Þjóðviljinn - 01.05.1981, Qupperneq 21

Þjóðviljinn - 01.05.1981, Qupperneq 21
Föstudagur 1. mai 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 21 Þessi mynd var tekin viö afhendingu styrksins. F.v. Vlfill Arnason, Guömundur Benediktsson, Thor Vil- hjaimsson, Sigrún Guöjónsdóttir og Þóra Kristjánsdóttir. Ljósm. —gel. Guðm. Benediktsson hlaut Barbörustyrkinn A páskadag, 19. april, var út- hlutaö úr Minningarsjóöi Barböru Moray Arnason, en þann dag hefði listakonan oröið sjötug. Sjóðnum er ætlað að styrkja myndlistamenn til kynnisfcrða vegna listar sinnar. A þessu ári nemur styrkurinn 8000 krónum, og hlaut hann aö þessu sinni Guð- mundur Benediktsson mynd- höggvari. 1 sjóðstjórn eru Vifill Magnús- son arkitekt, Sigrún Guðjóns- dóttir myndlistamaður, formaður Félags islenskra myndlista- manna, Þóra Krist jánsdóttir list- fræðingur, listrænn forstjóri Kjarvalsstaða, og Thor Vil- hjálmsson rithöfundur, forseti Bandalags islenskra listamanna. Sjóðstjórnin hefur ákveðið að framvegis skuli sjóðurinn vera kenndur við þau merkishjón bæði og heita Minningar sjóður Barböru og Magnúsar A. Arna- sonar, en Magnús lést á sfðast- liðnu sumri, eins og mönnum er kunnugt. Ráðgerð er yfirlitssýning á verkum Barböru og Magnúsar og væri kærkomið að fá upplýsingar um verk þeirra i eigu manna, en þau munu vera viða dreifð. Þess- um upplýsingum má koma til ofangreindra i stjórn sjóðsins. Þekkir þú þessi andlit? WVUHNN | SmiM skipa inmn- I lands hnfi forvanu .1,5 milj. n'ittur til koimunruuntu Ef ekki— lestu þá Þjóðviljann! Áskriftarsími 81333 STRAXIFYRSTA FIOKKI Vinningar strax í 1. flokki eru: íbúðavinningur á 250.000.-. Peugeot 505 á 137.000.-. 8 bílavinningar á 30.000.-. 25 utanferðir á 10.000.-. 565 húsbúnaðarvinningar á 700 og 2.000 - krónur hver. Sala á lausum miðum og endurnýjun flokksmiða og ársmiða stendur yfir. UNOG HÆKKUN VINNINGA Mánaðarverð miða er kr. 25.-, ársmiða kr. 300.-. Dregið verður í 1. flokki þriðjudaginn 5. maí. Miði er möguleiki dae í Njarðvíkurbær UTBOÐ Njarðvikurbær óskar eftir tilboðum i gangstéttagerð i Njarðvik i sumar. Aðalverkþáttur er steypa á um 5.000 fer- metrum gangstétta. Útboðsgögn fást á skrifstofu undirritaðs, Fitjum, Njarðvik gegn 300 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 14. mai 1981, kl. 11:00. Bæjarverkfræðingur m ZEROWATT ÞVOTTAVÉLAR OG ÞURRKARAR Italskar úrvalsvélar, sem unnið hafa sér stóran markaðshlut hér á landi sökum góðrar endingar, einstakra þvottaeiginleika og hagstæðs verðs. Þvottavél LT-955 Tekurö kg. af þvotti. Sparnaöarkerfi (3 kg.) 9 þvottakerfi. 4 skoikerfi. 1 þeytikerfi (500 sn.). Hámarks orkuþörf 2300 w. Hæð 85 cm. Breidd 60 cm. Dýpt 48,5 cm. Þurrkari ES-205 Tekur 5 kg. af þvotti. 10 mismunandi kerfi. Belgur úrryðfríu stáli. Hámarks orkuþörf 2400 w. Hæð 85 cm. Breidd 60 cm. Dýpt 52 cm. Véladeild Sambandsins Ármula 3 Reykiavik Simi 38900

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.