Þjóðviljinn - 04.04.1981, Side 24

Þjóðviljinn - 04.04.1981, Side 24
24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 4.— 5. aprll 1981. lerikhús - bíó daabóh # ÞJÓÐLEIKHÚSID Sölumaður deyr 1 kvöld (laugardag) uppselt þriöjudag kl. 20. 20. sýning fimmtudag kl. 20. Oliver Twist sunnudag kl. 15 Fóar sýningar eftir. La Boheme 2. sýning sunnudag uppselt Briín aögangskort gilda. 3. sýning miövikudag kl. 20. Litla sviðið Haustið i Prag 2 einþáttungar eftir Vaclav Havel og Pavel Kohout í þýöingu Jóns Gunnarssonar lektors. Leikmynd: Baltasar Lýsing: Sveinn Benediktsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Frumsýning fimmtudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. LF.IKFí;iA(; KEYKIAVlKlJR ótemjan i kvöld (laugardag) kl. 20.30 Síöasta sinn. Ofviti nn sunnudag kl. 20.30. Skornir skammtar 5. sýning þriöjudag uppselt. Gul kort gilda. 6. sýning fimmtudag kl. 20.30 Græn kort gilda. Rommí miövikudag kl. 20.30. Miöasala i Iönó kl. 14—20.30 Simi 16620. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ Hafnarbiói Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala í dag (laugardag) kl. 15 sunnudag kl. 15. Sföustu sýningar. Kona i dag (laugardag) kl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30. Stjórnleysingi ferst af slysförum sunnudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30. PældT'ði þriöjudag kl. 20.30. Siöasta sinn. Miöasala í Hafnarbiói ki. 14-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—20.30. Simi 16444. leikhúsið PEVSUFATADAGURINN eftir Kjartan Ragnarsson sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miöasalan opin i Lindarbæ kl. 16—19 alla daga nema laugar- daga. Miöapantanir 1 sima 21971 á sama tima. TALIA leiklistarsvið Menntaskólans v/Sund, sýnir Erpingham- búðirnar eftir Joe Orton i Hátiðasal skólans. (inng. frá Gnoðarvogi) i dag Oaugardag) kl. 21 sunnudag kl. 21. Miöar seidir i skólanum aila daga frá kl. 10—16. yerö á miöa 30 kr. Simi 11475. ófreskjan (The Unseen) Spennandi ný bandarisk hroll- vekja. Aöalhlutverk: Barbara Bach Sydney Lassick Stephen Furst. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Astríkur hertekur Róm Teiknimynd i litum. Barnasýning kl. 3 laugardag og sunnudag. 39 þrep "THETHIRTY-NINE STEPS” Ný afbragösgóö sakamála mynd, byggö á bókinni The Thirty Nine Steps, sem Alfred Hitchcock geröi ódauölega. Leikstjtíri Don Sharp. Aöalhlutverk Robert Powell, David Warner, Eric Porter, og John Mills. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. MANUDAGSMYNDIN: AST A FLÓTTA (L’Amour en Fuite) FRANCOIS TRUFFAUT htvvíUfhed pá fltit/l WJKL JEAN PIERRE LEAUD / Franskt meistaraverk eins og þau gerast best. Handrit og leikstjórn: F'rancois Truffaut. Sýnd ki. 5, 7 og 9. TÓNABfÓ Sfmi 31182 Hórið (Hair) ,,Kraftaverkin gerast enn... Háriö slær allar aörar myndir út sem viö höfum séö...” Politiken „Áhorfendur koma út af myndinni i sjöunda himni... Langtum betri en söngleikur- inn^ ★ ★ ★ ★ ★ B.T. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd mcö nýjum 4 rása Star- scope Stereo-tækjum. Aöalhlutverk: John Savage. Treat Williams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sími 11384 Bobby Deerfield Sérstaklega spennandi og vel gerö, ný, bandarisk stórmynd i litum og Panavision, er fjall- ar um fræga kappaksturs- hetju. Aöalhlutverk: AL PACINO, MARTHE KELLER Framleiöandi og leikstjóri: SYDNEY POLLACK Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Meimtaskólinn við Hamrahlið sýnir í Hátföasal M.H.. „Vatzlav" eftir Slawomir Mrozek. Úr Ieikdómum: „Besta m enntaskólasýni ng sem ég hef séö til þessa.” Hrafn Gunnlaugsson (Avett- vangi). „Þetta er metnaöarsýning og tekst vel.” Arni Bergmann (Þjóövilj- inn). „Þaö hefur náöst mikiö út úr krökkunum og er faglegt yfirbragö yfir sýningunni i heild.” Bryndi's Schram (Alþýöu- blaöiö). 6. sýning sunnud. kl. 20.30 7. sýning mánud. kl. 20.30 Fáar sýningar eltir. Miöapantanir i slma 39010 milli kl. 5 og 7. Miöasala I skólanum dag- lega. Augu Láru Mars (Eyes of Laura Mars) Hrikalega spennandi, mjög vel gerö og leikin ný amerísk sakamálamynd i litum, gerö eftir sögu John Carpenters. Leikstjóri Irvin Kershner. Aöalhlutverk Faye Dunaway Tommy Lee Jones, Brad Dou- rif o.fl.. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Islenskur texti. Cactus Jack Barnasýning kl. 3 laugardag og sunnudag. Símsvari 32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islensk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist i Reykjavík og viöar á árunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Einróma lof gagnrýncnda: „Kvikmyndin á sannarlega skiliö aö hljóta vinsældir.” S.K.J., Visi. „.. nær einkar vel tiöarandan- um.„”, „kvikmyndatakan er gullfalleg melódia um menn og skepnur, loft og láö.” S.V., Mbl. „Æskuminningar sem svlkja engan.” „Þorsteinn hefur skapað trúveröuga mynd, sem allir ættu aö geta haft gaman af.” Ö.Þ., Dbl. „Þorsteini hefur tekist frá- bærlega vel aö endurskapa söguna á myndmáli.” „Ég heyrði hvergi falskan tón i þessari sinfóniu.” I.H., Þjóöviljanum. „Þetta er ekta fjölskyldu- mynd og engum ætti aö leiöast viö aö sjá hana.” F.I., Timanum. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Kristbjörg Kjeld og Erlingur Gislason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd ki. 3, 5, 7 og 9 sunnudag. A GARDINUM Ný hörku- og hrottafengin mynd sem fjallar um uppþot og hrottaskap á bresku upp- tökuheimili. Aöalhlutverk: Ray Winston og Mick F'ord. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. •^ýnd kl. 11. Nýjasta og tvimælalaust skemmtilegasta mynd leik- stjórans Paul Mazursky. Myndin fjallar um sérstætt og órjúfanlegt vináttusamband þriggja ungmenna, tilhugalif þeirra og ævintýri allt til full- oröinsára. Aöalhlutverk: Michael Ont- kean, Margot Kidder og Ray Sharkey. Fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 9. Síðustu harðjaxlarnir Hörkuvestri meö hörku leik- urunum James Coburn og Charlton Ileston. Endursýnd ki. 5 og 7. Afrfkuhraölestin Barnasýning kl. 3 sunnudag. apótek Fjörug og skemmtileg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, um táninga i fullu fjöri á heimsins frægasta torgi, með TIM CURRY - TRINI ALVARADO — ROBIN JOHNSON I^eikstjóri: ALAN MOYLE Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Isl. texti. Arena - salur I Hörkuspennandi bandarisk litmynd, um djarfar skjald- meyjar, meö PAM GRIER. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ------salur vs; Fílamaðurinn Myndin sem allir hrósa og ailir gagnrýnendur eru sam- mála um aö sé frábær. 7. sýningarvika. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20. • salur ! Jory Spennandi „vestri” um leit unes DÍlts aö moröingja fööur sins, meö: JOHN MARLEY — ROBBY BENSON Islenskur texti — bönnuö innan 14 ára. Endursýnd, kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. ■BORGAR-w PíOið SMIOJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500 Dauðaflugið Ný spennandi mynd um fyrsta flug hljóöfráu Concord þot- unnar frá New York til Parisar. Ýmislegt óvænt kem- ur fyrir á leiöinni sem setur strik I reikninginn. Kemst vélin á leiöarenda? Leikstjóri: David Lowell Rich. Leikarar: Lorne Greene, Barbara Anderson, Susan Strasbcrg og Dough McClure. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Undrahundurinn Barnasjíning kl. 3 sunnudag. Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Sími 3ð929 (milli kl. 12 og 1 ogeftir kl. 7 á kvöldin). Helgidaga-, kvöid- og nætur- þjónusta dagana 3.-9. april er i Ingólfsapótcki og Laugar- iiesapóteki. Fyrmefnda apótekiö annasi vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). HiÖ siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik— simi 1 11 66 Kópavogur— simi4 12 00 Seltj.nes— simi 1 11 66 Hafnarfj.— simi5 11 66 Garöabær— simi5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes— slmi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 GarÖabær— slmi5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitlans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.0Ó—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heiisuverndarstöö Reykjavík- ur— viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifiisstaöaspitaiinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni i Fossvogi. Heilsugæslustööin I Fossvogi er til húsa á Borgarspital- anum (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiöslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Sími 85099. læknar 't&b"-. NU fer aö styttast 1 sumardaginn fyrsta og komlnn leikur 1 Diess- uö börnin. Ljós.: Ella. Kvenfélag Háteigssóknar Fundur veröur þriöjudaginn 7. april kl. 20,30 I Sjómannaskól- anum. Gestur fundarins veröur Margrét Hróbjarts- dóttir. Tískusýning. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin Aöalfundur Neytendasamtak- anna veröur haldinn aö Hótel Esju laugardaginn 4. april kl 13. Dagskrá: Venjuleg aöal- fundarstörf. Kosning stjórnar. Onnur mál. Kvennadcild Baröstrendingafélagsins heldur fund I Domus Medica, þriöjudaginn 7. april kl. 20.30. Fundarefni: Skirdags- skemmtun eldra fólksins undirbúin. — Stjórnin. Kvikmyndasýning i MtR-saln- um. Laugardaginn 4. aprll kl. 15 veröur kvikmyndasýning i MlR-slanum, Lindargötu48, 2. hæö. Sýnd veröur sovésk breiötjaldsmynd frá árinu 1971, „Hvitur fugl meö svartan dil”, sem gerist á ár- unum 1939—1946 I Búkovina- héraöi I Úkrainu og lýsir m.a. baráttu viö svonefnda „svartstakka”, bófaflokka þjóöernissinna sem störfuöu meö fasistaherjunum á striös- - árunum. Leikstjóri er Júrl Ilienko. Aögangur aö kvikmynda- sýningunni i MlR-salnum er ókeypis og öllum heimill. * ferdir Kl. 13. Þorlákshöfn og strönd- in I vestur. Verö kr. 50.- Fariö frá Umferöamiöstöö- inni. Farmiöar seldir v/bil. Feröir uin páskana: 16.—20. aprll kl. 08: Hlööu- vellir — skiöaferö (5 dagar) 16.—20. april kl. 08: Þórsmörk (5 dagar) 16.—20. aprll kl. 08: Snæfells- nes (5 dagar) 18.—20. apríl kl. 08: Þórsmörk (3 dagar) Dagsferöir I vikunni fyrir páska og páskadagana: 16. apríl kl. 13 Vifilsfell 17. aprM kl. 13 Gálgahraun — Álftanes 18. aprll kl. 13 Keilisnes — Staöarborg 19. april kl. 13 Gengiö meö Elliöaám 20. april kl. 13 Húsfell Allar upplýsingar á skrifstof- unni, Oldugötu 3. s. 19533 og 11798. Feröaféiag tslands. Feröafélag Islands heldur myndakvöld aö Hótel Heklu, Rauöarárstig 18, miövikudag- inn 8. aprll kl. 20.30 stundvís- lega. lslenski Alpaklúbburinn (ÍSALP) sýnir myndir frá: Sklöagönguferö yfir Kjöl, skiöagönguferö á Mýrdals- jökli, klifri á Eyjafjallajökli og klifri á Hraundranga og fleiri feröum. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Veit- ingar I hléi. Feröafélag islands U1IVISTARFERÐIR SIMAR. 11798 OG 19533. Dagsferöir sunnudaginn 5. april: Kl. 10.30 Skiöagönguferö yfir Kjöl. Gengiö frá Hvalfiröi aö Stiflisdal. Fararstjóri: Þor- steinn Bjarnar. Verö kr. 70.- Kl. 13. Sklöaganga I nágrenni Geitafells. minningarkort Útivistarferöir Sunnud. 5.4. kl. 13 Kræklingafjara viö HvalfjörÖ, steikt á staönum, fararstj. Jón I. Bjarnason. eöa Eyrarfjall. Verö 50 kr. fritt f. börn m. full- orönum. Fariö frá B.S.l. vest- anveröu. Myndakvöldaö Freyjugötu 27 n.k. þriöjudagskvöld. Hallur og Oli sýna, kaffi og meö þvi. Páskaferöir: Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli, sundlaug. Fimmvöröuháls, gengiö upp frá Skógum, og niöur i Bása. Útivist Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaóra eru afgreidd á eftirtöldum stööum i Reykjavlk: Skrifstofa félagsins Háaleitisþraut 13, simj 84560 og 85560. Bókabúö Braea Rrynjólfssonar.Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. i Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandg' tu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. I Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjaveg 78. varsla er á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og Iyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 tilkynningar Flóamarkaöur og kökubasar Okkar vinsæli flóamarkaöur og kökubasar veröur i félags- heimili Knattspyrnufélagsins Þróttar v/Sæviöarsund kl. 2 I dag laugardaginn 4. april. Þróttarkonur gengið kaup FerÖamanna sala gjaldeyrir Bandarikjadollar 6.518 6.536 7.1896 Sterllngspund 14.628 14.668 16.1348 Kanadadollar 5.497 5.513 6.0643 Dönsk króna 0.9844 0.9871 1.0858 Norsk króna 1.2138 1.2171 1.3388 Sænsk króna 1.4193 1.4232 1.5655 Finnskt mark 1.6030 1.6075 1.7683 Franskur franki 1.3142 1.3179 1.4497 Bclgiskur franki 0.1893 0.1898 0.2088 Svissneskur franki 3.4045 3.4139 3.7553 Hollensk florina 2.7995 2.8073 3.0880 Vesturþýskt mark 3.1009 3.1094 3.4203 ítölsk lira 0.00622 0.00623 0.00686 Austurriskur sch 0.4385 0.4397 0.4837 Portúg. escudo 0.1149 0.1152 0.1267 Spánskur pcscti 0.0764 0.0766 0.0843 Japanskt yen 0.03089 0.03098 0.03408 írskt pund 11.296 11.327 12.4597 Dráttarréttindi 23/03 Vertu ekki svona æstur pabbi — hann bjargar Mjallhvíti á end- anum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.