Þjóðviljinn - 04.04.1981, Page 23

Þjóðviljinn - 04.04.1981, Page 23
Helgin 4.-5. april 1981. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 23 Eg verð að segja Þorvaldi þennan líst þér ekki á hann? Þinglyndi HAFNFIRSK MENNINGARVAKA fjórða • tíl • ellefta • april • 1981 í dag Laugardagur 4. apríl Kl. 14.00 Opnuft málverkasýning að Reykjavíkurvegi 66. Eiríkur Ámi Sigtryggsson sýnir olíumálverk og vatnslitamyndir. Kl. 16.00 Opnuð málverkasýning í húsi Bjama riddara. Gunnlaugur Stefán Gíslason sýnir vatnslita- myndir. Kl. 17.00 Einsöngstónleikar í Bæjarbíói: Inga María Eyjólfsdóttir, undirl. Ólafur Vignir Albertsson Ingveldur Hjaltested, undirl. Jónína Gísladóttir Sigurður Bjömsson, undirl. Agnes Löve q morqun________________________________________ Sunnudagur 5. apríl: Kl. 17.00 Fimleikasýning í Iþróttahúsinu við Strandgötu: Fimleikafélagið Björk. Mánudagur 6. apríl: Kl. 21.00 I eiksýmng í Bæjarbíói: „Jakob eða agaspursmálið“ eftir Eugene Ionesco læikfélag Flensborgarskóla. Ieikstjóri: Jón Júlíusson t t Við í efri deild erum yfir . gamanmál hafnir 0St. Jósefsspítali Landakoti Starf hjúkrunarfræðings á vöknun (50%) er laust til umsóknar. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða til sum- arafleysinga á handlækningadeild, lyf- lækningadeild, barnadeild og gjörgæslu. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 19600 kl. 11—12 og kl. 13.30—14.30. Hjúkrunarforstjóri Sænskunámskeið í Framnás lýðháskóla Dagana 3.—14. ágúst n.k. verður haldiö námskeiö i sænsku fyrir tslendinga i lýðháskólanum i FramnHs I Norður-Svi- þjóð. Þeir sem hyggja á þátttöku verða að taka þátt i fornám- skeiði i Reykjavik 12.—14. júni. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um skipulag námskeiðsins og þátttökukostnað fást á skrifstofu Norræna félagsins i Norræna húsinu, simi 10165. Umsóknarfrestur er til 1. mai. Undirbúningsnefnd.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.