Þjóðviljinn - 10.04.1981, Page 14

Þjóðviljinn - 10.04.1981, Page 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. april 1981 Sölumaöur deyr laugardag kl. 20 Oliver Twist sunnudag kl. 15 Fáar syningar eftir IJtla sviftiö: Haustið i Prag þriöjudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LA BOHEME 4. syning i kvöld kl. 20 Uppselt Blá aögangskort gilda 5. sýning sunnudag kl. 20 6. sýning miövikudag kl. 20 flllSTURBCJARHIH Sími 11384 Helför2000 (Holocaust 2000) lkikfMuc; KEYKIAVÍKUK ótemjan Aukasýning i kvöld kl. 20.30 Allra siöasta sinn Hörkuspennandi og mjög viö- buröarik, ný, ensk-itölsk stór- mynd i' litum. Aöalhlutverk: KIRK DOU- GLAS, SIMO.N VVARD og AN- THONY QUAYLE. IsJ. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Ð 19 OOO salur^^- Times Square TÍMES Fjörug og skemmtileg ný ensk-bandarlsk músik og gamanmynd, um táninga i fullu fjöri á heimsins frægasta torgi, meö TIM CURRY — TRINI ALVARADO - ROBIN JOHNSON I^eikstjtíri: ALAN MOYLE Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Isl. texti. Rommí 60. sýning laugardag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Ofvitinn sunnudag uppselt Skornir skammtar 7. sýning þriöjudag uppselt Hvit kort gilda 8. sýning fimmtudag kl. 20.30 Gyllt kort gilda Miöasala I Iönó kl. 14—20.30. Slmi 16620. GRETTISMERKI Miðnætursýning i Austurbæjarbiói kl. 23.30 laugardag. Allra siðasfa sinn Miðasala i Austurbæjar- biói kl. 16—21. Simi 11384. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Hafnarbiói Stjórnleysingi ferst af slysförum I kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Kona laugardag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Miöasala I Hafnarbiói sýn- ingardaga kl. 14—20.30. Aöra daga kl. 14—19. Simi 16444. Nemendayí (leikhúsið Peysufatadagurinn eftir Kjartan Ragnarsson Sunnudag kl. 20 Sföasta sinn Miöasalan opin i Lindarbæ kl. 16—19 alla daga nema laugar- daga. Miöapantanir I slma 21971 á sama tlma. ófreskjan (The Unseen) Spennandi ný bandarisk hroll- vekja. Aöalhlutverk: Barbara Bach Sydney Lassick Stephen Furst. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuö börnpm innan 16 ára. Ný afbragösgóö sakamála- mynd, byggö á bókinni The Thirty Nine Steps, sem Alfred Hitchcock geröi ódauölega. Leikstjóri Don Sharp. AÖalhlutverk Robert Powell, David Warner, Eric Porter, og John Mills. Sýnd kl. 5, 7 og 9 • Bönnuö börnum innan 12 ára. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Háriö (Hair) ,,Kraftaverkin gerast enn... Háriö slær allar aörar myndir út sem viö höfum séö...’’ Politiken „Ahorfendur koma út af myndinni i sjöunda himni... Langtum betri en söngleikur- inn^ 'A' ★ ★ ★ ★ B.T. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd meö nýjum 4 rása Star- scope Stereo-tækjum. Aöalhlutverk: John Savage. Treat Williams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Augu Láru Mars (Eyes of Laura Mars) Hrikalega spennandi, mjög vel gerö og leikin ný amerisk sakamálamynd I litum, gerö eftir sögu John Carpenters. Leikstjóri Irvin Kershner. Aöalhlutverk Faye Dunaway, Tommy Lee Jones, Brad Dou- rif o.fl.. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. íslenskur texti. LAUGARÁS — M Símsvari 32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islensk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist i Reykjavík og viöar á árunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Einróma lof gagnrýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skiliö aö hljóta vinsældir.” S.K.J., Visi. ,,.. nær einkar vel tiöarandan- um...", „kvikmyndatakan er gullfalleg melódia um menn og skepnur, loft og láö.” S.V., Mbl. „Æskuminningar sem svíkja engan.” „Þorsteinn hefur skapaö trúveröuga mynd, sem allir ættu aö geta haft gaman af.” Ö.Þ., Dbl. „Þorsteini hefur tekist frá- bærlega vel aö endurskapa söguna á myndmáli.” „Ég heyröi hvergi falskan tón i þessari sinfóniu.” I.H., Þjóöviljanum. „Þetta er ekta fjölskyldu- mynd og engum ætti aö leiöast viö aö sjá hana.” F.I., Timanum. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson, liallur Helgason, Kristbjörg Kjeld og Erlingur Gislason. Sýnd kl 5, 7 og 9. Ofbeldi beitt Æsispennandi bandarisk sakamálamynd. Aöalh lu tverk : Charles Bronson, Ji 11 Ireland og Telly Savalas. Sýnd kl. 11. Bönnuöbörnum innan 16 ára. »salur I Hin langa nótt afar spennandi ensk litmynd, byggö á sögu eftir AGATHA CHRISTIE, meö Hayley Mills og Hyiwel Bennett. íslenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Filamaöurinn Myndin sem allir hrósa og allir gagnrýnendur eru sam- mála um aÖ sé frábær. 7. sýningarvika. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20. -------salur D---------- Jory Spennandi „vestri” um leit unes Dilts aö moröingia fööur sins, meö: JOHN MARLEY — ROBBY BENSON lslenskur texti — bönnuö innan 14 ára. Endursýnd, kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Létt og f jörug ævintýra. og skylmingamynd byggö á hinni frægu sögu Alexanders Dum- as. Aöalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leikkonum okkar tlma, Sylvia Kristel og Ursula Andress, ásamt Beau Bridges, Lloyd Bridges og Rex Harrison. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. SMIDJUVEGi 1. KÓP. SIMI 43500 Defiance Hörkusepnnandi mynd um óaldarflokk er veöur uppi I einu fátækrahverfi New York borgar. Leikstjóri: John Flynn Aöalhlutverk: Jan Michel Vinsent, Tereca Saldana og Art Carney. Islenskur texti Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára. Dauöaf lugið Ný spennandi mynd um fyrsta ' flug hljóöfráu Concord þot- unnar frá New York til Parisar. Ýmislegt óvænt kem- ur fyrir á leiöinni sem setur strik i reikninginn. Kemst vélin á leiöarenda? Leikstjóri: David Lowell Rich. Leikarar: Lorne Greene, Barbara Anderson, Susan Strasberg og Dough McCIure. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, apótek Helgidaga-, kvöld- og næt- urþjónusta dagana 10.—16. april cr I Reykjavikurapótcki og Borgarapótcki. >Fyrrnefnda apóteKio annasi vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö slö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. llafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I slma 5 15 00. lögreglan tilkynningar Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simil 11 66 simi4 12 00 simil 11 66 simi5 11 66 simi5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — læknar Aðalfundur íbúasamtaka Vesturbæjar verður haldinn á Hallveigarstööum þriöjudags- kvöldiö 14. april aö loknum almennum fundi þar sem rædd veröa úrræöi til aö bæta húsakost barnaskóla i Vestur- bænum. Fræöslustjóri mun þar kynna athuganir i þeim efnum sem veriö er aö gera á fræösluskrifstofu Reykjavik- ur. Fundurinn hefst kl. 20.30. stjórnin. Gigtarfélag tslands efnir til Mallorkaferðar fyrir félagsmenn sina 16. júni n.k. Upplýsingar um feröina gefur Guörún Helgadóttir i slma 10956 á kvöldin. Gigtarfélag tslands H vftabandskonur hafa kökubasar n.k. laugar- dag, 11. aprll, kl. 14 aö Hall- veigarstööum. Kökumóttaka veröur frá kl. 10 f. hád. sama dag. Þriöjudaginn 21. april veröur siöasti fundur vetrar- ins. — Stjórn Ilvitabandsins. simil 11 00 simil 11 00 slmil 11 00 simi 5 11 00 simi5 11 00 ferdir sjúkrahus Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltlans: Framvegis veröur heimsókn- artlminn mánud. — föstud. kl. ' 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildfn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. FæðingarheimiliÖ — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitaiinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. « Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar' byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar . veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni I Fossvogi. Heilsugæslustööin I Fossvogi er til húsa á Borgarspital- anum (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiöslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Sími 85099. SIMAR. 11798 OG 19533. Dagsferöir sunnudaginn 12. april: 1. kl. 10: MóskarÖshnjúkar (787rn) — Æskilegt aö hafa göngubrodda. Fararstjóri: GuÖmundur Pétursson, 2. kl. 13: Mosfell (276 m). Fararstjóri: Þórunn ÞórÖar- dóttir. 3. kl. 13: SkiÖaganga á Mos- fellsheiöi. Fararstjóri: Guö- rún Þóröardóttir. Verö kr. 40.— Fariö frá Um- feröarmiöstööinni austan- megin. Feröafélag tslands Feröir um páskana: 16.—20. aprll kl. 08: Hlööu- vellir — sklöaferö (5 dagar) 16.—20. aprll kl. 08: Þórsmörk (5 dagar) 16.—20. aprll kl. 08: Snæfells- nes (5 dagar) 18.—20. april kl. 08: Þórsmörk (3 dagar) Dagsferöir I vikunni fyrir páska og páskadagana: 16. april kl. 13 Vifilsfell 17. apríl kl. 13 Gálgahraun — Alftanes 18. april kl. 13 Keilisnes — Staöarborg 19. aprll kl. 13 Gengið meö Elliöaám 20. april kl. 13 Húsfell Allar upplýsingar á skrifstof- unni, öldugötu 3. s. 19533 og 11798. Feröafélag islands. Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, simi 21230. SlysavarÖstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. minningarkort UTIVISTARFtRÐIR (Jtivistarferöir Sunnud. 12.4. kl. 13. Keilir eöa léttari ganga um Oddafell aö Hvernum eina. Verö 50 kr, frltt f. börn m. fullorönum. Fariöfrá B.S.l. aö vestanveröu (i Hafnarf. v. kirkjugaröinn). Páskaferöir: Snæfcllsnes, fjallgöngur, strandgöngur, gist á Lýsuhóli, sundlaug. Fimmvöröuháls.gist i góöum skála, skíöagöngur. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6A, simi 14606 (Jtivist Minningarspjöld Llknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni) Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 15. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna slmi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís simi 32345, hjá Páli simi 18537. í sölubúöinni á Vifilstööum simi 42800. Minningarspjöld Hvítabandsins fást hjá eftirtöldum aöilum: Skartgripaverslun Jóns Sigmunds- sonar, Hallveigarstig 1 (IÖnaöarmannahúsinu), s. 13383, Ðókav Braga, Lækjargötu 2, simi 15597, Arndfsi Þorvaldsdóttur, öldu- götu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Viöimel 37, simi 15138 og stjórnarkonum Hvitabandsins. — Svona Ibúö sleppir maöur aldrei. Meö slma! sjómrarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni. 20.50 Allt i gamni meö Harold Lloyds/h Syrpa úr gömlum gamanmyndum. Þriöji þáttur. 21.15 Fréttaspegill.Þáttur um innlend og erlend málefni á liöandi stund. Umsjónar- menn ögmundur Jónasson og Ingvi Hrafn Jónsson. 22.25 Krakkaormarnir (Bloody Kids) Bresk bió- mynd frá árinu 1960. Leik- stjóri Karel Reisz. Aöalhlut- verk Albert Finney, Shirley Anne Field, Rachel Roberts. Leó, 11 ára gamall hyggst gera at í lögreglunni. Hann telur félaga sinn á aö taka þátt I leiknum, sem fer ööruvísi en til var stofnaö. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.50 Dagskrárlok. • úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorö: Sigurjón Heiöarsson talar. Tón- leikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böövars Guömunds- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Haröardóttir les sög- una ,,Sigga Vigga og börnin I bænum” eftir Betty MacDonald I þýöingu Gisla Ólafssonar (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- frettir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónlist eftir Mozart. William Bennett og Grumi- aux-trióiö leika Flautu- kvartett i D-dúr (K285), Arthur Grumiauz og Arrigo Pellicca leika Dúó fyrir fiölu og vlólu (K424). 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Lesnir veröa þættir úr safnriti Kristmundar Bjarnasonar, „Heim- draga”. Lesendur auk umsjónarmanns: öttar Einarsson og Steinunn Sig- uröardóttir. 11.30 Gitartónlist frá Spáni Spænskir gltarleikarar leika. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖurfregnir. Tilkynningar. A frlvaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utanJSig- urveig Jónsdóttir og Kjart- an Stefánsson stjórna þætti um fjölskylduna og heim- iliö. gengid 9. apríl 1981 Bandarikjadollar....... Sterlingspund.......... Kanadadollar........... Dönsk króna............ Norsk króna........... . • , Sænsk króna............ Finnskt niark.......... Franskur franki........ Belgískur franki....... Svissneskur franki...... Ilollensk florina ..... Vesturþýskt inark...... Itölsk Hra ............ Austurriskur sch....... Portúg. escudo......... Spánskur pescti ........ Japansktyen ............. Irskt pund.............j DráttarréttindT 23/03 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttír. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Hljómsveitin Fllharmónla leikur „Freischutz” og „Preciosa”, forleiki eftir Carl Maria von Weber; Wolfgang Sawallisch stj./Kammersveitin I WQrt- temberg leikur tvær sinfónl- ureftir William Boyce,* Jörg Faerber stj./Musica Viva trióiö I Pittsburg leikur Trió I F-dúr eftir Jan Ladislav Dussek. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinnl Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur.Endur- tekin nokkur atriöi úr morg- unpósti vikunnar. 21.00 Berlinarútvarpiö kynnir unga tónlistarmenn, (Jtvarpshljómsveitin I Ber- Hn leikur. Stjórnandi: Dav- id Shallon, lsrael. Ein- leikari: Dolja Blacher, Ber- Hn. a. Fiölukonsert nr. 5 I a- moll op. 37 eftir Henri Vieuxtemps. b. „Hrekkir Till Eulenspiegels” op. 28 eftir Richard Strauss. 21.45 ófreskir Islendingar I. — ófreskir forfeöur. Ævar R. Kvaran flytur fyrsta erindi sitt af fjórum. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (46). 22.40 Séö og liíaö. Sveinn Skorri Höskuldsson les end- urminningar Indriöa Ein- arssonar (9). 23.05 Djassþátturl umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Feröamanna kaup sala gjaldeyrir 6.593 6.611 7.2721 14.455 M.495 15.9445 5.564 5.5/9 6.1369 0.9789 0.981B 1.0798 1.2108 1.2141 1.3355 1.4157 1.1496 1.5616 1.6037 1.6081 1.7689 1.3059 1.3094 1.4403 0.1885 0.1890 0.2079 3.3825 3.3917 3.7309 2.7836 2.7912 3.0703 3.0830 3.0914 3.4005 0.00619 0.00621 0.00683 0.4356 0.4368 0.4805 0.1146 0.1149 0.1264 0.0760 0.0762 0.0838 0.03082 0.03090 0.03399 11.249 11.280 12.4080 8.0162 8.0382

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.