Þjóðviljinn - 10.04.1981, Blaðsíða 3
Föstudagur 10. aprll 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 3
Menningarstofnun
Bandaríkjanna býöur
nemendum
Verslunarskótans
Einn
bjór
á mann
eða svo!
„Þetta hefur veriö fastur liöur I
mörg ár”, sagöi blaöafulltrúi
Menningarstofnunar Bandarlkj-
anna þegar Þjóöviljinn innti hann
eftir heimsókn stúdentsefna úr
Verzlunarskólanum i gær-
morgun. „Þeir koma hingaö
snemma morguns og fá veitingar,
einn bjór á mann eöa svo og
syngja og skemmta sér. „Viö höf-
um leyft þeim aö vera inni I bóka-
safninu, þvi þar er lokaö fyrir há-
degi”.
„Er þetta eini skólinn sem þiö
bjóöiö til ykkar á þennan hátt?
„Viö höfum i rauninni aldrei
boöiö þeim. Upphaflega var þetta
þannig ab krakkarnir hringdu til
okkar og báöu um aö fá aö koma i
heimsókn. Siöan hefur þetta
endurtekiö sig á hverju ári aö
krakkar úr Verslunarskólanum
hafa samband viö okkur og viö
höfum aö sjálfsögöu tekiö á móti
þeim. Við höfum engin samskipti
vib þau, nema þau fá hjá okkur
veitingar og sjá aö ööru leyti al-
gerlega um sig sjálf. Þaö hefur
heldur enginn skóli annar fariö
fram á samskonar móttöku”.
Tómas en
ekki Gylfi
Fyrr i vikunni var sagt frá þvi
aö komið er Ut nýtt kort yfir leiða-
kerfi strætisvagnanna á höfuö-
borgarsvæbinu og nálægum
byggðum. 1 fréttinni var farið
rangt meö staöreyndir er Gylfa
Glslasyni voru eignaöar allar
teikningar. Tómas Jónsson gerði
stilfærðu myndirnar af leiðakerf-
inu, en Gylfi sá um myndina af
höfubborgarsvæðinu.
Nýr meirihluti
i SHÍ:
Umbar fá
formanninn
Vaka fær annað!
Umbótasinnar og Vökumenn
náðu í gærkvöldi samkomulagi
um myndun meirihluta I stjórn
Stiidentaráös Háskóla tslands.
Finnur Ingólfsson, umbótasinni
verður skv. samkomulaginu for-
maður StUdentaráös, en Vaka fær
allt annað, varaformann, gjald-
kera, formenn i öllum nefndum
sem meirihlutinn hefur ráö á og
ritstjóra StUdentablaösins.
— AI
Hafnfirsk menning
Eldur og önnur máttarvöld
Þaö er fariö aö gjósa I Heklu'.
Einkennilegt sambland tilfinn-
inga bærist meö manni, — minn-
ingin um stórfenglega sjón I
ágústmánuöi I fyrra og minningin
um viöurstyggð eyöileggingar-
innar ekki aöeins þá, heldur I
gegnum aldimar af völdum þessa
mikilfenglega eldfjalls. En þaö
var ekkert sunnudagsgos á
siðsum arsdegi sem mætti frétta-
mönnum fyrir austan i gærmorg-
un. Él og þoka býrgöu alla sýntil
fjallsins af landi og úr lofti sáust
bólstrarnir einir. Gos var þaö, en
hvar og hversu mikiö?
Samkvæmt fyrstu fregnum um
að það gysi suöaustanvert i
fjallinu héldum við austur með
Rangá i átt að Selsundi. Þá komu
fréttir um aö gosið væri alls ekki
þar, heldur norðar og vestar og
stefnan var tekin þangaö á
blóðrauðum Lada-sport. Vegur-
inn var sæmilegur og reyndar
sagöi Öfeigur yngri i Næfurholti
að pytturinn sem við festum
bilinn I væri sá eini á
Rangárvöllum. En þaö var nóg
fyrir okkur. Þarna sat billinn og
maraöi i' hálfu kafi. Bjartsýn
héldum við fótgangandi af staö i
átt til Næfurholts um tveggja
kflómetra leið, enda ágætis veöur
þó hann væri hvass. En þaö stóð
ekki lengi. Yfir hraun, mýri og
sandeðju var aö fara og grenjandi
él og slydda skiptust á um aö gera
okkur lifið leitt þar sem viö
ösluöum beint á móti vindinum.
Það var ekki þurr þráöur á okkur
þegar Jónina husfreyja i Næfur-
holti sveipaöi okkur handklæðum
og hengdi gallabuxurnar yfir
maskínuna.
Fötin voru fleiri klukkutima aö
þorna, reyndar nákvæmlega
jafnlegi og þaö tók aö biöa eftir
dráttarvélinni og drösla Lödunni
upp. Klukkan var orðin sex, —
senn færi að dimma og suður i
Reykjavik biöu menn eftir ljós-
myndum og viðtölum frá þessu
frækna fréttafólki. Élin sáu til
þess aö myndimar uröu ekki
björgulegar, en noröur fórum viö
og svei mér ef viö heyröum ekki
tvo dynki á Fjallabaksleiöinni
áöur en viö gáfumst upp fyrir
þeim máttarvöldum, sem gert
höfðu okkur lifiö svo leitt, og
héldum i bæinn.
Við náðum þangað rétt fyrir
myrkur, og viti menn: með
myrkrinu blasti við hraunrennsli
í hliöum Heklu gömlu. En þá
vorum viö löngu farin.
— AI.
Myndlist-
arsýning
Eiríks
r
Arna
Myndlistarsýning Eiriks Arna
Sigtryggssonar stendur nú yfir aö
Reykjavlkurvegi 66 I Hafnarfiröi.
Sýning þessi er þáttur i hafn-
firsku menningarvökunni, sem
hófst hinn 4. þessa mánaðar.
A sýningunni eru 58 oliumyndir
og 10 vatnslitamyndir. Þessi sýn-
ing er áttunda einkasýning
Eiriks, en hann hefur starfað að
tónlistar- og myndlistarmálum á
Islandi og i Sviþjóð, en þar
starfar hann nú við kennslu i
þessum greinum.
Sýningin er opin frá 17-22 virka
daga og frá 14—22 um helgar. Sið-
asti sýningardagur er sunnu-
dagurinn 12. april. — Bó.
Hlf—opp!! Ófeigur yngri I Næfurholti
dregur Löduna upp úr eina forarpytfin-
um I Rangárþingi. — Ljósm.: — gel.
Á leið til eldstöðvanna:
t Næfurholti, þar sem blautum og hröktum fréttasnápum var
tekiö meö kostum og kynjum, pönnsum og kaffi aö ógleymdum
handklæöunum. Ljósm.: —gel.
Blautur klútur
framan í félagið
— sagði formaður Flugleiða
Á aðalfundi Eim-
skips hf., sem haldinn
var i gær lagði Krist-
jána Milla Thorsteins-
son fram tillögu þess
efnis að félagið selji öll
hlutabréf sin i Flug-
leiðum hf., eða að
minnsta kosti helming
þeirra. Miklar um-
ræður urðu um tillögu
þessa en að lokum
samþykkt að visa henni
til stjórnar með
2.282.090 atkv. gegn
588.696 atkv.
Kristjana sagði
þegar hún mælti fyrir
tillögunni að hún teldi
að fyrir islenskar sam-
göngur i bráð og lengd
kæmi sér best að
rekstur skipa og flug-
véla yrði aðskilinn.
Þrýstihópur hefur
eitrað andrúmsloftið
Halldór H. Jónsson, stjórnar-
formaöur taidi aö þessi tillaga
væri borin fram af ákveönum
þrýstihópi I Flugleiöum, sem
væri ber af þekkingarleysi og
rangtúlkunum. Halldór sagöi aö
stjórnarmenn Eimskips réöu
ekki eins miklu og menn viidu
vera láta. Ef þeir heföu ráöiö i
raun væru hlutirnir ööru visi hjá
Flugleiöum en nú.
Halldór sagöi einnig aö fyrr-
nefndur þrýstihópur heföi átt
stærstan þátt I aö skapa þaö
eitraöa andrúmsloft innan
Flugleiöa sem nú rikti og heföi
komiö félaginu i þá erfiöleika
sem nú er viö aö striöa. Niður-
rifsáhrif þessa hóps yröu von-
andi útilokuö meö hæfum full-
trúum rikisins i stjórn Flug-
leiöa.
Móðgun við Eimskip
örn Johnson, formaður
stjórnar Flugleiöa, fór næstur i
pontu og rakti samskipti Flug-
félags Islands og Eimskips, sem
hófust áriö 1940 og sagöi aö jafn-
an siöan heföi Eimskip verið
kjölfestan i starfi Flugfélagsins
og Flugleiöa. Nú væri verið aö
reyna aö brjóta þessa kjölfestu
niöur og dylgjur skrifaöar I blöö
um Eimskip og Flugleiðir undir
dulnefnum. Þá taldi hann upp
hlutafjáreign Kristjönu, manns
hennar og barna og sagöi aö
Kristjana Milla Thorsteinsson
annarleg sjónarmiö lægju aö
baki tillögu hennar. Tillagan
væri móögun viö Eimskip og
eins og blautur klútur framan I
þetta félag.
Bætum skipailotann
Arni Jón Jóhannsson verka-
maöur sagði nú sótt aö Eimskip
á bæöi borö og félagiö ætti aö
snúa sér aö þvi að bæta flota
sinn, en nokkur skip væru nú
oröin algerlega urelt, og stór-
bæta aöstööu verkafólks fremur
en aö láta fé sitt liggja I áhættu-
sömum flugrekstri. Hann styddi
þvi tillögu Kristjönu.
Frekja og niður-
rifsstarfsemi
Öttar Möller, fyrrum for-
stjóri, sagöist furöa sig á þvi aö
Miklar
ávirðingar
bornar á
Kristjönu Millu
Thorsteinsson
á aðalfundi
Eimskips
Kristjana kæmi á þennan fund
og talaöi meö þeim hætti sem
hún geröi. Þetta væri frekja.
Málflutningur Millu ýtti undir
slúöurskrif um Flugleiöir i
blööunum. I Eimskip væri
hvorki niðurrifsstarfssemi eöa
klikuskapur og sagöist öttar
- vonast til aö Milla vinkona sin
sem hann heföi tekiö i höndina á
i vetur, læröi eitthvaö á þessum
fundi.
Kristjana Milla sagöi aö ef al-
mennir hluthafar mættu ekki
ræöa málefni hlutafélaga á
aöalfundi og koma meö tillögur
varöandi rekstur og stjórnun
fyrirtækjanna, en fengju aöeins
glósur um aö á feröinni væru
þrýstihópar, þá væri rétt aö
strika út oröiö hlutafélag en
kalla félögin sinu rétta nafni.
Nánar veröur sagt frá aöalfund-
inum siöar.
Bó