur SigriðiM. Sigurðardóttur. lad. Andrés Arnalds sér- fræðingur við Rannsóknastofn- un landbúnaðarins, giftur Guðrúnu Pálmadóttur iðjuþjálfa. lae. Einar Arnalds kennari BA, giftur Sigrúnu Jóhannsdótt- ur. laf. Ólafur Gestur Arnalds náttúrufræðinemi, giftur Asu Aradóttur. lb. Einar Arnalds hæstarétt- ardómari, kvæntur Laufeyju Guðmundsdóttur. Börn: lba. Kristin Arnalds cand.mag. gift Jónasi Finn- bogasyni cand. mag. lbb. Matthildur Arnalds (f. 1943), giftist Thulin Johansen flugm anni. lc. Þorsteinn Arnalds framkvæmdastjóri Bæjarút- gerðar Reykjavikur, kvæntur Guðrúnu Tulinius. Börn þeirra: lca. Hrefna Arnalds kennari, gift Sigurði Gils Björgvinssyni aöstoðarframkvstj. hjá SÍS. lcb. Ari Amalds verkfræðing- ur, kvæntur Sigrúnu Helgadótt- ur reiknifræðingi. lcc. Hallgrimur Arnalds, verkfræðinemi. 2. Einar E. Kvaran banka- bókari, átti Elinborgu Böð- varsdóttur kaupmanns á Akra- nesi Þorvaldssonar. Sonur þeirra: 2a. Böðvar Kvaran skrifstofu stjóri i Rvik, giftur Guðrúnu Kvaran. Þeirra börn: 2aa. Guörún Kvaran cand.mag. starfsmaöur Orða- bókar Háskólans, giftdr. Jakobi Yngvasyni eðlisfræðingi. 2ab. Vilhjálmur B. Kvaran bilstjóri, giftist Helgu Eliasdótt- ur skrifstofumanni. 2ac. Einar B. Kvaran starfs- maður IBM, giftur Kristinu Stefánsdóttur fóstru, formanni Fóstrufélagsins. 2ab. Böövar B. Kvaran húsgagnasmiðameistari, giftur Astu Arnadóttur bankaritara. 2ae. Hjörleifur B. Kvaran, lögfræðingur i Rvik. 2af. Gisli B. Kvaran múrari á Akranesi, giftur önnu Alfreðsdóttur. 3. Ragnar E. Kvaran land- kynnir og guöfræðingur, átti Þórunni, dóttur Hannesar Haf- stein ráðherra og skálds. Ævar R. Kvaran leikara átti hann með Sigrúnu Gisladóttur. Börn: 3a. Ragnheiður Kvaran, gift Sigurði Hafstað sendiráðsfull- trúa I Osló. Börn þeirra: NR. 31 3aa. Þórunn Hafstað (f. 1945), gift Jakob de Rytter Kielland verkfræðingi, nú búsett I Singa- pore 3ab. Ingibjörg Hafstað kennari i Reykjavik. 3ac. Hildur Haf staörúsnesku- fræðingur, átti fyrr de Pascal kvikmyndatökumann frá Chile, siöar Hauk Amþðrsson bóka- safnsfræðing i Rvik. 3ad. Ragnar Hafstað (f. 1959) 3ae. Sigriður Hafstað (f. 1961) 3af. Ami Hafstað (f. 1961) 3b. Einar R. Kvaran verkfræðingur, starfsmaður FAO, matvæla- og land- búnaðarstofnunar SÞ, nú siðast i Róm, giftur Clöru Caldwell frá Bandarikjunum. Börn þeirra: 3ba. Ragnar E. Kvaran sjúkraliði, skáld og tónlista- maður, búsettur I Bandarikjun- um. 3bb.EinarE. Kvaran (f. 1948) kennari i Bandarikjunum, kvæntur bandariskri konu. 3bc. Hannes E. Kvaran, háskólanemi i Bandarikjunum, giftur bandariskri konu. 3bd. Geir E. Kvaran (f. 1962) 3c. Matthildur R. Kvaran, gift Jóni Björnssyni auglýsinga- stjóra i Minneapolis og eiga þau nokkur börn. 3d. Ævar R. Kvaran leikari og lögfræðingur, átti fyrst Helgu Hobbs og með henni Gunnar cellóleikara, siðar Pauline Joyce Collins frá Bandarikjun- um og með henni 4 börn og loks Jónu Rúnu Amarsdóttur og eitt barn með henni. Börn hans komin yfir tvitugt eru þessi: Hjörleifur Einarsson prestur á Undirfeiii. Einar H. Kvaran rithöfundur. Siguröur H. Kvaran læknir Tryggvi H. Kvaran prestur á Mælifelli. Einar Arnaids hæstaréttar- dómari Hjörleifur Sigurösson listmálari. Hallgrimur Sigurðsson forstjóri. Ragnar Arnalds fjármálaráöherra. Ævar R. Kvaran leikari. KVARANSÆTT 3da. Gunnar Kvaran cellóleikari, kvæntur danskri ballerínu. 3db. Sigrún Linda Kvaran, giftist Reinhardt Reinhardts- syni verkstjóra. 3dc. Ævar Ragnar Kvaran (f. 1952) 3de. Silja Kvaran, giftist Friðrik Agústssyni. 3df. Orlygur Kvaran (f. 1959). 4. Gunnar E. Kvaran stór- kaupmaður i Rvik (I. Brynjólfs- son og Kvaran), átti Guðmundu Guöfflundsdóttur. Börn þeirra: 4a. Einar G. Kvaran framkvæmdastjóri hjá SH, gift- ur Kristinu Helgadóttur (Birt- ingaholtsætt). Þeirra börn: 4aa. Karitas Kvaran, gift Baldri Guðlaugssyni lögfræðingi. 4ab. Guðmundur Kvaran, lést ungur I flugslysi. ,4ac. Gunnar E. Kvaran, blaðamaður I Osló, giftur Sæfrfði. 4ad. Helgi Kvaran. 4b. Ragnar G. Kvaran flug- stjóri i Luxemborg, giftur Hrefnu Lárusdóttur. Börn þeirra: 4ba. Ragnar Kvaran flug- stjóri I Luxemborg, giftur Lóu Björnsdóttur. 4bb. Lárus Kvaran flugmaður i LuAemborg, giftur tahilenskri konu. 4bc. Anna Kvaran, gift Karli vélvirkja i Luxemborg. 4c. Ragnhildur Kvaran, átti fyrr Hrafn Haraldsson viðskiptafræðing (Gautlanda- ætt) en sfðar Loga Guðbrands- son lögfræöing. Elsti sonur hennar: 4ca. Gunnar Hrafnsson tónlistarmaður. 4d. Gunnar G. Kvaran stór- kaupmaður I Rvik, giftur Ingu Kristjönu Halldórsdóttur. B. Þóra Hjörleifsdóttir, fór til Vesturheims, ógift og barnlaus. C. Siguröur H. Kvaran læknir og alþingismaður (1862—1936), átti Þurfði Jakobsdóttur. Börn þeirra 1. Jakob Kvaran kaupmaður á Akureyri, siðar i Rvik, giftur Emelie Johanne Kvaran. Barn- laus. 2. Elisabet Kvaran (1900—1905). 3. Hjördis Kvaran skrifari I Rvík, átti Þorvald Olafsson iðn- verkamann. Dætur þeirra: 3a. Asdis Kvaran Þorvalds- dóttir lögfræðingur og kennari, átti Einar Gunnar Einarsson bæjarfögetafulltrúa á Isafirði. 3b. Þuriður Kvaran BA. 4. Einar S. Kvaran iðnverka- maður i Rvik, átti fyrr Ragn- heiði Helgu Vigfúsdóttur og voru þau barnlaus, siðar Huldu Indriðadóttur. Þeirra dóttir: 4a. Bryndis Kvaran banka- maður i Rvik. 5. Eiður Kvaran (1909—1939) lektor i Greifswald i Þýska- landi. Ögiftur og barnlaus. D. Jósef Hjörleifsson prestur 2a. Edda Kvaran, átti Jón Þórarinsson tónskáld. Synir þeirra: 2aa. Þórarinn Jónsson starfs- maður á Alafossi. Ókvæntur. 2ab. Rafn Jónsson skrifstofu- maður i Rvik. 2ac. Agúst Jónsson dómara- fulltrúi i Rvik. 2b. Axel Kvaran lögreglu- varðstjóri, giftur Jóninu Ósk Kvaran. Elsti sonur hans er: 2ba. Agúst Kvaran, doktor i efnafræöi, giftur Eddu Jónas- Gunnar Kvaran cellóleikari. Ingibjörg Ilafstaö kennari. Karl Kvaran listmálari. Ólafur Kvaran listfræöingur Tryggvi G. Finnsson forstjóri. Þuriöur Kvaran BA. Agúst Kvaran efnafræöingur. Asdis Kvaran Þorvaldsdóttir lögfræöingur Einar Bollason kennari & Breiðabólsstað á Skógar- strönd, (1865—1903), átti Lilju ólafsdóttur (systur sr. ólafs Ólafssonar á Hjarðarfelli). Börn þeirra: 1. Lára Guðrún Kvaran sim- ritari i Rvik. Ógift og barnlaus. 2. Agúst Kvaran heildsali og leikari á Akureyri. Atti fyrr Soffiu Guðlaugsdóttur og eina dóttur með henni, en siöar önnu Schiöth og 2 börn með henni. dóttur. 2c. Anna Lilja Kvaran starfs- maðul-Flugleiða, giftSveini Óla Jónssyni tónlistarmanni. 3. Guðlaug Kvaran, átti Gunn- ar A. Jóhannesson verslunar- mann á Isafirði. Börn þeirra: 3a. Bolli Gunnarsson flug- maður, átti fyrr Hjördisi Einarsdóttur, og með henni 2 syni, siðar Erlu ólafsdóttur og með henni 3 dætur. 3aa. Einar Bollason kennari, giftur Sigrúnu Sigurðardóttur. 3ab. Bolli Þór BoIIason hag- fræðingur, giftur Höllu Lárus- dóttur. 3ac. Erla Bolladóttir 3ad. Helga Bolladóttir. 3ae. Lilja Bolladóttir. 3b. Jósef Gunnarsson i Hvera- gerði. Ókvæntur og barnlaus. 3c. Kári Gunnarsson bilstjóri á Hreyfli, giftur Camillu Einarsdóttur. 3d. Kjartan Gunnarsson apótekari i Iðunni, giftur Doro- theu Jónsdóttir. Elsta barn þeirra: 3da. Guðlaug Kjartansdóttir, gift Gunnlaugi Jónssyni nema i arkitektur i Danmörku. 3e. Lilja Gunnarsdóttir, giftist Ingimundi Magnússyni ljós- myndara. Synir þeirra: 3ea. Magnús Ingimundarson kennari. 3eb. Gunnar Ingimundarson háskólanemi, kvæntur Hrund Sch. Thorsteinsson. 4. Ólafur Kvaranritsimastjóri i Rvik, átti Ingibjörgu Bene- diktsdóttur systur Hallgrims stórkaupmanns (H.Ben). Þeirra börn: 4a Jón Kvaran simritari I Rvik, átti Þorbjörgu Elisabetu Magnúsdóttur. Börn þeirra: 4aa. Hrafnhildur Eik Kvaran (f. 1942), giftist Hassan Esmail Jetta háskólakennara frá Zansi- bar. 4ab. Gunnar Kvaran banka- ritari I Rvik, giftist Sigriði Hrefnu Þorvaldsdóttur. 4b. Karl Kvaran listmálari, kvæntist Sigrúnu Astvaldsdótt- ur. Börn þeirra: 4ba. ólafur Kvaran list- fræðingur, giftist önnu Soffiu Gunnarsdót tur. 4bb. Gunnar Kvaran (f. 1955). 4bc. Elisabet Kvaran (f. 1962). 4c. Elisabet Maria Kvaran, gift Þorvaldi Garðari Kristjáns- syni alþingismanni. 5. Gunnar Kvaran, fór ungur tilNoregs, giftist þar og á 4 upp- komin börn sem öll eru gift og búsett i Noregi. 6. Ásthildur J. Bernhöft, alin upp af Daniel Bernhöft og tók hans nafn, gift Jakobi Jakobs- syni útgerðarmanni (ætt Jakobs Hálfdanarsonar). Dóttirþeirra: 6a. Nanna Jakobsdóttir kenn- ari i Hafnarfirði, gift Sveinbirni Jakobssyni rafvirkjameistara. F. Guölaug Kvaran, átti Sigurð Kristinsson forstjóra SIS. Synir þeirra: 1. Hallgrimur Sigurösson 1 ögf ræðingur, forstjóri Samvinnutrygginga, kvæntur Ingigerði Kristinu Gisladóttur. Börn þeirra: la. Siguröur Hallgrimsson (f. 1953) byggingafræðingur, giftur Guðbjörgu Magnúsdóttur. lb. Kristinn Hallgrimsson laganemi. lc. Hulda Hallgrimsdóttir kennaraháskólanemi. 2. Hjörleifur Sigurösson list- málari, kvæntist Elsu Miu Einarsdóttur. Börn þeirra: 2a. Einar Hjörleifsson sál- fræðingur. 2b. Hjördis Guðlaug Hjörleifs- dtíttir, við söngnám. G. , Tryggvi H. Kvaran (1892—1940) prestur á Mælifelli i Skagafirði, átti Onnu Thor- arensen frá Kirkjubæ á Rangár- völlum. Þeirra börn: 1. Hjördis Björg Kvaran, gift Finni Kristjánssyni kaupfélags- stjtíra á Húsavik. Börn: la. Tryggvi G. Finnson for- stjóri Fiskiöjusamlags Húsa- vikur, giftist Aslaugu Þorgeirs- dóttur. lb. Guðrún Finnsdóttir (f. 1945), gift Pálma Karlssyni skipstjóra á Helgu Guðmunds- dóttur RE. lc. Anna Finnsdóttir hús- mæðrakennari, gift Ólafi Gunnarssyni byggingameist-.-- ara. 2. Jónina Guðrún Kvaran, gift Ólafi S. Kristjánssyni fulltrúa hjá Sam vinnutryggingum. Börn: 2a. Tryggvi ólafsson sjó- maður. 2b. Einar ólafsson skólastjóri i Asgarðsskóla i Kjós, giftur Sol- veigu Vignisdóttur. 2c. Anna ólafsdóttir kennara- háskólanemi. —GFr

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.