Þjóðviljinn - 14.05.1981, Blaðsíða 1
1 fyrsta sinn eftir setningu Ólafslaga
DJUÐVIIJINN
Fimmtudagur 14. maí 1981 —108. tbl. 46. árg.
Geirfarirm
á fund
hjáBUder-
berg?
Framkvæmdastjóri Sjálf-
I stæðisflokksins, Kjartan
I Gunnarsson, gerði hvorki að
* neita né játa þegar leitað var
I hjá honum staðfestingar á
I frétt þess efnis, að Geir Hail-
I grimsson formaður flokksins
* væri farinn utan tii að sitja
I fund hjá Bilderberg sam-
I tökunum, alþjóðaklúbbi
I auðjöfra og stjórnmála-
■ manna yst á hægri væng.
| „Hann er erlendis i einka-
I erindum. Meira hef ég ekki
I um það að segja”, sagði
I Kjartan.
■ Þjóðviljinn þykist hinsveg-
■ ar hafa fyrir þvi nokkuð góð-
I ar heimildir að erindi flokks-
I formannsins sé að ræða
■ málin við skoðanabræður
I sina i Bilderberg.
I — vh
Banatilræði við
páfa
Jóhannesi Páii páfa var
sýnt banatilræði á Péturs-
torginu f Róm í gær. Hann
var skotinn tveim eða
þrem kúlum i kviðinn er
hann ók um torgið á hvft-
um jeppa sínum á leið til
vikulegrar áheyrnar og
samverustundar sem hann
Geir Hallgrimsson — á fundi
með Bilderbergbræðrunum?
Páfi hefur efnt til einskonar opinberrar áheyrnar- og samverustundar
með trúuðum á miðvikudögum. Þegar hann fyrir sllka samfundi ók
framhjá trúuðum riðu skotin af.
Fullar yerð-
bætur á
almeimlaun
Verðbólgan framreiknuð fer í 33%
Kauplagsnef nd hefur voru eins og kunnugt er afnumin
reiknað Út vísitölu fram- með lögunum um viðnám gegn
færslukostnaðar miðað við verðbólsu 1 januar siðastiiðnum.
verðlag í maíbyrjun í ár.
Reyndist hún vera 110 stig.
miðað við grunntöluna 100
um síðustu áramót. Þessi
hækkun vísitölunnar þýðir
að með sama hraða verð-
hækkana út árið yrði verð-
bólga árið 1981 33% Undan-
farið hefur verðbólgan
hins vegar numið 50—60%
á ári.
Verðbætur á laun frá 1. júní n.k.
hafa verið reiknaðar Ut sam-
kvæmt hinni nýju framfærsluvisi-
tölu og nema þær 8.10% á laun
upp að 7681 krónu og 7.40% að
meðaltali á laun þar fyrir ofan.
Verður þetta i fyrsta sinn siðan
Ólafslög voru sett i marsmánuði
1979 að óskertar verðbætur eru
greiddar á almenn laun. Olafslög
Sverrir
hótar van-
trausti á
Hjörleifl
t umræðum um virkjana-
frumvarp rikisstjórnarinnar
á alþingi i' gær hótaði Sverrir
Hermannsson að bera fram
vantraust á Hjörleif
Guttormsson iðnaðar-
ráðherra vegna þess.
Gagnrýndi Sverrir frum-
varpið harðlega og lét svo
ummælt, að með þvi gengi
iðnaðarráðherra endanlega
af Fljótsdalsvirkjun dauðri.
á Péturstorgi
efnir tii á hverjum mið-
vikudegi þar i hjarta hinn-
ar kaþólsku kirkju.
Páfi var fluttur á sjúkrahús og
að nokkrum tima liðnum bárust
þær fregnir að engin liffæri væru
sködduð lifshættulega.
Tilræðismaður var handtekinn
nær samstundis og kvaðst vera
tyrkneskur armeni. Ekki höfðu
neinar fregnir horist af þvi hvað
fyrir tilræðismanninum vakti.
Sumarfregnirhermdu að fleiri en
einn hefðu tekið þátt i tilræðinu
Páfinn er sextugur og óvenju-
lega hraustur maður og er sú ein
af ástæðum fyrir þvi, að menn
hafa góðar vonir um að hann
muni ná sér fljótlega. Tveim
stundum eftir aö hafist var handa
um að fjarlægja kúlurnar tvær úr
kviði hans gátu læknar lýst þvi
yfirað ásigkomulag hans væri til-
tiSulega gott.
Tvær konur, ein bandarisk,
önnur frá Jamaica, urðu fyrir
hinum kúlunum tveim sem páfa
voru ætlaðar og særöist hin
bandariska all alvarlega.
Sjá síðu 3
Gífurleg eftirspurn eftir
innanhúskerfum
Myndsegulbönd
í80-90% ibúöa
í Fellahverfi
Myndsegulbönd komin I 80-90% Ibúða I sumum hverfum_ Breiðholts'.
Myndsegulbönd fara sigurför
um hciminn og cr eftirspurnin
eftir húskerfum gifurleg hér á
landi. I Fellah verfinu cru
K0—90% ibúða með innanhús-
kerfi. urn 50% frá Fellahverfi til.
Hölahverfis og 60—70% i Ifóla-
hverfinu sjálfu. Alls konar
myndir eru sýndar og er
skemmst að minnast fréttar I
Þjóðviljanum um klámntynda-
sýningar fram á nótt.
Kerfin eru tvenns konar ann-
ars vegar eiga sambýlishúsin
sitt kerfi, hins vegar eru kerfi
leigð út en öll eru tengd við sjón-
varpstæki, video-son sér um
leigu og er það rekið af þeim
Sigurði Ólafssyni og Njáli Harð-
arsyni. Þeir og þeirra tækni-
menn sjá um að setja upp kerf-
ið, umsjónarmaður á þeirra
vegum fylgist með kerfinu og
þeir leigja út „myndapakka”
Að sögn Sigurðar setja þeir
ákveðnar kröfur um efni og
myndgæði. í pakkanum er eitt-
hvað fyrir alla, barnamyndir,
stórslysamyndir, krimmar,
vestrar, gamanmyndir og al-
varlegar myndir, en þeir hafa
ekki neinar „bláar” myndir á
boðstólnum og reyna að fylgjast
með þvi að kerfin sem leigð eru
út séu ekki misnotuð til klám-
myndasyninga. Það er hins
vegar auðvelt fyrir fólk sem er á
ferð erlendis að útvega sér alls
kyns myndir og þeir félagar
sögðust ekki þekkja neitt dæmi
um einkakerfi þar sem klám-
myndir hefðu ekki verið á boð-
stólnum.
f einu kerfi getur verið nær
ótakmarkaður fjöldi ibúða, en
hér eru kerfin allt frá 30—40
ibúðir upp i 400—500. Leigan er
um 50 kr. á mánuði fyrir hverja
ibúð, það er hægt að segja upp ef
flutt er og stofnkostnaður er lit-
ill sem enginn. Alls hefur fyrir-
tæki þeirra Sigurðar og Njáls
sett upp 11 fullbúin kerfi, urh 30
kerfieru komin i gagniðog þeim
hefur verið boðið að kaupa 13
einkakeríi, sem húsíélögin eru
að gefast upp á að reka af ýms-
um ástæðum.
Það er þvi ljóst að við hlið is-
lenska sjónvarpsins er annað
kerfisem þúsundir manna horfa
„Það sem sýnt er af mynd-
segulbandi hér I húsinu er hreint
ekki verra en það sem islenska
sjónvarpið býður upp á” sagöi
kona búsett í Hrafnhólum I
Breiðholtinu. t húsinu er eignar-
kerfi og þar urðu allir að leggja
sinn skerf fram I stofnkostnaö,
hvort sem þeim likaði betur eða
verr.
I Hrafnhólum er sýnt frá
fimmtudagskvöldi til sunnu-
á, einkum um helgar, en sjón-
varpið hefur ekki brugðist við á
annan hátt en með niðurskurði
dagskrárinnar. Videoöldin er
hafin með ótakmarkaða mögu-
leika fyrir myndsköpun,
dags, en alltaf utan sjónvarps-
tima. Sérstaklega er barnaefni
mikiö og vinsælt, og sagöi konan
(sem reyndar vildi ekki láta
nafns sins getið) að auövitað
væri orsökin fyrir vinsældum
myndsegulbandsins sú hve is-
lenska sjónvarpið sinnti lítiö
börnum og öðrum þeim sem
heima sitja. Það ætti aö vera
gott barnaefni i sjónvarpinu á
hverjum degi, en þvi væri nú
kennslu, afþreyingu og til aö
festa atburði og heimildir á
spólu, spurningin er á hvaða
grundvelli möguleikar mynd-
segulbandanna verða nýttir i
framtfðinni? — ká
ekki aldeilis að heiisa eins og
allir vita. Konan sagði einnig að
það heföi komið I ljós að betur
gengi að selja ibúðir sem eru
meö myndsegulbandskerfi og
það væri svo sem allt í lagi aö
eiga kost á barnaefni, og af-
þreyingu á siökvöldum, ef fólk
færi ekki aö lifa fyrir þaö aö
sitja framan viö kassann langt
fram á nótt. — ká
Myndsegulbandstæki í fjölbýlishúsum
Ibúðimar seljast betur