Þjóðviljinn - 04.04.1981, Side 25
Hclgin 4.-5. april 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25
útvarp • sjónvarp
barnahorn
laugardag
kl. 19.35
Peter Sellers I einu frægasta hlutverki sínu, sem Clouseau iögreglu-
foringi.
Peter Sellers í kvöld
t kvöld kemur á skjáinn
gömul mynd með hinum óvið-
jafnanlega gamanleikara Peter
Seilers. Myndin heitir Táp-
miklir tugttiúslimir (Two Way
Stretch) og var gerð árið 1960.
Peter Sellers var 35 ára þegar
hann lék i myndinni, og hafði
verið að leika i kvikmyndum
siðan 1951. Nokkrar af þessum
;gömlu myndum hafa staðist
timans tönn betur en aðrar, t.d.
Músin sem öskraði (1959), og
Konumorðingjarnir (1955). 1
laugard. kl. 22.00
myndinni sem sýnd verður i
kvöld segir frá þremur bófum
sem ætla að fremja ,,hinn full-
komna glæp” sem er draúmur
allra böfa, glæpinn sem kemst
ekki upp. Þeir ætla semsé að
ræna demöntum á meðan þeir
sitja i fangelsi, og reikna með
þvi að innilokaðiri tugthúsi hafi
þeir pottþétta fjarvistfarsönnun.
Smásaga
eftir
Jakobínu
Það var vel til fundið hjáþeim
útvarpsmönnum að finna smá-
sögunni góðan stað i dag-
skránni: strax að loknum
fréttalestri á laugardögum.
U ndanf arnar helgar hefm- mátt
heyra i mörgum ágætum smá-
sagnahöfundum á þessum tima.
Smásöguformið á það alveg
skilið að vera hafið til vegs og
virðingar.en það hefur oftorðið
hornreka að ástæðulausu.
1 kvöld les Guðrún Þ. Step-
hensen smásöguna Systur eftir
Jakobinu Sigurðardóttur. Saga
þessi birtist i smasagnasafninu
Draumur um veruleika, sem
Helga Kress annaðist útgáfu á
fyrir nokkrum árum.
Jakobina Sigurðardóttir
FÖSTUMESSA
sunnudag
kl. 20.45
„Föstumessa” heitir ljóð,
sem er að finna i ljóðabók Ninu
Bjarkar Arnadóttur, „Börnin i
garðinum”. Nina Björk ætlar að
iesa þetta ljóð i sjónvarpið
annað kvöld.
Nina Björk er i hópi þekktari
ljóðskálda okkar og hefur gefið
út nokkrar ljóðabækur, en auk
þess hefur hún samiö leikrit, og
er skemmstað minnast leikrits-
ins llvað sögðu englarnir? sem
Þjóðleikhúsið sýndi i fyrra.
Nina Björk Arnadóttir
Sjóræningjaskip
Þetta fína sjóræningjaskip teiknaði Hilmar, 5 ára, í
Reykjavík. Einsog þið sjáið standa sjóræningjarnir
allvigalegir á þilfarinu, með brugðin sverð.
Leynilögguleikur
Finnst ykkur ekki
gaman að leika leynilögg-
ur? Hár er ein ágæt
aðf erð ti I að æf a athyglis-
gáfuna, sem leynilöggur
þurfa að hafa til að bera í
ríkum mæli.
Veljið einhverja mynd,
td. fréttamynd úr blaði,
þar sem eitthvað mikið er
að gerast. Við skulum
hugsa okkur að það sé
götumynd, tekin í mikilli
umferð, og á myndinni
sjáist margt fólk og
margir bílar. Áður en
leikurinn hefst þarf sá
sem stjórnar honum að
búa til nokkrar spurn-
ingar um það sem sést á
myndinni, og hafa þær
tilbúnar á blaði þegar
hinir Ieikmenni rnir
koma.
Stjórnandinn lætur
hvern þátttakanda hafa
blað og blýant. Svo sýnir
hann þeim myndina, og
mega þeir horfa á hana í
tíu mínútur. Að þeim
tíma liðnum er myndin
fjarlægð og spurninga-
listinn settur fram. Hér
eru nokkur dæmi um
spurningar, sem þið getið
haft til hliðsjónar:
1. Hvað er á pallinum á
stóra vörubílnum?
2. Hve margir menn sitja
á bekknum?
3. Hvaða leiðanúmer er á
strætisvagninum?
4. Á hverju heldur
maðurinn sem stendur
á biðstöðinni?
Svona getið þið haldið
áfram að spyrja, og þátt-
takendur skrifa svörin á
blaðið hjá sér. Síðan getið
þið borið svörin saman
við myndina, og sá vinnur
sem hefur svarað flest-
um spurningum rétt.
Svör við
gátum
1. Rugguhesturinn.
2. Regnbogann.
3. Af þvi að hárin á höfð-
inu eru mörgum árum
eldri en skeggið.
4. Tunglið.
5. Það er of langt til að
ganga.
útvarp
sjónvarp
laugardagur
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
Bæa 7.15 Leikfimi
7.25 Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
8.10. Fréttir
8.15 Veöurfregnir. Forustugr
dagbl. (Utdr ). Dagskrá.
Morgunoröi Hrefna Tynes
talar. Tónleikar.
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar
9.50 óskalög sjúklinga. Krist-
In Sveinbjömsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Vebur-
fregnir).
11.20 Ævintýrahafiö
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.45 lþróttir Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
14.00 i vikulokin
15.40 tslenskt málDr. Guörún
Kvaran talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb: XXV Atli
Heimir Sveinsson sér um
þáttinn.
17.20 Þetta erum viÖ aö gera
18.00 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir, Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Systur Smásaga eftir
Jakobi'nu Siguröardóttur:
GuörUn Stephensen les.
20.25 Hlööuball Jónatan
Garöarson kynnir ameriska
kUreka- og sveitarsöngva.
20.55 Zappa gctur ekki veriö
alvara
21.15 H I jóm p lötu ra bb
Þorsteins Hannessonar.
21.55 „Haföir þú hugmynd um
þaö?” Spurt og spjallaö um
áfengismál og fleira
22.40 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (41).
22.40 Séö og lifaÖSveinn Skorri
Höskuldsson les endur-
minningar Indriöa Einars-
sonar (7).
23.05 Danslög (23.50
(Fréttir.)
01.00 Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt.Séra Sig-
uröur Pálsson vlgslubiskup
flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugreinar dagbl.
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Lúöra-
sveit danska Hfvaröarins
leikur; Kai Nilsen stjórnar.
9.00 Morguntónleikar
10.00 Fréttir. 10.10 Veöjur-
fregnir.
10.25 tJt og suöur. Kosninga-
feröalog 1937. Eysteinn
Jónsson fyrrverandi ráö-
herra segir frá. Umsjón:
Friörik Páll Jónsson.
11.00 Messa I Stykkishólms-
kirkju. Prestur: Séra Gisli
H. Kolbeins. Organleikari:
Vlkingur Jóhannsson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Um islenska málnefnd,
Baldur Jónsson dósent flyt-
ur hádegiserindi.
14.00 Miödegistónleikar
15.00 Hvaö ertu aö gera?
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 (Jr segulbandasafninu:
Eyfirskar raddir.
17.45 Lúörasveit forsetahall-
arinnar f Prag leikur
18.05 Francesco Albanese
syngur italska söngva meÖ
(Jtvarpshljómsveitinni I
Rómaborg. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svariö?
19.50 Harmonikuþáttur.Bjarni
Marteinsson kynnir.
20.20 Innan stokks og utan.
Endurtekinn þáttur Sigur-
veigar Jónsdóttur og Kjart-
ans Stefánssonar frá 3. þ.m.
20.50 Frá tónleikum I
Konstanz i aprll I fyrravor
21.10 Endurfæöingin I Flórens
og alþingisstofnun áriö 930;
Skirnarhús Jóhannesar og
hvolfþak Brunelleschis.Ein-
ar Pálsson flytur þriöja og
síöasta erindi sitt.
21.50 Aö taflUón Þ. Þór flytur
skákþátt.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Da'gskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Séö og lifaöJSveinn Skorri
Höskuldsson les endur-
minningar Indriöa Einars-
sonar (8).
23.00 Nýjar plötur og gámlar.
Haraldur Blöndal kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Guömundur Óli
Ólafsson flytur (a.v.d.v.).
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10Veöurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Dag-
skrá. Morgunorö: Baldvin
Þ. Kristjánsson talar. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál.
10.00 Fréttir. 10.10. Veöur-
fregnir.
10.25 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 tslenskt mál.Dr. Guörún
Kvaran talar (endurt. frá
laugard.).
11.20 Leikhústónlist. Hljóm-
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa.— Þorgeir
Astvaldsson og Páll Þor-
steinsson.
15.20 Miödegissagan: „Litla
væna Lilli”.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar.
17.20 Gunnar M. Magnúss og
barnabækur hans.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Böövar
Guömundsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn.
Elsa Kristjánsdóttir talar.
20.00 Lögunga fólksins.Hildur
Eirlksdóttir kynnir.
21.05 Þar sem kreppunni lauk
1934. Um-
sjón: Finnbogi Hermanns-
son. Viömælendur: Helgi
Eyjólfsson i Reykjavik,
Gunnar Guöjónsson frá
Eyri og Páll Sæmundsson á
Djúpuvík. (Aöur útvarpaö
26. nóv. I vetur).
21.45 (Jtvarpssagan: ..Basilió
frændi" eftir José Maria
Eca de Queiros. Erlingur E.
Halldórsson les
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma. Les-
ari: Ingibjörg Stephensen
(42).
22.40 Hreppamál — þáttur um
málefni sveitarfélaga.
23.05 Kvöldtónleikar: Dönsk
tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
16.30 iþróttir UmsjónarmaÖur
Bjarni Felixson.
18.30 Svartvængjaöa krákan
Teiknisaga um kráku, sem
vildi vinna hetjudáö, en
komst aö þvi, aö þaö er ekki
alltaf auövelt. Þýöandi
Kristin MSntyla. (Nordvisi-
on — Finnska sjónvarpiö)
19.00 Enska knatts>>yrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Spitalalif Siöasti þáttur.
Þýöandi Ellert Sigurbjörns-
son.
21.00 Parfsartiskan Stutt
myndum sumartiskuna ’81.
Þýöandi Ragna Ragnars.
Þulur Birna Hrólfsdóttir.
21.10 Heimsmeistarakeppnin i
diskódansi Keppnin fór
fram i Lundúnum i desem-
ber siöastliönum. Þýöandi
Ellert Sigurbjörnsson.
22.00 Tápmiklir tugthúslimir
s/h (Two Way- Stretch)
Bresk gamanmynd frá ár-
inu 1960. Leikstjóri Robert
Day. Aöalhlutverk Peter
Sellers, Lionel Jeffries og
Wilfrid Hyde White. Þrir
bófar hyggjast fremja full-
kominn glæp: Ræna
demöntum, meöan þeir af-
plána fangelsisdóm. þannig
hafa ,þeir gilda fjarvistar-
sönnun. Þýöandi Kristmann
Eiösson.
23.25 Dagskrárlok
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja
Fólk Ur SamhygÖ flytur
hugvekjurnar i aprilmán-
uöi.
18.10 Stundin okkar Bergljót
Jónsdóttir og Karólina Ei-
rilcsdóttir fjalla um hljóö
umhverfis okkur. Rætt er
viö börn og fulloröna um
hljóömengun. Fluttur verö-
ur brúöuleikur um Unga
litla og sýndur siöari hluti
myndarinnar um hestana
frá Miklaengi. Talaö er viö
tviburana Hauk og Hörö
Haröarsyni um hreyfilist og
þeir leika listir sinar.
Barbapabbi og Binni veröa
lika á sinum staö. Um-
sjónarmaöur Bryndis
Schram. Stjórn upptöku
Andrés Indriöason.
19.00 SkiöaæfingarLokaþáttur
endursýndur. Þýöandi Ei-
ríkur Haraldsson.
19.30 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.45 Föstumessa Nina Björk
Arnadóttir les ljóö úr bók
sinni, Börnin i garöinum.
20.50 Sveitaaöall Attundi og
siöasti þáttur. Efni sjöunda
þáttar: Linda situr peninga-
laus á brautarstöö i Paris og
veit ekki hvaö hún á til
bragös aö taka, þegar gam-
all kunningi, Fabrice de
Sauveterre, kemur auga á
hana. Hann finnur ibúö
handa henni, og meö þeim
tekst náiö samband. Heims-
styrjöldin siöari brýst út, og
i öryggisskyni sendir Fa-
brice Lindu heim til Eng-
lands.
21.40 Spaöadrottninginópera I
þremur þáttum eftir Pjotr
Tsjaikovský. Fyrri hluti.
Upptaka i óperuhúsinu I
Köln. Söngvarar René
Kollo, Leif Roar, Claudio
Nicolai, Herbert Schacht-
schneider, Erlingur Vigfús-
son o.fl. Barnakór Kölnar
syngur undir stjórn Hans
GQnter Lenders. Þýöandi
Óskar Ingimarsson. SiÖari
hluti óperunnar veröur
fluttur mánudaginn 6. april
og hefst um kl. 21.20. (Evró-
vision — Þýska sjónvarpiö)
, 23.00 Dagskrárlok
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Trýni. Dönsk teikni-
mynd. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen. Sögumaöur
Ragnheiöur Steindórsdóttir.
(Nordvision — Danska sjón-
varpiö).
20.45 tþróttir.Umsjónarmaöur
Jón B. Stefánsson.
21.20 Spaöadrottningin. ópera
i þremur þáttum eftir Pjotr
Tsjalkovský. SiÖari hluti.
Upptaka i óperuhúsi I Köln.
Söngvarar René Kollo, Leif
Roar, Claudio Nicolai, Her-
bert Schachtschneider,
Erlingur Vigfússon o.fl.
Barnakór Kölnar syngur
undir stjórn Hans Gunter
Lenders. (Evróvision —
Þýska sjónvarpiö)
22.25 Dagskrárlok.