Þjóðviljinn - 04.04.1981, Qupperneq 26
26 SÍÐA
ÞJÓÐVILJINN Helgin 4.— 5. april 1981.
Iiuikaupafulltrúi
Innflutningsdeild Sambandsins óskar að
ráða mann til framtiðarstarfa við inn-
flutning og sölu á byggingarvörum.
Leitað er að traustum manni með góða
enskukunnáttu. Hann þarf að vera góður i
umgengni og kostur er að hann hafi
reynslu i viðskiptum við erlend fyrirtæki.
Hann þarf að geta unnið sjálfstætt.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá
Starfsmannastjóra, er veitir nánari upp-
lýsingar.
Umsóknarfrestur til 15. þ. mán.
SAMBANDISL.SAMVINNUFEIAGA
STARFSMAHNAHALD
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á lyflækn-
ingadeild til 1 árs frá 1. júni n.k. Umsóknir
er greini menntun og fyrri störf sendist
Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 4. mai n.k.
Upplýsingar veita yfirlæknar lyflækn-
ingadeildar i sima 29000.
KÓPAVOGSHÆLI
FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast að Kópavogs-
hæli frá 1. júni. Umsóknir er greini mennt-
un og fyrri störf sendist Stjórnarnefnd
rikisspitalanna fyrir 4. mai n.k. Upplýs-
ingar veitir forstöðumaður Kópavogshæl-
is i sima 41500.
Reykjavik, 5. april 1981
Skrifstofa rikisspitalanna
Eiriksgötu 5, simi 39000.
•, Blikkiðjan
Ásgaröi 7, Garöabæ
Onnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmiöi.
Gerum föst verötilboö
SÍMI53468
Æskulýðsfélag sósíalista
ÆSKULVÐSFÉLAG SÓSÍALISTA.
Aöalfundur félagsins verður haldinn þriöjudaginn 7. april að
Grettisgötu 3 kl. 20.30. A dagskrá eru:
,a) skýrsla stjórnar
b) reikningar lagðir fram
c) starfsáætlun og fjárhagsáætlun
d) stjórnmálaályktun
e) lagabreytingar
f) kosning stjórnar og endurskoðenda
g) önnur mál
Stjórnin.
Herstöðvaandstæðingar
Opið hús
mánudagskvöldið 6. apríl. Nemendur úr Menntaskólanum við
Sund með gaman og alvöru. Húsið opnað kl. 8.
Samtök herstöðvaandstæðinga
Skólavörðustig la
Ný atriði
á Kjallara-
kvöldum
Kjallarakvöldin svo nefndu i
Þjóðleikhúskjallaranum á föstu-
dags- og laugardagskvöldum
hafa mælst mjög vel fyrir og þótt
góð upplyfting i vetrarskamm-
deginu. Nú er völ á nýjum réttum
Iþessariábótsem matargestir fá,
þvi ný skemmtidagskrá hefur
leyst þá gömlu af hólmi og bygg-
ist hún eins og hinar dagskrárnar
á stuttum gamanatriðum úr
ýmsum áttum. Þar koma fram
Þóra Friðriksdóttir, Gisli
Alferðsson, Steinunn Jóhannes-
dóttir og Sigurður Sigurjónsson
ásamt Carl Billich. Þá kemur
íslenski dansflokkurinn einnig
fram með létt dansatriði.
Það er Sigriður Þorvaldsdóttir
sem hefur umsjón með þessum lið
i starfsemi Þjóðleikhússins.
Leiðrétting
I Þjóðviljanum i gær var sagt
að Finnbogi Jónsson hefði annast
tilraunaframleiðslu saltverk-
smiðjunnar á Reykjanesi. Það er
ekki rétt. Hann er formaður
nefndar sem fór yfir áætlanir sem
undirbúnar voru af Félagi um
saltverksmiðju á Reykjanesi h.f
Biður Þjóðviljinn Finnboga af
sökunar á mistökunum. — S.dór
Bílbeltin
hafa bjargað
UMFERÐAR
RÁÐ
, Er
sjonvarpió
bilaó?
Skjárinn
Sjónvarpsverhstói
B e ng sta<5 a sí rot 138
simi
2-1940
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið Borgarnesi og nærsveitum
Aðalfundur
verður haldinn i húsnæði félagsins að Kveldúlfs-
götu 25, miðvikudaginn 8. april og hefst kl. 21.00.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf
2. Álit millifundanefndar um forvalsmálin
3. Onnur mál.
Skúli Alexandersson alþingismaður mun koma á
fundinn.
„... . Skúli Alexand-
Alþýðubandalagið i Reykjavik
FÉLAGSFUNDUR UM HERSTÖÐVAMÁLIÐ
Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til félagsfundar um herstöðva-
málið á Hótel Esjumánudaginn 13. april kl. 20:30. stiórn ABR
Nánar auglýst siðar. 1
Alþýðubandalagið Akureyri
Fundur i bæjarmálaráði um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar verður
haldinn i Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, mánudaginn 6. april kl. 20.30.
Bæjarmálaráö
Alþýðubandalagið Grundarfirði
Fundur verður haldinnl Alþýðubandalagsfélaginu Grundarfirði sunnu-
daginn 5. april kl. 20.00 i húsi Verkalýðsfélagsins við Borgarbraut.
Fundarefni:
1. Forvalsreglur AB
2. Nafnaval blaðsins
3. Onnur mál.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin
AÐALFUNDUR 1. DEILDAR ABR
Aðalfundur 1. deildar ABR verður haldinn miðvikudaginn 15. april á
Grettisgötu 3 kl. 20:30.
Stjórn 1. deildar ABR
Káðstefna fræðslumálanefndar AB:
Lengd skólaskyldu — námsskipan
og valkostir i 9. bekk
Laugardaginn 4. april n.k. gengst fræðslumálanefnd Alþýðubandalags-
ins fyrir ráðstefnu aö Grettisgötu 3 um lengd skólaskyldu — náms-
skipan og valkosti i 9. bekk. Framsögumenn: Einar Már Sigurðarson,
skólastjóri á Fáskrúðsfirði, Gunnar Árnason, lektor, og Gylfi Guð-
mundsson.yfirkennari i Kefíavik. Þátttaka tilkynnist skrifstofu flokks-
ins fyrir föstudag 3. april. Nánari upplýsingar gefa Gunnar Árnason S.
11293 og Hörður Bergmann S. 16034. Ráðstefnan hefst kl. 13.30 og lýkur
fyrir kvöldmat.
Alþýðubandalagið Garðabæ
Aðalfundur
Aðalfundur AB i Garðabæ verður haldinn mánudaginn 6. april kl.
20.30 i Flataskóla.
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga
2. Venjuleg aðalfundarstörf
3. Bæjarmálin
4. önnur mál
Stjórnin
Alþýðubandalagið á Akranesi — Árshátið
Laugardaginn 11. april verður haldin siðbúinn Góu-fagnaður i Rein og
hefst samkoman með borðhaldi kl. 19.30. Hátiðin er að þessu sinni hald-
in til heiðurs Jónasi Árnasyni fyrrv. alþingismanni, og konu hans Guð-
rúnu Jónsdóttur, og jafnframthelguðþviað20 ár eru nú liðin frá opnun
félagsheimilis sósialista i Rein. Dagskráin nánar auglýst siðar. —
Skemmtinefndin.
Alþýðubandalagið i Reykjavik
INNHEIMTA FÉLAGSGJALDA
Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik skorar á þá félagsmenn sem
enn hafa ekki greitt gjaldfallin félagsgjöld að gera skil nú um mánaða-
mótin. Giróseðla má greiða i næsta banka eða póstútibúi. Einnig er
tekið við greiðslum á skrifstofu félagsins að Grettisgötu 3.
Félagar ljúkiðgreiðslu félagsgjalda fyrir aðalfund, sem haldinn verður
i næsta mánuði. Sýnum samstöðu og tryggjum blómlegt starf Alþýðu-
bandalagsins i Reykjavik. Stjórn ABR.
Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins
á Vesturlandi — Ráðstefna um forval og
iýðræðislegt flokksstarf.
Laugardaginn 11. april næstkomandi verður haldin I Rein á Akranesi
ráðstefna um forval og lýðræðislegt flokksstarf. Ráðstefnan hefst kl. 13
og stendur til kl. 17.30.
Fluttar verða stuttar framsöguræður, en siðan verður skipt i umræðu-
hópa, sem skila niðurstöðum i lokin. Fjallað verður um eftirtalin efni:
1. Forvalsreglur AB i kjördæminu.
Framsaga: Jónina Arnadóttir.
Umræðustjóri: Hallgrimur Hróðmarsson.
2. Samstarf sveitarstjórnarmanna á Vesturlandi.
Framsaga: Jóhann Arsælsson.
Umræðustjóri: Halldór Brynjúlfsson.
3. Landsmálastarf AB á Vesturlandi.
Framsaga: Engilbert Guðmundsson.
Umræðustjóri: Þórunn Eiriksdóttir.
Fundarstjóri verður Gunnlaugur Haraldsson. Athuguð breyttan
fundartima. — Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Vesturlandi.