Þjóðviljinn - 10.04.1981, Blaðsíða 16
DJÚÐVIUINN
Föstudagur 10. aprll 1981
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Helgarsími afgreiðslu 81663
81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt að ná I afgreiöslu blaðsins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348
Erfiðleikar í rekstri Eimskips hf. á síðasta ári
2.500 milióna halli
Á aöalfundi Eimskips
sem haldinn var í gær kom
fram aö rekstrarhalli
félagsins var á sl. ári 2.500
miljónir króna/ en af-
skriftir voru ails 3.595
miljónir. Þá vikust for-
ráðamenn fyrirtækisins
harkalega að Kristjönu
Millu Thorsteinsson/ en
hún gerði að ti llögu si nni að
Félag Isl. iönrckenda kynnti
fréttamönnum hagræöinga
aögcröir, sem framkvæmdar
hafa vcriö 117 fyrirtækjum I fata-
iönaöi hér á landi á sl. 22 mán-
uöum. 1 mörgum fyrirtækjum er
þessum aögeröum lokið meö
þeim árangri aö framleiöni
þcirra hefur aukist um allt aö
100%. Framkvæmdum er lokiö I 9
fyrirtækjum, I 7 crg þær langt
komnar og aö hefjast hjá einu
fyrirtæki.
Það er finnska ráðgjafafyr-
irtækiö EA-Project, sem annast
hefur Uttekt, tillögugerð og fram-
kvæmdir við endurskipulagningu
fyrirtækjanna. Fyrirtækin hafa
veriö endurskipulögö með
kaupum á nýjum tækjum, breyt-
ingum á hiisnæöi, komiö upp
Eimskipseldi hlutabréf sín
í Flugleiðum.
I reikningum félagsins kemur
fram aö heildartekjur Eimskips
voru 35.782 miljónir króna sl. ár
og höföu aukist um 79% milli ára.
Forráöamenn fyrirtækisins töldu
halla fyrirtækisins stafa einkum
af tregöu og skilningsleysi stjórn-
valda aö leyfa eölilegar far-
gjaldahækkanir. miklu gengis-
falli krónunnar og háum fjár-
magnskostnaöi.
Heildareignir félagsins i árslok
námu 35.171 miljónum króna en
skuldir 24.395 miljónum og eigiö fé
félagsins þvi 10.776 miljónir i árs-
lok. Eimskip er nii meö 25 skip i
rekstri og flutningamagniö jókst
um 18% milli ára.
Skip Eimskips höföu 1301 sinni
viökomu i 144 höfnum i 27 löndum
erlendis. Alls var komiö 1354
sinnum til 48 hafna hérlendis, auk
þess sem viökomur voru 395 I
Reykjavlk.
A fundinum voru samþykkt ný
Alafoss eitt nýjasta skip
Eimskipafclagsins.
lög félagsins, en skv. þeim eiga
nU 9 menn sæti i stjórninni. í
stjórnina voru kosnir Halldór H.
Jónsson, formaöur, Ingvar
Vilhjálmsson, Pétur Sigurösson,
Jón H. Bergs og HjaltiGeir Krist-
jánsson. Auk þeirra eiga sæti i
stjórninni Axel Einarsson, Thor
R. Thors, Indriði Pálsson og Hall-
dórE. Sigurösson, sem er fulltrUi
rikisins. Forstjóri er Hörður
Sigurgeirsson.
Bó
Olíukeyrslan
kostaði 19 m.
Nokkuö er nú um liðiö siðan
raforkuframleiðsla frá helstu
vatnsaflsvirkjunum hér komst á
ný i eölilegt horf eftir erfiöleika
vetrarins.
Ingólfur AgUstsson hjá Lands-
virkjun tjáöi okkur aö heildar-
kostnaöur viö oliukeyrslu i vetur
væri um 19 miljónir króna, og er
þá miöað viö kostnaö á þvi sam-
tengda svæði, sem nær yfir
meginhluta landsins. Alls voru
þaö 27,7 gígawattst. af orku sem
framleiða varö með oliukeyrslu á
samtengda svæöinu, þar af 8,2
gigawattstundir á svæöi lands-
virkjunar.
Þegar sagt er aö kostnaöurinn
hafi verið um 19 miljónir króna,
þá er þar aöeins um aö ræöa
beinan kostnað viö oliukeyrsluna,
en ekki er taliö með tjón lands-
virkjunar vegna minni orkusölu
til stórfyrirtækja.
Sigrdn ólafsdóttir viö saumaskap á prjónakápum I Akraprjóni
(Ljósm.: — S.dór.)
Fyrirtæki í fataiðnaði:
Hagræðlng sem skilar
allt að 100% aukningu
Innkaupasamband bóksala
Drelfir ekki
bók Úlfars
nýjum flutningakerfum innan
þeirra, sérþjálfun starfsfólks og
þeim lýkur meö tilkomu nýs
launahvetjandi kerfis (bónus).
Sem dæmi i þessu sambandi
skoöuöu fréttamenn nokkur fyr-
irtæki, þar á meöal Akraprjón á
Akranesi, en þar er aögeröum aö
ljiika og hefur þegar náðst 30%
framleiöniaukning, en búist er við
aö hún veröi 50% þegar allt er
komið i gang. Kostnaður
Akraprjóns h.f. viö aðgerðimar
veröur um 600 þús. kr. Talið er að
bónuskerfið færi starfsfólki 20%
til 30% kauphækkun.
Þessar aðgerðir eru i sjálfusér
góöra gjalda veröar, en manni
veröur spurn hvort þær séu ekki i
raun þungur áfellisdómur yfir
iðnrekendum. Þeir hafa ár eftir
ár kvartað yfir skilningsskorti og
aögeröarleysi stjórnvalda I
málefnum iönaðarins. En svo
kemur i ljós aö með þvi aö setja
upp nýtt flutningakerfi innan
verksmiðjanna, færa til borð,
stóla og vélar, sum sé aö hugsa
svo h'tiö, þá má auka afkastagetu
fyrirtækjanna um allt aö 100%.
Og nú vakna menn upp viö
vondan draum; þolir sölukerfið
þessa aukningu? AUa vega getur
Akraprjón ekki selt allt það sem
fyrirtækiö getur framleitt nú
þegar. Nánar verður fjallaö um
þetta mál i Þjóöviljanum eftir
helgina. — S.dór.
A stjórnarfundi i Innkaupa-
sambandi bóksala i gær var
fellt á jöfnu aö taka til dreif-
ingar hinu býju bók Úlfars
Þormóðssonar ,rBræöra-
bönd”, sem fjallar um Fri-
múrarahreyfinguna á Islandi.
•Haukur Gröndal fram-
kvæmdastjóri Innkaupasam-
bandsins sagöi viö Þjóöviljann
i gær aö Innkaupasambandið
heföi aö visu þreifaö sig áfram
að undanförnu með dreifingu
á innlendum bókum, en dreifði
aöallega erlendum bókum og
blööum .Hann vildi ekki t já sig
um ástæður fyrir neituninni en
sagði aö ýmsar skoðanir heföu
komið fram og menn heföu
margir hverjir ekki haft trú á
bókinni. Hann sagöi aö ekki
væri um aö ræöa að Innkaupa-
sambandiö tæki á sig fjár-
hagslega áhættu meö þvi aö
taka bókina i dreifingu.
Þrátt fyrir þetta veröur bók
Úlfars að likindum dreift i
verslanir til þeirra sem vilja
taka hana I sölu, og ætti að
veröa hægt að nálgast hana i
búöum siödegis i dag.
j
Bifreiðar fyrir fatlaða:
Eftirgjöf gjalda nær
nú til 550 bifreiða
Alþingi samþykkti á miöviku-
dag st jórnarfrumvarp sem felur I
sér aö fólksbifrciöum sem fatl-
aöir gcta sótt um eftirgjöf aö-
flutningsgjalda á, veröur fjölgaö
um 150 þ.c. úr 400 I 550 bifrciöar á
ári. Hér er miöaö við fólk sem er
fatlaö á svo háu stigi aö þaö á
erfitt meö aö fara feröa sinna án
farartækis.
Þá gera lögin jafnframt ráö
fyrir að eftirgjöf tolls og inn,-
flutningsgjalds hækki um 60%.
Hvaö varöar hina svokölluöu
lægri eftirgjöf þá getur föst toll-
eftirgjöf numiö allt aö 12000
nýkr., auk lækkunar innflutnings-
gjalds um allt aö sömu fjárhæö,
og getur þvi lægri eftirgjöfin
numiö allt að 24000 nýkr. Svo-
nefnd hærri eftirgjöf, sem heimilt
er aö veita þeim sem mest eru
fatlaöir, nær nú til 40 aöila og er
þaö fjölgun frá 25 sem áöur var.
Getur hin fasta eftirgjöf numiö
allt aö 24000 nýkr., auk lækkunar
innflutningsgjalds um allt að
sömu fjárhæö og getur þvi hærri
eftirgjöfin numiö allt aö 48000
nýkr.
1 lögunum er fjármálaráðherra
veitt heimild til aö breyta ofan-
greindum fjárhæöum til sam-
ræmis viö þróun framfærsluvisi-
tölu svo og vegna breytinga er
kunna að verða gerðar á
álagningu og innheimtu aö-
flutningsgjalda vegna inn-
flutnings á bifreiöum.
Lögin fela einnig i sér aö styttur
er sá tfmi sem líða verður frá
fyrri eftirgjöf þar til fatlaöur
getur sótt um eftirgjöf aö nýju.
Nú veröur hægt aö sækja um
eftirgjöf aö nýju aö f jórum árum
liönum frá tollafgreiösludegi bif-
reiöar vegna eldri eftirgjafar, en
fatlaöur sem fengið hefur hærri
eftirgjöf getursóttumeftirgjöf aö
nýju aö þremur árum liönum.
—Þ
handa þeim sem
hugsa um heilsuna,
tínumar og nýjar
leiðir í matargerð.
JÓGÚRT
án ávaxta - frísk
og fjörefnarík.
: ■■
fí»UU.þLh.; án ávaxta